Alþýðublaðið - 10.11.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.11.1942, Blaðsíða 2
ALOYÐUBLAÐIÐ Þriðjodagiir 10. n&rtta&eie 1S4& Nefnd skipuð i gær til að endurskoða húsaleigulögin. ....... ■ / Mun vera gert samkvsamt brðfism frá Fasteignaeigendafélagi Meykjavfkur. Er stórfelld hækkun á húsa- leigunni yfirvofandi ? -.... ♦....... RÍKISSTJÓKNIN hefir ákveðið að láta fara fram end- urskoðun á húsaleigulögunmn. Hefir ráðuneytið þeg- ar skipað þriggja manna nefnd til að framkvæma þessa endurskoðun og gera tillögur um breytingar á þeim. ef henni þurfa þykir. Var nefndin skipuð síðdegis í gær. í henni eiga sæti: Gunnar Þorsteinsson, formaður fasteigna-, eigendafélags Reykjavíkuf, Sigurjón Á. Ólafsson og Árni Tryggvason, sem nú gegnir formannsstörfum í húsaleigu- nefnd. Það er fullyrt, að þessi endurskoðun sé ákveðin og nefnd skipuð í málið samkvæmt kröfum frá Fasteignaeigendafélagi Reykjavíkur, enda hafa, sérstaklega frá þessu félagi, komið há- værar óánægjuraddir gegn þessurn lögum, og mun ætlunin vera sú, að breyta lögunum í þá átt að gera ákvæðin, sem binda húsa- leiguna, rýmri. Ef meirihluti nefndarinnar gerir þetta, vita menn elcki verið sett, ,þé hefði húsa Hjólk oo mlólknrafnrðir hækka i verði nm nœr 17 MeinMutiim neitaðl að fresta ákvðrð uninni uni hækkunina, par tii alþingi kæmi saman. MJÓLKURVERilLAGSNEFND samþykkti á hrndi sínum í gær, samkvæmt tillögu frá Agli Thorarensen, að hækka verð á mjólk og mjólkurafsxrðum, frá og með degin- um á morgun að telja, um nær 16,8%. Samkvæmt þessari samþvkkt kostar mjólkurlítrinn framvegis kr. 1,75. Síðast hækkaði mjólkin í septemberbyrjun upp í kr, 1,50. Tillöguua um hækkimina samþykktu þeir Egill, Páll Zophoníasson og Jón í Deildartungu, en Guðmundur R. Oddsson og Einár Gíslason greiddu atkæði á móti. Fulltrúar Hafnfirðinga, þeir Bjöm Jóhannsson og Bjami Snæbjörns- son, sem koma í stað Einars og Guðmundar, þegar verðlag í Hafnarfirði er • ákveðið, greiddu einnig atkvæði á móti hækkuninni. Fyrir fundi nefndarijcmar lá beiðni frá landbúnaðar- ráðherra um að fresta ákvorðuninni um verðhækkun, þar j til alþingi væri komið samasi, en meiihluti nefndarinnar vildi ekki verð® við þeirri beiðni. DtanriUsmðMðherra Svia ræðir nnt oorræna samvfanu ----...——— Ástandið í Moregf brýtur í bága við réttarmeðvituiid Norðurlandabúa. Swípfél taeldar appl á þessum tlm ded hagsjón uurræuussr samvlnnn ................... ■ ........ RÆÐA, sem Gúnther, utanríkismálaráðherra Svía* flutti í sænska ríkisdeginum síðast liðinn föstudagj, hefir vakið mikla athygli, fyrst og fremst á Norðurlöndum, en einnig víðar úti um heim. Nokkrum sinum hafa Svíar orðið fyrir rógi í ísienzkum blöðura fyrir afstöðu sína i styrjöldinni, baráttu sína fyrir því að halda þjóðinni utan hildarleiksins og tilraunir þeirra til að sýna hlutleysi sitt í verki. Gunther utanríkismálaráðherra ræddi nokkuð um norræna samvinnu, og á ræða hans því mikig erindi til íslenzkra lesenda. Alþýðublaðinu barst í gær meginefni ræðu hans, og fer filæsileg afmælishá tið Dugra jafnaðar- manna. Samfevæmlssalir Alpýðuhúss ins troðfuilir af áhugasómu DttQtt fÓlfel. FIMMTÁN ÁKA afmæl- ishátíð Félags ungra jafnaðarmanna síðast liðið sunnudagskvöld fór prýði- lega fram og var félaginu ti! mikils sóma. Samkvæmissal- ir Alþýðuhússins voru full- skipaðir ungu fólki, sem var ríkt af áhuga á málefnum félagsins og trausti á stefnu Alþýðuflokksins. Hátíðina setti Siguroddur Magnússon og stjórnaði hann henni. Formaður F.U.J., Ágúst Pétursson, flutti því næst yfir- lit um starf félagsins undanfar- in 15 ár og lýsti í stórum drátt um stefnu þess og viðfangsefn- (Frh. ,á 7. síðuJ Um helgina fékk Alþýðu- blaðið tilkynningu frá Banda- lagiriu um þetta þing. Fer til- j kynningin hér á eftir:1 „Bandalag ísl. listamanna samþykkti á aðalfundi sínum, sem haldinn var í háskólanum 2. maí s.l. vor, svofellda álykt- un: „Bandalag ísl. listamanna ályktar að stofna til lista- mannaþings á komandi hausti og felur stjórn sinni ,að skipa nú þegar fimm manna nefnd. til undirbúnings þessu máli. Nefnd þessari og stjóm Bandalagsins er heim- ilt að ráða í samlögum sér- stakan marin til fram- ' kvæmda um þessi mál.“ " Nefndin var þegar skipuð óg þessir menn í hana valdir: Jón Þorleifsson málari, Kristín Jónsdóttir, málari, Páll Isólfs- á hverju þeir eiga von. I>að eru allir samímála tun 'það, hvort sam þeir eru útiægð- ir m©3 húsaleiguílögm eða ekki, að þau séu einu lö.gin gegn dýr- táðiimi, seim nokkurn áramgur hafi 'borið. Það eru allir sam- imála «m 'það, að ef þau 'hefðu son tónskáld, Lárus Pálsson leikari og Magnús Ásgeirsson skáld; nefndin bætti við sig 2 mönnum: • Jóni Engilberts frá málurum og Helga Hjörvar-frá rithöfundum. Páll ísólfsson var kosinn form., en Helgi Hjörvar ritari. Framkvæmdarstjóri var ráðinn Ragnar Ólafsson lögfr. Þorsteinn Ö. Stephensen kom í nefndina í stað Lárusar Páls- sonar, er hann fór til útlanda í haust. Þegar í upphafi gerði nefnd- In drög að verkefni þingsins, og var engin veruleg breyting á þeim gerð. Álýktað var að leita sérstakrar samvinnu við útvarpið um, erindaflutning, upplestra ög tónlistarflutning, meðan þingið stendur, og hefir náðst um þetta hin ákjósanleg- asta sámvinna við útvarpsráð. Frh. á 7. síðu. leigan hækkað margfalt á við það, sem raium er á. Að vísu bstfir verið farið að éinhverju leyti fram hjá lögunum með leynieíamningum, eða það er fullyrt af þeim, sem þykjast vera þeim málum kunnugir, en sú haakkun hefir ekki komið iniður á ölluim fjöldanum, og vegna þess eins væri því ekki rétt að taka stíflumar burtu. Hins vegar er skylt að viður- kenna það, að húseigendur eru óánægðir með lögin. Halda þeir því fram, að þeir séu eina stétt- in, ef um stétt er hægt að tala í því sambandi, sem sé svipt um ráðaréttinum yfir eignum sín- um á þessum tímum. Það er ailveg óhætt að gera rág fyrir því, að nokkur átök yerði um þetta mál í hinni ný- skipuðu n-efnd. Gunnar Þor- steinsson mun halda fram full- um rétti fasteigjnaeigenda til þess að ráða ‘því, hvernig eða hvensu hátt -þeir leigja hús sín, en það er líka eins víst, að Sig- rirjón Á. Ólafsson muni verja hagsmuni leigjenda, eftir því 'sem unnt er. Við þessa ákvörðun. ríkis- stjómarinnar rounu menn ótt- ast, að emn sé opnuð igátt fyir nýju dýrtíðarfióði. Og var þó sannarlega ekki á það bætandi. iðalfnndnr knatt- spyrnnfél. Fran. AÐALFUNDUR Knatt- ■ 'spyrnufél. Fram var hald- inn fyrir helgina. Formaður var kjörinn Ólaf- ur Halldórsson. Meðstjórnendur Jón Þórðar- sori. Varaform. Gunnar Niel- sen gjaldk. Sæmundur Gísla- son ritari og meðstj.: Ragnar Lárusson. Fráfarandi form. faaðst undan endurkosningu í formannssæti. Varastjórn skipa: Magnús Kristjánsson, Jón Sigurðsson hárskeri og Þórhallur Einars- son. - Á s. í. ári gerðu ævifélagar: Ragnar Lárusson, Gunnar Nielsen, Lúðvík Þorgeirsson. Sigurður Halldórsson og Ólafur Halldórsson. hér á eftir: U tanríkismálaráðherrann sagði meðal annars: „Vér Svíar erum ákveðnir í því að verja sjálfstæði vort. Vér erum einnig ákveðnir í að veita hvorugum styrjaldaraðila lið t hvort sem etyrjaldarvettvang- urinn er nær eða fjær. Þeim, sem igerir tilraun til brjóta þennan ásetning vorn, munum vér mæta með valdi. Eining sænsknar alþýðu um þemnan á- setning vorn kom berlega fram við seinufitu kosningar. Athugasemdir, sem Rússar hafa gert um hlutleysi vort, gefa tilefni til þess, að enn einu sinni sé minnt á einlægar óskir vorar um frjálst og sjálfstætt Finnland, sem sé í samvinnu við Norðurilönd. Frá Þjóðverjum hafa verið settar'fram aðfinnslur út af sæfiskum blöðum og því haldið fram, að þau gerðust tals mienn skoðana, sem væru fjand- samlegar Þjóðverjum. Hefir því einnig í þesu sambandi verið 1 haldið fram, að sænsk blöð gæfu enga tryggingu fyrir því, að sænsbt hlutleysi yrðd haft í • heiðri ‘undir öllum kringum- stæðum. Sænsk hlöð njóta meira frelsds en 'blöð í no'kkru öðru landi. Sára fá blöð höfðu skrif- að í meiðandi tón um erlend ríki, og ríkisstjórnin hafði á ýmisan hátt látið það til sín taka. Það voru þó sannarlega ekki um- mæli þessara blaða, sem fram- kölluðu miótmæli Þjóðverja, heldur fyrst o,g fremst, það, að ástandið í Noregi vakti almenn^ gremju í Svíþjóð. Sænska þjóðin hefir sterka samúð með Noregi og Dan- niörku, sém hafa orðið fyrir þeirri ógæfu, að lenda . í styr j- ' öldinni, algerdega á móti vilja sínum. Með sorg í hjarta höfu’m vér fylgzt með atburðunurri, sér stakl ega í Nónegi, og það er ekki of dj úpt tekið í árinrti, þó að sagt sé, að vér Svíáx séúm sár- Frh. á 7. síðu. Fyrsta listainannafilngið: Hargskonarlistsjnlngartón leikar og nppiestrarkvðld. t ■ ..- Samtok, sem geta haít störmerka býð- ingu, sé þeinq rétt beítt. — , ♦.....-— DEILURNAR um íslenzka listamenn óg íslenzkar listir hafa að minnsta kosti valdið einu góðu. Samtök hafa myndazt milli íslenzkra listamanna, og þau virðast þegar f stað ætla að hefjast handa um að gefa íslenzkri alþýðu bctra tækifæri til þess að njóta listar þeirra en hún hefir nokkum tíma áður haft. — Bandalag íslenzkra lista- manna boðar til þings, fyrsta þings, sem íslenzkir lista- menn halda, hér í bænum sunnudaginn 22. þessa mánaða. Og það verður ekki aðeins rætt á þingbekkjum, heldur munu listamennirnir efna til listsýninga, upplestrarkvölda, leiksýninga o. s. frv. í sambandi við það. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.