Alþýðublaðið - 10.11.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.11.1942, Blaðsíða 6
ALPTÐUBLAÐIÐ Neftóbaksnmbiðir keyptar. 1/5 1/1 1/2 Kaupum fyrst um sinn neftóbaksumbúðir sem hér segir: 1/10 kg. glerkrukkur með Ibki kr. 0.55 - glerkrukkur — — — 0.65 - blikkdósir — — -r- 2.75 - blikkdósir (undan óskornu neftóbaki) — — — 1.30 Dósimar mega ekki vera ryðgaðar, og glösin verða að vera óbrotin og innan í lokum þeirra sams konar pappa- og gljápappírslag og var upphaflega. , Umbúðirnar verða keyptar í tóbaksgerð vorri í Tryggvagötu 8, fjórðu hæð (gengið inri frá Vestur- götu) alla virka daga kL 9—12 árdegis. Akranesferðir Burtferðaxitími Sjafnar frá Reykjavík verður framvegis kl. 3 s. d. alla virka daga netma föstudaga. Athygii ákal vakin á því, að sikrifa verður fylgibréf yíir allar vörusendingar með skip- inu. Ber svo að afhenda af- greiðski' vorri vörurnar og gera upp flutningsgjald í skrifstofunni, a. m. k. einni kluMcustund fyrir burtferð. Sjá að öðru leyti neðangreint. Almenn tilkynn- ing til viðskipta- manna. í>ar sem það ikemur þrá- faldlega fyrir, að sendendur afhenda vörur til afgreiðslu vofrar, stílaðar til sendingar með ákveðnu skipi, en láta svo undir höfuð ieggjast að fara með fylgibróf á skrif- stofuna og gera þar upp flutningsgjald, útsikipun og hafnargjald, þá skal hér með bent á, að nefnd vanræksla veldur útgerðinni hinum mestu óþægindum, og áskilur hún sér því rétt til að inn- heimta framvegis tvöfalt gjald fyrir þær sendingar, sem svona er ástatt um. Enn fremur sikal á !það íbent, að út- gerðin getur enga ábyrgð borið á vanskilum, sem af því kunna að leiða, að fylgi- bréfum er ekki skilað eins og vera ber. „Þór“ Vörum til Vestmannaeyja veitt viðtaka á morgun (mið- vikudag) til ihádegis. S S - ,4 •,'i; ) r., S s s s allas S S s gS (í metratali, undix allar stærð-( t iru,p?u,n- : s ,r. s (Bergstaðastr. 61. Sími 4891 ( S r ; S c Félagslíf TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS S \ Bílamottur $ Splus® (gúmmífóðraðar) ; ( bíla. Margir 'litir. S s s s Sild arverk s mið|u r nar. Teppafilt S Félagar Víkings! Mumið að-S • alfundinn næst komandi) ^fimmtudag í Kaupþihgssaln-^ Sum ikl. 8VÍ> e. h, —< Dagskrá:S ) Venjuleg aðalfundarstörf. — ^ Stjómin, ^ Msundlr vita, að ævilöng gæfa fylgir hringumun frá SIGURÞÓR Framh. aí 4. siðu sesm taka einn sekk í einu). Þar var því hlaðið upp margar maimhæðir þanntg!, að 8—10 menn voru við að handlanga sdkkina hver upp til annars. Get óg ekki séð, að svona vinnu- aðferðir nái nokkurri átt, þar sem þúsundir af ©ekkjum fara þessa leið. 3. S. R. N. á Sigiufirði var þannig oft í surnar, að ekki. var hægt að ganiga í gegnum hana nerna stif-gallaður eins og sjó- maður í ágjöf. Það var eins og vélarnar sþúðu vatni og lýsi í allar áttir enda voru stórar tjarnir á góifinu. 4. Forstjórinn hirti ekM um að nota aqúacide-vökvann. Um það hefir verið rækilega ritað í blöðin, og sé ég ekki ástæðu til að ræða það frekar hér. Þ. 4. ég. var sett á 4 daga veiðibann í annað sinn á sumr- inu, og vonu sum skipiu ný- sloppin úr því fyrra. Ég álít, að þetta veiðibann hafi verið sett á of fljótt, þar sem ekki vor>u allar þrær fullax á Rauf- arhöfn, en veiðibann nær vitan- lega engri átt meðán pláss er í þróm, þar sem enginn veit, (. hvenær tekur fyrir veiði. Einnig | var 4 daga veiðibann alilt of lamgt, eihs og síðar kom fram. 2 dagar hefði verið nóg. Þ. 9. ág. breytir skyíndilega um veð- ur og á sama tíma eru verk- smiðjumar að Ijúka við að vinna síldina úr iþrónum, en aðeins nokkur skip laus úr veiði banni. Nú sér framkvæmdastjór inn, að bann er búinn að gera reginvitleysu og fær samvizku- bit, 'þar sem hann sér fram á þann möguleika, að verfcsmiðj- umar vanti síld, en mikill hluti skipanna í veiðibanni, og tekur hann nú fyrir að framkvæma þá furðulegu ráðstöfun að upp- hefja viðibannið frá kl. 3 á sunnudiaginn 9. ág. Þá stóð þannig á hjá skipuunm, að sum voru búin að vera í veiðibanni 4 daga og farin út til veiða, en önnur áttu eftir 1—3 daga af veiðibanmstíma sínum. Þessi ráðstöfun orsakaði því það, að S. R. mismumar mjög veiðirétti samningsbundinna skipa, þar sem sumum skipunum er baen- að að veiða fyrir verksmiðjum- ar í 4 daga, en öðrum aðeims í 1—3 daiga. Það skal tekið fram í þessu sambandi, að laugard. 8. ágúst, var þúsundum mála af síld kastað í sjóinn af skipum með samming við S. R., sem höfðu farið á veiðar til þess að fiiSka í salt, meðam þau voru í veiðibanmi hjá S. R., em M. ,12 á hádegi þemmam dag bamn- aði sfldarútvegsnefnd söltun sfldar. Neyddust skipin þá til þess að moka síldimni í sjóinm, Fastelgnagiðld - Lðgtðk Ógreidd fasteignagjöld (húsaskattur, lóða- skattur, vatnsskattur) tíl bæjarsjóðs Reykjavikur, er féllu í gjalddaga 2. jariúar 1942, svo og LÓÐA- LEIGA, verða tekin lögtaki án frekari aðvöruriar. Skrifstofa borgarstjóra Snjókeðlur til sðln «09x1« og 900x18 I Mðimi. Austnrstrœtl 1. (8en||» ian frá Aftaistrffiti). þar sem veaksmáðjúmar feng- ust heldur ékki itiT að taka við hemvi. Fyrst nú verksmiðju- stjómin treysti sér til þess að upphefja veiðibamnið daginm eftir, hefði þá ekká eins verið hægt að taka á mióti þessari sfld diaginn áður? Sjómenm á bátum urðu rnjög . óámægðir með þessar ráðstaf- ! amir, ekfci aðeiins þeir, sem harðast urðu úti vegna ranglæt , isins, heldur eirimig hinir, þar | sem sjómenn eru ýfirleitt sann- gjarmix memn og kæra sig ekki , um að láita ívilna sér á kostnað stéttarbræðra sinna. Einnig sáu mónn mú, að þeir bjuiggu við slíkt stjórmleysi, að ekki omátti þolast. Þetta veiðibamns stjórn- leysi mum ekkd hvað síst vera prsök iþess, að skipstjórarnir sáu sig tilmeydda að fcoma sam- an á fund á Raufarhöfn oig lýsa yfir vantrausti á stjórnendur S. R. Að lofcum vil ég beima þeim tihnaalum til Alþingis, að það breyti lögunoxm um S. R. þannig að þeir, sem leggja upp afla sinn hjá þeám, fái verulegan íhlutunar-rétt um stjóm þeirra. Hugsa ég mér þetta þannig, að í lok hvers veiðitímabils verði haldinn noikkurskonar aðal- fundur S. R. Á þeirn fundi mæti fujlltrúar útgerðarmanna og sjómanna þeirra, sem lagt hafa sfld hjá S. R. yfir tímabilið, og fari þeir með atkvæði þann- ig, að 1 atkv. koami á hvert skip og amnað fyrir hverja skips- höfn. A þessum fundi skal kjósa 3 af 5 stjórmemdum hinir 2 verði áfram kosnir af alþingi. Á fundinum verði lagðir fram reikningár frá árimu á undan til samþykktar. Emnfreamur skal á fundium þessum ræða 0,2 gera tillögur irn aukmingar á S. R. svo og annáð, sem máli skiptir í sambamdi við rekstur S. R. Yfkstjórm S. R. verður að sjálf- sögðu áfram hjá Ríkisstjórn og Alþingi. Reykjavík 13. okt. 1942. Finnbogi Guðmundsson. i. II -!'4 ■: i í :h : i* Grein -þessi hefir legið hjá Morgunblaðimu um lamga tírna, em ©kki fengizt birt. F. G. Athugasemd. Ritstjóri Alþýðublaðsins hef- ir óskað þess að ég léti álit mitt í Ijós um grein þessa og þó ég sé höf. að ýmsu leyti ósam- omiála tel ég að mái þetta sé svo mikiils um vert, að rétt sé að iþað sé rætt frá sem flestum hliðum. Greimarhöf. heldur því alveg ramglega fram að stjórn ríkis- verksmiðjapma hafi staðið á mióti því yfirleitt ,að síldarverk- smiðjur væru auknar í lamdinu. Frájpví fyrsta rflrisveriksmiðjan var Veist 1930 og þamgað til ég fJutti á Alþingi tillögu um byggingu S. R. N. verksmiðj- ar 1933 heyrðist 'lítt um þetta talað, oq einstaklingar voru ófáanlegir til að leggja fé í sfld- arverksmiðjur vegtna hins lága síldarverðs. Á árinu 1937 gerði þáverandi verksmaðjustjórn sem ég var þá formaður í, ýtar- legar 'tiflögur um auikningu síldarverksmiðja og kaup á lönd- umartækjum. Síðam ;hafa afköst rikisverkstmiðjanma verið tvö- földuð, eftir tiflögum verk- smiðjustjórmar, og voru þó mikl- dr örðugleikar á framkvæmdum fram til ársins 1940 vegma gjald- eyrisyfirvaldainna, einfcum sýndi him volduga stjórn Landsbamk- arns alveg einstakt skilnimgs- leysi í iþessu tmóli. Hvað sem til- lögurn einstakra tmanma í verk- stmiðjustjórm um byggingu síld- atrverksmiðja annarra fyrir- tækja 3áður, eru emgim dætmi til Iþess að stjórn rfkisverkstmiðj- Þriðjudagur 10. nóvember 1942,. amna hafl himdrað slíkt, inema þegar Óíafur Thoxs fór. að vilja meiriMuta verksmiðjustjómar í Rauðkumálim^ fllu (heiflL Tiflögur þær, er stjóm stfldar- vexksmiðjamtna rnú hefir fengið samþykktar um aukningu sfld- arverksmiðja ríkisins, voiiu frá stjómarinnar háHu fniðaðar við að upplagriirig femgist sem úíð- ast á sfldarsvæðinu vegna síldári skipamma sjálfra. Greimarhöf. deilir á 'kæli- geymsluhugmynd G. H. og tel- ur, að hún hafi tafið byggimgu nýrra verksmiðja, en sannleik- urinn er sá, að ef sú hugmynd1 hefði verið framkvæmd jafn- hliða ‘þeirri aukmingu, sem þegar hefir fardð fram og jafnframt verið notað aquacide til vinnsl- unmar í rflrisverksamiðj'Unaim, ér óliklegt, að um nökkrar löndan- artafir hefði verið að ræða. Tak- riiarkalaus bygging hýrra síld- arverfcsmiðja ári þess að jafn- framt sé notuð öll önnur tækni,, sem hugsanleg er, getur orðið mjög hæ-ttuleg framtíð síldarút- vegsims, þegar verðið fer aftur í eðli'Iegar skorður. Ég er ósatmmála ýmsu öðrú er fram fcetmiur hjá F. G., en tel ekM ástæðu til áð igera nánar grein fyrir því. Tillögu hams um iað halda fund éinu sinni á áii með viðsMptamömnum • verk- smiðjamna tel ég hins vegar al- veg réttmæta, hvemig sem 'kösnimgu -í stjórm yrði hagað Þar yrðu rædd. mál verkstmiðj- amnai ,og slíkt væri nauðsyrt bæði fyrir viðskiþtamemnina og þá, sem eiga að stjórria þessu stærsta fyrirtæM iandsins. Finnúr lónsson. ííANNES Á HORNJNU ; - Frh. á 7 síðu glæsileg frá grunni. Ég nefnilegá skil ekki þessanauðsyn, þar sem skil ekki þessa nauösyn, þar sem um húsakosti, sem áreiðanlega er langtum þyngra á metum en kirkju hús“. „VIÐ ÞURFUM SJÚKRAHÚS, Sjúklingar verða að. bíðá vikur. pg mánuði unz unt er að troða þeim, einhvers staðar inn. Ög suxnir erú kannske þeir krossberar, að læknir telur þeim sjúkrahúsvistin lireina, lífsnauðsyn. Og ég er inriilega sann færð um, að góð hjúkrun, veitt dauðvona sjúkling, er miklu mejri guðsþjónusta en þær athafnir, sem yfirleitt bera það nafn, að þeim. þój ólöstuðum. Allt kapp er bezt með; forsjá! Nú leyfi ég mér fastlega að- biðjá M. G. að láta í ljós álit sitt á þessum hugleiðingum mínum“. „KONA“ SKRIFAR: Seint geng- ur að kenna fólki að nauðsynlegt er að hafa handbæra rétta upphæð, þegar komið er inn í strætisvagn- ana. En það er nú öðru nær en að svo sé, í þess stað er það þann- ig oft að þegar á að ferðast fyrír 25—50 aura eru bíltsjóranum rétt- ar 5, 10, 50 eða 100 krónu seðlar til að skifta. Þetta kalla ég dóna- lega framkomu, sem hvergi er við - höfð, nema hér, og sama má auðvit að 'Segja viðvíkjandi aumingja blaðadrengjunum. Þeir eru látnir skifta 1—5 krónum. Allir sjá, hvað þetta tefur þessa litlu snáða, og oft eru þeir hálf lopnir af kulda“. „GETUR ÞÚ FRÆTT MIG Á því, hvernig stendur á sífeldum; auglýsingum í blöðunum frá fólki, sem vill giftast? Er þetta gert til ■ gamans eða er það alvara? Mitt álit er að það hljóti að vera stór gölluð manneskja, sem ekM getur útvegað sér maka á eðlilegri og venjulegan hátt. Sérstaklega leiðist mér að sjá slíkar auglýsingar frá kvenfólki. Það er svo neyðarlegt“. ÉG GET ÚPPLÝST þig um það, að eftir því, sem ég hefi komist næst eru flestar þessar auglýsingar, fullkomin alvara. Hannes á hornlnu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.