Alþýðublaðið - 11.11.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.11.1942, Blaðsíða 5
HMcódagiu 11. nóv. 1942. 8 F YRIR löngu siðan dvaldist ég kvöld nokkurt í París- arborg. Eg sat inni í vinnustofu vimar míns, hafði ekkert sér- stakt fjnrir stafni og vissi ekki, hfvemig ég sstti að eyða kvöld- iwuu Vinur minn hallaði sér aft- ur á bak á legubekk. Báðir vor- mn við að reykja, hann enskan ’vtedlin.g, en ég aimeríikskan. Klukkutíma seinna gengum við út og í þröngu stræti nálægt Boulevará St. Michel gengum við inn í skuggalegt kaffihús, sem var vel þekkt á þeim ár- um sem griðastaður giæpalýðs og grunsamlegs hyskis. Fyrst sáum við ekkert fyrir tóbaksreyk, en þegar við liöfð- um vanist rökkrinu inni geng- um við að litlu borði úti í horni <og settumst þar. Þarna inni voru fáeinir grunsamlegir menn, sem lögreglan hafði eft- iríit með. Við Ivorum ekki sér- lega vel klseddir, annars hefðí búningur okkar og virðulegt. út- lit ef til vill vakið eftirtekt, jafnvel grunsemdir og getað leífct til árekstra. Við báðum um glös og feng- um okikur sæti. Flestir voru að reykja langa vindlinga og viadla, sem þá voru mjög í tízku, en ihinir reyktu pípur og kormrnar vindlinga. Gegnnm reykinn horfðum við á andlitin umhverfis okkur. Su;mr íirukku malurtarbrenhi- vín og tcttuðu pípur sínar. Sumir þessara manna voru í stöðugri lífshættu, en þeir rejktu eins og ekkert værí um að vera, enda þótt það mætti fcúast við hinu ver&ta á ihverri stundu. Oft er hægt að ráða skapferli enanns af því, hveimig haim reykir. Kunningi minn btnti mér á laglegan, ungan mann, um tutt- ugu og fimm ára að aldri, sem var ítalskur að útlifi. Maður þessi var hirðuleysislegur á svip með vindlingsstúf í munn- inum. En hann horfði án afláts á dvmar. — Lögiægian er á hælunum á þesisum náanga, sagði kunningi minn, ítaiska lögreglan. Péra L . . . . (eigandi kaffihússins) trúði mér fyrir því hér um kvöldið. Það er út af morði. Þetta ' r sérlega grimmur mað- ur, enda þótt hann líti út eins og einn af rómversku guðun- um. Lagleg stúlka sat við borð skammt frá cg var að tala við tvo menn. Hún var taugaóstyrk <og var alltaf að hrista öskuna úr vindlingi sínum. Af vindl- ingnum var rósailmur, Skyndilega var kallað inn um dyrnar. Það var ungur maður, sem hrópaði: — Varið ykkur! Lögraglan! Svo hljóp hain fcurtu. Konan hrópaði fcipp yfir sig: — Hamingajn góða! Svo stökk fcún á fætur og fíeygði vindl- ingnum sínum, en annar karl- I flugskóla. s s ií s s s ; $ hafnargarðinn og haföi myndaS þar ofurlítinn poll. Þjónninn, sem hafði, ásamt okkur, flýtt sér á staðinn, starði á konuna og yppti öxlum. Hon- um varð ekki annað að orði en þetta: — Hassinn reykti has- hish. Þetta er Olga. Svo ýtti hann við líkinu með fætinum og bætti við: — Iíún sveik Hassim meðan hann var á sígl- ingu. Ekki meira um það. Og hann yppti öxlum, sneri sér við og fór. Slíkt og þvílíkt kei.iur oft fyrir í hafnarborgum við Mið- jarðarhaf. Og íbúarnir virðast orðnir því vanir og láta sér fátt um finnast. Eg hefi aldrei, hvorki fyrr né síðar, séð pípu oins og þá, sem Hassixn hafði í munninum, og ekki hefi ég fundið sams- konar tóbakslykt, án þess ég minntist um leið hafnargarðs- ins, sem sólin skein á og líks konunnar, sam lá þar með hnífstúngu í hjartastað. Myndin er frá flugskóla í Bandarikjunum., Á bor'öinu, sem flugmannaefnin sitja í kringúm ? „V J XT------1. _ •_________~ JTI___1 1___J • • _ • E eru eftirlíkingiar af japönskum herskipum. Kennari þeirra er mieð flugvéi í hendónni og er s að útskýra fyrir þ<eim stsypiárásir á sikip. eBDileflar endnrminDiagar O FTISFAEANDI GKEIN er eftir Clíve liolland blaða- inaim, sem víða hefir farið og mörgu kynnzt. Greinin skýjrir irá því, hvernig iyktin af tóbaksreyk geti mitrnt menn á ýmislegi, sem fyrir þá hefir komið á lífsleiðinni. maðurinn steig á hann til þess að slökkva í honum, en stúlk- an livarf út um leynihurð, sem var á veggnum, Morðinginn, sem lögreglan var á hæiunum á, var líka horfin, cn við höfð- um ekki séð hahn íara. Tveimur mínútum seinna kom lögreglan, en þá voru fugl- ai-nir flognir. Það er að segja, þeir fuglar, sem lögreglan var sérstaklt-ga að leita að þessa vornótt. Einn aí lögfeglumönnuniun þefaði út í loftið. — Jæja, hún hefir þé veríð hér, sagði hann. — Vindlingar Lalotte segja til sín. En1 Lalptte sjálf var horfin. Hún hafði srnogið óir netinu í þetta sinn. Ef til vill stóð hún * hínum megin við þílið, gægðist út um rifu, eoa hlustaði á það, sem fram fór. Hver gat sagt um það? Hún gat líka verið komin yf- ir í næstu götu eða enn þá lengra burtu. Um það gat eng- inn sagt. elöspýtui Kosta 12 stoHosirlu a*a m- En ég mun aldrei gleyma lyktinni af vindlingunum henn- ar. Fyrir þrjátíu árum síðan var hægt að finna þessa lykt í kaffi- húsunum í Stambúl, ef maður fór yfir hina fögru og fjölförnu Gaiata Bridge, þar sem Gullna hornið sefur í sólskini og skugg- um. * STÓRT gufuskip lá við bryggju í Trieste. Það hafði komið gegnum skurðinn og eftir Adriahafi frá hinum fjarlægari Austurlöndum til hinnar miklu hafnarborgar Austurríkis. Í vínbúð einni við höfnina, þar sem fjöldi vagn'a stóð fyrir utan, var þröng manna inni. Þar voru nokkrir ferðamenn, sem voru að skoða sig um á- samt fylgtíarmönnum sínum, sjórnenn, flaikingar, ég og mað- ur frá sendiráðinu og stúlkur, sem vanar eru að rölta niðri við höfnina, þegar skip eru inni. Þæ.r voru dökkeygar og sumar mJög laglegar, sem menn eiga þó sjaldnast að venjast í hafn- arborgum. Sjómaður nokkur, sem var að réykja einkennilega þefsterkt og rammt tóbak, sat á stói skammí frá. Hann var hræði- legur til augnanna. Skyhdilega kom s’túlka nokk- ur in:, i ; \ var vel vaxin cg mjög falleg. Hún horfði stund- í arkorh á sjórnanninn og stóð i sem steini lostin. Svo brá skyndilega fyrir ótta í augum I hennar. Svo sneri hún sér | skyndilega við og lagði á flótta. Maðuginn stökk á fæt r og rumdi grimmarlega eins' og dýr. E'ann fleygði frá sér pípunni með hinu ramma tóbald í og pípaiv lenti við fætur mér. Þjónn, sem kom aðvífandi rétt í þessu, sieig ofan á pípuna. Utan af hafnargarðinum heyrðist óp og því næst löng stuna, en loksins langdregið hrygluhljöð, sem þagnaði svo skyndilega. Eg og félagi minn stóðum á fætur og það gerðu fleiri. Uti á steinlögðum hafnargarðinum, skammc í burtu, lá stúlkan, sem flúið hafði út úr kaffihúsinu. Blóðið vætlaði iir sári, sem hún hafði fengið rétt fyrir ofan hjartastað og draup niður á G minnist fjallshlíðar einn- ar á Miðjarðarhafsströnd rétt við ítölsku landamærín. Einliversstaðar skammt frá uxu fjólur, sem sendu frá sér Ijúfa angan rétt við blátt Miðjarðar- hafið. Reykurinn úr vindlingnum mínum sveif upp í loftið og barst- með hægum vestanvindi. inn í skóg olíutrjáa. Eg heyrði bjölluhljóm frá geitahjörð og sveitastúlka í stuttu pilsi, sólbennd í andliti, hjarðkonan, kom í ljós og bauð mér góðan dag. Svo gekk hún leiðar sinnar. Aldrei sé ég vindlingareyk; liðasl milli trjáa án þess að ég minnist olíuskógarins við hinu bláa sæ. Nauðsynlegt að gefa út aðra utgáfu af Áribókum Ferða- félagsins. — Um þrófin og kennarama. — Um bækur, útvarpið og ávexti. m er bókaflóðið að byrja. Næytu vibnr munn koma út tug-'r bóka. í sambandi ríð |>etta vil ég minnast á árbækur Ferða- félags íslands. Þær hafa orðið á- kaflega vinsælar, jifnvei vinsælli eu flestar aðrar bæbur. Mjög margar árbækumar eni algerlega uppseldar fyrir löugu og órr.ögu- legt að fá þær, nema ef maður re'íst á þær hjá fornbóksölum og þá eru þær seldar fyrir okurverð. ÉG VIL FASTLEGA mælast til bess að Ferðafélagið gefi út aðra útgáfu af árbókunum, sem cru uppseldar, og haíi upplagið af næstu árbókum mjög mikið. Ár- bækurnar gefa okkur einhverja beztu íslar.dslýsingu, sem við eig- um völ á, og svona bækur seljast ár eftir ár. Það er alveg óþarfi fyrir Ferðaféiagið ;:5 setja sig í fjárhagsloga erfiðleika við slíka útgáíú, Hér er um tryggt fyrirtæki að r.eða. Ferðaféiagiö er og með árbókum sínum að inna merkilega þjónusf \ af hencli við þjóðina. ÉG QKT VABLA hugsað mér betii eign í bókaskáp en allar bækur Ferðaféi. Eg skora hér með eindregið á stjúrn Ferðafélags ins að hefja cndurútgáfu á öllum þeim árbókum, sem nú eru upp- seldar og eru að verða uppseldar. Þúsundir manna í landinu myndu fagna því af iieilum liug. Oó FYBST ÉG er að skrifa um bækur, e; bezt að birta hér bóka- bréf frá „Pottbrota-Halli“. Hann s<ígir: „Það er alltaf hressandi að kynnast mönnum, sem kunna lag- | ið á þv£ að vekja umhugeun og ólgu; já, meíra að segja, sem hafa máttinn til að gera allt beinlínis hringlandi vitlaust. Það gátu rit- höfundamir Vietor Hugo, Emile Zola og Anatoie France (auk raargra annarra, auðvitað). Og það getur Upton Sinclair.“ „AÐEINS FJÚRAR af bóka- fjölda þessa ameríkska baráitu- höfundar hafa verið þýddar á ís- lenzku. Fyrir mörgum árum kom sagan „Á refilstigum“ og þótti ekki fögur. Síðan komu „Smiöur er ég nefndur“, ,,Þúsundáraríkið“ og sagan um stríðið á Spúni. Það verður ekki hjá því komizt að undrast siíka íátækt. Eihkum verC- ur að áieljú, að eigi skuii enn hafa verið þýdcíar bækurnar „The Brass Cheek", „The Goose-Step“ og „King Coal“.. Aukvþess má nefna sögurnar um oliuna og dómsmcrö- ín á Sacco og Vanzetti. Vill ekfei eíiihver góður, sannieiksunnandi c^g rifrildiseiskur maður taka fyrir að þýöa bækúr Sinclairs? Honum munu eflaust útgefendur bjóðast, þegar handritin eru fukbúin." „EN SVO ERU TIL fleiri rit- höfundav, sem gaman væri að kynnast nánar á íslenzku en verið hefir. Kvað segja menn t. d una H. G. Vfells? Hann er nú raunar taisvert ólíkur Upton Sinclair. En það er ekki nema betra. Fjöl- breytnin er dís ánægjunnar. Wells befir skrifað ikáldsögu um styrj- öld í ioftinu, og aðra um hlægilega halastjörnu. Hvorug er enn til á ís- lenzku. Og er eiginlega nokkuð til á islenzku eftir Emile Zola, nema Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.