Alþýðublaðið - 12.11.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.11.1942, Blaðsíða 5
Finuntttdagnr 12. nóv. 1942. ALP Y DtigLAOf Q FYRIR FJÖRUTÍU árum, dimma hvassviðrisnótt á síðasta ári -Suður-Afríkustyrj- aldarinnar, riðu tvö hundruð og fjorutíu menn smáhestum yfir Orangefljót, sem náði hestun- um rúmlega í kvið. Þeir ætl- uðu að inna af hendi ævintýra- legt hlutverk í Höfðanýlendu. Þeim misheppnaðist hlutverk sitt, sem var í því fólgið að æsa til uppreisnar hollenzku bænd- uma, sem voru að baki brezka hersins, sem þá stóð í ströngu við að eyða hinum dreifðu vík- ingasveitum Búanna í Trans- vaai og Orangefríríkinu. En þeir kómust hjá því að vera teknir til fanga lengi vel, enda þótt brezkar hersveitir um- kríngdu þá hvað eftir annað, og var það að þakka hinum ágæta foringja þeirra, sem var gædd- ur ágætum herstjórnarhæfileik um og jámvilja. Foringinn var ungur maður, aðeins þrítugur að aldri, sem fram að þessu hafði verið álit- inn fremur þreytandi lögfræð- ingur og stjórrunálamaður. Hann hafði gerzt hermaður vegna þess að hann var heitur ættjarðarsinni og áleit að vopn- uð mótstaða væri eina leiðin, sem dygði. Hann var óreyndur maður og áleit, að sér hæfði bezt að vera foringi í dreifi- styrjöld og sem slíkur var hann ósigpaður, þegar styrjöld lauk, hin æskudjarfa hetja merkileg- ustu riddaraárása í sögunni. Fram til ársins 1902 hafði hann vonað, að Þjóðverjar efndu lof- orð sitt og segðu brezka heims- veldinu stríð á hendur til stuðn ings Búum. Fjórtán árum seirma stjórnaði þessi sami maður brezkum her til árása gegn aðalnýlendu Þjóðverja í Afríku, og þá sem meðlimur striðsstjómar Lloyd Georges. Hann átti sinn þátt í ósigri Þýzkalands árið 1918. Þessi maður var enginn ann- ar en Jan Christian Smuts, fyrr ueq óbilgjarnasti og harðvítug- asti óvinur brezka heimsveldis- ins, en nú einn af traustustu stuðningsmönnum þess. Þegar hann varð hermálaráðherra brezku stjómarinnar 1917, án þess að hann ætti sæti á þingi, varð hann fyrir mikilli gagn- rýni, bæði frá íhaldsflokknum ■ enska og hinum frjálslyndu. En Milner lávarður, sem fram að þessu hafði verið hinn ákveðn- asti andstæðingur hans, þekkti hæfileika hans jafnvel og Lloyd George og rétti lionum vinar- hönd. Þau hernaðarvandamál, sem nú þarf að leysa eru að minnsta kosti eins flókin og árið 1917., Við höfum nú, eins og þá, mikl- ar vonir um sigur að lokum, þótt tilraunir okkar fram að þessu hafi ekki borið glæsileg- an árangur. Og Smutz getur hjálpað okkur til þess að leysa vaiidann. Ilann var því boðinn velkominn til Eriglands og Churchill lét í ljós almenna ósk, þegar hann bað hánn aö á- varpa báðar þingdeildirnar. Er það ekki fúrðulegt, að for- sætisráðherra samveldislands, sem er svo miklú minna en' hin risayöxnu veldi, sem eru höfuð- andstæðingar í þessari styrjöld er það ekki furðulegt, að leið- togi tsjplega milljón kjósenda skuli hafa getið sér svo mikils orðstírs. Til þess þarf bæði sterka skapgerð, gáfur og per- sónuleilía. Meðal hinna mörgu hæfileika hans ætla ég að reýna. að lýsa. þeim, sem mér virðast mest á- berandi. Fyrst og fremst er það k’-aftur hans, bæði andlegur og líkaridegur. LÍkamlegt þol hans og þrek er haft á orði, ekki sízt vegna þess, hversu veululegur og þreklítill hv ar sem barn, og hann vanr á bi garöi föður síns í tíu ár áður en hann lærði stafrófið. En þegar hann fór í skóla var frammistaða hans æv- intýralega glæsileg í Cam- bridgeháskóla, og hann var lær- dómsrnaður og innisetumaður; Höfðaborg - Capetown. Myndin er frá Höfðaborg eða Capetowu, höfuðborg Suöur-Afríkulýðveldisins, sem Jan Smuts stiórnar. Báatorflngl JAN SMUTS — v*r® elnn al nsveMIsins * EFTIRFARANDl GREIN um Smuts herslöfð- íngja er (eftix (Sir Edward Grígg. núverandi hermáia- ráðherra Breta. Lýsir hann |iar hæfileikuin þessa mikla hershöfðingja og sijórnmáln- inanns og segif ævisögu hans í stórum dráttum. En einkum leggur hann þá áherzlu á þýð ingu hans fyrir Bandamenn í þeesari styrjöld. fraœ. á þntugasta. aldursár, ,þeg- ar styrjoldin gerði þennan inni- föla mann að æviritýralégri stríðshetju. Sagan segir, að fað- ir hans hafi ekki þekkt liann, þegar hann. korn heim á gamla búsarðivu:. á Höfðalandi eftir hina u.k styrjcld. Þessum þrótti hefir hann haldið fram til þéssa, enda þótt hann haí'i unnið fádæma mikio um ævina. Um þessar mundir er kráfizt ungra manna. Smuts márskálkur er faeddur árið 1870, en allir, seitt þekkja hann, víta, að hann er óþreytandi. Sagt hefir verið, að þegar hann flaug nýlega frá Suður-Afríku til þess að hitta Churehill í Kairo, vildi riann, að flugmað- urínr. flygi með sig yfir hinn mikla fjallgarð í 'Mið-Afríku, Ruwenzari, vegna þess að hann langaði til þess að taka myndir úr lcfti af hæstu tindunum. Hæsti rtindiurinn á P.uiwenzori er nærri því 17,000 fet og það var nauðsynlegt að fljúga hátt fyr- ir ofan hann. Slíka hæð, án súr- efnis, þoia varla menn á bezta ákeiði, en maðskálkurinn tók myndir sínar án þess að blikna eða blána. Starfsþol hans staf- ar án efa af hinu líkamlega þreki, en hugrekki hans og and- legt þrek er fullkomlega sam- fcærilegt. Auk frægðar sinnar sem stjórnmálamaður er hann þekkvur heimspekirigur og fræðimaður. Bók hans um ken.n ingar hans um skapandi þróun ber vott um viðtæka þekkin.gu. En þetta er aðeins fyrir hina larðu. Það sem almenningur hefir veitt athygli er heim- spekileg þolinmæöi, róleg yiir- vegun og karlmanrilegt útlit, sem ur.gir rnenn mættu öfunda hann af. Srnuts heíir aldrei lát- ið neina erfiðleiha yfirbuga sig. Starfsþrek hans er í ágætu samræmi við sálarþrek hans. Þegar 'iruger flýði f;rá Pretoria l'yrir fjörutíu áruni, skildi hann eftir gullið, sem féll í hendur brezku hersveitunum. Þetta va.r allt, sem Búar áttú, ti! þess að geta kostað áframhaldandi bar- áttu, en engin hrevfði hönd eða fó£ nerna Smutsv Hann rtðii í á skrifstofurnar meo fimm hús'. r uð mönnum, ýtti tíl hlita .* e.i- bættismönnunum cg komst burtu með gulllð, ácur en bri ku hersveitirnar gátu um- krinef harín. Þannig heí’ir snar ræöi Smuts alltaí verið. Stund- um 'híefir skjótræði hans komið honum 5 vandræði. En lyðræð- ið þarfnast framkvæmda, skjótra framkvæmda, í hinni æðandi styrjöld. En fraankvæmdirnjar ©ru ekki nægilegar. Til eru miklir fram- kvæmdamérin, sem eru hvatvís- ■ ir og framkvæma án áætlunar, j en slíkt getur haft hörmulegar afleiðingar. Smuts hugsar alltaf eins og hermaður, bæði í stríði og friði og hann horfir langt fram í tímann. Hann var á æskualdri ákafur aðdáandi Cecil Rhodes, og enda þótt hann hataði allt það, sem brezkt var um tíma, öðlaðist hann æðra sjónarmið, þegar farið var að starfa að sameiningu Suður- Afríku, og gerðist hann talsmað ur hennar. Hann er mjög víð- sýnn maður og horfir langt fram í tímann. Eg minnist þess, er ég sat hjá honum dag einn skömmu fyrir núverandi styrj- old á þrepunum á búgarði hans í Irene og ræddi við hann um framtíð Afríku. Búgerður hans, sem Smuts þykir mjög vænt um, er úr tré og lítur út eins og herdeildarhúsin, sem Bretar komu sér upp í Suður-Afríkia- styrjöldinni fyrir fjörutíu pm. Þetta er táknrænt um stíl- leysið í afríkönsku þjóðlífi. Smuts er af blönduðum upp- runa, hollenzkur og franskur, og gagnstætt Hitler, hefir hann trú á þeim, sem eru af blönd- uðum uppruna. Hann hefir enga trú á framtíð Afríku, nema hinir ýmsu Evrópumenn, sem flytjast inn, blandi blóði. Hann lítur svo á sem friður byggist á því í höfuðdráttum að þjóðir, sem hafa lík áhugamál blandist sem mest saman, eink- um sé nauðsynlegt bræðralag brezka heimsveldisins og Banda ríkja Arneríku og hann talar um báðar þessar miklu þjóða- heildir af víðsýni og þjóðfélags- legri þekiringu. . Það er vissulega einkenni- legt, að maður sem reif sig lausan undan áhrifum Cecil Rhodes, skuli ætíð síðan hafa af lífi og sál starfað að bræðralagí frelsisunnandi þjóða, sem einn- ig var meginhugsjón Rhodes. Við eruim hreyknir af Smuts marskálki sem lifandi sönnun þess, að heimsveldi vort skult geta breytt jafnákveðnum and- stæðingi í jafnákveðinn baráttu mann fyrir gildi þess fyrir mannkynið. Hreyknir af hon* um vegna þess, að hugur hans dvelur við framtíðina en vanda- mál hennar langar okkur til að leysa og til þess getur hann rjálpað okkur flesium öðrum. fremur. Hreyknir af honum vegna þess, að hann hefir oft Frh. á 6. síðu. Um miólkursölw og mjólkurbrúsa. — Teikuingar og ^yggkigarlist. — Hailgrímur Pétursson og Hallgríms- kirkja. VriKt NCKKRUM clögum ^birti ég hréí frá konu í Hafnarfivði uin mjólkursölu og mjólkurbrúsa. Var því þar halöið fi'am aff mjólkurbrúsar fengjust ekki og því væri Iveg óforsvaran- legt aff neita aff seíja fólki mjólk í fiöskur. í SAMBANDI VIÐ 1‘ETT.A bréf gat ég' þess að.ekki væri hægt að neita að selja fóiki mjólk í viss í.'át, nijólkin væri á ábyrgð kaup- endanna eftir að þeir hefðu keypt hana. Hinsvegar væri æskilegast að fclk keypti sér mjólkurbrúsa, því aJ það greiddi fyrir r.jclk- ursölunni, og væri einnig að öllu öðru leyti hentugra. NÚ HEFIR FORSTJÓRl Breið- fjörðsblikksmrðju sagt mér, aö þeir smíðuðu og hefðu tii sölu mjólk- urbrusa allt frá tveggja lítra — og hvet ég fólk til að kaupa þá og nota við mjólkurkaupin. ÉG FÆ NOKKÍTÐ MIKIB af bréfum frá lesendum minum um Hallgrímskirkju og byggingu henn arar. Þar kennir márgra grasa og eru flesíir andvígir teikningunni, jafnvel enginn tekur svari henuar. Eg býst ekki við að bréfritarar mínir séu neinir sérfræðingar £ kirkjubyggingarlist — en ég hygg að smekkur almennlngs korrl. fram, í þessum bréfum. MENN MEGA ALLS EKKl rugla því saman, hvort þörf sé fyrir kirkjuna og því hvort menn eru ánægðir með teikninguna. Þetta eru óskild mál, og það er áríðandi að „slæm teikning“ spilli ekk: fyrir byggingu Hallgríms- kirkju. HÉR Á EFTIR fer bréf frá ,Velvakanda‘: Eg hef verið að velta því fyrir mér síðan bygging Hall- grímskirkju fór að vera til umr. í blöðunum, og þar á meðal í þín- um dálkum, hvað margir pað myndu vera meðal landsfólk; ins, sern ekki hefðu eitthvað lær. af íVh. á 6. síðui'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.