Alþýðublaðið - 13.11.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.11.1942, Blaðsíða 7
í gúmmískortinum í gúimmisikortinum, í Ameríku hefír ný tegund reiCnjóia verið fiundin oipp —• með að eins einu hjóii, eins og sýnt er .hér á rnAuidinni. í>að iber ekki á öðru. en að' vel sé hægt að fara ferða sinna á því, ef dæma má af myndinni. 17. ping Alþýðusambands íslands verðtxr sett í alþýðuhúsinu „Iðnó“ surmudaginn 15. nóv. n. k. kl 2 e h * Fulltrúar eru beðnir að skila kjörbréfum í skrif- stofu sambandsins fyrir kL 6 e. h. á laugardag. Aðgöngumiðar að þingsetningu verða afhentir á sama stað. Sambandsstjóm. Máfurinn, ý Neðanmálssaga sú, sem birtist hér í blaðinu fyrir ^ nokkru, er nýkomin út. Bókin fæst í afgreiðslu blaðs- S ins. Kaupmenn og útsölumenn geta sent pantanir sín- V ar til afgreiðslunnar. s Dðmnefsd i verðlassnðlnB I hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð: l . Heildsala: Smásala: ? Óbrennt kaffi kr. 4,55 pr. kg. kr. 5,70 pr. kg. i Brennt og malað, pakkað — 6,75 --------8,44 — — ^ Bmnt og malað, pakkað — 6,75--------—^ 8,44------ Þó má álagning á kaffi ekki vera meiri en 6M>% í heildsölu og 25% í smásölu. Reykjavík, 12. nóv. 1942. Dómnefnd í verðlagsmálum. Alþýðeflokksmenffl o Málgagn ykkar, ALÞÝÐUBLAÐÍÐ, vantar börn eða fuliorðna til að bera blaðið út um bæ- inn til kaupenda. Sendið böm ykkar til að fcera blaðið út, svo það nái tilgangi sínum. TAKMARKIÐ ER: Alþýðublaðið nákvæmlega reglulega iim á hvcrt heimíli í bæmsm. Itts til SÖitl. Kýlegt, gott laás til s51a. 4 herbergi og 2 eláhás lous tlS ffeúðar nú' pegar. Sigurgeir Sigurjónsson, lirm. ikOalstrœti 8. fGr *ip Dansleikur í kvöld í G. T.-húsinu. m. • Miðar kl 6% sími 3355 Hljómsv. G. T. II. ILÞYÐUBLAðlÐ Fðstedaevv 13, bóvemb«r IMZ. < Nasturlæknir er Halldór Stef- éassan, Ránargötu 12, simi 2234. Næturvörður er í Laugavegs- Apótoki. ffljtvuÉentafélag Aiþýðuflokksmaima heldur aðalfund sinn í kvöld kt, 9 á Amtmannsstíg 4. Fastlega er skorað á alla félagsmenn a5 kbraa é fundinn. Alþýðuflokksstúdentar! Munið fund Stúdentafélags Al- þýðuflokksstúdenta á Amtmanns- stíg 4 í kvöld. Útvarpstíðindi, 2. hefti 5. árg. er nýkomið út og er að þessu sinni helgað hinu væntanlega listamannaþingi. Erú þör myndir af ýmsum listamönn- um, sem þar eiga að koma fram, ennfremur sevintýrið Rauðbryst- ingurinn eftir Selmu Lagerlöf, — Víðsjá o. m. fL Þingeyingar, . sem búsettir eru hér í bænum, hafa í, hyggju að stofna Þingey- ingafélag og verður það stofnað í næstu Viku. Ekki er ennþá á- kveðíð hvar eða hvenær stofn- fundurinn verður, en það verður augl. síðar. Píá er það svart, maður, verður sýnt í kvöld kl. 8. Að- göngumiðar verða seldir eftir kl. 2 í dag. Aðalftraður Snæfellingafélagsins verður haldinn í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 9 e. h. Að loknum fundi verða skemmtiatriði og dans. D ýra verndarinh, 6. tbl. þessá árgangs er nýkom- ið út. Efni: Drápgirni og dýra- vemd, eftir Guðmund Friðjóns- son, Frábær skyldurækni, eftir x, Tvær mæðgur, Gamlar skugga- myndir, eftir B. Sk. og loks skýrsla frá aðalfundi félagsins 1941, IJngbarnavernd Líknar, Templarasundi 3. Börn eru bólu- sett gegn barnaveiki á föstudög- um kl. 6—6.30. Hringja verður fyrst í síma 5967 milli kl. 11—12 sama dag. Hvikular ástir heitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika Dennis O’Keefe. Helen Parrish og Lewis Howard. Joan frá Paris heltir amerísk kvikmynd, aem Gamla Bíó sýnir núna og gerist hún eftir fall Frakklands 1940. Aðalhlutverkin leika Michele Morgan og Paul Henreid. ,Kii er öað svart maSur* Saumum og sníBum aS eins úr efmirn frá okkur. Tau & Tölur Lækjargöíu 4. Kápuliáöia, Lanoaveðí 35. er ELZTA kápubúðin Rey kj avíkmrbæ. en hefir ávialt hjð NÝJASTA. vita; að ævilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGUKÞÓR ar irna Kriitjánuoiar oo Bjðrns Óiofssonar. f Tjainarbid n. k. su&nnðao. O1 JÓRÐU Káskóíahíjóniieik- ar Áma Kristjánssoiaar og Björns Ólafssonar verða haldn- ir mæst komandi svn.nudag ki. 2 síðdegis í Tjamarbló. Verða leikin þar venk eítir Beethoven, Chopin, Sarasate, Dvorák og Sdiubert. Aðgcngujmiðatr verða seldir í Bókaverzáun Sigfúsar Eymunds- sonar og Hljóðfærahúsinu. BJÖGRUNARLAUNIN. Frh. af 2. síðu. grundvelli að 'borga fuJ.1 björtg- unarlaun. Eigandi Max Pemberton krafðis.t kr. 56 784,00 í björg- unarlaun. Undirréttur leit svo á, að hér heÆði verið um björgun að ræða o.gr dæmdi eiganda an.s. Sleipnis til að greiða í björgunarlaun kr. 35 þús. og í ■rruálskostnað kr, 2500. Hæstiréttur staðfesti dómiun. ítllOEOUfBltSSia ARND JÓNt&ON. HAfMAHS» 1: S NÝTT TÆKl TIL LESTRAR- KENNSLU. Frh. aí 2. síðu. þrisvar sinnum meira en ann- .arra orða. Undirstöðuatriði reiknings eru tengd spilinu i öllum flokk um. Aðal-gildl spilsins er fólgið í því, að barnið lærir að lesa og skrifa í leik, er fullnægir starfs löngun og hreyfiþörf barnsins miklu bt'tur en noltkur bók get ur gert, og möguleikarnir til að kynnast orðaforða málsins eru margfaldir á við þá, er bókin veitir. Einnig styður spil- ið að félags- og sam-starfi barnanna. Að líkindum er hér um nýjung að ræða, er orðið getur bæði til gagns og gam- ans — bæði bcrnum og full- orðnum.“ Mafla Markan sjng- ur í Toledo. MARÍA MÁRKAN söngkona við Metropolitan söng- leikahúsið í New York var ný- lega her3"r<-”o?tv,r Toledo, U. S. A., og haffti. illi herjerð, sem gerð var til að fá hina 300,000 íbúa Toledo- horgar til að kaujpa stríðsverð- hréj. Frú Markan, sem er fyrsti íslendingurinn sem hefir starf- að • við Metropolitan söngleika- félagið, kom fram í gríðarmik- illi samkomu, sem haldin var í borginni á torgi einu. Söng hún ísl. og ameríska þjóðsönginn. Daginn eftir söng hún fyrir fjölda áheyrendur í hljómleika sal bæjarins'. Otto' Herz ánnaðist urtdirleik á píanó. Lang hæsta verði. t Iiafnarstræti GUAÐALCANAL Frh. af 3. sáð<u. menn ^þar nú heila herdeild úr landgöngvliði flotans eða um 20.000 manns. Hann sagði erm fremux að framvegis mnndi verða hægt að Japanir landsettu meira lið á eynni en undanfarið hefði þeim tekizt að landsetja nokkuð lið að næturlagi. Flotamálaráðuneytið í Wash- ington tilkyxmti í kvöld að 17 flugvélar hafi verið eyðilagðar fyrix Japönum í loftorustum yfir Guadalkanal. Bandaríkja-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.