Alþýðublaðið - 14.11.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.11.1942, Blaðsíða 4
ALPYÐU6LAÐ1D Elning ríkir i Alpýðnsambandinn. ........ Ætla bommúnistar að spllla benml með ofstækisfullum ffiobbsárððri ?i bera einingu verkalý ðssamtak- Meðlimir Alþýðusaanbandsins 4 f^ljrífðnbldKð Útgeíamdi: AlþýVJaflokkurlnii. Ritstjóri: Steíán Pjetarsson. Ritstjórn og afgreiSsla í Al- ’oýSuhúsinu við Hverfisgötu. Simar ritstjómar: 49Q1 og 4902. Símar afgreiöslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðjan hA Leið Alifðnflekks- ins — annars hrnn. ' ! K----------- |Cil«!ÍIÍ AÐ var mjog athyglisverð játning, sem heildsalablað- ið Vísir birti í aðalritstjómar- grein sinni í fyrradag um þýð- ingu 'húsaleigulagansna í bar- áttunni gegn dýrtíðinni. Vísir sagði: Húsaleigulögin eru ein sterkasta stoðin gegn floði dýr- •tíðarinnar, og þau sýna for- ráðamönnum þjóðarinnar Jivernig hefði átt að fara með önnur stórmál til að hindra verðbólguna." Þetta er alveg rétt. Ef svip- aðar ráðstafanir hefðu verið gerðar á öðrum sviðum verð- lagsins og gerðar voru á sviði húsaleigunpar, þá væri ástand- ið nú allt annað hér og enginn hefði ástæðu til að óttast stöðv- un fratmleiðslunnax og hrun atvinnuvegainna eins og hinir framsýnni menn sjá nú fram á, ef ekki tekst að stöðva flóð veröbólgunnar á síðustu stundu. En það er öðru nær, en að sú ábyrgðartilfinning og fyrir- hyggja hafi verið ríkjandi í stjórn landsins síðustu árin. Það er aðeins húsaleigan, sem haldið hefir verið niðri —- vegna þess, að hún heyrði undir það ráðu- neyti, sem Alþýðuflokkurinn fór með í þjóðstjórninni, félags- málaráðuneytið. Hinir flokkarn- ir svikust algerlega um að fram- fkvæma þá dýrtíðarlöggjöf al- þingis, sem þeim bar. Því er nú fcomið sem komið er. Og hvern- ig halda menn svo að ástandið hefði verið nú, — hvað halda memi að visitalan væri orðin há, ef ráðherra Alþýðuflokksins í þjóostjóminni hefði ekki haldið hússleigunni niðri með húsa- leigulögunum? Hér væri þá fyr- ir löngu allt komið í strand. Þetta viðurkennir Vísir nú. „Dýrtíðin myndi nú orðin ó- bærileg hér í bænum,“ skrifar hann, „ef húsaleigan hefði hækkað á sama hátt og mjólk- in.“ En er ekki nokkuð seint, að viöurkenna það nú, hvernig hinir flokkarnir hefðu átt að haga sér í dýrtíðarmálunum • til þess að firra þjóðina fári dýr- tíðarrnnar? Þó að Alþýðuflokk- urinn gæti ekki ráðið dýrtíðar- ráðstöfunum þjóðstjórnarinnar nema aðeins á sviði húsaleigunn- ar, því eina sviði verðlagsins í landinu, sem undir hans ráðu- meyti heyrði, þá 'benti hann þó strax í upphafi dýrtíðarinnar á örugg ráð til þess a?j koma í veg fyrir verðbólguna einnig • á öðrurn sviðum. Hann stakk upp á þv haustið 1940, að taka str’ðsj róðann úr umferð strax vi') t ppsprettuna, með því að leggja útflutningsgjald á ísfisk- söluirnar til Englands og verja því tii bess að verðbæta afurðir landbúnaðarins á innanlands- markaðiíium til þess að hægt vær' að halda útsöluverði þeirra inna:i hæfilegra takmarka. En þetta vildu hvorki Sjálfstæðis- flokJkurinn né Framsóknarf lokk- urinn fallast á. Hinn fyrrnefndi vegna 'þess, að aðalmáttanstólp- ar hans, stríðsgróðamennimir, ÞAÐ er sagt að mikil gleði verði á himnum yfir ein- um syndugum, sem bætix ráð •sitt. Sama ætti að 'gilda hér á jarðríki, og nú ætti að vera mifci.il fögnuður í verkalýðsfé- lögunum yfir kommúnistum, sem segjast vera búnir að bæta ráð sitt og ekkert vilja annað fremur, en einingu verkalýðs- ins. Allir eitt er dagskipan þeirra! Þetta eru falleg orð en hver- nig er með efndirnar? Er sagan enn að endurtaka sig? Þeir hlupu á brott úr Alþýðu- sambandinu 1930 og stofnuöu kommúnistaflokkinn. . Þeir stjórnuðu Verkalýðssam- bandi Norðurlands, í samkeppni við Alþýðusaanbandið. Það átti að verða verkalýðnum hið bitra vopn, sem kommúnistar sögðu að AÍþýðusambandið væri ekki. En hvemig sem kommúnistam- ir brýndu hrakaði þeirra eigisn verkalýðssambandi, það veslað- ist upp og dó í höndunum á þeim, en á sama tíma efldist Alþýðusambandið undir stjóm Alþýðuflokksmanna Hvert félagið á fætur öðru yfirgaf samband. kommúnista og þaiu, sem ekki vom nógu fljót að því, að fá sér aðra for- ystu, lognuðust útaf undir stjórn kommúnista. Alþýðu- sambandið var síðan kvatt á vettvang til að endurreisa hin blómlegu félög, sem kommún- istar höfðu kæft undir sér. Þessi saga er þess verð að hún sé rifjuð upp, því hún er mjög ilærdömsrík fyrir verka- lýðssamtökin. Hún gerðist á næstu árum, eftir að koimmún- istar hlupu brott úr Alþýðu- flokknum og sögðust ætla að yfirtaka það hlutverk hans, að berjast fyrir bættum kjörum verkalýðsins. Alþýðusambandið stóð af sér alla storma, en Verkalýðsam- band Norðurlands fauk, eins og biðukolla. Kommúnistum hafði mistekist að kljúfa Al- þýðusambandið utan frá. Þegar það mistókst algerlega létu þeir sína menn fara iiui í Alþýðu- sambandið til þess að reyna að kljúfa það innan frá. Síðan buðu þeir Alþýðu- flokknum upp á samvinnu, sem strandaði á afstöðunni til Rúss- lands, Héðinn Valdmarsson klauf Alþýðuflokinn og gekk kommúnistum á hönd. Þeir stofnuðu í félagi nýjan flokk, •sem þeir nefndu „Sameining- arflokk Alþýðu (socialistaflokk- inn)“ K'ommúnistaflokkurinnn var í orði 'kveðnu lagður niður, til þess að biekkja alþýðuna.. Héð- inn f ærði koanmúnistum í heimanmund digran olíusjóð úr bretaverzluninni og verka- mannafélagig „Dagsbrún“ út úr Alþýðusamband inu. Enn sögðust komimúnistar vildu fá að halda stríðsgróðan- : urn sem oninnst skertum; hinn * síðarnefndi vegna þess, að hann vildi fá að sprengja upp afurða- veröið á kostnað bæjanna og I auptúnanna. Og nú sjá menn afleiSingamar. * En væri nú ekkiráð, að reyna, þótt seint sé, að spyrna við fót- nm og fara nú loksins inn á þá braut, sem Alþýðuflokurinn hefir alltaf bsnt á? Það er að vísu augljóst, að nú þarf miklu róttækari ráðstafanir, en á var bent haustið 1940, ef takast á að komia í veg fyrir hrunið. Það arma fyrir brjósti. Þeir höfðu fengið íhaldið í lið með sér, til þess að sprengja Dagsbrún út úr Alþýðusambandinu og síðan náðu þeir Hlíf, á sama hátt og með a'ðstoð fjandmanna verka- lýðssamtakanna. Þessi félög höfðu verið álitin kjarni Al- þýðusambandsins. Sjálfstæðis- flokkurinn var kominn í banda lag við kommúnistaflokkinn í baráttu hans gegn Alþýðusam- bandinu. Þessir flokkar voru sterkir ,þegar þeir stóðu saman með þennan styrkleika, hinn digra olíusjóð, dugnað Héðins o.p- umráðin yfir Dagsbrún og Hlíf, þóttust 'þeir hafa ráð Al- þýðuisambandsins í hendi sér. Og til þess að sýna styrkleika sinn stofnuðu þeir hið svo- nefnda „Vamarbandalag.“ Þeir réðu ,,bandalaginu“ ungan efnil-ega hagfræðing fyrir fram- 'kvæmdastjóra og astluðu á skömmum tíma að ganga að Al- þýðusambandinu dauðu. En hvernig fór? Hið vold- uga „Varnabandalag11 fór sömu leið og Verkalýðssam'band Norðurlands, Það fékk hægt andlát undir forystu kommún- ista, þrátt fyrir hinn stóra heimanmund Héðins. Alþýðusambandið hélt hins- vegar áfram að vaxa, og að vera félögum sínum bæði sverð og skjöldur. Dagsbrún og Hlíf leituðu aft- ur í skjól Alþýðusambandsins og þrátt fyrir það, sem á undan var gengið var Dagsbrún veitt móttaka á ný, en inntaka Hlíf- ar 'bíður sambandsþings. stofnuðu Alþýðuflokkinn 1916 og var 'hann eftir þeirra eigin vilja og samþykiktum í einni og sömu samtakadeild: Alþýðu- sambandinu. Þetta færðu komm únistar fram, sem afsökun fyrir hinum stöðugu árásum sínum á Alþýðusambandið. Nú, þegar þessu hefir verið breytt, er engin slík afsökun fyrir hendi, handa kommúnistum, til þess ag gera árásir, utan samtak- anna, á löglega kosna stjórn Al- þýðusambandsins. Undir hinni öruggu foxystu og framkvæmdarstjóm Alþýðu- sambandsins hafa á þessu ári fengi'st ahnennari kjarabætur, ■um allt land en nokkru sinni áður, verkalýðinum til handa. Grurmkaup hefir verið stór- •hækkað, vinnudagur styttur, I káupgjald samræmt og ýmsar kjárabætur fengizt fyiir for- göngu Alþýðusambandsiras. Hin stærri félög hafa fengið þaðan stöðu'ga hvatningu og hin minni félög styrk samtakanna. Bar- áttan hefir innan fólaganna verið' háð í fullri einingu og j bróðerni. Á þennan hátt hefir i raáost nær ótrúlegur árangur. nægir ckke.rt minna nú, en full- komin yfirráð hins opinbera bæði yfir útflutningi og inn- flutningi — ilandsverzlun í einni eða annarri mynd, sam- fara þeim ráðstöfunum til þess að lækka útsöluverð innlendra afurða, er áður hefir verið talað um. Þetta hefir Alþýðuflokkur inn líka gert að krcíu sinrai í iþeim tillögum til lausnar vanda- málanna, sem hann lagði fyrir þjóðiraa í kosningunum. Það er engin leið önnur út úr ógöngun- um. Verði hún ekki farin og fairitn raú 'þegax, þá er ekkert fram uradan annað en hruraið. eru ánægðir, með það, sem feragizt hefir, en þó er þeim ljóst að veí þarf að vera á verði til þess að ekki verði gengið á þeirra hlut í dýrtíðarkapphlup- inu og þeirri kreppu, sem fram- undan er. Eining hefir skapast undir þeirri stjóm, sem nú fer með völd jí Alþýðusambandinu. Það er véfkalýðnum lífsnauðsyn að láta ekki simdrungu rjúfa fylk- ingarnar á ný. Kommúnistar hampa þessu stöð'U'gt í orði, en hvernig er framkoma þeirra í verki? Hún er þamiig að nær stapp- ar fullum fjandskap í garð Ál- þýðusambandsins. Þegar verst stóð á með samn- inga Sj ómannaf élagsins, hófu þeir árásir á hinn vinsæla for- mann þess og forseta Alþýðu- sambandsiras Sigurjón Á. Olafs- son, og þegar setuliðsstjórnin svift’i verkalýðraum samnings- rétti, með því að gefa út taxta, lagði stjóm Dagsbrúnar bless- un sína yfir það, í stað þess að unnar séu að gera sér leik til þess að vekja gremju mjólkur- neytenda og valda þeim óþæg- indum. Mjög ákveðnar óánægj'ú raddir eru nú uppi vegna þessa hneykslis, bæði meðal almenn- ings og í blöðum bæjarins. Morgimblaðið segir í forystu- gre in í gær: „Frá því fyrsta, að Mjólkursam- salaa tók til starfa, hafa aðalerfið- leikamir legið í því, að finna markað fyrir nýmjólkina. Var íengst af svo, að nálega tveir- þriðju hlutar mjólkurmagnsins á verðlagssvæðinu fór í vinnslu og rýrði það mjög afkomuna hjá bæn um. Vafalaust á þjösnaleg og stirf in stjórn Mjólkursamsölunnar mikla sök á því, að ekki tókst að ná meiri markaði fyrir nýmjólk- ina. E nhin síðari ár hefir verið hægt að selja mestan hluta mjólkurinn- ar sem neyzlumjólk. Orsökin er samt ekki batnandi skipulag á sölunni. og þ. a. 1. aukin mjólkur- neyzla aimennings í bænum held- ur er það ,,ástandið“ margumtal- aða, sem breytingunni hefir vald- ið. Er því hrett við, að allt falli í saöia fai'ið aftur, þegar venjulegir tímar skapast að nýju. Útsöluverð mjólkurinnar er nú orðið mjög hátt. Ætti því af- koma bænda að geta verið góð, meðan hægt er að selja allt mjólk- urmagnið sem neyzlumjólk. En þá skeður það undarlega, að mjólkin fæst ekki á markaðinn. Hefir mikil mjólkurekla verið hér í taænum undanfarið og er enn. Msnn héldu, að þetta væri venju legt ástríðufyrirbrigði og þetta .myndi brátt lagast. En svo er ekki. Framkvæmdarstjórar Mjólk ursaiTjjeölunnar gefa þá skýringu á mjéiÉúreklunni, að mjólkin fáist ekki flutt á markaðinn! Flóabúið verOi að rinna úr talaverðu af Laugardagur 14. nóvember 1942 sameinast stjóm Alþýðusam- i bandsins í kxöftugum mótmæl- mn. Þessi saga verður ekki rakin hér nánar að sinni, en hörmulegt er til þess að vita að þrátt fyrir þá einingu sem nú ríkir í verkalýðsfélögunum yfirleitt um land allt innan Al- þýðusambandsins, hafa komm- únistai hagað sér eins og þeir Uaruj aq| 'gþlma við pólitíska íj andmenn, þegar Alþýðúsam- bandið var annarsvegar. Jafn- vel eftir að Dagsbrún var á ný tekin í Alþýðusambandið, hafa þeir iátið félagsstjómina haga sér, eins og meðan félagið var utan Alþýðusamhandsins og í fjandskap við það. Þetta hvorki á, raé má, lengur svo til ganga og ef kommúnistar meina eitt- hvað með hinu stöðuga sam- einingar hjali sínu, annað en að komast inn í verkalýðssam- tökin, til þess • að sundra þeim. innan- frJ á sama hátt og þeir gerðu hér fyrr á 'árum, þá verða þeir að láta þessa bardagaað- ferð niður falla og hegða sér eins og áðrir meðlimir Alþýðu- sambandsins, eftir lögum þess og reglum, Þá fyrst væri. fyrir alvöru hægt að fagna því, að þeir bafi, að þessu leyti, bætt ,ráð sitt. Við lifum á alvörutímum og fyrst tekist hefir að sameina verkalýðsfélögin í Alþýðusam- bandinu er óverjandi ábyrgðar- Xeysi af kommúnistum að halda uppi flo’cksdeilum um sam- bandið. 1,1 Það er Kaupfélag Árnesinga, sem hefir tekið að sér að flytja alla nijólk Flóabúsins hingað á maxkaðinn. Það þyrfti ca. einn bíl til þess að hægt væri að koma allri mjólkinni á markaðinn dag- lega. Aldrei hefir verið gerð minnsta tilraun til þess, að fá leigubíl í þessa flutninga, en bLlar hafa alltaf verið fáanlegir hér í bænum,“ * Stuðningsmenn ríkisstjómar- innar reyna eftir megni að verja bað, að alls konar glystærmngur og óþarfi er fluttur inn í iandið, þegar auðsætt virðist að verja skipsrúminu eingöngu til flutn- ing-a nauðsynjavöru. Vísir segir í 'gær: , „Það, sem nú er helzt fundið ríkisstjórninrii til foráttu, er, að allskyns óþarfa varningur hafi verið fluttur inn í landið og skip- rúmi eyv.t að þarflausu undir þann flutning. Vita þessir menn þó mæta vel, að hér er farið með rangt mál og ósatt og að það get- ur engum gert gagn en nokkurt ógagn, að svo miklu leyti, sem þjóðir þær, sém vi/5 eigum undir £1 Lgg að sækja hjá, kunna að taka slíkt fleipur a!varleg!a. Sannleik- urinn er sá, aj3 nauðsynjavörur cinar munu hafa verið fluttar hingað til lands frá Vesturheimi, en eitthvað kann að hafa slreðst af éþarfí' varningi . frá Englándi, enda er vi,að, að þaðan fáum viö fátt; af nauðsynjavarningi e ns og nú standa sakir, og er þa.i ofur- eðlilegt. Hitt kann að vera, a j nokk.ru leyti rétt, að á fyrsta ár- um styrjaldarinnar Iiafi eitthvað verið flui.t inn af glysvarningi, I sem "nn rriun að nokkru vera ó- selduc, og verður t. d. settur á jólamarkaomn, þegar þar að kem ur. Þetta eru birgðir frá fyrri árum, og má enginn láta blekkjast af því þótt slíkur varningur sé ekki að fullu upp 9eldur.“ Dottur Vm í ug, aö ahnenn-. Frb. A 6. «ðu. Áður hafði Alþýðuflokkurinn breytt skipulagi Alþýðusam- bandsinls. Verkalýðsfélögin lega hefir verið skellt á, bætist ,nú það hneyfcsli, að 'bærinn er mjóJfcurlítill, og virðist svo sem forstöðumenn Mjólkursamsöl-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.