Alþýðublaðið - 14.11.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.11.1942, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐIIBLADiD t lett að stjönmm. (Star Dust) A.ðalhkitverk leika: Linda Darnell ■? John Payne v Boland Young NÝJA BIO SÁÐMABVRINN TMI AÐUR nokkur mætti •* tveim bændum, sem komu frá messu. Er þeir höfðu heilsazt, saqði maðurinn: „Hvernig líkaði ykkur ræðan hjá prestinum?“ „Agætlega,“ sagði annar bóndinn. „Út af hverju lagði hann?“ „Ja, hann talaði nú svo vítt og breitt, að það var nú ekki svo gott að átta sig á því.“ „Manstu það ekki?“ sagði hinn bóndinn, „hann talaði um sáðmanninn.“ „Jú, eitthvað minnir mig nú hann væri að fara í kringum sáðmanninn, svona annað slag- ið,“ sagði sá fyrri. JÓN JÓNSSON, annar aðal- hluthafi í firmanu Hansen & Jónsson, sat að morgunverði og var að glugga í morgunblöð- in. JHonum varð litið á dánartil- kynningarnar og brá heldur en ekki í brún þegar hann sá þar auglýst greinilega, að hann sjálfur, Jón Jóakim Jónsson, væri dáinn. Hann kastaði frá sér blaðinu og borðhnífnum og hringdi í ofboði til félaga síns Hansens og hrópaði: „Hansen, Hansen, hefirðu séð dánartilkynninguna mína í blöð unum?“ „Já, — hv—hvaðan hring- irðu?“ varð Hansen að orði. FROSTAVETURINN KARL var að lýsa hörðum vetri, sem hann mundi eft- ir frá því hann var ungúr: „Það kom átta vikna skorpa á Þorranum og níu vikna skorpa á Góunni, og var sá vet- ur kallaður Lurkurinn langi.“ KERLING heyrði sungið^ í Hugvekjusálmunum: „Út- valdir skína eins og sól.“ Heyrðu menn þá, að hún tautaði við sjálfa sig: „Það kæmi ekki vondu augunum í mér.“ * ATLI það sé satt, að laxar séu afar bráðþroska?“ * „Já, maðurinn veiddi einu sinni lax, sem þyngdist alltaf um eitt pund þegar hann sagði frá honum.“ Laugardagnr 14. nóvemher 194£ iTJARNARBfðBSj sínum og gekk eimn upp á hæð~ ima. Hellismunnuxirm vair þröng gjá znjffli itveggja kletta. Piete þóttist sanmfærður um, að í þess um helli hefðu eimu sinni búið veiðirnemn ag litla kynstofnin- um, sem oft hafði verið nýlendu anönn'um til mikiis trafaía. Það voru litlir, gulir memn með hrokkig hár. Hann minntist þess ,að hamn hafði einu sinni skotið eina’ konu af þessum kyn'bálki. Hún hafði bersýni- lega verið að því komin að því fcomin að deyja úr hungri og lifað ium lemgri tírma aðeins á tigin fitu eins og kýrrnar. ' Piete hugsaði um Búskmenn- ina, sem hann hafði oft skotið, méðan hann var að skara langt gras með hnífnum sínum, svo kveikti hann í grasinu og skreið inn í skútann. Hinn vildi vita vissu sina um það, hvort ljón eða hlébarði hefði tekið sér þar bústað síðan nann og de Kok komu þar síðast, fyrir fáeinum dö'gum síðan. Hann hélt á blysinu í annarri hendi og byssunmi í hinmi og skreið svo inn í skútarnn. Þar var ekki fallegt um að lítast, en hann kannaðist við það frá fyrri ferðum. Væri ljón eða hlébarði inni í skútan- um, myndi hann sjá augun eins og græn ljósker í myrkrinu. Þá myndi hann fleygja blysinu og skjóta milli þessara grænu augna, en um leið myndi kvikna' í grasinu. Þetta var gamallt ráð og hafði jafnan hqppnast vel, því að dýrin voru hrædd við eld og hrukku urrandi undan. Eina hættan var sú, að þarna væri dýr með unga, eða byssan væri í ólagi. Zwart Piete vonaði að eng- in skepna væri þarna inni, að minnsta kosti ekki ljón, því að ef hann yrði að hleypa af skoti, myndi það bergmála milli fjall- anna,. og ef hestarnir fyndu lykt af ljóni, þó að það væri stein dautt, myndu þeir ekki þora að fara inn í skútann. Piete hélt áfram hægt og ró- lega. 6. Hinn sviplausi de. Kok hélt í tauma beggja ‘ hestanna og beið. Hann var vanur því að bíða atburðanna, ’í stað þess að láta þá gerast. Hann kunni list- ina að lifa ekki síður en listina að veiða, en hún var sú, að koma sér sem haganlegast fyrir á þeim stað, sem sennilegast var að dýrin ættu leið um og bíða þangað til stundin kæmi, en hætta þá öllu og taka á því, sem til var. De Kok var kynblendingur var gæddur sterkum erfðum frá forfeðrum sínum. Veiðinátt úru sína hafði hann frá Hotten- totta, sem hafði haft saman að sælda við Búsk-konu. Hann var og mjög metorðagjarn, en það hafði hann fengið að erfðum frá hinum hvítu forfeðrum sín- um, sem mann fram af manni höfðu tekið blökkumannakonur til fylgilags sér. Móðir hans hafði verið am- bátt auðugs búgarðseiganda, sem hét van de Wimter. Ilún var ekki viss um, hver væri faðir hans, enda þótti henni nafn hans ekki miklu skipta. Hún hafði mörgum kynnst, og hún mundi fremur eftir eiginleik- um þeirra: góðir, vondir, en nöfnum þeirra, að minnsta kosti hafði hún kallað þá alla herra — eitt var hún þó viss um, að faðir sonar hennar hafði verið hvítur og svo lengi sem hún hafði afskipti af hvítum mönnum, naut hún virðingar fé- laga sinna og jafningja. Hún hét Katrina Kok og hún var fram í ættir skyld Adam Kok, Adam Kok höfuðsmanni, eins og hann kallaði sig, leið- toga Griqua-kynblendinganna. Forskeytinu „de“ hafði hann skeytt fyrir framan, fil þess að gera það líkt nöfnum sumra Búanna, sem voru komnir af Hugenottum að lamgfeðgatal. I fylgsnum huga síns átti hann ráðagerð, sem hann á- kvað þó að breyta samkvæmt kringumstæðunum. Og tæki- færið myndi berast honum í hendur, þegar leiðangursmenn- irnir væru seztir að í nýju landi eftir bai'áttuna við Kaffana. Og hann gat vel beðið þangað til. De Kok lagði eyrun við, hvort hann heyrði ekki skothvell. Húsbóndi hans var ágætur veiðimaður, . en jafnvel góðir veiðimenn gátu orðið fyrir slysi. Eitthvað hreyfðist í runnin- um rétt hjá honum. Án þess að hreyfa höfuðið renndi hann augunum í áttina, sem hljóðið kom úr og sá hyenu vera að læðast burtu. Hann var undr- andi á því, að hún skyldi vera svona snemma á ferli. Þær hreyfðu sig varla fyrr en dimmt var orðið. Ef til vill hafði Zwart Piete styggt hana. Þær réðust aldrei á menn í fullu fjöri. Hins vegar var það kunnugt, að þær réðust á særða menn eða sof- andi, enn fremur konur og börn. Annars lifðu þær einkum á merg úr beinum, sem voru svo stór, að sjakalarnir unnu ekki á þeim. Honum var illa við hy- enur. Það voru kynlaus dýr, sem frjóvguðu sig sjálf. Meðan hann horfði á eftir kvikinclinu, kom Zwart Piete aftur. — Komdu, sagði hann. Svo tók hann í tauminn á hesti sín- um og teymdi hann á eftir sér upp hlíðina. 7. Á fimmtá degi eftir að Zwart Serpant Yerl. Gary Cooper Joan BesUe Sýnd kl. 4, 6% og 9. Bönn inraan 14 ára fá ekki aðgarug. Piete og kynblendingur hans lögðu af stað, kom Paul Pieters til Hendriks og sagði: — Ef þeir koma ekki á morgun ætla ég að fara og leita að þeim. — Ætlarðu að fara? Einn? — Nei, ekki einn. Tíu menn koma með mér. — En ef þú kemur ekki aft- ur? — Þá verður þú leiðtogi míns fólks líka. Það verður í góðum höndum. Það hýrnaði yfir hon- um. — Já, vinur minn, þú leiðir það til fyrirheitna landsins, til landsins í norðri, þar sem smjör 'Mver var sil seka? „Þakkir, en þetta bréf á ég,“ sagði torkennileg rödd. Cherry snerist við í skyndi. Hún sá háa skuggalega persónu fyrir framan sig, en áður en ihún bar kenns-1 á hana var henni brint hrottalega. Hún hentist inn í geymsluna aftur, og áður en hún bafði náð sér var hurð- inni skellt aftur og lykli var snúið í sikránni. Enn heyrðist hæðnishlátur framan af gang- inum. „Þú veizt hið sanna, Cherry Brunton,“ sagði sama torkenni- lega röddin, „en þú færð ekki tækifæri til að sanna neitt. Þú verður hér, unz engin hætta stafar af þér. Og ég skal mjög bráðlega taka þessa ágætu vin- konu þírja til athugunar.“ Cherry hamaðist á hurðinni, en það var árangurslaust. Hún hrópaði, en enginn svaraði nema bergmálið af rödd hennar sjálfrar. Stúlkurnar voru nú að borða og ólíklegt, að til hennar heyrðist ofan af háaloftinu. Aðeins einn lítill gluggi var á háaloftinu. Cherry klöngraðist yfir töskur og kistur út að hon- um. Henni brá þegar hún sá hve langt var til jarðar. Vafn- ingsviður liðaðist um húsvegg- inn, en hann var svo gamall og fúinn, að hann mundi ekki þola þunga hennar. B GAMLA BfÖ BB Joan frð Paris. (Joan of Paris) AðaJhlutverk: Michele Morgan Paul Henreid Bönnuð bömum yngri eo 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. LANDGÖNGULIÐ FLOTANS með Victor McLaglen Edmund Lowe. drýpur af hverju strái og hun- ang af hverju tré. Drengimir verða að mönnum, gömlu mennirnir deyja, en alltaf mun lifa sögnin af Paul Pieters, sem fór af stað til þess að leita að Zwart Piete. Það verða sungin kvæði um hann. Það er að segja, ef við þurfum að fara, bætti hann við. Hendrilc var mjög áhyggju- fullur út af framkomu Pauls. Hann vissi, að Paul sagði ekki annað en það, sem hann ætlaði sér að standa við. Hann myndi fara með menn sína og fóma reyna að klifra niður,“ sagði hún við sjálfa sig, — en ef hún gerði það ekki; var, alveg úti- lokað, að hnekkja fyrirætlunum óvinar Daphné! „Loksins er hún búin! Og falleg er hún, þótt ég segi sjálf frá!“ Daphne lagði frá sér pensl- ana, stóð upp og virti handa- verk sín fyrir sér með ljómandi augum. Málverkið var gott, hún var viss um það, bezta mynd, sem hún hafði gert. Samt gat hún ekki varizt því að and- varpa. Hún var að hugsa um vinkonu sína og keppinaut, sem enn lá undir grun. „Veslings Eva!“ tautaöi hún. „Hún verður eyðilögð, ef henni verður bannað að senda mál- verkið sitt.“ Nú , heyrðist fótatak nálgast fljótt. „Er þetta þú, Cherry?“ sagði hún. „Já, hleyptu mér fljótt inn,“ sagði ógreinileg rödd. Daphne var nú ugglaus og opnaði. „Ég hefi lokið við myndina, — og Það brann fyrir í rödd henn- ar og hún starði fram fyrir sig steini lostin, því að það var ekki Cherry, sem stóð þarna; heldur há stúlka með grímu fyrir and- litinu. Þetta var óþekkti óvm- urinn bennar! Það væri óðs manns æði að f NOW W£ CAN TAL< ^ WITHOUT Mi/ ÖETTIN’A k CRICK IN TH’ NECK/ / 60 RIGHT AHEAD, Örn: Ef ég á að tala við yður á þennan hátt, þá óska ég þess að miega koma mér dálítið þægi legar fyrir. ., . i^iJjiBkiÍtíí 'lF I HAVE TO TAL< TO YOU N THI5 WAY, MY FIBST REQUE5T I’LL ADMIT THI5 60DPES5 ^ ACT 15 A BIT CORNY, BUT IT’5 NECE55ARY/ WHAT DO YOU . fCORCHYA5<5 AN AUDIENCE WITH THE 6UERRILLA LEADER TO SEE< HELP IN GETTlNS SAS TO CONTINUE THEIG FLIGHT. IN5IDE THE TEMPLE, THE UNSEEN LEADER SPEAK5 TO HIM THR0U6H A STONE G0DDE55... 15 TO MAKE MY5ELF A LITTLE ^MORE COMFORTABLE !\—' ■fíWt K, 8-10 MYNDA- SAGA. Örn hefur óskað eftir viðtali við aðalforingja skæruflokks- ins í þeim tilgangi að reyna fá hjálp hans til að útvega bensín Öm er nú staddur í höll for- ingjans og talar hann við Öm innan iir skurgoðinu. Foringinn: (inni í skurðgoð- inu) Hvað er yður á höndum? Örn: Nú getum við spjallað saman án þess að ég eigi á hættu að fá skot í hnakkan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.