Alþýðublaðið - 15.11.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.11.1942, Blaðsíða 3
•£»uixnudugur 15. núvember 1942 ALPÍPUBUÐÍÐ , - Tunis og stefnir til Bizerta. leiser aodiríijr nýtt leimsmet i skipa- smiði. Neæ York, 14. g KIPASMIÐURINN nov. Hen- ry Kaiser tilkynnti í dag hans væri að undirbúa enn eitt heimsmet, með því að hleypa af stokkunum einu 10.500 smál. hiberty sldpi á minna en viku eftir að kjölurinn var lagður. Hann ságði, að lokið hefði verið við 70% af verkinu við smíði skrökksins 48 klst. eftir að kjölurinn var lagður. Verka menn sýna svo mikinn áhuga að rifymenn hafa neyðsf til að biðja þá að koma ekki til skipa smíðastöðvanna fyrr en þeirra vakt byrjar................ . Önnur skipasmíðastöð Kaisers átti síðasta met, sem var að Li- berty skipi var hleypt af stokk- unum 10 dögum eftir að kjölur- inn var lagðúr og minna en 4 dögum síðar var öllum útbún- aði þess lokið. Ennþá meiri framfarir í smíði eru mögulegar, sagði Kaiser. — Ef til vil geturn við smíðað, út- búið og afhent skip viku eftir að kjölurinn er lagður. Hinar nýju aðferðir við að smíða stóra hluta skipanna annars stáðar, og koma þeim saman í skipa- smíðastöðinni, sem verkamenn- irnir sjálfir stungu upp á, hafa valdið því, að hraðinn hefir aukist stöðugt. Kaiser sýndi hina nýja aðferð með því að koma eftirlíkingu af Liberty- ákipi saman á sjö mínútum. ] 8. herfnn teknr Gazala og sæk- Ir fram til Benghazi Hersveltir Frakka f Ttuafs veita ÞJóðverjum viðnám. 14. j' New York, Bruno Walter nóvember. — fyrrverandi Stjómandi hljómsveitar Berlín- arborgar, sagði í dag við stjóm Metropoíitan-óperimnar, að eitt ajf markmiðum lýðveldisþjóð- anna væri að yernda listir og andlegar framkvæmdir mann- kynsins. „Við verðum að vernda og ^eyma þessi verðmæti menning- ar okkar, verðmæti, sem em grundvöllur undir hamingju heimsins." LONDON í gærkveldi. ERSTJÓRNARTILKYNNINGIN. í Kairo í kvöld skýr- ir frá því, að 8. herinn haldi áfram að reka flótta Rom- mels og sé nú búinn að hreinsa að mestu alla ieið til Gazaía og haldi nú áfram ferð sinni til Benghazi. Þá segir í herstjórnartilkynningu bandamanna frá Norður-Afríku, að 1, herinn brezki sé nú kominn inn fyrir landamæri Tunis og stefni til flotahafnarinnar Bizerta, þar sem ítalir hafa lið. Ameríkskir fallhlífahermenn greiða götu brezka hers- ins með því að fara á undan honum og taka staði, sem hafa hemaðarlega þýðingu. Þá hafa flugvélar bandamanna gert enn eina loftárás á Tunis og hæfðu ýmsa mikilvæga hem- \ aðarstaði við borgina. Þá hafa borizt fréttir um að setulið Frakka í Tunis veiti Þjóðverjum mótspymu. Njósnaflug- vélar bandamanna, sem verið hafa á eftirlitsflugi xnn Mið- jarðarhafið, skýra frá því, að ítalir og Þjóðverjar muni vera að undirbúa herflutninga sjóleiðis til Tunis frá Sikiley. í gær var gerð árás á 60 flugvélar möndulveldanna, sem voru á leið til Sikileyjar og komu frá Norður-Afríku. Vora 7 þeirra skotnar niður og 6 löskuðust. ítoosevelt hefir lýst því yfir að láns og leigulagahjálpin næði nú til nýlendna Frakka í Norður-Afríku. Þá hefir Roosevelt sent Eisenhower hers höfðingja orðsendingu, þar sem hann þakkar honum fyrir á- gæta herstjórn við innrásina í Norður-Afríku og eins þakkar hann Cunningham, flotafor- ingja fyrir framúrskarandi hjálp við landsetningu og flutning amerísku hersveitanna. Embættism. Frakka munu gegna störfum sínum á- fram í Algier og'Marokko og er það mikill léttir fyrir Banda- menn, þar sem þeir geta þá ein beitt að hernaðinum. Þegar hersveitir Bandaríkjamanna fóru inn í Casablanca var þeim vel fagnað af íbúunum þar. Fregnir, sem borizt hafa frá Frakklandi segja frá því, að fá- einir herforingjar hafi gert uppreisn gegn Vichystjórninni þegar þeir heraámu Suður- Frakkland. Hherforingjar þess- ir hafa nú verið teknir fastir og leiddir fyrir herrétt. Ný ógnarðld i Noregi London í gærkveldi. ’ FRÉTTIR hafa borizt frá Noregi, sem sína, að enn herða Þjóðverjar á ofsóknum sínum gagnvart Norðmönnum, og er nú lögð dauðahegning við að tala við fanga, sem era í Noregi, og einis liggja mjög þungar hegninar við . því að hlusta á útvarpsstöðvar, aðraf én þær, sem útvarpa undir eft- iliti Þjóðverja. Hion frægi flngmaðor Sdðie Richenbackar fnndinn. H INN heimsfrægi flug- maður, Eddie Richen- backer, sem var talinn af eftir að ekkert hafði spurst af honum um nokkra hríð eftír að hann lagði upp í flugferð til Kyrrahafsins, er nú kominn fram. Richenbacker fannst á- samt tveimur félögum sín- um á fleka 900 km, norður af Sumatra. Richenbacker haf ði eins og kunnugt er verið í eftir- litsferð hér á landi nokkru áður en hann lagði upp í flug ferð sína yíir Kyrrahafið. Myndin er frá Tunis og yar tekin um,það lpyti, sem.I um'áð fá!Í'ýfifráðiri þaf í sínar héndur, eri eins og kurinugt er, ,i?,;^;‘';.^v'-^8riþéim^krotóm''-ttaIa. Su sem háværástar kröfur snériist Tunisbúar öndverðir MíO J Ný sjóorusta við Salomonseyjar. FlotamálarAbuneyti Bandaríkjanna hefir til- kynnt, að sjóorusta standi nú yfir við Salomonseyjar, og hafi hún byrjað fyrir tveimur sólar- hingum. Báðir aðilar hafa orðið fyrir nokkra tjóni, en tekið er fram, að ekkert verði látið’uppi um tjónið fyrst um sinn því slík- ar upplýsingar gætu komið and- stæðingunum að gagni. Þegar herskip Bandamanna gerðu loftárásir á stöðvar Jap- ana á Guadalkanal í gær hrap aði flugvél, sem var hæfð skot um niður á þilfarið á beitiskip- inu San Fransisco, og urðu nokkrar skemmdir af þvíl Frá bækistöðvum MacArth- urs er tilkynnt að stórar amer- ískar sprengjuflugvélar hafi hæft tvö japönsk beitiskip sprengjum við Buin. Þá voru einnig gerðar loftárásir á flug völl við Buin. NÝJA GUINEA Ástralíumenn hafa nú um- kringt japanskan her við Wair- ope og þarf þá ekki að búast við neinni vörn af Japana hálfu fyrr en við Buna, sem er um 60 km. frá Wairope. Svíar setja hðioarks- verð ð nauðsyajar. Stokkhólmur, — Til þess að koma í veg fyrir vérðbólgu hef- ir sænská stjórriin skipað alm. hámarksverð á flestum nauð- synjavörum. Hámarksverðið nær yfir bæði innlendar og erl. vörtír og flutningsgjald. Ennþá hefíi* ékki verið sétt á háriiarks kaup. «: ; • 'jj- ^ i ví&f'’•'>:Ý' .!’■ t li- « Bðssar fagna letr- inum og innrðsinni í lorðnr-Afrikn. London í gærkveldi RÚSSN.ESK biöð ræða nA mjög um, að brátt 4aM Volgu að leggja og geti þá orðlð þáttaskipti í orrustunni um Ste- lingrad. Þjóðverjar tala einnig um I fréttum sínum að mörg fljót í Rússlandi séu nú víða aS verða lögð mannheldum ísi og bæti það mjög afstöðu Rússa til árása og búast jafnvel viS sókn af Rússiun. í Stalingrad hefir síðaste sóknartilraun Þjóðverja ekM borið meiri árangur en þær fyrri, og í Kákasus eru það ná frekar Rússar, sem hafa frum- kvæðið. Stalin hefir látið í ljós álit sitt á þýðingu bernaðaraðgerða bandamanna í N orður-Afríkö við ameríkskan blaðamann, og fer það hér á eftir. Fréttaritari Ássociated Press hefir ritað Stalin bréf, þar sem hann lagði fyrir hann nokkrar spurningar, sem hann óskaðí eftir að fá svar við og hefir nú Stalin sent svar við spurnine- unum. Fyrsta spumingin var um það, hvaða augum Rússar litu á atburðina í Norður-Afríku? Stalin kvað það skoðuri Rússa, að hernaðaraðgerðir Bandamanna í Norður-Afríku væru mjög mikilvægar, því að þær sýndu mátt Bandamanna og vaxandi upplausn meðal mönduirikjanna. Spurningunni um það, hvort þessar hernaðaraðgerðir mundit ekki létta á Rússum, svaraði Stalin á þá leið, að enn væri of snemmt að spá um það, hve miklu það mundi létta á þeim, en það væri þó víst, að það kæmi til að muna talsvert um það. En það sem máli skipti væri það, að með þessum hern- aðaraðgerðum hefðu Banda- menn tekið frumkvæðið í styrj- öldinni í sínar hendur. _ Loks svaraði Stalin þeirri spurningu blaðamannsins um hvort Rússar gætu hafið sókn í sameiningu með Brétum og Bandaríkjamönnum. Sagði Stal in, að her Rússa mundi uppfylla , skyldur sínar með sama heiðri og hingað til. Loftðrðsir ð flenís og kafbðtabafnir í Frakblandi. SPRENG JUFLU GVÉLAR frá Bretlandi gerðu en» árás s. 1. nótt á Genua á Ítaííu, og komu þar upp miklir eldar, og sáu flugmennirnir þá úr flug- vélum sínum, þegar þeir riálg- uðust Alpaf jöllin. Flugmönnunum tókst að hæfa ýms mannvirki við höfn- ina, þrátt fyrir að ítalir hafa komið sér upp öflugri loftvöra- um I borginni. Á leiðinni yfir Frakkland réðust þýzkar orr- ustuflugvélar á brezku flugvél- , araár, en þær komust ailar heilu og höldnu til Eriglands. Þá gerðu ameríksk fljúgandi . virki og Liberatorflugvélar, sem hafa bækistöðvar í Bretlandi, á- rásir í dág á kafbátahafnir Þjóð- vejrjá í Úa Roehelle og St. Na-.' zaire, og komu allar aftur .tiÉUí bækistöðva sinna.';.-; . jl' . v’.-. k', ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.