Alþýðublaðið - 03.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.12.1927, Blaðsíða 2
B AIifcÝÐUBIiAÐI Ð & \ iÁLÞÝÐUBLAÐIÐ S kenaur út á hverjum virkum degi. | | AfgTeiösla í Alpýðuhúsinu við : i Hverösgötu 8 opin frá kl. 9 árd. j J til kl. 7 siðd. J Skrifstofa á sama stað opin kl. | J 9 »/s—101/* árd. og kl. 8—9 síðd. ; í Slmar: 988 (afgreiösian) og 1294 | j (skrifstofan). j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ; J mánuði. Auglýsingarverðkr.0.15 : hver mm. eindálka. ; Prentsmiðja: Alpýöuprentsmiöjan : (i sama húsi, sömu slmar). Sjóðþurðarmálið. tbaldsst|ðrnin hefir slepf að taka £yrirskipað a tryggingu h|á Sorstjðranum. í erindisbréfi stjómarráösins nanda forstjóra Brunabótafélags fslands er ákveðið, að forstjórinn skuli s^tja tryggingu fyrir fjár- anBium félagsins, svo að geng- ið yr'ði að henni, ef á bjátaði. En íhaldsstjómin hefir að því, eí virðist, alveg slept að taka þessa tryggingu af' forstjóranum. Að mlnsta kosti ku tryggingarskjal- ið ekki vera finnanlegt í skjöl- um stjórnarrá^sins. Pað er ekki að sjá, að íhalds- stjómin hafi talið ýkja-nauðsyn- legt að tryggja Brunabótafélag- ið gegn tjóni, þótt sjóðþurð >Tði «ndir stjóm forstjórans. Sýslumaimaskiftin i Barðastrandarsýslu. Svo fór, að Einar M. Jónasson sýsiumaður beygði sig mótþróa- lítið fyrÍT fógetavaldinu. Varð þó Hermann Jónasson fulltrúi að beita því, að hann var sendur méð fógetavaldi, og samkvæmt jjvi valdi setti hann hinn setta sýslumann, Berg Jónsson, inn í embættið. Talið er víst, að vald- stjómin muni höfða mál gegn hin- ■«tm fyrr verandi sýslumanni bæði út af embættisfærslu hans og þessu „æfintýri" síðustu daga. Hermann Jónasson fulltrúi kem- «r afíur hingað í dag. m ním- Khöfn, F3„ 2. dez. Afvopiiunarmálln i Þjóðabaíida- lagínu. Frá Genf er símað: Afvopnun- amefndin hefir kosið öryggis- nefnd, sem hefir ]>egar tekið til starfa. Rússar taka þáít í störf- um öryggsinefndarinnar sem á- heyrendux. Afvopmmaríillögur Rússa. Frá Lundúnum er símað: Til- Jögur þær, sem fulltrúi Rússa bar fram á afvopnunarfundi Pjöða- bandalagsins í Genf, fá yfirleitt daufar viðtökur hjá þeirn, sem sæti eiga á afvopnunarfundinum. Frjálslymiu blöðin í Engiandi H.í. Eimskipafélag íslands. Fyrstn ferðir skipa vorra frá átlondum til fslands árið 1928 verðs IKBF, seiD bér segir: Skip Frá Kaupm.hðfn Frá Hamborg Frá Hull Frá Leith Til Lagarfoss . . 7. jan. 11. jan. 14. jan. Reykjavikur, þaöan vestur og n. u. 1.. Goðafoss . . . 7. jan. 11. jan. Norður- og Austurl. og Rvik. Guilfoss . . . 8. jan. 12. jan. Reykjavíkur. Brúarfoss . . 20. jan. 24. jan. Reykjavíkur. Gullfoss . . . 3. febr. 7. febr. Reykjavikur um Austfirði. Brúarfoss . . 14. febr. 18. febr. Reykjavikur, þaðan vesturjogjn. u.L Goðafoss. . . 15. febr. 18. febr. Reykjavikur. Gullfoss . . . 28. febr. 3. marz. Reykjavikur og Breiðafjarðar. Selfoss .... 2. marz 7. marz. Reykjavikur. Ferðaáætlun fyrir árið 1928 verðnr væntanlega komin út seinnihluta næstu viku0 M.f. Elmskipstfélag Islands. Eitsafn eftir flest Pðlsson kostar fyrir áskrifendur fram til 15. dez. 1927 kr. 10,00. Innb. kr. 12,50. — Áskriftalistar eru hjá öll- um bóksöíum, í uígreiðslum Morgunblaðsins, Alþýðublaðsins og Lögréttu í Miðstræti 3. virðast vera þeirrar skoðunar, að það sé óhugsaniegt, að hægt sé að hrinda því í framkvæmd á skömmum tíma, sem felst í til- iögum Rússa, og sé því óþarft að ræða þær að sinni. Frá Póilandi og Litauen. Frá Berlín er símað: Blöðin í Varsjá haía flutt yfirlýsingu frá Pilsudski og er hann ómyrkur i máli í yfirlýsingunni. Segir hann Woldemaras vera sinnisveikan og sleginn af ótta af tilhugsunmni um afleiðingamar af ' deilunni milli Póllands og Litauen. Fregn- ir hafa borist um það, að herinn í Litauen hafi fengið skipanir um að vígbúast. Um (ðaglp ©p vegfhra. Næturiæknir er í nótt Gtmnlaugur Einars- son, Laufási, sími 1693. slíkra opnum við'í dag (laugardag) í húsi NathaU & 01senv 3Jl! bygð nr. 31-32 (gengið inn frá Austurstræti). Sími 1980. Tobum aliar tegundir af Ijósmynúum, einuig tebnar við hvers bonar tæbifæri eftir beiðni. Stæbbaðar myndiCaf ðíium stærðum. Ljósmyndastofan er opin alla virka daga fráibl. 10—12 00 1—7, á sunnudögum frá bl. 1—4. Sérsfakau mynðatobutima má ávalt Allar vélar og rafljósatæki eru ní 0Q bomuusfu og bezíu gerð. Virðingarfyllst. Siourður Ouðmundsson að nota minna í einu af kaffibætinum en öðrum tegundum, því Vero er mi&Iu drýgrio som kynnu að hafa í her Bandarík- erfingjar eru beðn- gcm sig fram í skrifstofu forsætisráð- herra sem fyrst og í síðasta lagi fyrir há- Þenna dag árði 1684 fædclist datiska skáld- ið og rithöfundurinn Ludvig Hol- berg. Lekrrit hans eru víða kunn, en kunnast þeirra mun þó „Jeppi á Fja!Ii‘‘ vera, enda kannast víst ílestir við Jeppa. Messui’ á morgun: í dóinkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 2 held- ur séra Friðiik HaMgrimsson bamaguðsþjónustu, kl. 5 méssar séra Fr. H. í frOdrkjunni kl. 5 séra Árni Siguxðsson. í Landa- kotskirkju .og Spítalaldrkjunni í Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með pre- dikun. ! Aðventkirkjunni ki. 8 e. m. O. J. Olsen, svo sem nánar er augiýst um. — 1 Sjómanna- stofunni kl. 6 e. m. guðsþjón- usta. Allir velkomnir. ! Hjálpræð- ishernum kl. 11 f. m. og 8 e. m. samkomur og ki. 2 sunnudaga- skóli. ísfisksala. ,,Ó!afur“ seldi afla sinn 5 Eng- fandi fyrir 1031 stpd., ,,Tryggvi gamli“ fyrir ,1071, ,,Hilmir“ fyr- ir 844 og „Ýmir“ fyrir 773 stpd. tíðar. Alpýðupreitsmiðjai, j Hveríispíu 8, tekur a8 sér alls konar tæ’iifœrÍEpreut- ! un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, bréf, I reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- | greiðir vinnuna fljótt og við réttu vcröi. | Frótt að vanda(!). „Mgbl." skýrir frá því, að rík- isgjaldanefndin, sem það hélt að hefði heitið öðru nafni, hafi nú fengið þetta nafn, þótt hún hafi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.