Alþýðublaðið - 17.11.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.11.1942, Blaðsíða 6
Karlmannaföt, Vetrarfrakkar Gúmikápur á karimetm. Getnm boðið yðnr gott og íallegt úrval af Kjólum, Undirfötum, Kápum, Snyrtivörum, Töskum, Hönskum. Höfum mikið af kjólataui og káputaui. Ragnar Þórðarson & Go. Aðalstræti 9. \ \ \ s < s N S s s s s s s Smásölnverð á vindlnm. Útsöluverð á enskum og ameríkskum vindlum má eigi vera hærra en hér segir: Golofina Perfectos 25 stk. kassi kr. 40,00 — Londres 50 — — 61,25 — Conchas 50 — — — 46,25 — Royal Cheroots 100 — — — 55,00 Wilis’ Rajah Perfectos 25 — — — 20,00 Panetelas (Elroitan) 50 — — — 47,50 Cremo 50 — — — 42,50 Golfers (smávindlar) 50 — — — 21,90 Do. — 5 — pakki — 2,20 Piccadiily (smávindlar) 10 —blikkaskja— 2,75 Muriel Senators 25 — kassi — 25,00 — Babics 50 — — — 32,50 Rocky Ford 50 — — — 36,25 Van Bibber 5 — pakki — 2,50 Le Roy 10 — — — 5,00 Royal Bengal 10 — — — 3,75 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsc verðið vera 3% hærra en að framan greinir, vegna flutningskostnaðar. , TÓBAKSEINÍCASALA RÍKISINS Neftóbaksnmbúöir keyptar. fanpuni fyrat um sinn neftóbaksumbúðir sem hér segir: 1/10 kg. glerkrukkur með loki kr. 0.55 1/5 — glerkrukkur — — — 0.65 1/1 — blikkdósir — — — 2.75 1/2 — blikkdósir (undan óskornu neftóbaki) — — — 1.30 Dósimar mega ekki vera ryðgaðar, og glösin verða að vera óbrotin og innan í lokum þeirra sams konar pappa- og gljápappírslag og var upphaflega. Umbúðimar verða keyptar í tóbaksgerð vorri í Tryggvagðtu 8, fjórðu hæð (gengið inn frá Vestur- gðtu) alla virka daga kl. 9—12 árdegis. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS ALÞVSUBLAÐIÐ Þjöðræknisfélagið. Frh. af 4. siðu. óskað aðstoðar við útvegtm Uæggja 'presta, og hefir biskup tekið það mál til athugunar. Sambaaid ísl. samvinnuiélaga lét Þjóðrœknisfélaginu eftir eitt eintak af íslandskvikmynd sinni, til ,þess að senda að gjöf til Þjóðræknisíélagsins í Vest- urheimi, og er kunnugt um, að hún hefir vakið einróma á- nægju vestra. T. d. var hún sýnd á Lslendingadegi í Wyny- ard 2. ágúst. Þjóðræknisfélagið gekkst fyr- ir því, að Dr. B. J. Brandsson, hinum fræga ísl. lækni, og frú ans, var sent heimboð til ís- landsferðar. Ekki gátu þau að svo stöddu þegið boðið. Öðrum efir þó ekki verið boðið í 'þeirra stað, sökum þeirra örðugleika, sem stríðið orsakar. En fé hefir verið lagt til hliðar, svo að auð- veldara verði að koma slíkum heimsóknum á síðar. Eins og kunnugt ex, hafa mokkrir Vestur-Lslendingar dvalið hér á vegum hersins og sem opinberir fulltrúar. Þessa menn befir Þjóðræknisfélagið viljað líta á ,,fyr,st og fremst sem Islendinga“ í sumar var efnt til skemmtiferðar, þar sem þeir voru gestir félagsins, en öllum félagsmönnum heimil þátttaka. Var fyrst farið til Þingvalla. Þar fór fram borð- •hald, skemmti- og fræðsluför um sögustaðina, og guðsþjón- usta í Þingvallakirkju. Á heim- leiðinni var komið við á raf- stöðinn á Ljósafossi, og Garð- yrkjuskólanum við Hveragerði í Ölfusi. Var sú för hin skemmti legasta. I fyrra vétur annaðist félag- ið eitt útvarpskvöld, sem helg- að var Vestur-íslendingum, og í ráði er að þeirri starfsemi verði haldig áfrara í vetur. Loks hefir verið unnið að því að komia fréttum að vestan í blöð á íislandi. iMargir félagsmenn hafa fund ið 'til þess, að of fáir almennir fundir hafi verið haldnir í fé- laginu. Á tíðri fundarstarfsemi eru ýmsir örðugleikar, en nú er í ráði að hafa í vetur 2 eða 3 skemmtifundi fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Hinn fyrsti verður haldinn að kveldi þess 23. nóv. í Oddfellowhúsinu. Þar ætlar ung hjúkrimarkona, sem fædd er og uppalin í Norður- Dakota, að ílytja erindi. Hefir hún dvalið hér um skeið, talar ágæta íslenzku og þykir líklegt, að fólk muni sækja eftir því að hlýða á hana. Annar ræðumað- ux verður Ámi Pálsson, pró- fessor, 10 ára gamall fiðluleik- ari, nemandi Björns Ólafssonar mun láta til sín heyra, og auk 'þess einsöngyarinn Þorsteinn Hannesson. Á . eftir verður dansað. Guðspekiféíagið. Reykjavíkurstúkan heldur 30 ára afmælisfagnað í kvöld. Fundurinn verður haldinn í hÚ8i félagsins og hefst kl. 8,30 síðdegis. Nokkrir félagar taka til máls. Músik: Fiðla og harm- onium. Kaffidrykkja. — Allir Guðspekifélagar velkomnir. Æskulýðsvika K. *. U. M og K. Samkoma á hverju kvöldi kl. 8 7* í húsi félaganna á Amtmannsstíg 2 B. I kvöld talar Magnús Runólfsson cand. theol. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. — Allir velkomnir. Þriðjudagur 17. nóvember 1042 Norma Shearer giftist aftur. Á myndinni sést Norma Shearer hin fræga kvikmynda- stjarna, ásarnt Martin Arrouge skíðaikennara, og eru þau að fylla út giftingarskilríkin vegna fyrirhugáðrar giftingar , þeirra. Mannsefnið er 28 ára, en Norma Shearer er 36 ára. Hún var áður gift Irving Tlialberg, en hann er nú látinn. HANNES A HORNINU Frh. af 5. síðu. stafaði af þeim og þvílíkum um- sögnum ,er kynnu að koma í kjöl- farið (því nóg er af skilningsleysi og skjótráðnum dómum í heimin- um) sú hætta gérstaklega, að við- kvæmri listamannssál Páls ísólfs- sonar yrði haggað í trú sinni á, að verk hans njóti sambands við al- þýðu manna, og gleði þeirri, er ber verk hans uppi. Léttu og þó ai- vöruríku andríki sem því, er Páll leikur sér að í hópi ,,þjóðkórsins“, verður ekki við komið nema af ríkri undirbúandi gleði og trú á gildi þess, sem verið er að gera“. „ÞESS HÁTTAR andríki, ill- kvitnislaust, en síður en svo „meinlaust og gagnslaust“, er því mlður sjaldgæft í okkar landi og ætti sízt að reyna að kæfa það, er það skýtur upp blómkollum sínum. Af þessari ástæðu var það, að ég skrifaði bréf mitt til þess að reyna að vega á móti ummælum Kr. Sig.d. — og kannske ympra á því, að þú, Hannes minn, mættir gjarnan leggja orð í belg að gefn- um tilefnum. Það gerðirðu svo sem líka — og sjálfsagt er það mínum klaufaskap að kenna, og vandlæti þitt beindist ekki í þá átt, er ég óskaðiT „KONA“ SKRIFAR mér og beinir hún orðum sínum til ákveðins manns: „Þér, sem elt- uð konuna heim af leikhúsinu mánudaginn 26. október, segið öðrum að erindi yðar við haha hafi verið annað en það var, og svíkið hana þannig með rógburði í hend- ur almenningsálits þess, er drepur æru og mannorð? Færi á að tala við hana fenguð þér aðallega er hún mætti hermönnunum.“ „NÚ SEGJA MARGIR, þér og aðrir með réttu, að kvenfólkið hér gjöri of mikið fyrir setuliðið. En konunni, sem forðast útlenda her- manninn og flýr til yðar sem landa, er á að vera henni sem bróðir, launið þér traust hennar á yður með ódrenglyndi, sem er ógiftusamlegra en þeirra stráks- lega framkoma. Finnið þér yðar eigin ávirðingum það skálkaSkjól eitt að reyna að óvirða konu með návist yðar? Þér gjörið eins og þér exuð maðurinn til, en munið að fleiri konur eru eins og Hedda Ibsens, sem jafnvel varmennip ekki fá óvirt með návist sinni.“ EÆJARBÚI SKRIFAR: „Ein- hver skrifaði um bókmenntir um daginn — og taldi ,,Nana“ sæmi- legt rit. Rétt fyrir jólin í' fyrra kom bók sú út. - Stúlka nokkm* las hana að láni og sagði: „Skárri er það nú jólalesturinn“. Ekki vildi hún eiga hana. En einhverjir voru svo áttaviltir að kalla hana „klass- iska“. Það má ségja að glæpir eigi sér stað á öllum öldum, en bækur er um þá fjalla held ég tæplega að geta talizt til ,,klassiksra“ rita. Það er mesti misskilningur. Mig furðar á að útgáfa bóka skuli “kKi vera undir einhverju eftirliti og að allskonar óþverra skuli hellt út í fólkið af því að óvaldir pörupiltar með miklum ötuleik leggja slíkt fyrir sig, en góð handrit sitja á hakanum, en slíkt er að vísu í samræmi við ómenning íslend- inga“. „FYRIR ÓFRIÐINN voru fransk ar kvikmyndir mjög ófagrar og óheilbrigðar, og sýndu margvís- lega glæpi. Mér er minnisstæð ein slík mynd, er sýnd var í einu ná- grannalandi okkar. Rétt' á eftir framdi unglingur í sama bæ, al- veg samskonar glæp og sýndur var á myndinni. Eg furða mig á vali neðanmálssagna eins víðlesnasta dagblaðs hér í bæ. Það eru ætíð glæpasögur. Ef lögreglan hér væri spurð um viðburði bæjarins, mundi hún máske geta rakið slóð- ina og fundið fyrirmyndirnar," HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. ■af 4. síðu. Þetta vii ég hafa, annars á ég enga samleið með ykkur. Og svo rauf flokkurinn samstarfið.“ Svo mörg eru þau orð. En hvorki Sjálfstæðismenn né Framsóknarmenn ættu að minn ast á málefna,grundvöll þjóð- stjórnarinnar fyrrverandi, eða hversvegna hún rofnaði: Báðir þessir flokkar rufu þá stjórh með því að keyra fram með mál, sem þeir vissu að aldrei gat komið til mála, að þriðji aðilinn, Alþýðuflokkuririn, sa:m þykkti. Þeir ættu að hugleiða það ,áður en þeir fara að tala um nýja þjóðstjórn. Johnny Apollo lieitir ameríksk stórmynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlut- verkin leika Tyrone Power Dorothy Lamour.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.