Alþýðublaðið - 17.11.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.11.1942, Blaðsíða 7
r í*riðj‘tidagxir 17. nóvember 1942 ALÞYÐUBLAÐIÐ | Bærinn u dag. \ Næturlæknir er Jóhannes Bjömsson, Hverfisgötu 117, sími 5Ö89. Næturvörður er í Reykjavíkur- apótekí.. Ftaaær Jónsson listmálari varð fimmtugur í fyrradag. Hann er löngu orðinn einn lSpnnasti listmálari á landinu og er niV teiknikennari við Mennta- skólann. Háekólafyrirlestnr Sítnon J. Ágústsson flytur fyrir- lestur á morgun kl. 6,15 í 1. keimslustofu Háskólans. Efni: Um sálarlíf kvenna. Öllum heimill að- gangur. GySjao og uxirm, skáldsaga Kristmaims Guð- jmmdssonar, er nú komin út 6 sænsku, að því er fregnir frá Stokkhólmi herma, og hefir hlotið iofsamlega dóma. Cl—• 1; ; Pinig starfsmanna rikis og bæja. Frh. af 2. síðu. lagi og 'kanpgjaldi 1. ánsfjórð- uxfig ápnsins lð39, og 'breytist verðið samkvæmt vísitölu fram_ leiðslukostnaðar, sem fundin verði eftir búreikningum bænd. 3. Að ströngu verðlagseftir- liti verði á komið og fleiri vöru- flokkar íiáðir því en nú er. Jafrframt verði méð löggjöf uœ verðhækkunarskatt komið í vox fytir okur í viðskiptum, svo sem í sölu fasteigna. 4. Að afnumdir verði tollar á öllum nauðsynjavörum og farmgjöld lækkuð svo sem auðið er. 5. Að dýrtíðarvísitalan verði endurskoðuð oa- bandaiagið fái fulitrúa í kauplagsnefnd. 6. Að gengi íslenzku krón- unnar verði hækkað svo fljótt sem auðið er. 7. Að ríkisvaldið hafi strangt eftirlit með öllum innfiutningi til landsins, og sjái um, að hinu takmargaða skiprúmi, sem landsmer.n hafa yfír ráða, sé fynst o igfremst varið til flutn- inga á mestu nauðsynjavörum landsánanna. St|ójmapkosi*imfi Þinginu var slitið kl. 7.30 í gærfcveldi, en stj órnaxkosning fyrir bandaiagið fór fram rétt áðúr og voru þessir kosnir í stjóm: Sigurður Thoa-lacíus formað- : ur, Lárus Sigurbjörnsson vara- 'formaðua- og Guojón B. Bald- vinsson, Ásmundur Guðmunds- son, Þorvaldur .Árnason, Krist- inn Ármannsson og Nikulás Friðrjk-sson, meðstjórnendur. Að þinginu lokmi. bauð Jakob .Möller fjármálaráðherra öllum fulltrúum þess til kyöldverðar. Samkvæmis- SíSdegis- Kvöld- ÐÝRLEÍF ÁKMANN Saumastofa Tjarniairgötu 10. Fimmtugir tviburar: lniilprg i. Stelánsdðtíir og fiomleiieur Stefánssoo kaupin. SYSTKININ Ingibjörg H. Stefánsdóttir og Gunnlaug- ur Stefánsson kaupmaður í Hafnarfirði eiga fimmtugsaf- mæli í dag. Ingibjörg hefir unnið þögult starf, eins og hægt er að segja um flestar íslenzkar konur. Hún býr nú með aldraðri móður þeirra systkina, sem nýtur um- hyggju hennar og umönnunar og hefir því á hendi hið þýðing- armikla hlutverk, sem öll góð börn vilja leysa af hendi sem bezt, að gera æfikvöld foreldra sinna sem bjartast og launa þeim með því umhyggjuna og ástina, sem þeim sjálfum var sýnd í æsku. Og það er víst, að öll aystkinin eru ánægð með þetta starf Ingibjargar og finna að hún er í því að gegna skyldu þeirra allra og framkvæma vilja þeirra allra. Faðir þeirra er látinn fyrir alllöngu. Gunnlaugur Stefánsson er hins vegar fyrir löngu orðinn landskunnur sem umfangsmik- ill kaupsýslumaður. Hann hefir nú í meira en tvo áratugi rekið margs konar starfsemi af svo frábærum dugnaði og bjartsýni, að slíks eru fá dæmi. Faðir þeirra systkina, Stefán Sigurðsson, var trésxniður í Hafnarfirði og frábær eljumað- ur. Hann lézt þegar Gunnlaug- ur var 14 ára. Það var ætlunin, að . Gunnlaugur yrði settur tií mennta, en þegar fyrirvinnan féll frá, varð Gunnlaugur að fara að vinna. Gerðist hann þá starfsmaður við fyrstu gos- drykkjaverksmiðju, sem starf- rækt hefir verið hér á landi, „Kaldá“, en hún var starfrækt í Iíafnarfirði. Ekki hafði Gunn- laugur verið lengi starfsmaður „Kaldár“ þegar hann var gerð- ur að forstjóra hennar, og gegndi hann því starfi nokkurn tíma. Næst tók Gunnlaugur sér það fyrir hendur að læra bak- araiðn og varð hann fullnuma í henni. Tók hann síðar við for- stöðu brauðgerðarhúss Einars Þorgilssonar í Hafnarfirði og gegndi því starfi í 2 ár. Upp úr því fer hann að hafa mikil af- skipti af viðskiptamálum og ræðst nú í að stofna verzlunar- fyrirtæki, bæði smásöluverzlun og innflutning. Náðu verzlanir hans mjög miklum vinsældum. Náði verzlun hans í Hafnarfirði til dæmis miklum viðskiptum við Suðurnes. Upp úr þessum verzlunar- rekstri réðist Gunnlaugur í út- gerð. Átti hann þátt í stofnun ýmissa útgerðarfélaga, bæði í sem ráku vélbáta, útgerð og tog- araútgerð. Var hann til dæmis meðeigandi í Sleipnisfélaginu, sem gerði út togarana „Glað“ og „Gulltopp“, og eins var hann með í að kaupa hingað togarann ,,Hilmi“, ,,Rán“ og fleiri. Þá var hann ög einn af stofnendum „Hrafna-Flóka“, sem gerir út togarann „Óla Garða“. Árið 1930 keypti Gunnlaugur kaffibætisgerð og hefir rekið hana síðan. Framleiðir hún hinn landskunna „G. S. kaffi- bæti“, en það er eina kaffibæt- isgerðin hér í Reykjavík, sem lifað hefir í samkeppninni við Ludvig Davids kaffibætinn. Ýmislegt fleira hefir Gunnlaug- ur Stefánsson tekið sér fyrir hendur. Hann er afkastamikill framkvæmdamaður. Ðugnaður haps og þrek knýr hann til starfs, en ekki gróðalöngun, enda hefir Gunnlagur sagt við þann, sem þetta ritar, að hann hafi alla tíð haft ánægju af um- svifamikilli starfrækslu, en á- góðinn hafi ætíð verið sér algert aukaatriði. Gunnlaugur er hinn mesti gleðimaður. Ef maður mætir honum, glaðnar yfir manni. — Hann héilsar alltaf brosandi og glaður. Það er alltaf bjart og hlýtt í kringum slíka menn. Gunnlaugur Stefánsson er skapmaður mikill, þegar því er að skipta, en allir, sem hafa haft viðskipti við hann, eða hafa starfað undir hans stjórn, hafa fengið að revna góðsemi hans og alúð, skilning hans og hjálp- fýsi. Gunnlaugur hefir alltaf haft mikla samúð með samtökum verkalýðsins og aldrei hefir hann lagt stein í götu þeirra, heldur þvert á móti. Það veit hafnfirzkt alþýðufólk bezt. Gunnlaugur Stefánsson er kvæntur ágætri konu, Snjó- laugu Ámadóttur, prófasts í Görðum. Eiga þau þrjú mann- vænleg börn. Við, sem höfum kynnzt þeim systkinum Ingibjörgu og Gunn- laugi, sendum þeim hjartanleg- ar hamingjuóskir á þessum af- mælisdegi þeirra. V. vita; að ævilöng gæfa fylgir hringunumi frá SIGUKÞÓR Stúlku vantar í eldthúsið á Kieppi né þegar. Uppl. hjá ráðskomuini, sími 309Ö. 17. ping Alþýðuflobksins verðar sett i AIþýðn*> húsinn við Hverfisglitu, fðstudaglnn 20. nóvember 1942, kl. 5 siðdegis. Fulltrúar skili k|ðrbréfum I skrifstofu Alþýðu* flokksins, Alpýðuhúsinu s|ðttu h»ð, svo fljótt sem unt @r. Miðstjómin* Saltk jðí. Þeir, sem eiga óafgreiddar salt- | kjotspantanir hjá okknr, ern beðnir | að láta vita í pessari vikn, hvenær $ peir vilja fá tunnurnar sendar. ; Samband ísl. Samvinnufélaga. $ SfmX 1080. $ Ef þér eigið vin eða kunningja í útlöndura, sem e! til vill hefir ferðast eitthvað um nágrenni Reykjavíkur, þá sendið honum nú um jólin nýút- komna smábók á ensku með 20 myndum, sem heitir: „Have yott seen the neíghbourirag Districts of Reykjavik“? Kostar 3 krónur, Pétur Signrðsson: HAsverk og íþróttir. MEÐ vaxandi kyrsetustörf- um, svo sem skólanámi, skrifstofuvinnu og verksmiðju- iðnaði í ýmsum greinum, hefir þörf íþrótta og hollra líkams- æfinga orðið enn augljósari. Löngum hafa íþróttir verið við- urkenndar sem hraustleika og fegmnarmeðal, en ýmsar lifn- aðarvenjur nútímamannsins hafa gert þær mjög nauðsynleg- ar. - En stundum er hægt að vinna tvennt í einu. Til er alls konar nauðsynleg vinna, sem veitt getur góða og holla hreyfingu. Sumir hafa of litla líkamlega áreynslu við störf sín, aðrir of mikla. Það er til dæmis munur á því að þvo stórþvott eða sitja við skrifborð. Þó eru rit- störf einnig þreytandi en á annan veg. Það er nú orðinn siður að gljáfægja gólf í öllum íbúðum manna. Þetta er oft exfitt verk fyrir þreyttar hendur húsmæðr- anna, sem oft fá litla hjálp, stundum af óviðráðanlegum á- stæðum, en stundum af skiln- ingsleysi. Það er engu líkara, en ag karlmönnum hafi oft fundist sem þeir mundu verða niðurlægingu kvenna sinna sam dauna, ef þeir snertu á húsverk- um, Ég skal ekki fjölyrða um þetta, en legg til að menn reyni nokkrum sinnum það, sem ég nú skal benda á: Þið sem vhmið kyrsetustörf í og hafið þörf fyrir líkamlega áreytnslu og, hreyfingu, takið bónkústinn og gljáfægið gólfin fyrir mæður ykkar eða konur. Það er ágæt hreyfing. Ykkur 1 hitnar fljótt, þið jafnv. svitnið, og það er hollt. Þið opnið auð- vitað gluggana o? er þá frískt ioft inni og ryk fylgir ekki þess- ari gólffægingu. Þarna vinnst þrennt í einu: sá sem verkið vinnur fær holla og góða hreyf- ingu, gólfin vexða gljáandi og falleg og andlit þakklátrar og þreyttrar móður ljómar af fögn- uði yfir hugulseminni og hjálp* inni, og ef um eiginkonu er að ræða, þá kyssir hún manninn sinn fyrir. Reynið þetta og vit- ið, hvort ég segi ekki satt. Hvf að stökkva eitthvað út eða setjast inn í kaffihús, eða að spilum og alls konar tírnadrápi og láta æfinlega þrejdtum kvennmannshöndum eftir hin endalausu og þreytandi hús- verk? Stundið íþróttir, en þjálf ið fyrst og fremst krafta ykkar á hinum nauðsynlegu stöxfum, hver sem þau eru. Þau eru öll heiðarleg, og jöfnuður í því eins og öðru bestur. Pétur Sigurðsson. Florian heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika RobertYoung og Heleh Gilbert. Framhaldsmyndin heitir „Scatar- good Baines“. Aðalhlutverkið leik- ur Guy Kibbee. — Félagslíf — WlkSsfigar mætið allir í kvöld kl. 10 Stjórnin. iKarapiinB ÍEiskup hæsta verði. fiésnagn^vimnistoíafl Baldnrsflotn 30. Kanpl guli Lang hæsta verði. Slgnrpér, Hafnarstræti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.