Alþýðublaðið - 18.11.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1942, Blaðsíða 1
Otvarpið: 30,30 KvöMvaka: a) Guff munður Friðjónss.: „Ut- an af jafnsléttu lifsins" (þulur). b) Vilhj. Þ. Gíslason: Kafli úr Thess eftir Thomas Hardy. c) Jón Árnason: Útilegu- mannabústaðir á I<and- mannaafrétti (þulur). nbUMd 23. árgangur. Miðvikudagur 18. nóv. 1942. Hallé strákar! 5 kátar stelpur óska eftir að kynnast 5 strákum 18 til 21. Tilboð merkt „Ástands- lausar," sendist ásamt mynd (sem endursendist) fyrir föstu dagskvöld á afgreiðslu Al- þýðublaðsins. — Þagmælsku heitið. Fílf pappi. »» «» liH il E3-1 fcnl- « Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar fram til hádegis í dag. Röskur oo áreiðanlegur sendi sveinn óskast. Aðeins léttar sendi- ferðir firænmetisverziun ríkisins. M er Það svart maður' Saumum og sníðum að eins úr efnum frá okkur. Tau & Tölur Lækjargötu 4. ^Hárgreiðsla — j f Permanent. \ $ l Beleoe Ksimmer, \ ^Barónsstið S7t - Sírni 5230- s iffeoiiB frá Bandaríkjnnnni. Emaléeruð búsáhold. Laugavegi 45, sími 2527. Fundur verður haldinn í Kvenfélagi Hallgrímskirkju í ) dag. (miðvikudag) kl. 4 e. h. í kvikmyndasal Austurbæjarskólans. Konur beðnar að fjölmenna <> ***••**"•. y Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu i verksmiðju okkar. Upplýsingar í dag (miðvikudug) kl. 10—12 f. h. PappírspokagerOin Vltastíg 3. HJálpiO bllndnm. Kaupið eingöngu bnrsta, merkta. Blindraiðn. I HEILDSALA, Ingólfsstræti 16. Sími 4046. Styðjið blinda til starfa. — Kaupið vinnu peirra. Herbergl óskast strax fyrir tvær stúlkur. Egill Benediktsson, Oddfollow-husinu. Sigurgeir Sigurjónsson .";' hœstciréltarmálaflutningsniaður Skrifstofutími 1.0-12. og 1-6. * ; Aðai.sfrcsti 8 Simi 1043 Husnndir vita, aS ævilöng gæfa fylgir hringununi frá SIGURÞÓB \M fðt fyrir gðmnl Látið oss hreinsa og pressa föt yðar og þau fá sinn upp- runalega blæ. Fljót afgreiðsla. EFNALAUG'IN' ÍÝR, Týsgötu 1. Sími 2491.} > S AUGLÝSH) í Alþýðublaðinu. Snjókeðlur Aust urstræii 1 «1 sfflu 600x16 og 900x18 í húðlnni. (Oeagid inn frá Aoalstraeii). 266. tbl. 5. siðan flytur í dag grein efttt Olio Frei, einkarftara Jan Masaryks, utanríkismála- ráðherra tékknesku stjórn arinnar í Lonðon, um bar- áttu tékknesku þjóðarinn- ar gegn kúgun þýzka naz- ismans. loktair múrarar geta fengið góða ákvæðisvinnu við hleðslu og púsningu. Upplýsingar í síma 1792. \ Stúlku vantar í eldhúsið á Kíepni nú þegar. Uppl. hjá ráðskonunni, sími 3099. S99 VERÖNIK4 Lelðist yður? Ef svo er/Ðá lesiö beztu skemmtisognna, sem út.hefir verið gefin eða mnn verða áÞessn árí Sruð Dér i vanda með að velja vmargjðf ? S ¥eljið[hana9 hún svíkur engan. VERONIKS Hús, með lausrí íMð eða íbúðum 14. maí n. k., óskast til kaups. Tilboð merkt 14. mai 1943, sendist af- j greiðslu Alþýðublaðsins fyrir n. k. laugar- s dagskvöld 21. p, m. með tilgreindu verði s og greiðsluskilmáium. ) \ Þagmælsku heitið. s í ; s Þakka gjafir og skeyti og alla vinsemd mér sýnda á fimmtugsafmælinu. Reykjavík 17, nóvember, 1942. Stefán Björnsson.' SmásðlHverð á Mingnm. Útsöluverð á ameríkskum vindlingum má eigi vera hærra en hér segir; Lucky Strike 20 stk. pk. Kr. 2.10 pakkinn Raleigh 20 — — — 2.10 — )Id Gold 20 — — — 2.10 — Kool 20 — — — 2.10 — Viceroy 20 — — ¦— 2.10 — Camel 20 — — — 2.10 — Pall Mall 20 — — ¦. —- 2.40 — Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverð- ið vera 3% hærra en að framan greinir, vegna flutn- ingskostnaðar. TÓBAKSEINKABALA BÍKISÍNS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.