Alþýðublaðið - 18.11.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.11.1942, Blaðsíða 3
' Miðvikudagur 18. nóv. 1942. ALPVOUBLAPIO ■ Bandarfkin sigrnðn i nestn sjðorrnstn stjrrjaidarinnar KNOX flotamálaráðherra Bandaríkjanna lét svo um mælt við blaðamenn í dag að Bandaríkin hefðu unnið aðra umferð orrustunnar um Sal- omonseyjar. Bann sagði enn- fremur að floti Bandaríkjanna hafi sýnnt framúrskarandi hæfni og nákvæmni í sjóorrust- unni, sem váeri sú mesta er háð hefir verið í yfirstandj styr- jöld. Knox taidi líklegt að Japanir ættu eftir að reyna í þriðja sinnið. að reka Bandamenn í burtu frá Tulagi- og Guadal- kanalsvæðinu og Bandaríkja- menn mundu reikna með þeim möguleika og vera undir það búnir. Nimitz yfirmaður Kyrrahafs- flota Bandaríkjanna skýrði frá því í dag að Japanir hafi hvað eftir annað reynt að fcoma liðs- auka til liðs síns á Guadalkanal og hefðu þeir í þeim tilraun- ujm misst uim (20.000^—4Ö.:000 hermenn. Þá sagði hann enn- fremur að það mundi ekki líða é löngu þar til Japanir yrðu hraktir fyrir fullt og allt frá Guadalkanal. Japanir hafa nú misst ails 102 skip síðan þeir hófu tilraun ir sínar til að ná aftur þeim ihluta Salomonseyja, sem Banda ríkjamenn hafa náð fóitfestu á. NÝJA GUINEA. MacArthur er nú kominn til Nýju Guineu og stjórnar nú persónulega ihernaðaraðgerðum a eynni. Hersveitir Ástralíu- manna og íBandaríkjamanna halda áfram sókn til Buna með það takmark fyrir augum að hrekja Japani fyrir fullt og allt frá Nýj'u Guineu. Þá halda flugvclar Bandamanna áfram loftárásum sínum á höfnina í Rabaul og hafa enn Ihæft þar tundurspilli, óg flutningaskip. Röosevelí oefur vfirlýs- ingn vegna samning- anna við Darlan. Roosevelt forseti gaf út yfir- lýsingu vegna umræðna þeirra sem orðið hafa út af samning- um þeim, sem Eisenhower hefir •gert við Darlan. Lýsti Roose- velt því yfir að samningar þess er væru aðeins gerðir til bráða birgða af hernaðarlegum ástæð- um en væru ekki endanlegir samningar um stjórn nýlendu- ríkis Frakka, en það mundu Frakkar sjálfir gera á sínum tíma. Þessir samningar hafi verið gerðir til að spara manns- líf, bæði Frakka og Ameríku- manna og eins til þess að strax væri hægt að snúa sér að her- förinni til Tunis og Tripolis. — Þá hefir Roosevelt lýst yfir því, að allir pólitískir fangar, sem fangelsaðir hafi verið fyrir starf semi gegn möndulveldunum verði látnir lausir og einnig yerði þáu lög felld úr gildi, sem runnin eru undan rótum mönd- ulveldanna. London í gærkvöldi. Berlínarútvarpið hefir skýrt frá því eftir lieimildum frá Vichy að franski herforiiiginn de Lattre De Tashigni hafi verið leiddur fyrir herrétt og ákærð- ur fyrir uppreisnartilraun í Suður-Frakklandi þegar fréttst hafi um innrás Bandamanna í N orður-Afríku. Herflutningar í lofti. S Á myndinni sjást hermenn vera að fara inn í herflutningaflugvélar, sem eiga að flytja þá til vígstöðvanna. Brezkir fallhlífahermenn látnir svífa niður í Tunis. 8. herian tekur Nekili og Derna. Giraud býr franska herinn í Norður- Afríkn undir þátttökn í bardögunum við hlið Bandamanna. ENN er ekki komið til neinna stórátaka á milli hersveita Bandamanna og möndulveldanna í Tunis. í herstjórn- artilkynningu Bandamanna í dag er aðeins sagt frá því, að brezkt fallhlífaherlið hafi verið látið svífa niður á ýmsum stöðum í Tunis og sé því aðallega ætlað það hlutverk, að taka flugvelli. Amerískar flugvélar fluttu fallhlífahermennina. Sérstakar árásarsveitir verða sendar í kjölfar þeirra til að aðstoða þær. í Vichyfréttum er sagt frá því, að herlið Banda- manna sæki á þremur stöðum inn í Tunis nálægt strönd- inni til Bizerta og Tunis og einnig miklu sunnar til Gabes, sem er inn í miðju ,landi, en þetta eru óstaðfestar fréttir. Þjóðverjar eru einnig í óða önn að koma liði til Tunis og hafa skipað þýzka herforingjan Nehring yfirmann hersveita sinna þar. 8. herinn heldur áfram að hrekja hersveitir Rommcls vestur á hóginn og hafa nú tekið Derna og Mikili og á nú eftirófarna um 200 km. til Bengazi. 8. herinn hefir nú sótt fram um 1300 km. síðan hann hóf sókn sína við E1 Alamein. Það er nú talið víst að Rommel freistist til að verjast við E1 Agheila, sem er á landa- mærum Cyrenaica og Tripoli- taniiu. Með töku Dema og Mikili hafa Bandamenn skapað sér aðstöðu til að sækja eftir tveimur leiðum til Benghazi, bæði eftir strandvegiínum frá Dernia og beint yfir eyðimörk- ina frá Mikili og ekki ólíklegt að þeim takist þá að króa inni eitthvað af liði Rommels í Beng hazi. Rommel reynir eftir fremsta miegni að> iþggjá hindranir í veg fyrir Bandamenn með því að sprengja iupp kafla í vegtrn- um á undanhaldi sínu en þrátt fyrir það gengur framsókn 8. hersins með ágætum og flug- vélar Bandamanna gera stöðug- ar loftárásir á hersveitir Rommels. SAFNAÐ LIÐI í TUNIS. Það er ljóst af þeim fréttum, \ sem berast frá Tunis, að báðir aðila undirbúa sig nú af miklu kappi undir átöki^n um Tunis. Þjóðverjar flytja stöðugt lið þangað loftleiðis og eins reyna ítalir og Þjóðverjar í samein- ingu að skjóta skipuní frá Sikil- ey yfir sundið til Tunis að næt- urlagi. Bandamenn flytja enn lið til N.-Afríku og er það brezki og ameríski flotinn, sem gera shka flutninga mögulega og flugvélar Bandamanna, sem hefir orðið mjög vel ágengt í að granda kafbátum möndulveld- anna í Miðjarðarhafi síðustu dagana. Blöð Bandamanna, sem rætt hafa um hernaðarafstöðuna í N.-Afríku segja, að nú reyni í fyrsta sinni á hersnilli Þjóð- verja, þar sem þeir verða að taka þátt í hernaðaraðgerðum, sem þeir sjálfir hafa ekki hasl- að völl og verði þeir nú að taka skyndilegar ákvarðanir, en hafi 3000 Þjóðverjar falla enn í Stalingrad RÚSSAR hrinda öllum á- hlaupum ÞjóSverja í Stal- ingrad og hafa 3000 Þjóðverjar látið lífið þar í seinustu orrust- um. Suðaustur af Naltsjik halda Rússar áfram að þjarma að Þjóð verjum. Á öðrum vígstöðvum hefir ekki verið nema um minni háttar viðureignir að ræða. I fréttum frá London er sagt frá því iað það valdi nú Rúss- um nokkrum örðugleikum að mikið ísrek er á Volgu og erfitt með flutúínga til Stalingrad, en þegar fljótið verður fulllagt breytist afstaða Rússa þar mjög til batnaðar. Spánverjar hervæðast. Þýzk fréttastofa skýrir frá því, að Spánverjar auki nú her sinn mjög og hafi þetta verið samþykkt á sérstökum ráðu- neytisfundi, þar sem Franco sat í öndvegi og sé þetta gert vegna hættunnar, sem Spáni stafi af innrás Bandamanna í Norður- Afríku. Sú athugasemd er gerð af Bandamönnum við þessa frétt, að Franco hafi þegar gef- ir væru aðeins gerðir til bráða Roosevelts um afstöðu Spánar gagnvart hinum nýju viðhorfum í Norður-Afríku. ekki tíma til nákvæmra útreikn inga og ráðagerða. hershöfðingi, sem Darlan skip- hersöfðingi, sem Darlan skip- aði yfir herafla Frakka í Norð- ur-Afríku, sé nú að safna liði sínu og muni hann nú hefja samvinnu við Bandamenn og hrekja her mönaulveldanna út úr Afríku. Handtðknr i Noregi og Belgin. FRÉTTIR hafa horizt frá Noregi um það að Gestapo þýzka leynilögreglan hafi gert tvívegis húsrainsókn í verk- fræðingsháskólanum í Þránd- heimi og hafi í fyrra skiptið handtekið 10 nemendur en í seinna skiptið 13. Þá hefir þýzka leynilögregl- an gert mikla leit í hverfi einu í Brússel í Belgíu og handtekið þar 2000 manns og var það flutt burt í bifreiðum lögreglunnar. * !i! * JOSEPH C. GREW síðasti ameríkski sendiherrann í Tokyo, spáði þv, á samkomu í Chicago, að ameríkskar her~ deildir myndu einn góðan veð- urdag stíga á land í Japan. Grew sagði lað til þess að vinna stríðið yrði Bandamenn að reka burtu hina japönsfeu stríðsgúði. Horðingi Trotsk.s dæmdnr í 23 ára fangelsi. t| AD hefir nú verið leitt í Ijós fyrir lokuðum dóm- stóli í Mexicó, að „Franz Jac- son,‘e morðingi Trotzkis hefir áður verið þekktur undir ývns- um öðrum nöfnum, er Rússi að uppruna og er erindreki G.P.U. leynilögreglunnar rússnesku. — Hið rétta nafn „Jaeson“ er Twr~ kov, og á hann bæði móður og systur á lífi í Moskva. Jacson hafði haldið því fram, að hann héti réttu nafni Morn- ard og væri sonur belgisks sendí fulltrúa í Teheran. Ýmsar sögur höfðu áður gengið um uppruna Jacsons, eins og þær, að hann væri Búlgari eða Makedoníú- maður. Þessar sögur munu vera komnar frá þeim, sem ekki hafa kært sig um að hið sanna um uppruna morðingja Trotzkis kæmi fram í dagsljósið. En nú hefir sannleikurinn komið í Ijós og „Jacson“ eða Turkov réttu nafni hefir verið dæmd- ur í 23 ára fangelsi fyrir morð- ið á Trotzky. „New Leader“ skýrir svo frá að það hefir vakið athygli manna, að „Jacson“ hefir ekk- ert viljað láta upþskátt í mál- inu, en þegar fréttist að hann átti móður og systur á lífi í Moskva, gátu menn skilið þetta betur, því ef „Jacson“ játaði til fulls hvernig allt væri í pottinn búið eins og t. d. þátt þann, sem leynilögregla Stalins hefir leik- ið í þessu máli, átti hann víst að verða vísað úr landi. Rás viðburðanna eftir að morðið var framið líkist einna mest kafla úr nútíma glæpa- reyfara. Allt lið GPU í Mexíkó var sett í gang undir stjórn Carlos Contreras. Hver árásin á fætur annarri var gerð til að ráða Jac- son af dögum til að hindra það að hann mætti fyrir rétti og eins var allt gert til að láta líta svo út, að hann væri óánægður Trotskisinni. Fyrir réttarhöld- in var gerð tilraun til að bendla konu Trotskis, Natala Sedov, við flóttatilraunir, sem hafi átt að gera til þess að bjarga Jae- son úr fangelsinu. Einn af varð- Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.