Alþýðublaðið - 19.11.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.11.1942, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐU6LAÐIÐ Fimmtudagur 19. nóv. 1942, Haustmarkaði KRON Trippa og folaldakjot: * s I s s s V s V s s s s s \ Rejkta kjðtið er komið attnr 03 kostar | s s s V i Smábitar, súpukjöt Smábitar, steikarkjöt Heii læri Heilir frampartar Heilir skrokkar i frampörtum kr. 5,40 pr. kg. i lærum kr. 6,00 pr. kg. kr. 4,00 pr. kg. kr. 4,50 pr. kg. kr. 3,80 pr. kg. kr. 3,30 pr. kg. kr. 3,30 pr. kg. Haustmarkaður KRON Skólavörðustíg 12. Z B Smásðluverð á vindlingum. Útsöluverð á ameríkskum vindlingum má eigi vera hærra en hér segir: Lucky Strike 20 stk. pk. Kr. 2.10 pakkinn tlaleigh 20 — — — 2.10 — >ld Gold 20 — — — 2.10 — Kool 20 — — — 2.10 — Viceroy 20 — — — 2.10 — Camel 20 — — — 2.10 — Pall Mall 20 — — — 2.40 — Utan Reykjavíkur og Hafnarf jarðar má útsöluverð- ið vera 3% hærra en að framan greinír, vegna flutn- irigskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu. róið að því við verkalýð þessa lands, að hann sýndi sem mest kæruleysi í starfi sínu, því með hækkandi kaupi og minnkandi vinnuafköstum hafa þeir þóst ná því lokatakmarki, að koma öllu á kné: Það hefir því aldrei verið brýnt fyrir hinni vinnandi sétt, að hún hafi skyldum að gegna, um leið og hún fær þætt sín kjör, heldur þvert á móti. Af þessu hefir því skapast það, að hinn upp- vaxandi æskulýður er gjörsneydd- ur að hafa neitt samvizkubit af því, þó að hann skili lélegu dags- verki og skilur ekki að hann er að selja vinnu sína fyrir peninga, alveg eins og kauipmaður selur okkur vörur fyrir peninga. Við höf um fullan rétt að heimta nákvæma vigt á því, sem við kaupum. Alveg eins hefir atvinnurekandi fullan rétt að heimta fullt dagsverk fyr- ir full daglaun, en það er skylda okkar að heimta það kauþ, að við getum lifað sómasamlega af því“. „ÞAÐ VAR ENGINN hagnaður fyrir verkalýðinn þegar kommún- istar fundu upp á því í síðustu Dagsbrúnarsamningum, að láta verkalýðinn hafa 15 m. í kaffi. Enginn maður getur drukkið kaffi á 15 mínútum sér til gagns eða hvíldar, útkoman verður sú að allir taka 30 mínútur í kaffi, en svíkja þar rjieð atvinnurekanda um 15 mínútur af hverjum manni, ef 20 manns eru í vinnu- hóp verður atvinnurekandi fyrir tapi er nemur kr. 26,25 með nú- gildandi kaupi, svona geta svikin orðið, máske verkamanni óafvit- andi, en þetta eru verk kommún- ista“. „EF STUNDVÍSI á að batna, verður að taka þessi mál til um- ræðu í verkalýðsfélögum og öll- um skólum landsins. Þetta er erf- itt verkefni, því að íslendingar eru óstundvísir að eðlisfari, en ég tel þó að mikið megi vinna á í þessu efni ef allir leggji sig fram, og batinn þarf að ná til skrifstofu- fólksins líka, því ekki er ástandið þar betra.“ Ó. J. SKRIFAR: „Nú er mikið bygt hér af stórhýsum, en minna af íbúðarhúsum við hæfi fjöldans, þrátt fyrir húsnæðisleysi. Stórhýs- in hefðu gjarnan mátt bíða þar til - atvinna minkaði. Það er eitt hús, sem um skeið virtist vera áhugi fyrir að byggja hér; enriú er hljótt um, það er syonefnd bálstofa (sem mér virðist fremur ætti að heita líkbrennsluhús. Það nafn er yfir- lætislaust, og segir glögglega til sín). Að vísu eru skoðanir manna mjög skiftar um líkbrennslu, enda sjálfsagt að hver fái að ráða því sjálfur — á venjulegum tímum — hvort hann vill láta brenna sig eða ekki“. „MÓÐIR JÖRÐ tekur til sín' líkamans tönn undir yfirborð jarð- ar, þar sem tímans tönn er dálít- inn tíma að leysa hann í sundur. Falli líkaminn í- hafið, verða endalok hans hin sömu, að sam- einast móðir jörð. Þetta er öllum ljóst, en þarfnast rólegrar athug- unar. Það mun vera aðallega af trúarskoðunum, að sumir eru and- stæðir líkbrennslu, en mér finnst það ekki skipta máli í því efni.“ ' „KRISTUR SAGÐI: „Sýn mér frú þína af verkunum“. Trúin, hleypidómalaus, er sú, kjölfesta og leiðarsteinn, sem hver maður þarfnast í lífinu, og hefir það ver- ið skoðun margra mætra manna, fyrr og síðar“. EG ER MEÐ líkbrennslu. Það er hreinlegasta aðferðin til að losna við okkur, þegar við erum hætt að vappa um hið jarðneska malbik. Ekki brennur sálin? — Hún dansar á blómum hinnar himnesku sælu, hvort sem líkam- inn er brendur eða hann er graf- inn í moldina. Eða er ekki svo, þið, sem allt vitið? Hannes á horninu. FnlItrAar á Aipýðu- sambandspingfon. Frh. af 4. síðai. Ragnar Guðleifsson, Verfcal. og sjóm.fél. Keflavík-ur. Samúel Samúelsson, Verkalýðs. og sjómannafél. Álftfirðinga. Siggeir Jóhannsson, Smáb. og verkaLfél. Ölveshr. Sigríður Erlendsdóttir, Verka- kv.fél. Framtíðin. Sigríður Hannesdóttir, Verka- kv.fél. Framsókn. Sigurgeir Halldórsson, Sjóm.- fél. Reykjavíkur. Sigurður E. Bxeiðfjörð, Verkal- _ fél. Brynja, Þingeyri. Sigurður Guðnason, Dagsbrún. Sigurður Jónsson, Rakara- sveinafél. Rvík. Sigurður Pétursson, Verkam.- fél. Fram, Sauðárkr. Sigurður Ólafsson, Sjóm.fél. Reykjavíkur. Sigurður Sigurðsson, Verkal.- fél Skjöldur. Bg. Sumarliði Vilhjálmsson, Baldur ísafirði. Sigurlína Högnadóttir, Iðja. Sigurjón I-ngvarsson, Sjóm.fél. Jötunn, Vme. r Sigurjón Á. Ólafsson, Sjóm.- fél. Reykjavíkur. Sigurrós Sveinsdóttir, Verkakv. fél. Framtíðm. Skafti Sigþórsson, Fél. ísl. hljóðfæraleikara. Skúli Magnússon, Hvöt Hvammstanga. Sigurjón Sigurbjörnsson, Verzl- unarm.fél. ísfirðinga. Sólbera' Eiríksson, Dagsbrún. Stefán Ögmundsson, Hið ísl. prentarafélag. Steirídóx Pétursson, Verkal. og sjóm.fél. Keflav. Steingrímur Einarsson, Sjóm,- fél. Reykjavíkur. Steingrímur Gissurarson, Sjó- mannafél. Reykjavíkur. Svanlaugur Jónasson, Verkal.- fél. Akureyrar. Svavar Árnason, Verkal.féL Grindavík. Sveinibjörn Oddsson, Verkal,- fél. Ákraness. Sveinn Sveinsson, Sjóm.fél. Reykjavíkur. Sæmundur Ólafsson, Sjóm.fél. Reykjavíkur. Tryggvi Helgason, S.jóm.fél. Akureyrar. Valdimar Eyjólfsson, Verkal.- fél. Norðfjarðar. Valdimar Gíslason, Sjóm.fél. Reykjavíkur. ' Valdimar Guðjónsson, Verkal. og sjóm.fél. Keflavíkur. Valdimar Leonhardsson, Félag bifvélavirkja. Vigfús Gruðmundsson, Verkam.- fél. Þór, Sandvíkurhr. Vilhjálmur Sveinsson, Verkam. fél. Fram, Seyðisf. Zóphónías Jónsson, Dagsbrún. Þórður Tómasson. Verkam.fél. Dimon, Rang. Þórhallur Björnsson, Verkam,- fél. Þróttur. Þórhallur Björnsson, Iðja. Þórhadlur Friðriksson, VerkaL- fél. Vesitmannaeyja. Þóroddur Guðmundsson, Verka mannafél. Þróttur. Þorsteinn Guðmundsson, Verkal.fél. Borgarf.eystra. Þorsteinn Pétursson, Dagsbrún. Þorvaldur BrynjóLfsson, Félag járniðnaðarm. Þuríður Friðriksdóttir, Þvotta- kv.fél. Freyja. 75 ára er í dag ekkjan Kristín Eyjólfs- dóttir frá Útskálahamri í Kjós, nú trl heimilis á Grettisgötu 56 hér í bæ. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréUarmálqflútningsmaður Skrifsto.futími 10-r12 og 1—6. Áðalsbœti.fi ‘ Simi 1043 Á myndinni sést verkfræðingur í Bandaríkjunum vera að reyna nýja gerð af sptrengjuvörpu. Sprengjuvarpa. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN ? Frh. af 4. síðu. þessa venju fremur en marga aðra mannasiði. Þeir reyna að túlka þingsetn- ingarávarp ríkisstjóra sér í vil. T. d. fullyrða þeir, að ríkisstjóri muni sérstaklega hafa átt við Tím- ann, þegar hann vitnaði í gamla málsháttinn: „Þögn meðan dómur- inn situr.“ Ef blaðamenn Tímans hefðu sama innræti og ritstjórar Mgbl., gætu þeir alveg eins sagt, að rík- isstjóri hafi ,átt við Mgbl. og Vísi, því að sízt hafa þessi blöð verið mildari í garð andstæðinga sinna að undanfÖrnu en Tíminn. Er þar skemmst að minna á hin ósönnu og fólslegu skrif Mgbl. utn mjólk- urmálið. Þá beinlínis , rangfæra ritstjórar Mgbl. ummæli ríkisstjóra, Þeir setja svohljóðandi fyrirsögn á ávarp hans: Þjóðstjórn í öllum lýðræðislöndum. Ef ríkisstjóri hefði sagt þetta, hefði hann farið með ósannindi, því að þau lýðræð- islönd eru fleiri, þar sem ekki er þjóðstjórn, en hin, þar sem þjóð- stjórn er. Má þar t. d. nefna sjálf Bandaríkin, Kanada, Nýja Sjá- land, Ástralíu og Suður-Afríku. Ummæli ríkissíjóra voru heldur ekki á þessa leið, heldur að þjóð- stjórnir væru í nágrannalöndum okkar. Það ætti ekki að vera til of mik- ils mælzt, að Mgbl. léti ríkisstjóra í friði.“ Nei, undir það vill Alþýðu- blaðið einnig gjarnan taka. — Félagslif — Frá knattspyrnuf. Víking Konur, æfing í kvöld kl. 10 í húsi Jóns Þorsteinssonar þess er vænzt að þið byrjið nú þegar allar að æfa. Stjórnin. Æskilýtflka E. P. 0. i. «b X. Samkoma í kvöld kí. 8V2 í húsi féteganna á Amt- mannsstíg 2 B. —* Gunnar Sigurjónsson cand. theol, talar. Söngur og hljóðfæra- sláttur. — Allir velkomnir. Áttræð i dap: Ragnhifdar Sveins- dóttir, Laugavegi 7. IDAG á áttræðisafmæli ekkjan Ragnhildur Sveins- dóttir frá Eyrarbakka, nú til heimilis á Laugavegi 7 hér í bænum. Ragnhildur var fædd að S'tóru Mörk undir Eyjafjöllimi og var þar till 17 ára. aldurs. Hún kvæntist Þorvaldi Magnús- syni vexkamanni og st'ofnaði bú með honum í Hraungerðis- hreppnum í Árnessýslu, en brátt fluttust þau niður á Eyr- arbakka og dvöldu þar lengst. Byggði Þorvaldur hús þar. som síðan var kallað Þorvaldseyri., Éignuðust þau fimni böm, sem ' öll lifa ög eru nú hér í bænum. Dvelur Ragnhildur hjá dóttur sinni Jónínu, sem héfir kjóla- verkstæði á Laugavegi 7. Þau Ragnhildur og Þorvaldur fluttu hingað til Reykjavíkur , leftir að börnin voru öll komin \ til manns og farin úr föður- ■ garði fyrir nokkru. Voru þau , þá bæði orðin öldruð, en þó að þau væru orðin þreytt létu þau sér ekki verk úr hendi falla, , fyr en í fulla hnefana. Annað- ist Þorvaldur miðstöðvarkynd- , ingu fram til hins síðasta, en Ragnhildur vann að skrifstofu- •ræstingu nokkum tíma„ Þor- valdur dó fyrir nokkrum árum. Ragnhildur er hin mesta þrek , kona. Hún hefir alla ævina þur að leggja mikið að ‘sér, vinna ibaki brofn,u og spara ihveim eyri svo að tekjurnar nægðu. Enn iþannig er og saga margra alþýðukvenna. Hún ér stórlynd og sérstæður persónuleiki, sem ekki vill þola yfirgang og ekki lætur rétt 'sinn fyr en í fulla hnefana. Erfiðleikarnir og stríð- ið við fátæktina hentu hana í gamla daga. Það er vorí okkar, sem þekkj- um Ragnhildi, að æfikvöld hennar verði sem bjartast og fegurst. Húln hejffr unnið til þess. Æfi henmar hefir verið látlaust strit og stríð. Slíkar konur eiga skiilið að mjúkar hendur ihlúi að þeim í eilinni. Vinur. Til Hallgrímskirkju í Rvík frá Salvöru Ólafsdóttur, Kópa vogshæli kr. 10,00.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.