Alþýðublaðið - 20.11.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.11.1942, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLA^C ¦iTV ¦ ¦- W anna a Haráldur Guðmundsson. Skipon efri deildar. ?i 3;i n r KJSNIE voru í sameinuðu þingi í gær þingmenn til efri deildar og komu frám f jór- : ir listar, einn frá hverjum flokki. Verður efri deild skipuð 2 Alþýðuf lokksmönnum, 3 kommúnistum, 5 Framsóknar- tnönnum og 7 Sjálfstæðismönn- um. Af lista Alþýðuflokksins voru kosnir Guðmundur I. Guð- mundsson og Haraldur Guð- mundsson. Af lista kommúnista: Brynj- ólfur Bjarnason, Kristinn E. Andrésson og Steingrímur Að- alsteinsson. Af lista Framsóknar: Bern- harð Stefánsson, Hermann Jón- asson, Ingvar Pálmason, Jónas Jónsson og Páll Hermannsson. Af lista Sjálfstæðisflokksins: Bjarni Benediktsson, Eiríkur Einarsson, Gísli Jónsson, Lárus Jóhannesson, Magnús Jónsson, Pétur Magnússon og Þorsteinn Þorsteinsson. sning- síðdegis í gær. Haraldur GuðmundSson var feos- iurt forseti samelnaðs þings. SjálfstæðismaOur forseti neðri'------------------------~ ¦v m delldar, kommdiilsti efa*i deildar --------; » - ..... rramsökn rauf samkomulag, sem búið var að gera um forsetakjörið, með þeim árangri, að húa fékk engan forseta! FORSETAKOSNINGARNAR Á ALÞINGI, sem fóru loksins fram í gær, fóru mjög á annanveg, en við hafði verið búizt. Líklegt hafði verið talið, að flokkarnir myndu skifta með sér forsetavalduiu eftir þingmannafjölda. En út- koman varð önnur: Alþýðuflokkurmn fékk forsæti sam- einaðs þings, Sjálfstæðisflokkurinn forsæti neðri deildar og Kommúnistaflökkurinn :forsæti efri deildar. Varaforsetarn- ir voru einnig allir kosnir úr: þessum flokkum. Framsókhar- flokkurinn fékk engan forseta kosinn úr sínum hóp! Forseti í sameinuðu þingi var kosinn Haraldur Guð- mundsson í þriðju umferð með 21 atkvæði. Gísli Sveinsson fékk 20 atkvæði, 9 seðlar voru auðir. Fyrsti varaforseti var kosinn Gísli Sveinsson með 20 atkvæðum og annar vara- forsei Bjarni Benediktsson, einnig með 20 atkvæðum. Bjarni Asgeirsson fékk í bæði skiftih 14 atkvæði en 17 seðlum var skilað auðum. Forseti í neðri deild vár'kosinn Jóhann Jósefsson í þriðju umferð imeð 13 atkvæðum, Jörundur Brynjólfsson fékk 11 at- kvæði, 10 seðlar voru auðir. Fyrsti varaforseti var kosinn Emil Jónsson með 22 atkvæðum (Skúli Guðmundsson fékk 10) og ann- ar varaforseti Sigfús Siguarhjartarson með 18 atkvæðum (Páll Zopthoníasson fékk 10). - • Forseti í efri deild var kosinn Steingrímur Aðlasteinsson í amnarri ufmfeirð með 7 atkvæðum. Ingvar Pálmason fékk 4, en 5 seðlar voru auðir. Varaforsetar voru kosnir Gísli Jónsson og Þor- stsinn Þorsteinsson báðir með 7 atkvæðum, (Ingvar Pálmason fékk4). fferi9i*agð Fram* sóknar. Strax og lokið var fyrstu ura- I ir eldsnem; nur voru r 1 Þeir segjas^ ekki hafa stolið „nemaÍA 7 kössum eða 87 flQskum! INNBEOTSÞJÓFARNIE, sem brutust inn í áfengis- geymsíu VínverzluiBarmnar í Nýborg fyrir fáum nótt- um og stálu þaðan wMskyflöskum svo tugum skifti nutu jþýfisins ekki lengi. Eannsóknarlögreglan síarfaði fljótt og vel. Snenuna í gær- morgnn tók hún annan þjófinn í ruminu, en hinn var nýkom- inn á fætur, þegar hún handsamaði hann. Þeir, sem frömdu inn- fcrotið og stálu whiskyflöskunum eru: Hróbjartur Ottó Marteins- son, hifreiðarstjóri, Nönnugötu 3A og Éyþór Ármann Jörgensson, Spííalástíg 4. Báðir þessir menn hafa áður i drukkið úr sumum, en aðrar ferð forsetakjörsins í samein. uðu þingi, kom það í Ijós, að auk þingmanna Alþýðuflokks- ins, 7 að tölu. höfðu allir Fram- sóknarmennirnir, sem mættir eru, samtals 14, kosið Harald Guðmundsson með því að hann fékk 21 atkvæði, Gísli Sveins- son 20 og Einar Olgeirsson 10. Söniu urðU úrslit kosningar-inn- . £ * r-ii'-»*. kaupmaður, Gunnar Viðar hag- ar i annarn umferð, en i þnðju j fræ^ingur og Lárus Jóhannes- Skýrsla sambands- stjóreer rædd á Al- p ýðasambands plng- ioii í pr. FUNDVR Alþýðusambands- þingsins í gær, sem hófst kl. 4, fór allur í umræður um skýrslur sambandsstjórnar, sem lesnar voru upp á fundinum í fyrrakvöld. Fjöldi fulltrúa tók til máls, og voru t. d. 11 á mælendaskrá þegar matarhlé var gefið kl. 7 , í gærkveldi. Kl. 9 hófst fundur aftur í Alþýðuhúsinu og héldu þá umræðurnar áfram. Flokksþing \ Alþýðuf lokks \ins sett í dag. sl Alþýduhúsihu viðv \ Hverfisgðta kl. 5. | LOKKSÞING ALÞÝÐUV ÍEX,OKKSINS verðurf \F enn ekki V um ^sett í Alþýðuhúsinu við< ^ Hverfisgötu, niðri, kl. 5 síð- : degis í dag, eins og áður hefir ( ! verið auglýst. S Ákvörðun mun Vhafa verið tekin •hvernig fundum þingsinsf ^verður hagað, en það muny Sverða gert á fundinum í dag^ • með hliðsjón af fundum Al-£ S þýðusamhandsins, þar eðy Smargir af fulltrúunum ár það,K ^ flokksþinginu ^* sæti þar. eiga einnig: Þegar blaðið fór í prentun var búizt við að 3 af nefndum þingsins skiluðu álitum sínum, þ. á m. skipulagsnefnd, en þau voru þá ekki komin fram. Var búizt við löngum fundi og fjör- ugum umræðum. reynzt sekir um þjófnaði og hlotið dóma. Báðir meðgengu þeir fljótlega innbrotið og þjófnaðinn. En þéir segjast ekki nafa stolið „nema" 7 kössum, eða 84 flöskum. Rannsóknarlög- reglan náði í mestan hluta víns- insy en nokkrar flöskur voru horfnar. Höfðu þeir félagar höfðu þeir „látið". Það er talið sannað, að þeir hafi ekki stolið „nema" 7 köss- um. Tala sú, sem upp var gefin af hálfu vörugeymslumannanna í Nýborg, var ágizkun. Þar sem vínkassarnir eru geymdir eru hlaðar af þeijn, og var gizkað á, Frh. á 7. síðu. og síðustu umferð þar sem kjósa her á milli þeirra tveggja, sem hæstir eru, skiluðu kommúnist- ar auðum seðlum, Haraldur fékk enn 21 atkvæði og var þar með réttkjörinn forseti, Gísli fékk eins og áður 20. Er aug- ljóst af þessari útkomu, að Framsóknarflokkurinn hefir tekig það ráð að kjósa Harald Guðmundsson með Alþýðu- flckkKiTjm til þess að hindra kosningu Gísla Sveinssonar. Við kosningu varaforseta I sameinuðu þingi kaus hver flokkurinn, sinn mann og fékk Sjálfstæðisflokkurinn, sem er fjölmennastur, því báða vara- forsetana þar. Svar S|álfstæðis« flokksins. Við forsetakjörið í neðri deild kaus einnig hver flokkur sinn mann og fékk Sjálfstæðisflokk- UTÍnn því aðalforseta deildar- Frh. á 7. síðu. son alþingismaður. Arni Jónsson frá Múla lagði og fram lista með þessum nöfn- um: Magnús Jochumsson póst- fulltrúi og Stefán A. Pálsson kaupmaður. Listi Alþýðuflokksins Og Kommúnistaflokksins fékk 7 atkvæði og tvo menn kosna, þá Ingimar og Steinþór. Listi Sjálfstæðisflokksins fékk og 7 atkvæði og 2 menn kosna, þá Sigurbjörn og Viðar. Listi Árna fékk aðeins atkvæði hans. Varð bví að fara fram hlut- ¦^•'^¦•^•'^¦-^ '^. letlestl réð meirihlntaH- nm i niðnrjiifðnnarsefnd. SJálfstæðisflokkiirinn vaon það .• » í ¦ SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hélt meirihluta sínum í niðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur með hlutkesti. Kosning niðurjöfnunarnefnd- arinnar fór fram á fundi í hæj- arstjórn í gærkveldi og komu fram þrír listar. Alþýðuflokkurinn og Komm- únistaflokkurinn vildu nota eina möguleikann, sem til var til þess að forða því, að flokkur stríðsgróðamanna hefði meiri- hluta í nefndinni og skiluðu því sameiginlegum lista. Var sá listi skipaður þeim Ingimar Jónssyni skólastjóra, Steinþóri Guðmundssyni kennara og Törfa Ásgeirssyni hagfræðingi. Sjálfstæðisflokkurinn lagði fram lista með þessum mönn- I um: Sigurbjörn Þorkelsson I|tt viðhorf í ffpíiMsMimn. v — \ KAUPIN á Sænska frysti- > hnsiníi áttii afi vpra til 7 annarrar umræðu á bæjar-í stjórnarfundi í gærkveldi. En t er að því kom í dagskránni, f skýrði borgarstjóri frá því,\ að sér hefði í gær borizt bréf-t frá h.f. Frosta, sem hafði^ keypt húsið af hinum sænsku > eigendum, þess efnis, aðV kaupin væru gengin til baka. ý Við þetta hefir nýtt við-> horf skapazt í þessu um-í deilda máli, og var því aftur )¦ vísað til hafnarstjórnar og? bæjarráðs til frekari ákvarð- ^ ana. ^ V sinni í gærkveldi tryggði hann stórgróðamönnum einráð um það, á hverja verðá lögð útgjöld Reyk j avíkurbæ j ar. Og það verður að segjast og leggja á það áherzlu, að a. m. k. með kosningu Lárusar Jóhann- essonar hefir Sjálfstæðisflokk- urinn gert sitt til að vernda milljóriagróðann handa auðkýf- kesti um þá Lárus Jóhannesson j og Torfa Ásgeirsson og þarmeð j ingunum á kostnað verkafólks meirihlutann í þessari þýðing- j ins og launastéttanna. armiklu nefnd — og kom upp | ¦ - »» • hlutur Lárusar, og þar með \ heldur Sjálfstæðisflokkurinn á- fram að hafa meirihluta í nið- urjöfnuninni í Reykjavík. Varamenn voru kosnir: Gunn ar Vagnsson og Haukur Björns- son og dr. Björn Björnsson, Björn Snæbjörnsson og Einár Ekki virðist hinni nýju þjóð- veldismannastefnu Árna frá Múla vera stefnt gegn stór- gróðavaldinu. Með framkomu Hlíf í Alþýðusambandið. ' A6 gefnu tilefni 4kal það tekið fram, að verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði var tekið í Alþýðu- sambandið með því skilyrði að það breytti lögum sínum í samræmi yið lög Alþýðusambandsins og þeim ' tilmælum, að Hlíf tæki inn þá'fé- laga, sem var vikið úr félaginu af stjórhmálaástæðum á sínum tíma og þess kynnu að óska.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.