Alþýðublaðið - 20.11.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.11.1942, Blaðsíða 2
ALPVÐUBUWP ánna á 6» C rti 9 Haraldur Guðmundsson. Skipnn efri deildar. . 'I . }; I ;lj J! li KJSNIR voru í sameinuðu þingi í gær þingmenn til efri deildar og komu fram fjór- ir listar, einn frá hverjum flokki. Verður efri deild skipuð 2 Alþýðuflokksmönnum, 3 kommúnistum, 5 Framsóknar- tnönnum og 7 Sjálfstæðismönn- um. gær. Haraldnr Gaðmnndsson var kos- inn forseti sameinaðs plngs. S|álfstæðIsmaðiBs* fprseti meðri * deildar, hommdnlsti efri delldar Ibramsókn rauf samkomulag, sem búíð var að gera um forsetakjörið, með fíeim árangri, að hún fékk engan forseta! FOKSETAKOSNINGARNAR Á ALÞINGI, sem fóru loksins fram í gær, fóru mjög á annan veg, en við hafði verið búizt. Líklegt hafði yerið talið, að flokkamir myndu skifta með sér forsetavaldinu eftir þingmannafjölda. En út- koman varð önnur: Alþýðuflokkurinn fékk forsæti sam- einaðs þings, Sjálfstæðisflokkurinn forsæti neðri deildar og Kommúnistaflokkurinn forsæti efri deildar. Varaforsetarn- ir vora einnig allir kosnir úr þessum flokkum. Framsóknar- flokkurinn fékk engan forseta kosinn úr sínum hóp! Forseti í sameinuðu þingi var kosinn Haraldur Guð- mundsson í þriðju umferð með 21 atkvæði. Gísli Sveinsson fékk 20 atkvæði, 9 seðlar voru auðir. Fyrsti varaforseti var kosinn Gísli Sveinsson með 20 atkvæðum og annar vara- forsei Bjarni Benediktsson, einnig með 20 atkvæðum. Bjarni Ásgeirsson fékk í bæði skiftin 14 atkvæði en 17 seðlum var skilað auðum. Forseti í neðri deild vár'kosiim Jóhann Jósefsson í þriðju Skfrsla sambasðs- stjérnar rædd á il- ppGsaibasidspiBg- inn í gær. "P UNDUR Al'þýðusambands- þingsins í gær, sem hófst kl. 4, fór allur í umræður um skýrslur sambandsstjórnar, sem lesnar voru upp á fundinum í fyrrakvöld. Fjöldi fulltrúa tók til máls, og voru t. d. 11 á mælendaskrá þegar matarhlé var gefið kl. 7 í gærkveldi. Kl. 9 hófst fundur aftur í Alþýðuhúsinu og héldu þá umræðurnar áfram. Flokksþlng \ Alþýðuflokks iins sett í dag. $ st AlþýPuhúsiixu við| - Hverfisgötn kl. 5. S p LOKKSMNG S & FLOKKSINS . \ ALÞYÐU V verður ? sett í Alþýðuhúsinu við y í y ý Hverfisgötu, niðri, kl. 5 sið-í í degis í dag, eins og áður hefirj ^ verið auglýst S Ákvörðim ihun eim ekki V Shafa verið tekin um þaðÁ •hvemig fundum þingsinsý ^verður hagað, en það muný Sverða gert á fundinum í dag^ • með hliðsjón af fimdum Al-y ^ þýðusambandsins, þar eð V Smargir af fulltrúunum áý ý f Iokksþinginu eiga einnig f ^ sæti þar. t ^_________________________ y Þegar blaðið fór í prentun var búizt við að 3 af nefndum þingsins skiluðu álitum sínum, þ. á m. skipulagsnefnd, en þau voru þá ekki komin fram. Var búizt við löngum fundi og fjör- ugum umræðum. Hkesti réð meirihlntan- nm i mðnriölnnnarnefnd. umferð aneð 13 atkvæðum, Jörundur Brynjólfsson fékk 11 at- kvæði, 10 seðlar voru auðir. Fyrsti varaforseti var kosinn Emil Jónsson með 22 atkvæðum (Skúli Guðmundsson fékk 10) og ann- ar varaforseti Sigfús Sigurhjartarson með 18 atkvæðum (Páll Zophoníasson fókk 10), Forseti í efri deild var kosinn Steingrímur Aðlasteinsson í amnarri umfeirð með 7 atkvæðum. Ingvar Pálmason fékk 4, en 5 seðlar voru auðir. Varaforsetar voru kosnir Gísli Jónsson og Þor- steinn Þorsteinsson báðir með 7 atkvæðum, (Ingvar Pálmason Af lista Alþýðuflokksins voru kosnir Guðmundur I. Guð- mundsson og Haraldur Guð- mundsson. Af lista kommúnista: Brynj- ólfur Bjarnason, Kxistinn E. Andrésson og Steingrímur Að- alsteinsson. Af lista Framsóknar: Bern- harð Stefánsson, Hermann Jón- asson, Ingvar Pálmason, Jónas Jónsson og Páll Hermannsson. Af lista Sjálfstæðisflokksins: Bjarni Benediktsson, Eiríkur Einarsson, Gísli Jónsson, Lárus Jóhannesson, Magnús Jónsson, Pétur Magnússon og Þorsteinn Þorsteinsson. Báðir þessir menn hafa áður reynzt sekir um þjófnaði og hlotið dóma. Báðir meðgengu þeir fljótlega innbrotið og þjófnaðinn. En þeir segjast ekki hafa stolið „nema“ 7 kössum, eða 84 flöskum. Rannsóknarlög- reglan náði í mestan hluta víns- ins, en nokkrar flöskur voru horfnar. Höfðu þeir félagar fékk 4). Merhpagll Fram- sóknar. Strax og Iokið var fyrstu um- drukkið úr sumum, en aðrar höfðu þeir „látið“. Það er talið sannað, að þeir hafi ekki stolið „nema“ 7 köss- um. Tala sú, sem upp var gefin af hálfu vörugeymslumannanna í Nýborg, var ágizkun. Þar sem vínkassarnir eru geymdir eru hlaðar af þeim, og var gizkað á, Frh. á 7. síðu. ferð forsetakjörsins í samein- uðu þingi, kom það í Ijós, að auk þingmanna Alþýðuflokks- ins, 7 að tölu. höfðu allir Fram- sóknarmennirnir, sem mættir eru, samtals 14, kosið Harald Guðmundsson með því að hann fékk 21 atkvæði, Gísli Sveins- son 20 og Einar Olgeirsson 10. Söniu urðú úrslit kosningarinn- ar í annarri umferð, en í þriðju og síðustu umferð þar sem kjósa ber á milli þeirra tveggja, sem hæstir eru, skiluðu kommúnist- ar auðum seðlum, Haraldur fékk enn 21 atkvæði og var þar með réttkjörinn forseti, Gísli fékk eins og áður 20. Er aug- Ijósí af þessari útkomu, að Framsóknarflokkurinn hefir tekið það ráð að kjósa Harald Guðmundsson með Alþýðu- flckkiu|m til þess að hindra kosningu Gísla Sveinssonar. Við kosningu varaforseta í sameihuðu þingi kaus hver flokkurinn, sinn mann og fékk Sjálfstæðisflokkurinn, sem er fjöhnennastur, því báða vara- forsetana þar. Svar Sjálfstæðis* flokksins. Við forsetakjörið í neðri deild kaus einnig hver flokkur sinn mann og fékk Sjálfstæðisflokk- urinn því aðalforseta deildar- Frh. á 7. síðu. Whlskv-hiölamir voru teki ir eldsnemma í oærmorgnn. ----------- » .. Þeír segjast ekki hafa stolið „nemaí4 7 kössusn eða 87 fiöskuml INNBROTSÞJÓFARNIR, sem brutust inn í áfengis- geymslu Vínverzlmiarinnar í Nýborg fyrir fáum nótt- um og stálu þaðan whiskyflöskum svo tugum skifti nutu þýfisins ekki lengi. Rannsóknarlögreglan síarfaði fljótt og vel. Snemma í gær- morgun tók hún annan þjófinn í rúminu, en hinn var nýkom- inn á fætur, þégar hún handsamaði hann. Þeir, sem frömdu inn- j hrotið og stálu whiskyflöskunum eru: Hróbjartur Ottó Marteins- son, bifreiðarstj óri, Nönnugötu 3A og Eyþór Ármann Jörgensson, Spítalástíg 4. Sjálfstæðisflokkurinn vann það SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hélt meirihluta sínum í niðurjöfnunamefnd Reykjavíkur með hlutkesti. Kosning niðurjöfnunamefnd- arinnar fór fram á fundi í bæj. arstjórn í giærkveldi og komu fram þrír listar. Alþýðuflokkurinn og Komm- únistaflokkurinn vildu nota eina möguleikann, sem til var til þess að forða því, að flokkur stríðsgróðamanna hefði meiri- hluta í nefndinni og skiluðu því sameiginlegum lista. Var sá listi skipaður þeim Ingimar Jónssyni skólastjóra, Steinþóri Guðmundssyni kennara og Torfa Ásgeirssyni hagfræðingi. Sjálfstæðisflokkurinn lagði fram lista með þessum mönn- [ um: Sigurbjörn Þorkelsson | kaupmaður, Gunnar Viðar hag- 1 fræðingur og Lárus Jóhannes- j son alþingismaður. , Árni Jónsson frá Múla lagði og fram lista með þessum nöfn- um: Magnús Jochumsson póst- fulltrúi og Stefán A. Pálsson kaupmaður. Listi Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokksins fékk 7 atkvæði og tvo menn kosna, þá Ingimar og Steinþór. Listi Sjálfstæðisflokksins fékk og 7 atkvæði og 2 menn kosna, þá Sigurbjörn og Viðar. Listi Árna fékk aðeins atkvæði hans. Varð því að fara fram hlut- kesti um þá Lárus Jóhannesson j og Torfa Ásgeirsson og þar með ! meirihlutann í þessari þýðing- ; armiklu nefnd — og kom upp ( hlutur Lárusar, og þar með j heldur Sjálfstæðisflokkurinn á- fram að hafa meirihluta í nið- urjöfnuninni í Reykjavík. Váramenn voni kosnir: Gunn ar Vagnsson og Haukur Björns- son og dr. Björn Björnsson, Björn Snæbjömsson og Einár Ekki virðist hinni nýju þjóð- veldismannastefnu Árna frá Múla vera stefnt gegn stór- gróðavaldinu. Með framkomu j N|tt viðhorf í | \ frystihðsiiáHnn. \ s — ý ') |'T AUPIN á Sænska frysti- £ húsinu áttu að vera til) ^annarrar umræðu á bæjar- ^ ^stjórnarfundi í gærkveldi. En ? ^er að því kom í dagskránni, ? (skýrði borgarstjóri frá því, { S að sér hefði í gær borizt bréf ý ýfrá h.f. Frosta, sem hafðiS S keypt húsið af hinum sænsku ý Seigendum, þess efnis, aðý Skaupin væru gengin til baka. ý ) Við þetta hefir nýtt við-) ^horf skapazt í þessu um-- • deilda máli, og var því aftur ? ■ vísað til hafnarstjórnar og^ ^bæjarráðs til frekari ákvarð- ^ ^ana. y s ý sinni í gærkveldi tryggði hann stórgróðamönnum einráð um það, á hverja verðá lögð útgjöld Reyk j avíkurbæ j ar. Og það verður að segjast og leggja á það áherzlu, að a. m. k. með kosningu Lárusar Jóhann- essonar hefir Sjálfstæðisflokk- urinn gert sitt til að vernda milljónagróðann handa auðkýf- ingunum á kostnað verkafólks- ins og launastéttanna. Sílíf í Alþýðusambanclið. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði var tekið í Alþýðu- samþandið með því skilyrði að það breytti lögum sínum í samræmi við lög Alþýðusambandsins og þeim ' tilmælum, að Hlíf tæki inn þá fé- laga, sem var vikið úr félaginu af stjórnmálaástæðum á sínum tíma og þess kynnu að óska.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.