Alþýðublaðið - 20.11.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.11.1942, Blaðsíða 4
 ALÞYÐUBLA01Ð fUþijðubUfttó Úífíefandi: AlþýSnflokkurínn. Bitstjóii: Stefim Pjetnma. Ritstjóm og afgreiðsla í Al- þýðuhúslnu viS Hverösgötu. Simar ritstjórnar: 4901 og 4902. Simar afgreiðslu: 4900 og 4908. VerS í lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Flokksþingið. Flokksþing alþýðu- FLOKKSINS verður sett í kvöld og verða þar mættir fulltrúar víðsvegar að af land- inu, enda þótt margir, sem þar œttu að vera, séu bundnir við störf og eigi því ekki heiman- gengt. Mairgir þeirra fulltrua, er sitja munu á flokksþinginu, eru jafnframt fulltrúar á Al- þýðusambandsþinginu. Alþýðu- flokkurinn hefir jafnan verið ervo nátengdur verkalýðsfélög- nnum, að mjög víða á landinu eru það einmitt sömu menn- irnir, sem mynda kjamann í bæði verkalýðsfélögunum og félagsskap Alþýðuflokksfólks, enda voru Alþýðufl. og Al- þýðusambandið, allsherjarsam- tök verkalýðsfélaganna, skipu- lagslega eitt og sama þar til fyrir tveimur árum, að flokk- ur og samband voru aðskilin.. Hinu gamla skipulagi fylgdu bæði kostir og ókostir. Það var ótvíræður kostur, að með þessu fyrirkomulagi gat enginn mun- ur orðið á stefnu flokksins og stefnu verkalýðsfélaganna, það var allt ein heild. Hinsvegar ihlaut að fara svo, einkum þeg- ar mjög fjölgaði í verkalýðs- félögunum, og þar söfnuðust saman fleiri en Alþýðuflokks- anenn, að hin félagslega upp- bygging flokksins væri látin sitja á ihakanum, beinir hags- ju/unir flckksirjs sjíálls látnir þoka, ef ástæða þótti til vegna sérstakra aðstæðna innan verka lýðssamtakanná. Þetta sáu margir Alþýðuflokksmenn, og fó.r flokksfélögum því fjölgandi við hliðina á verkalýðsfélögun- nm, síðustu árin áður en að- skilnaðurirnn vair gerður. En sumstaðar komu flokksfélögin of sent ,þess vegna eru flokks- samtök Alþýðuflokksins ekki svo sterk sem skyldi, því að víða lögðu Alþýðuflokksmenn meiri rækt við að treysta verkalýðs- félögin, og byggja þau upp. En Alþýðuflokksmenn hafa með réttu alltaf litið á það sem eitt af síhum aðalhlutverkum að treysta verkalýðsfélögin, enda þótt þau geti að sjálfsögðu jaldrei orðið eins öflug tæki til útbreiðslu og aukningar jafnað- arstefnunnar og eindreginn fé- lagsskapur Alþýðuflolíksins sjálfs. , Eitt af ve'Tkexnum þess Al- þýðuflokksþines, sem nú kem- ur samaii, veröur það að feggja á ráðin um hvemig bæta skuli flokksfélögunum upp það, sem þau fc.ru langi vel á mis við, af þessum að ýmsu feyti eðlilegu ástæðum. Alþýðuflokksfólk •verður að bindást heitum um það að efla sín. eigin félög með öll m ráöum. sem til góðs rniða. Á því byggist veiferð alþýðunn ar í þessu landi, að Alþýðu- flí. kksfélög verði sem víðast og sem oflugust. Hið innra starí flokksins þarf enn að eflast, svo að Alþýðuflokkurinn fái hafið nýtt framfaraskeið og komizt til þess öndvegis, sem bonum ber með íslenzkri al- þýðu og henni er fyrir beztu. Flokksþingsins bíða mörg 116 félög með 17693 með^ limum í Alþýðusambandinu Það er 1S félðpm fleira en SAMKVÆMT skýrslu rit- ara á síðasta sambands- þingi 13. nóv. 1940, vorú þá í sambandinu samtals 98 stéttar- félög, með 13683 félagsmönn- um. Þá voru og í sambandinu 20 Alþýðuflokksfélög með samtals 1826 félagsmönnum, og voru því í Alþýðusambandinu í byrjun síðasta þings samtals 118 félög með 15509 félags- mönnum. Við þá skipulagsbreytingu, er var gerð á Alþýðusamband- inu á síðasta þingi, hurfu Al- þýðuflokksfélögin úr því. A tímabilinu milli þinga hafa 7 stéttarfélög horfið úr sam- bandinu. Höfðu þau samtals 465 félagsmenn. Af stéttarfé- lögum þeim, sem voru í sam- bandinu 13. nóv. 1940, eru því enn innan þess 91 stéttarfélag, sem höfðu þá 13218 félags- menn. 1 þessum félögum hefir fækkað um 308 félagsmenn, þannig, að þau hafa nú sam- tals 12910 félagsmenn. Á tímabilinu milli þinga hafa 16 félög gengið í sambandið, með samtals 3603 félagsmönn- um. Milli þinga hefir því fjölgað um 9 stétíarfélög í Alþýðusam- bandinu, og tala félagsmanna aukist á sama tíma, um 2830, þegar frá eru tekin Alþýðu- flokksfélögin. Eftirtöld félög hafa ýmist ver ið lögð niður og sameinazt öðr- um félögum eða horfið á annan hátt úr sambandinu: Elja, fél. prjónakvenna í Rvík. Sendisveinafél. Reykjavíkur, Rvík. Kennarafél. Hafnarfjarðar, Hf. Verkamannafél. Hafnarfj., Hf. Vlf. Sandgerðis, Sandgerði. Bifreiðastjórafélagið Fálkinn, Sauðárkróki. Vlf. Neskaupstaðar, Norðfirði. Eftirtöld félög háfa verið tekin í Alþýðusambandið milli þinga: Vkm.f. Dagsbrún, Rvík. Rafvirkjaf. Reykjavíkur, Rvík. Vmf. Skiöldur, Borgarfj.sýslu. Landssamband síldverkunarm., Siglufirði. Verkakv.í. Brynja, Siglufirði. Sjóm.fél. Akureyrar, Ákureyri. Verkalýðsfél. Grýtubakkahr., Suður-Þing. Verkakv.fél. Von, Húsavík. Verkal.fél. Borgarfj., Borgarf. eystra. Vlf j Jökull, Höfn í Hornafirði. Verzlunarm.fél. Vestm.eyja, Vé. Vlf. Austur-Ey j af j aílahrépps, Rang. Vmf. Dímnn, Rangárv.sýslu. Bílstjórafél. Rangæinga, Rang. Bílstjórafél. Mjölnir, ,Árnes- sýslu. VirJ. Þór, Sandvíkurhr., Ar- néssýslú Félög í Alþýðusambandi ts- lands 14. nóv. 1942. Meðliraá- tala ssmkvæmt síðustu s’iýrsl- uro. fólagar.na. Meðlimatala riýrra félaga samkvæmt. skýrslu við upptöku í sambandið: Vkm.fél. DaÍlbrán, Rv. 2632 Sjómiél. Rr-ýkjavíkur, Rv. 1515 vp.ndasöm verkefni. Þess mun áreiðanlega beðið með óþreyiu, hverjar tillögur þingið leggur fram í þeim iþjóðfélagsmálum, sem nú bíða fyirst og fremst úrlausnar, dýrtíðarmálan na, því að samkvæmt þeim tillög- um mun starfi flokksins hagað H ÉR birtist þáttur úr hinni löngu skýrslu, sem fram- kvæmdastjóri Alþýðusambandsins, Jón Sigurðsson, flutti um starfsemi og skipulagsmál sambandsins á þingi þess í fyrrakvöld. Fjallar þessi þáttur skýrslunnar um fjölgun félaga i Alþýðusa.mbandinu á undanförnum tveimur árum cg með- lima í þeim. Vkf. Framsókn, Rv........ Hið ísl. prentarafélag, Rv. Bakarasv.fél. íslands, Rv. Matsv. og veit.þjf. ísl. Rv. Stýrimannafél. ísl., Rv. .. Félag járniðnaðarm., Rv. Bókb.fél. Reykjav., Rv... Bifreiðastj.f. Hreyfill, Rv. Iðja, fél. verks.fólks, Rv. Starfsst.fél. Sókn, Rv. . . Félag blikksmiða, Rv. .. . Félag ísl. hljóðfæral., Rv. Sveinafél. húsg.smiða, Rv. Starfsm.fél. Þór, Rv..... Sveinafel. skipasmiða, Rv. Lyffræðingaf. íslands, Rv. Sveinafél. húsg.b.str., Rv. Klæðsk.f. Skjaldborg, Rv. Félag bifvélavirkja, Rv. . Nót, félag netav.fólks, Rv. Sveinafélag hárgr.kv., Rv. Sjöfn, f. starfs. á veií. Rv. Rakarasv.íél. Rvíkur, Rv. Rafvirkjafél. Rvíkur, Rv. Verkakv.f. Framtíðin, Hf. Sjóm.félag Hafnarfj., Hf. Bakarasv.fél. Iiafnarf. Hf. Verkal.fél. Griiidavíkur . VerkaL- og sjóm.f. Keflav. Vlf. og sjómf. G. og Mið. Verkal.fél. Esja, Kjósars. Verkal.f. Akraness, Akr. Verkam.f. Skjöldur, Bf. . Verkalýðsfél. Borgarness Vlf. og smáb.f. Hnáppdæl. VÍ.fél. Afíurelding, Sandi Verkal.f. Jökull, Ólafsvík Verkalýðsfélag Stykkish. Verkam.f. Valur, Búðard. Verkalýðsfél. Flateyjar . VerkáLfél. Patreksfjarðar Sjóm.fél. Patreksfjarðar . Verkal.fél. Tálknafjarðar Vörn, Bíldudal........... Verkal.f. Brynja, Þingeyri Vlf. Skjöldur, Flateyri . . Vlf. Súgandi, Súgandaf. . Verkal.fél. Bolungavíkur VerkaLfél. Hnífsdælinga. Verkal.f. Baldur, ísafirði Sjómannafél. ísafjarðar . Vélstjóraíél. Ísafjarðar . , Verzlunarm.fél., Isafirði . Vlf. Alftfirðinga, Súðavík Vlf. Slétíuhr., Hesteyri . . Vlf. Árnéshr., Reykjarf. . Vlf. Kaldr.n.hr. Draugsn. ■Vlf. Hólmavíkur ........ Vmf. Víðdæl. Þork.h.hr. . Vlf. A.-Húnv. Blönduósi . Vlf. Skágastrandar ...... Vraf. Fram, Sauðárkróki Vmf. Þróttur, Siglufirði . Landss.b. síld.m.. Sigluf. Vkf. Biynja, Siglufirði .. VL- og sjóm.fél. Ólafsfj. . VI f. Kríseyjar.......... Verkal.fál. Di Ivíl r .... V* kam.fél. Anarn.hr. .. Ve kam.í. Glæsioæjarhr. Vorkal.féL AIv . c; rar . . ■sifórafél. Alxure^rar . . a, f«. t verksm, fólks A. Ss- fsst.fél. 'Sókn, Ak. .. s 747 176 70 39 77 140 51 285 762 124 14 32 55 32 55 ,27 21 ,102 50 28 33 74 26 54 395 240 9 57 320 110 53 507 34 146 27 43 90 182 40 26 161 55 61 136 154 187 130 252 27 555 334 58 33 87 40 70 80 120 28 90 106 134 456 46 328 121 80 113 41 144 182 1^3 57 41 Vélstjórafél. Akureyrar . 63 : Sjómiél. Akureyrar .... 83 Verka.fél. Grýtubakkahr. 32 f Verkm.fél. Húsavíkur . . . 227 | Vkfél. Von, Húsavík .... 74 f Vlf. öxarfj.h., Kópaskeri 20 Verkam.fél. Raufarhafnar 76 Verkal.fél. Þórshaínar . . 101 Verkam.fél. Vopnafjarðar 81 Vlf. Borgarfj. eystra . . 50 Vmf. Fram, Seyðisfirði . . 89 Vmf. Brynja, Seyöisfirði 89 Vmf. Árvakur, Esltifirði 34 Fðstudagur 20. nóvember 1942» Vmf. Reyðarf j .hrepps .. 8$ Vlf. Fáskrúðsfj arðar .... 114 Vlf. Ðjúpavogi ....... 55 Vlf. Jökull, Höfn í Homaf 5S Vlf. Víkinguf, Vík í Mýrd. 37 Verkal.fél. Vestm.eyja .. 85 Sjóm.fél. Jötunn, V.m.eyj. 200 Vkf. Snót, Vestm.eyjum . 117 Verzlunarm.f. Vestm.eyja 51 Vlf. Austur-Eyjaíjallahr. 53 Verkam.fél. Dímon, Rang. 45 Bílstjórafélag Rangæinga 16 Bílstj.fél. Mjólnir, Arness. 28 VI.- og sjf. Bjarmi, St.eyri 105 Vmf. Báran, Eyrarbakka. 121 Vmf. Þór, Sandvíkurhr. . 24 VL- og smábiél. Ölveshr. 36 SamtaL> 16513 Þá má geta þess að á þessu þingi hafa verið íekin í Al« þýðusambandið 9 fél. með sam- tals 1180 meðlimum. Eru það þessi: J Verkam.fél. Hlíf, Hafnarf. 446 Verkaliél. Norðfirðinga . 270 Vélstjórafél. Vestm.eyja . 111 Vélstj.fél. Geysir, Nesk. . 25 Verkal.fél. Stjarnan .... 22 V.kv.fél. Framtíðin, Eskif. 22 Verkal.fél. Svalbarðshr. . 23 Verkakv.fél. Eining, Ak.. 140 Þvottakv.fél. Freyja, Rv. 121 Samtals 1180 Samkvæmt þessu eru því nil í Alþýðusambandinu 116 félög með samtals 17693 meðlimum og er það 18 féiögum og 4010 meöiimum fleira en þegar Al_ þýðusambandsþing var síðast haidið haustið 1940. n al bingi og annarsr taðax á opin 'bcrum vettvangi. AlþýSuflokks þingin hafa jafnan gert gerhugs aðar og framsýnar tillögur um vandamál yfirstandandi tíma, og það er ekki að efa, að svo mun enn verða. LÖÐIN hafa undanfarna daga skrifað mikið um kosningamútur og annan óheið- ailegan áróður í sambandi við kosningarnar 18. október. Hafa þau blaðaskrif aða-lega spunn- izt út al* ákærum þeim, sem fram hafa komið á albingi út af kösningunni á Snæfeilsnesi. En víðar vhðist pottur hafa verið brotinn í hinni nýafstöðnu kosningabaráttu. Tíminn birti á þriðjudaginn bréf frá Páli V. Koika héraðslækni á Blöndu- ósi, sem sent á að hafa verið inn á mikinn meirihluta heim- ila í Austur-Húnavatnssýslu fyrir kosningarnar í því skyni að spilla fyrir frambjóðanda Framsóknarflokksins, Hannesi Pálssyni, og styðja að kosr.ingu S j ál fstæ ðisf lokksf ra mbjóðand- ans. Þar segir meðal annars: „Hannesl Pálssyni hefir ’ ekki nægt aö rægja mannorð mitt, held ur hefir hann einnig rægt starf mitt. Heima í liéraði segir han:i að vísu stundum, að ég sé víst að sumu leyti sæmilegur læknir, en meðal ókunnugra hefir hann lýst mér þannig sem lækni í Tímanum, að ýinsir Húnvetningar hafi misst limi fyrir klaufaskap minn og auk þess svíki ég irm á menn alger lega gagnslausura lyfjum og læknisað- gerðum, sem ég telji mfiarum trú um að séu óbrigðular. Ei; þetta er ekki heldur nóg. Eg á konu, sem heíir verið mér ómiétanlegur lífs- förunautur í rúman aldarijórðmig. Henni v- •• lýst í kosningasnepll Hannesar síðastliðið vor sorn k venskassi, er hefði ráðizt á syrgj- andi ekkju og dregio hana frá leiði manns hennar inn í skrifstofu til þess að kjósa. iéetta er sagt um kpnu, sem á fáa sína líka að sam- úð og hjálpfýsi við þá, sem eítt- hvað eiga bágt. En við eigum líka börn, og um þau sagði Hann- es á þingmálafundi við Auðkúlu - rétt síðastliðið vor, að ekki værí nema eðlilegt að þau yrðu giæpa- merm, því að eplið félli sjaldnast .langt frá eikinni. Egýkýs að lifa í friði og sam- lyndi við héraðsbúa mína, enda. flutti ég hingað norður með þeim ásetningi. En þeir veröa að taka afíeiöingunum af því að vera að reyna að troða honum upp á Hún- vetninga sem þingmanni, eins og skipshöfn, sem ciglir milli skers og báru, verður að taka afleiðingun- um ai því að setja glámskyggnan glanna við stýrið Eg hefi hingað til aðeins notað lítinn hluta af á- hrifamætti mínúm í flokksþágu. Eg hefi talað á nokkrum fundum og ritað fáeinar greinar í and- svarsskyni. Eg kýs helzt að stunða starf mitt í friði og blanda *kki inn í það óskyldum efnum. Eg hefi hlífnt við að ncta aðstöðu mína sem heimilislæknir ailra þeirra, er til mín leita, til að forða héraði mínu frá þeim vansa að fá þennan mann sem íulltrúa, en þeg ar ráðizt er á mig sem lavkni og jafnvel notað sem rógburoarefni og til ályga það, að ég fæ mér farartæki til þess að þurfa ekki að láta sjúklinga mína bíða eftir mér tímum saman, hvað sem við ligg- ur, þá mun ég einnig nota þá uð- stöðu mér tii varnar og mínu fólki* ( f í það fer.“ Því næst heldur bréfritarinn, héraöslæknirinn, áfran.. „Við ykkur, sem berið þakk- læti til mín sem læknis, vil ég segja þetta: Það væri daprara á heimilum sumra ykkar, ef rriín heíði ekki notið við. Það veit ég að þið viðurkennið. Einn af þeim mönnum, sein nú fer fram .á fyigi .ykkar við þingkosiiingar, hefir ó- virt heiirdH mitt og ofsóft það. Svo ólíkt höfuinss við að. Þið hailið lýát því yfir, að þið óskið eftir að haldi- mér sem íækni framveg- is. Hann hefir borið róg' á mig sem lækní og mann út um allar landsins byggðir. Með því að ve "a hann sem fulltrúa ykkur og u i- boðsmann á Alþingi, vottið þið honúm trausi og sýnið öllu. Lmds lýð það, að Húnve' -’'úgum e. ek'ki svo sárt um lækni t. *n, pb þeir taki sér það næ.'ri, þótt hann sé svíyirtur. Með því að gefa öðrum atkvæði ykkar eða skila auðum seðli mót- mæliS þið athæfi Hannesar gagn- Frit. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.