Alþýðublaðið - 20.11.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.11.1942, Blaðsíða 6
é AL.t»YÐUBLAf>]#» A-; Föstadsgtir 26. nóvtmber iMá. Iív*ÁÐ SEGJÁ HIN BLÖÐDí? Frh. af 4. síðu. ?art mér. Hann íellur hvort sém er ög fellur ohelgur. Ég gef ekki neitað foví, að mér evíður það dálftið, að meðal þeirra, ¦em atyðja hér tií áhrifa og valda t>ann mann, sem lúalegast hefir komið fram gagnvart mér allra jmanna fyrr og síðar, eru nokkrir, sem lægju nú undir grænni torfu eða ættu börn sín þar, ef mín hefði ekki notið við. Ég hefi ekki átt slíkum launum að venjast fyrr en hér í Húnavatnssýslu og sann- ast hér hið fornkveðna, að sum verk verða ekki oflaunuð nema með illu sé. Að lokum vil ég segja þetta: Með dylgjum sínum og rógi um mig, starf mitt og fjölskyldu mína héfir Hannes Pálsson brotið af sér við frændfólk mitt, vini mína og alla þá, sem vilja njóta starfs míns í friði. Hann hefir brotið allar þær leikreglur, sem sæma góðum dreng og það er ekki vansalaust að kjósa slíkan mann á alþing sem fulltrúa íyrir Húnvetninga.'' Það er, eins ög menn sjá á þessu bréf i, fleira en beinar mút ur, sem hægt er að nota til þess að hafa óleyfileg áhrif á úrslit kosninga. Og sé rétt með bréf héraðslæknisins farið, sem að óreyndu er erfitt að draga í efa, liggur hér fyrir dæmi um al- veg óvenjulega hneykslanlega mistnotkun opinberrar áhrifa- stöðu í þjónustu eins flokks um til þess að hafa áhrif á at- kvæði kjósenda. vopn, meiri vistir. \ s { $ Vopna-og matvælasendingarnar frá Ameríku til Rússlands fara stöðugt vaxandi. Hér í \ myndinni sjást LitvinoyK«sendiherra Rússa í Washington, og Cordell Hull utanríkismálaráð- $ herra Róoseyelts vera að undirrita hýjari viðskiptásamning. \ V \ s s s Á s s* V Eagnhildnr Sveinsdóttir, Laugavegi 7, eri áttræð í dag. í grein hér í blaðinu í gær um hana var sagt að áttræðisafmæli hennar væri þann dag. HANNES Á HORNINU 5l Frh. af 5. áíðu? talað — því fólk verður »»^tW á því að heyra um það". ' ; • - d'íOv „TÍMI AI-JÞÝÐUNNAR er kom- inn — sem heimtar kotungum rétt — en vald embættismanha íeirlSð- um minnkandi, hvort sem einhverj um íslendingum tekzt. að eyða ;¦:¦ ;:,: ' Tilkynnlng frá rikisstjérninni. Brezka flotastjórnin hefir tilkynnt íslenzku ríkis- stjórninni að nauðsynlegt sé að öll íslenzk skip, 10 til 750 smál. að stærð fái endurnýjuð eins fljótt og hægt er eftir 1. desember 1942, ferðaskýrteini þau, sem um ræðir í tilkynningu ríkisstiórnarinnar, dags. 7. marz ; 1941. Skírteini þessi verða afgreidd sem hér segir: í Reykjavík hjá brezka aðalkonsúlnum, á Akureyri hjá brezka vicé-konsúlnum, á Seyðisfirði hjá brezku flota- stjórninni og í Vestmannaeyjum hjá brezka vice-kon- súlnum. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 19. nóv'. 1942. Hjartans þakkir til allra fyrir blóm, gjafir, heillaskeyti. Guðsfriður umvefji alla; Ingibjörg Stejánsdóttir. Gunnlaugar Stefánsson. S. H. Oðmlu dansarnlr Laugard. 21. nóv. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis götu. Pöntun á aðgöngumiðum og sala frá kl. 3. Símar s' 2826 og 4727. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7 j ^ Harmonikuhljómsveit. Aðeins fyrir íslendinga. ^ Mokkur vðrnsýningaborð fil solii í dag. brauðinu í eiginlegrí og óeigin- legri merkingu í tildur eða ekki. Vanti kirkju er hægt að byggja hana látlausa líkt og t. d. dóm- kirkjuna, sá, stíll hæfir bezt fá- mennri og fátækri þjóð". KUNNUR BÆ JARMAÐUR, Björgvin Guðmundsson, ekki tón- skáld, leggur mikla áherzlu á að ég birti kvæði hans. Geri ég það, en hér í pistlum mínum er þó varla rúm fyrir kvæði. Þetta kvæði er þó dálítið sérstætt og geri ég því þessa undantekningu -með það. Kvæðið er svona: „Ég veit að ég er einhvern veginn öðruvísi én hinir, sem alla daga mánaðarins vinna fyrir sér. Og iþess vegna er ég hæddur og harla fáir vinir sjást á hinum breiða vegi, sem liggur fyrir mér. Því hverjir eru vinir þess, sem veltir vösum" tómum. sem vanrækir ^ð starfa fyrir Ólaf Thórs & Co. en þráir að eins sölskynið og svolítið af blómum og syrgir ekki vitund þá, hamingju sem dó. Ég loka fyrir harminn. Mér er sama hvað hver segir pm sálar minnar heimspeki — förumannsins leik. Hver getur verið hryggur, sem heiðríkjuna eygir óg hamingjuna teygar af lífsins einfaldleik? Þó á ég lítinn draum eins og drengir allra stétta: Um dreymin meyjaraugu í logagiltum sal, við músík allra rósa, rauða vökvann iétta, sem í rauninni er bara til á Spáni og í Portúgal. Og hverjir myndu undrast ef sál mín sæist detta í svarta myrkur tímans, ef þráir v ' ' slíka vist? En svona er mín æfi. Ég elska bara þetta. Og einnig nokkrar meóldíur eftir » Beethoven og Lizt. Og þessar litlu melódíur, sem líkjast þýðum blænum eru leiðarstjörnur mínar, allt það sem ég kann. En af þessu er ég talinn óaíandi í bænum og enginn vill lmig hýsa nema > blessuð lögreglan". JÁ, ÞEIR ERU víst margir, sem enginn vill hýsá nemá „blessuð lögreglan". Það er húsnæðisvand- ræði og' svo er líka nóg af áfengi. Hannes á horninu. SálarraoQSóknerfé- lag fslands ætlar að reisa Alþýðublaðið hefir verið beðið um rúm fyrir eftir- farandi eirindi: ÖÍÐASTLÍÐNUM MAKZ- MÁNUÐI birti, húshefnd Sálarrannsóknafélags íslands blöðum ávarp eðaáskorun til fé lagsmanna og annarra vina sái- arrannsóknarnna, um- að leggja fram eftir getu hvers éins stór- an eða smáan skerf til húsbygg- ingarsjóðs félagsins, sem því hefir fengi veriQ þörf á, og fer sú þörf ekki minnkaaidi — allt áð því að vera lífsskilyrði, sem iþyrfti að vera öllum vinum málsins hugf ast. Vér höfum enn ekki leitað um þetta til hvers einstaks, en ætluðuítnist í ávarpi voru að eins til þess, að hver sendi eða af- henti einhverjum iaf oss, nefnd- armönnum, framlag sitt. Hafa að vísu allmargir gert það,----- þair á meðal myndarleg gjöf vestan frá Kyrrahafi, — en þó Danskennsla fyrir börn 1. dansæfing á sunnudag. 22. nóv. kl. 5 á Laugavegi 11. Sigurður Guömundssion. hvergi nærri éins og vér höfft- um búizt við og með þaxí, ef duga skai. Vér ætium þó ekki ag það stafi af áhuga- og vilja- Oeysi, en ef til yill ætla margjx að til sín verði serstákiega leit- að, og mun þáð ráð ef til viil enn þá veæða tekið. Að þessu sinni viljum vér þó áður endurnýjá áftur fyiri á- skorun vora, áð sém flestir vilji koma til vor því, sem þeir vilja og geta af mörkum látið ótit kvaddir af öðru en þessu ávarpi voru. Það má gjarnan vera nokkuð stórt, en gleyma þó ekM að hið smáa hefir undraverðan mátt til. að. safnazt og verða stórt. Vér lifum á miklum harm- kvælatímum. Flestar þjóðir berjast angistarfullar fyrir lífi sínu og lifa við margs konar skort, þar á meðal fjárskort, á- fallinn eða yfirvöfandi. En þá vill svo undarlega til, að þetta heimsástand hefir ausið fé í oss íslendinga, svo að nálega hver maður, hefir nú yfir meira fé að ráða en dæmi eru til. En þó að þetta séu blóðpenirigar, verður ekki komizt hjá áð nota þá, og ríður þá á„ að það sé gert í nokkru menningár- og mann- bóta skyni. Og hvérjir sem dóm- ar eru um það, hvernig oss hafi tekizt þetta yfirleitt eða sé að takast það, þá er ekki að neita,. að þetta hefir verið gert og safnað stórfúlgum á þessum missirum til margra fyrirtækja, sem öll hafa verið góð til líknar eða menningar á annan hátt. En um leið og ýér minnum á, að málefni vort stendur í þessú engu öðru á báki, leyfum vér oss að vona, að féiág vort verði aðnjótandi þess göða fjárhágsv sem margir hafá nu. Þó að Við' þá peninga loði harmar og tár, þá er það eitt aðalmark þessa máls, að mýkja þann sviðá. Og vegna þess að málefnið ef svo mikilvægt, —¦ mikilvægasta 'málið,"sém til er í" heihii, ságði: Gladstone, og márgir djúpvitrir andans m'enn hafa tekið undir það — þá þarf það að eignast sitt éigið hús, helzt dálitla höll, bæði til þess að starfið, sem unnið er fyrif það, éigi sér fast- an samastað og athVarf, og einn- .. ig til þess að benda mégi á þaðfj sem verðugt minnismerki, sem allir festa auga á, um hið mikla og góða mál. Með góðu trausti til félaga og vina. " í húsnefndinni eru: Kristinn Daníelsson, Bókhlöðu- stíg 9, form. Guðjón Sæmundg- son, húsameistarij Tjarnargötu , 10 C, Jón Jónsson, Mörk, vérk- stjóri, Bræðraborgarstíg 8 B, Málfríður Jónsdóttir, frú, .-' Frakkastíg 14, Sighvatur Brynj- ólfsson, tollembættismaður, Óð- insgötu 4, ritari, Sigurjón Pét- / ursson, kaupm., Þingholtsstræti 22 A, Soffía M. Ólafsdóttir, frú,- Skólavörðustíg 19. Alexaoder. Frh. af 5. síðu. þegar, að hann og hersveitir hans hafa bjargað Indlandi. Það er nóg fyrir þá, sem voru í Burma um það leyti, að vita, að Alexander barðist með fámennum. her í þrjá mánuði, barátta, sem hefði eftir öllum venjulegum hgrnaðarreglum átt að vera til lykta leidd iá ein um mánuði. Að minhsta kosti er nóg fyrir mig að vita það. Það ætti líka að vera þeim her- mönnum nóg, að vita, sem hann stjórnar nú, en hann er nú, sem kunnugt er, yfirmaður 8\ hers Breta í sókninni gegn her Rommels í Norður-Afríku. Það má að endingu geta þess til gamans, að þeir Alexander og Jawahaflal Nehr.u eru skóla- bræður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.