Alþýðublaðið - 20.11.1942, Síða 6

Alþýðublaðið - 20.11.1942, Síða 6
ALÞYÐUBLAÐt^ FSstttdigur 20. ndvcmbcr 1941 HVAÐ SEGJA H3N BLÖÐIN? Frh. af 4. síSu. ▼art mér. Hann fellur hvort sem er ög fellur óhelgur. Ég get ekki neitað því, að mér evíður það dálítið, að meðal þeirra, «em styðja hér til áhrifa og valda |)ann mann, sem lúalegast hefir komið fram gagnvart mér allra manna fyrr og síðar, eru nokkrir, cem lægju nú undir grænni torfu eða ættu börn sín þar, ef mín hefði ekki notið við. Ég hefi ekki étt slíkum launum að venjast fyrr en hér í Húnavatnssýslu og sann- ast hér hið fornkveðna, að sum verk verða ekki oflaunuð nema með illu sé. Að lokum vil ég segja þetta: Með dylgjum sínum og rógi um mig, starf mitt og fjölskyldu mína héfir Hannes Pálsson brotið af sér við frændfólk mitt, vini mína og alla þá, sem vilja njóta starfs míns í friði. Hann hefir brotið allar þær leikreglur, sem sæma góðum dreng og það er ekki vansalaust að kjósa slíkan mann á alþing sem fulltrúa fyrir Húnvetninga.“ Það er, eins og menn sjá á þessu bréfi, fleira en beinar mút ur, sem hægt er að nota til þess að hafa óleyfileg áhrif á úrslit kosninga. Og sé rétt með bréf héraðslæknisins farið, sem að óreyndu er erfitt að draga í efa, liggur hér fyrir dæmi um al- veg óvenjulega hneykslanlega mistnotkun opinberrar áhrifa- stöðu í þjónustu eins flokks um til þess að hafa áhrif á at- kvæði kjósenda. Ragnhildnr Sveinsdóttir, Laugavegi 7, er áttræð í dag. í grein hér í blaðinu í gær um hana var sagt að áttræðisafmæli hennar væri þann dag. S s s s s s s s s s s s| s: s s s s s s s s s s s k s s s s s s s s s s Meiri vopn, meiri vistir. Vopna- og matvælasendingarnar frá Ameríku til Rússlands fara stöðugt vaxandi. Hér á myndinni sjást Litvinov, sendiherra Rússa í Washington, og Cordell Hull utanríkismálaráð- herra Röosevelts vera að undirrita nýjan viðskiptasamning. S s s s s s s ' s s s s s s s s s V s s s s s s s, s s s s V s s s s s s s s HANNES Á HORNINU 1 Frh. af 5. síðu. talað — því fólk verður „leitt“ á því að heyra um það“. ■ v ■■■■ - ■■ ;; ,s» ríyjíyi? „TÍMI ALÞÝÐUNNAR er kom- inn — sem heimtar kotungum rétt — en vald embættismanna fer óð- um minnkandi, hvort sem einhverj um íslendingum tekzt að eyþa ‘ TiikynMnsg frá ríkisstjórniiini. Brezka flotastjórnin hefir tilkynnt íslenzku ríkis- stjóminni að nauðsynlegt sé að öll íslenzk skip, 10 til 750 smál. að stærð fái endumýjuð eins fljótt og hægt er eftir 1. desember 1942, ferðaskýrteini þau, sem um ræðir í tilkynningu ríkisstjórnarinnar, dags. 7. marz 1941. Skírteini þessi verða afgreidd sem hér segir: í Reykjavík hjá brezka aðalkonsúlnum, á Akureyri hjá brezka vice-konsúlnum, á Seyðisfirði hjá brezku flota- stjórninni og í Vestmannaeyjum hjá brezka vice-kon- brauðinu í eiginlegri og óeigin- legri inerkingu í tildur eða ekki. Vanti kirkju er hægt að byggja hana látlausa líkt og t. d. dóm- kirkjuna, sá stíll hæfir bezt fá- mennri og fátækri þjóð“. / KUNNUR BÆJARMAÐUR, Björgvin Guðmundsson, ekki tón- skáld, leggur mikla áherzlu á að ég birti kvæði hans. Geri ég það, en hér í pistlum mínum er þó varla fúm fyrir kvæði. Þetta kvæði er þó dálítið sérstætt og geri ég því þessa undantekningu -með það. Kvæðið er svona: ,,Ég veit að ég er einhvern veginn öðruvísi en hinir, sem alla daga mánaðarins vinna fyrir sér. Og þess vegna er ég hæddur og harla fáir vinir sjást á hinum breiða vegi, sem liggur fyrir mér. Því hverjir eru vinir þess, sem veltir vösum tómum. sem vanrækir áð starfa fyrir Ólaf Thórs & Co. en þráir að eins sólskynið og svolítið af blómum og syrgir ekki vitund þá, hamingju sem dó. bara þetta. Og einnig nokkrar meóldíur eftir , Beethoven og Lizt. Og þessar litlu melódíur, sem ' líkjast þýðum blænum eru leiðarstjörnur mínar, allt það sem ég kann. En af þessu er ég talinn óalandi í bænum og enginn vill mig hýsa nema blessuð lögreglan". JÁ, ÞEIR ERU víst margir, sem enginn vill hýsa nema „blessuð lögreglan". Það er húsnæðisvand- ræði og svo er líka nóg af áfengi. Hannes á horninu. Sálarrannsðknarfé' lag Islands ætlar að reisa hðs. Alþýðublaðið hefir verið beðið um rúm fyrir eftir- farandi eirindi: hvergi nærri eins og vér höfð- um búizt við og xneð þarf, ef duga skal. Vér ætlum þó ekki að það stafi af áhuga- og vilja- 'leysi, en ef (til vill ætla margir að til sín verði sérstaklega leit- að, og mun það ráð ef til vill enn þá vesrða tekið. Að þessu sinni viljum vér þó áður endurnýja áftur fyixi á- skorun vora, áð sém flestir vilji koma til vor því, sem þeir vilja og geta af mörkum látið ótiÞ kvaddir af öðru en þessu ávarpi voru. Það má gjarnan vera nokkuð stórt, en gleyma þó ekki að hið smáa hefir undraverðan mátt til að, safnazt og verða stórt. Vér lifum á miklum harm- kvælatímum. Flestar þjóðir berjast angistarfullar fyrir lífi sínu og lifa við margs konar skort, þar á meðal fjárskort, á- fallinn eða yfirvofandi. En þá vill svo undarlega til, að þetta heimsástand hefir ausið fé í oss íslendinga, svo að nálega hver maður. hefir nú yfir meira fé að ráða en dæmi eru til. En þó að þetta séu blóðpeningar, verður ekki komizt hjá að nota þá, og ríður þá á,. að það sé gert í nokkru menningar- og mann- bóta skyni. Og hverjir sem dóm- ar eru um það, hvernig oss hafi tekizt þetta yfirleitt eða sé að takast það, þá er ekki að neita, að þetta hefir verið gert og safnað stórfúlgum á þessum missirum til margra fyrirtækja, sem öll hafa verið góð til liknar eða menningar á annan hátt. En um leið og vér minnum á, að málefni vort stendur í þessu engu öðru á baki, leyfum vér oss að vona, að félag vort verði aðnjótandi þess góða fjárhágs, sem margir hafá nú. Þó að við þá peninga loði harmar og tár, þá er það eitt aðalmark þessa máls, að mýkja þann sviða. Og vegna þess að málefnið er svo mikilvægt, — mikilvægasta málið, sem til er í heimi, sagði Gladstone, og margir djúpvitrir andans rrienn hafa tekið undir það — þá þarf það að eignast sitt eigið hús, helzt dálitla höll, bæði til þess að starfið, sem unnið er fyrir það, eigi sér fast- an samastað og athvarf, og einn- ig til þess að benda megi á það sem verðugt minnismerki, sem allír festa auga á, um hið mikla og góða mál. Með góðu trausti til félaga og vina. I húsnefndinni eru: súlnum. Atviiuiu- og samgöngumálaráðuneytið, 19. nóv. 1942. Hjartans þakkir til allra fyrir blóm, gjafir, heillaskeyti. Guðsfriður umvefji alla. Ingibjörg Stejánsdóttir. Gunnlaugar Stefánsson. s. n, Gðmln dansarnir \ ® • ----------------------------s Laugard. 21. nóv. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis • götu. Pöntun á aðgöngumiðum og sala frá kl. 3. Símar s 2826 og 4727. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7 • »Harmonikuhljómsveit. Aðeins fyrir íslendinga. s Nokkur vðrusýniugaborð til sðln f dag. Ég loka fyrir harminn. Mér er sama hvað hver segir um sálar minnar heimspeki — förumannsins leik. Hver getur verið hryggur, sem heiðríkjuna eygir óg -hamingjuna teygar af lífsins einfaldleik? Þó á ég lítinn draum eins og drengir allra stétta: Um dreymin meyjaraugu í logagiltum sal, við músík allra rósa, rauða vökvann létta, sem í rauninni er bara til á Spáni og í Portúgal. Og hverjir myndu undrast ef sál mín sæist detta í svarta myrkur tímans, ef þráir slíka vist? En svona er mín æfi. Ég elska ISfÐASTLÍÐNUM MARZ- MÁNUÐI birti húsnefnd Sálarrannsóknafélags íslands blöðum ávarp eða áskorun til fé lagsmanna og annarra vina sái- arrannsóknanna, um að leggja fram eftir getu hvers eins stór- an eða smáan skerf til húsbygg- ingarsjóðs félagsins, sem því hefir iengi verig þörf á, og fer sú þörf ekki mimxkamdi — alit að því að vera ilífsskilyrði, sem þyrfti að vera öllum vinum málsins hugfast. Vér höfum enn ekki leitað um þetta til hvers einstaks, en ætluðuimst í ávarpi voru að eins til þess, að hver sendi eða af- henti einhverjum af oss, nefnd- armönnum, framlag sitt. Hafa að vísu allmargir gert það,---- þair á meðal myndarleg gjöf vestan frá Kyrrahafi, — en þó Kristinn Daníelsson, Bókhlöðu- stíg 9, form. Guðjón Sæmunds- son, húsameistari, Tjarnargötu 10 C, Jón Jónsson, Mörk, vérk- stjóri, Bræðraborgarstíg 8 B, Málfríður Jónsdóttir, frú, Frakkastíg 14, Sighvatur Brynj- ólfsson, tollembættismaður, Óð- insgötu 4, ritari, Sigurjón Pét-.v, Ursson, kaupm., Þingholtsstræti 22 A, Soffía M. Ólafsdóttir, frú, Skólavörðustíg 19. Alexander. Frh. af 5. síðu. þegar, að hann og hersveitir hans hafa bjargað Indlandi. Það er nóg fyrir þá, sem voru í Burma um það leyti, að vita, að Alexander barðist með fámennum her í þrjá mánuði, barátta, sem hefði eftir öllum venjulegum hernaðarreglum átt að vera til lykta leidd á ein um mánuði. Að minnsta kosti er nóg fyrir mig að vita það. Það ætti líka að vera þeim her- mönnum nóg, að vita, sem hann stjórnar nú, en hann er nú, sem kunnugt er, yfirmaður 8. hers Breta í sókninni gegn her Rommels í Norður-Afríku. Það má að endingu geta þess til gamans, að þeir Alexander og Jawaharlal Nehr.p eru skóla- • bræður. Danskennsla fyrir börn 1. dansæfing á sunnudag. 22. nóv. kl. 5 á Laugavegi 11. Sigurðnr Guðmundsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.