Alþýðublaðið - 20.11.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.11.1942, Blaðsíða 8
ALfrVPUBLAPID Ffetudagur 20. xtóvember-4942. NtJA BÍÓ m Mum ilpollo Ameríksk stórmynd. TYRONE POWER DOROTHY LAMOUR Böm yngri en 16 ára fá ekkí aðgang. Sýnd W 5, 7 og 9. Síðasta siais?. V ENNARINN var að leið- **¦ rétta dreng, sem hafði sagt: „Ég atl' ekki að fara". • „Hvaða mdl er nú þetta?" sagði kennarinn. „Hlustið þið nú á: Ég ætla ekki að fara, þú ætlar ekki að fara, hann ætlar ekki að fara, við ætlum ekki að fara, þið ætlið ekki að fara, þeir ætla ekki að fara. Skiljið þið þetta?" ,Já, kennari, það ætlar þá alls enginn að fara." LEYND4RMAL. « T_I ÚN sagði mér, að þú '* ¦* hefðir sagt henni það, sem ég bað þig að segja henni ekki". „Oj, hvað hún er andstyggi- leg! Og ég sem bað hana að segja þér ekki, að ég hefði sagt þér það". „Jæja, en segðu henni þá ekki, að ég sagði þér að hún hefði sagt mér þetta". JÓN HELGASON prófessor orti einu sinni þessa vísu um líferni verkfræð'^túdent- anna við Hafnarháskóla: Verkfræðinganna vinnubrögð heita stór, . verkfræðinganna lystisemd , heitir bjór. Á veturnar reikna þeir ekki neitt — héldur slumpa, á vorin taka þeir engin próf — heldur dumpa FRAKKI og Englendingur voru að deila um það í hvors þjóð væri merkilegri, og var farið að hitna í þeim. Þá vildi Englendingurinn binda enda á deiluna með kænlegu tilsvari, að honum sjálfum fannst. ' „Ef ég hefði ekki verið fædd- V,r Englendingur, mundi ég hafa óskað þess, að vera Frakki", sagði hann. „Ég segi nákvæmlega sama", svaraði hinn. „Ef ég hefðj "l?1- verið fæddur Frakki, hefði ég óskað mér að vera það". ur. Handleggurinn á honum var kominn úr fatlanum, og honum batnaði óðum. Sannie elskaði hann, og nú var hestur hans að verða jafngóður. Þegar hann hafði gengið um mílúvegar í suðrátt sneri hann i vesturátt, en því næst beygði hann í norður, og þegar hann kom að ánni beygði hann í austur. Hánn var órólegur út af Zwart Piete, en ei að síður var hann öruggur um hann. Piete var alltof hátt til þess að hann gengi í greipar villiman-n- 4 anna, og þegar hann kæmi aft- ur, myndu þeir temja hestinn hans og fara því næst út á veið- ar saman. Á meðan hafði Anna frænka lánað honum hestinn hans Jappie. Það var góður og vel taminn hestur. Það, var mjög hlýtt í veðri og jarðvegurinn var skrælþur. Stór fiskur smaug undan ár- bakkanum og fór yf ir að bakk- anura hinum megin. Fáeinir apar, sem höfðu farið að drekk* úr ánni, sneru sér við til þess að horfa á hann dökkum, þung- lyndislegum augum og snöruðu sér því næst upp í trén. Her- man gekk að stóra trénu og rak upp þrjú f ásanvæl. Herman hafði ekki séð förin eftir hest föður síns. Nautgrip- irnir höf ðu traðkað þau út. Anna de J<Hig hafði séð Her- man fara 'út. Hún faafði séð Safmié fara út, og rétt á eftir hafði hún séð Hendrik van der ijerg taka sér byssu í hönd, stíga á bak hesti sínum og ríða út. Það er að segja: á tæpum klukkiutíma hafði hún séð eina stúlku óg tvo kanlm^enn yfirgefa skja'ldboírgina. Það var ekkert áthugavert 'við þetta, ef þau hefðu öll farið 'sörmu' leið. Stúlkan var'uhg o_g mennirnir sljerkir. En einkenni- legt 'var, að þau skyldu öll velja þann tíma dagsins, þegar 'heit- ast var, og enn þá furðulegrat að þau skyldu fara í sína áttina hvert. Sannie og þjónn hennar fóru í morðiurátt, en Herman og Hendrik í vesturátt. Þáð leit út eins og þau væru að reyna að forðast að hittast. Svo sterkur var grunur hennar, að hún var sannf ærð um, að þau myndu hittast, annaðhvort af tilvilj.un eða viljandi. Með hálfluktum augum horiði hún*á Louisu, sem enn svaf undir tré. Stúlkan var mjög lagleg og teygði úr sér og huldi andlitið í örmum sér. Það var ekki vafi á jþví, að enbj þá dreymdi hana um nautin. En það var einkennilegt, að kvígan í draumnum hafði verið hvít. Hvers vegna hafði hún ekki verið gul eiris o^ smjörið á vor- in, þegar grasið er safaríkt? Einé og 'liturínn á henni sjáMri. Sannie, Hermann, Hendrik. Nöfnin kouimu hvað eftir annað fram í huga hennar í mar'gs konar sámböndum. Tveir karL menn, ein kona, kona og maður, og annað maður, hinn maðurinn konan og imaðurinn. ¦> En hverju skipti þetta? Fyrir henni mátti þetta fara eins og verkast vildi. Það var allt of heitt til þess að •hugsa, og vissu- 'lega allt of heitt til þess að ganga, nema maður væri annað hvort ástfanginn eða genginn aí göf lunum á einhvern annan átt. Anna hafði aldrei verið hrifin af að ganga, jafnvel ekki á æskuárum sínum. Hvers vegna voru menn að gariga, fyrst guð hafði séð mönnum fyrir hesLum og vögnum og uxum til þess að draga vagnana. Já, og Hendrik var áreiðanlega skyn^amastur af þeim þremur, því að þetta var honum Ijóst. Að minnsta kosti var hajxL sá eini, sem h&r*i l'arið ríðandi. Það var harðgerð- ur og ákveðinn maður, Hendrik yan der Berg. Maður, sem hægt var að dást að og fylgja, en ekki elska. Henni var farið að líða illa. Hún gat aldrei notið góðrar hvíldar, fullkominnar hvíldar. Hún ók sér á stólnum, sem brakaði, í undan þunga iiennar. Þetta var óþolandi hiti. Það var áreiðanlega stormur í að- sigi, hún fann það á sér. Hendrik sait álútur á hestin- um lygndi augunum. Guð, hinn óvéfengjanlegi, hafði leiðbeint honum. En það var hræðileg leiðbeining. Alla nóttina hafði hann beðizt fyrir , og hugsað. Hann hafði ekki borðað frá því um faádegi daginn áður. Þegar Hendrik var kominn lengra áleiðis, rétti hann úr sér í söðlinum. Ekkert var þýðing- arlaust í augum Hendrik van der Bergs. Hann gat lesið ýmis- legt af flugi fugla og sporum í jarðveginum, eins og aðrir menn lásu í bók. Þegar hann reið fram hjá runna einum, stökk antilópa út úr ¦runnanu'm og reyndi að kom- ast yfir í annan runna. En hann komst ekki þangað. Kúla Hend- riks riam við hJerðablaðið og gekk þar á ihol. Dýrið stejrptist til jarðár, sperrti frá sér fæt- urna og barðist um. • Hann fór af baki, skar dýrið á faáls, ibatt því næst saman fæturna og ibatt það í fanakkinn. Hann brosti þrjózkulega, því að faonum faafði verið það ljost, að til þess að ráðagerð faans heppn- aðist, varð faann að láta sem hann hefi farið út á veiðar. Guð faafi séð svo fum, að antilopan yrði á vegi faans. Hann hlóð byssuna á ný og sneri aftur í áttina til skjaldborgarinnar, að g^TIARNARBfO! EHinn sanni skáldskapur (No Time fox Comedy) Rosalind RusscII James Stewart. Sýnd kl. 5, 7. 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1. fcilMlllilUllllmWI'MW.lLWHlM, staðnum, þar sem hann faafði á- kveðið að liggja í launsátri. Þar settist faann niður og beið. Eftir hálftíma eða svo myridi sonur hans koma aftur. Það yrði undir því komið, hversu langan tíma faann tæki til þess að daðra vig Sannie. Hann tók fastar um byssuna. Honum fannst falátur Sannie gjalla í eyrum sér, þegar Herman væri ag láta vel að faenni. Sannie, hin fareiria, sem faann faafði aldrei kysst, en 'þráð. GAMLA BfO S Florian, ROBEBT YOUNG, HELEff 6ILBERT. Sýnd 1(1. 7 oo 9. Kl. 3%—6% SLDNGNIR LEIKSTJÚRAR (Footligbt Fever). KBKo Hann iheyrði einhvern syngja. Það var Herman á heimleið með hendur í vösum og báí hátt faöfuðið. Hendrík lyfti byssunni með hægð. Hann sá, að sonur hans faafði faneppt frá sér skyrtunrii í hálsmálið vegna hitans. Hann þirýsti á gikkinn og eftir örlitla stund faeyrði Hendrik, að kúlan fcom í faold sonar tfems. Söngur- inn þagnaði skyndilega, svo fórnaði Hermaínn höndum, reik- aði og féll. Sterki skólastjórinn, ykkur burtu áður en ég kalla á Gretti sterka, Górillamanninn svokall'aða, til að kasta ykkur út." Hrólfur reyndi að stilla sig. Hann brann í skinninu eftir því að gefa þessum ósvífna dyra- verði á hann, en faann vildi komast að því, favers vegna mað- urinn faagaði sér svona, — sýnilega eftir fyrirskipunum. „Okkur langar til- að vita, hvers vegna okkur er ekki hleypt inn," sagði hann. „Yfckur langar, og ykkur 'langar!" öskraði dyravörðurinn. „Ef þið faaldið þessu bulli áf ram, kallá ég á sýslumanninn. Hann er þarna fyrir faandan og faefir gát á óspektarseggjum." HróKur var þannig maður^ að hann lét yfirleitt ekki móðga sig svona freklega. En honum var Ijóst, að maður í hans stöðu mátti ekki hleypa af stað ó- spektum. Hins vegar vildi hann ekki að drengirnir færu á mis við skemmtunina, sem þeir faöfðu búizt við. Hann sá líka fljótt, að sýslu- maðurinn myndi aðstoða dyra- «vörðinn, sem gat neitaag öllum um aðgang. En faví í ósköpun- um var þessu beitt við faann og sveina faans? Það var ráðgátan. „Uss, við skulum svífa á faann," sagði feiti Fxissi, aðal- fanefaleikari bekkjarins. Maðurinn virtist halda, að drengirnir kynnu að freista þess. Hann snéri sér við og bar hönd- ina upp að munninum, ems og hann ætlaði sér að kalla á sýslumanninn. En Hróífur gaf honum ekki færi á því. „Komið þið, piltar, við erum gerðir aftuirciva; við skuíum fara" sagði faann Drengirnir -vildu ekki trúa því, fyrr en þeir tækju á, að Hrólfur, faetjan þeirra, léti farekja sig á burt eins og hvern annan krakka. Þeir urðu því ekki lítið hissa, þegar þeir sáu, að hann skálmaði í áttina tií aðgöngumiðasölunnar. , Þeir fylgdu honum þó eftir, von- sviknir. Það var ekki ætlun Hrólfs að gefast upp við svo búið. Hann ákvað að skeyta hvorki boði né banni. Sýninguna skyldu þeir sjá, favað sem tautaði. Hann vissi fleiri en eitt ráð til þess. Hann nam staðar við að- göngumiðasöluna, óg þar þyrpt- ust drengknir í kring um hann. Þeir bjuggust við því, að hann mundi krefjast aftur pening- anna fyrir miðána, sem þeir höfðu keypt. En hann gerði ekkert þess faáttar. „Got| er nú blessað veðrið!" •sagði hann glaðklakkalega við miðasölumanninn. „Við erum að faugsa um að ganga svolítið út okkuir til faressingár, áður en við förum inn," Þegar Hrólfur faafði leikið VJE U5E TEMPLE FOR 0A5E...LIVE UNPEK- GKOUNP 1N6IPE/ JAPANESE THINK' TFMPLE EA\PTX..WE WATCH CAREFULLY THEY NOT fB F\W 0UT0THEI?W!5E/ ^ A- v.^-^Z^ W'-ít VUt'i' FtaturíS MYNDA- SAGA. lÆÍosögumaðurirm: 'Musterið esr bækistöð okkar. Við búum í kjölluxum jþess. Japanir faalda, að musterið 'sé' maaníiteust og við gætum iþess vandlega, að þá gruni ekki annað. Varðmaður (farápar): Iieitið skjóls! Flugvélar taœa! Japanskiur flugmaður: Við verðum að útrýma pessum skæruflokki. Skjótið á allt, sem þið sjáið á breyfingu. Allir reyma að forða sér und- an árás fiugvélanna. Örn þrífur í fang sér drenghnokka, tii að forða honum undan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.