Alþýðublaðið - 20.11.1942, Side 8

Alþýðublaðið - 20.11.1942, Side 8
ALPVÐUBLAPiP Föstudagur 20. nóvember 1942. nVja bíó i Johuny Apollo Ameríksk stórmynd. TYBONE POWER DOROTHY LAMOUR Böm yngri en 16 ára £á ekld aðgang. Sýnd kl 5, 7 og 9. Síðasta sinii. KENNARINN var að leið- rétta dreng, sem. hafði sagt: „Ég atl’ ekíci að fara“. „Hvaða mál er nú þetta?“ sagði kennarinn. „Hlustið þið nú á: Ég ætla ekki að fara, þú ætlar ekki að fara, hann ætlar ekki að fara, við ætlum ekki að fara, þið ætlið ekki að fara, þeir ætla ekki að fara. Skiljið þið þetta?“ „Já, kennari, það ætlar þá alls enginn að fara.“ LEYNDARMÁL. "LY ÚN sagði mér, að þú hefðir sagt henni það, sem ég bað þig að segja henni ekki“. „Oj, hvað hún er andstyggi- leg! Og ég sem bað hana að segja þér ekki, að ég hefði sagt þér það“. „Jæja, en segðu henni þá ekki, að ég sagði þér að hún hefði sagt mér þetta“. JÓN HELGASON prófessor orti einu sinni þessa vísu um líferni verkfræð! stúdent- anna við Hafnarháskóla: Verkfræðinganna vinnubrögð heita stór, verkfræðinganna lystisemd heitir bjór. Á veturnar reikna þeir ekki neitt — heldur slumpa. á vorin taka þeir engin próf — heldur dvmpa U RAKKI og Englendingur *• voru að deila um það hvors þjóð væri merkilegri, og var farið að hitna í þeim. Þá vildi Englendingurinn binda enda á deiluna með kænlegu tilsvari, að honum sjálfum fannst. „Ef ég hefði ekki verið fædd- ur Englendingur, mundi ég hafa óskað þess, að vera Frakki“, sagði hann. „Ég segi nákvæmlega sama“, svaraði hinn. „Ef éq hefðj f>1A- verið fæddur Frakki, hefði ég óskað mér að vera það' ur. Handleggurinn á honum var kominn úr fatlanum, og honum batnaði óðum. Sannie elskaði hann, og nú var hestur hans að verða jafngóður. Þegar hann hafði gengið um míluvegar í suðrátt sneri hann í vesturátt, en því næst beygði hann í norður, og þegar hann kom að ánni beygði hann í austur. Hann var órólegur út af Zwart Piete, en ei að síður var hann öruggur um hann. Piete var alltof hátt til þess að hann gengi í greipar villimann- 4 anna, og þegar hann kæmi aft- 1 ur, myndu þeir temja hestinn hans og fara því næst út á veið- ar saman. Á meðan hafði Anna frænka lánað honum hestinn hans Jappie. Það var góður og vel taminn hestur. Það var mjög hlýtt í veðri og jarðvegurinn var skrælþur. Stór fiskur smaug undan ár- bakkanum og fór yfir að bakk- anum hinum megin. Fáeinir apar, sem höfðu farið að drekka úr ánni, sneru sér við til þess að horfa á hann dökkum, þung- lyndislegum augum og snöruðu sér því næst upp í trén. Her- man gekk að stóra trénu og rak upp þffjú fasanvæl. ^ Herman hafði ekki séð förin eftir hest föður síns. Nautgrip- irnir höfðu traðkað þau út. Anna de Jong hafði séð Her- man fara út. Hún hafði séð Sormie fara út. og rétt á eftir hafði hún séð Hendrik van der iierg taka sér byssu í 'hönd, stíga á bak hesti sínum og ríða út. Það er að segja: á tæpum klukk'utíma hafði hún séð eina stúlku og tvo karlmenn yfirgefa skja'ldborgina. Það var ekkert athugavert við þetta, ef þau hefðu öll farið sömu 'leið. Stúlkan var uhg og mermirnir .sterkir. En einkenni- legt var, að þau skyldu öll velja þann tíma dagsins, þegar heit- ast var, og enn þá furðulegra, að þau skyldu fara í sína áttina hvert. Sannie og þjónn hennar fóru í inorðurátt, en Herman og Hendrik í vesturátt. Það leit út eins og þau væru að reyna að forðast að hittast. Svo sterkur var grunur hennar, að hún var sannfærð um, að þau myndu hittast, annaðhvort af tilviljun eða viljandi. Með hálfluktum augum horfði húin ó Louisu, sem enn svaf undir tré. Stúlkan var mjög lagleg og teygði úr sér og huldi andlitið í örmum sér. Það var ekki vafi á því, að enín þá dreymdi hana um nautin. En það var einkennilegt, að kvígan í draumnum hafði verið hvít. Hvers vegna hafði hún ekki verið gul eins og smjörið á vor- in, þegar grasið er safaríkt? Eins og liturihn á henni sjálfri. Sannie, Hermann, Hendrik. Nöfnin koumu hvað eftir annað fram í huga hennar í margs konar samböndum. Tveir karL rnenn, ein kona, kona og rnaður, og annað maður, hinn maðurinn konan og maðurinn. En hverju skipti þetta? Fyrir henni mátti þetta fara eins og verkast vildi. Það var allt of heitt til þess að hugsa, og vissu- 'lega allt of 'heitt til þess að ganga, nema maður væri annað hvort ástfanginn eða genginn a£ göflunum á einhvem annan átt. Anna hafði aldrei verið hriiin af að gauga, jafnvel ekki á æskuárum sínum. Hvers vegna voru menn að ganga, fyrst guð hafði séð mönnum fyrir hesium og vögnum og uxurn til þess að draga vagnana. Já, og Hendrik var áreiðanlega skynsamastur af þeim þremur, því að þetta var honum Ijóst. Að minnsta kosti var hanu sa eini, sem haf^x farið ríðdndi. Það var harðgerð- ur og ákveðinn maður, Hendrik van der Berg. Maður, sem hægt var að dást að og fylgja, en ekki elska. Henni var farið að líða illa. Hún gat aldrei notið góðrar hvíldar, fullkominnar hvíldar. Hún ók sér á stólnum, sem brakaði. í undan þunga hennar. Þetta var óþolandi hiti. Það var áreiðanlega stormur í að- sigi, hún fann það á sér. Hendrik sat álútur ó hestin- um lygndi augunum. Guð, hinn óvéfengjanlegi, hafði leiðbeint honum. En það var hræðileg leiðbeining. Alla nóttina hafði hann 'beðizt fyrir og hugsað. Hann hafði ekki borðað ffá því um hádegi daginn áður. Þegar Hendrik var kominn lengra áleiðis, rétti hann úr sér í söðlinum. Ekkert var þýðing- arlaust í augum Hendrik van der Bergs. Hann gat lesið ýmis- legt af flugi fugla og sporum 1 jarðveginum, eins og aðrir menn lásu í bók. Þegar hann reið fram hjó runna einum, stökk antilópa út úr runnanum og reyndi að kom- ast yfir í ainnan runna. En hann komst ekki þangað. Kúla Hend- riks nam við berðablaðið og gekk þar á hol. Dýrið steyptist til jarðar, sperrti frá sér fæt- urna og barðist um. Hann fór af baki, skar dýrið á háls, batt því næst saman fæturna og ibatt það í hnakkinn. Hann brosti þrjózkulega, því að honum hafði verið það ljóst, að til þess að ráðagerð hans heppn- aðist, varð hann að láta sem hann hefi farið út á veiðar. Guð 'hafi séð svo um, að antilopan yrði á vegi hans. Hann hlóð byssuma á ný og sneri aftur í áttina til skjaldborgarinnar, að En3TJARNARBlÓSB Hinn sanni skáldskapur (No Time for Comedy) Rosalind Russell James Stewart. Sýnd kl. 5, 7. 9. ÍSala aðgöngumiða hefst kl. 1 staðnum, þar sem hann hafði á- kveðið að liggja í launsátri. Þar settist hann niður og beið. Eftir hálftíma eða svo myridi sonur hans koma aftur. Það yrði undir því komið, hversu langan tíma hann tæki til þess að daðra við Sannie. Hann tók fastar ium byssuna. Honum famnst hlátur Sannie gjalla í eyrum sér, þegar Herman væri að láta vel að henni. Sannie, hin hreina, sem hann hafði aldrei kysst, en þráð. B GAMLA Blð : Florian. ROBEBT YOUNO, HELEN GILBERT- Sýnd kl 7 00 0. Kl. 3%—6% SUIIIGIIIR LEIKSTJðRAR (Footlight Fever). Hann heyrði einhvem syngja. Það var Herman á heimleið með hendur í vösum og bar hátt höfuðið. Hend'rik lyfti byssunni með hægð. Hann sá, að sonur hans hafði 'hneppt frá sér skyrtunni í hálsmálið vegna hitans. Hann þrýsti á gikkinn og eftir örlitla stund heyrði Hendrik, að kúlan kom í hold sonar Itans. Söngur- inn þagnaði skyndilega, svo fómaði Hermann höndum, reik- aði og féll. 'tfwvriovJvrux, Sterki skólastjórinn. ykkur burtu áður en ég kalla á Gretti sterka, Górillamamninn svokallaða, til að kásta ykkur út.“ Hrólfur reyndi að stilla sig. Hann brann í skinninu eftir þvx að gefa þessum ósvífna dyra- verði á hann, en hann vildi komast að því, hvers vegna mað- urinn hagaði sér svona, — sýnilega eftir fyrirskipunum. „Okkur langar til að vita, hvers vegna okkur er ekki hleypt inn,“ sagði hann. „Ykkur langar, og ykkur Iangar!“ öskraði dyravörðurinn. „Ef þið haldið þessu bulli áfram, kallá ég á sýslxnnanninn. Hann er þama fyrir handan og hefir gát á óspektarseggjum.“ Hrólfur var þannig maður, að hann lét yfirleitt ekki móðga sig svona freklega. En honum var ljóst, að maður í hans stöðu mátti ekki hleypa af stað ó- spektum. Hins vegar vildi hann ekki að drengirnir fæm á mis við skemmtunina, sem þeir höfðu búizt við. Hann sá líka fljótt, að sýslu- maðurinm myndi aðstoða dyra- vörðinn, sem gat neitaað öllum um aðgang. En hví í ósköpim- um var þessu beitt við hann og sveina hans? Það var ráðgátan. „Uss, við skulum svífa á hann,“ sagði feiti Frissi, aðal- hnefaleikari bekkjarins. Maðurinn virtist halda, að drengirnir kynnu að freista þess. Hann snéri sér við og bar hönd- ina upp að munninum, ems og hann ætlaði sér að kalla á sýslumanninn. En Hróífur gaf honum ekki færi á því. „Komið þið, piltar, við erum gerðir aftuircka, við skulum fara“ sagði hann Drengirnir -vildu ekki trúa því, fyrr en þeir tækju á, að Hrólfur, hetjan þeirra, léti hrekja sig á burt eins og hvem annan krakka. Þeir urðu því ekki lítið hissa, þegar þeir sáu, að hann skálmaði í áttina til aðgöngumiðasölunnar. Þeir fylgdu honum þó eftir, von- sviknir. Það var ekki ætlun Hrólfs að gefast upp við svo búið. Hann ákvað oð skeyta hvorki boði né banni. Sýninguna skyldu þeir sjá, hvað sem tautaði. Hann vissi fleiri en eitt ráð til þess. Hann nam staðar við að- göngumiðasöluna, og þar þyrpt- ust drengirnir í kring um hann. Þeir bjuggust við því, að hann mundi krefjast aftur pening- anna fyrir miðana, sem þeir höfðu keypt. En hann gerði ekkert þess háttar. „Gott er nú blessað veðrið!" sagði hann glaðklakkalega við miðasölumanninn. „Við erum að hugsa um að ganga svolítið út okkur til 'hressingar, áður en við förum inn.“ Þegar Hrólfur hafði leikið MYNDA- SAGA. Leiðsögumaðurinn: Musterið er bækistöð okkar. Við búum í kjöllurum iþess. Japanir halda, að musterið sé mannlaust og við gætum iþess vandlega, áð þá gruni ekki aimað. Varðmaður (hrópar): Leitið skjóls! Flugvélar koma! Japanstour flugmaður: Við verðum að útrýma þessum skæruflokki. Skjótið á allt, sem þið sjáið á hreyfingu. Allir reyna að forða sér und- an árás flugvélanna. Örn þrífur í fang sér drenghnokka, til að forða honum undan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.