Alþýðublaðið - 21.11.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.11.1942, Blaðsíða 2
fl iitMte wuk er horfinn. Ungur maðutí [ V $ J' 18 ðra að aldti. j rNGUR MAÐUR, Ragnar^ Erail Guðmundsison, eri, % týndur og auglýsir rannsókn- S • arlögreglan eftir honum. • ^ Ragnar Emil Guðmunds- ý Sson fór að heiman frá sér frás i ekki komið heim síðan. Hann s W 18 ára að aldri, hár vexti, S ^grannur og hefir ljóst, hrokk^ S ið hár. Hann var í dökkums jfötum ,er hann fór að heim-S ^an, herhöfðaður og firakka-^ S laus. S S Þeir, sem kynnu að haía ’> ^orðið varir við iþennan mann^ S síðan klukkan IV2 á mið-s Svikudaginn eru beðnir aðS 3 láta rannsóknarlögregluna • S .. . ' r V‘ C*^'^V;,‘%ri?S>ÍSS}!sK»í AlÞýðusambandsÞingið krefsi Samþykkti í gær tillögur, sem fara alyeg 1 Somu átt og dýrtíðartiilögttr Alþýðuflokksrasi vita strax um það. ALÞÝÐUSAMBANDSÞINGIÐ afgreiddi í gær eitt helzta málið, sem fyrir þvx lá: afstöðu alþýðusamtakanna til lausnar á dýrtíðarmálunum. Hafði nefnd á þiiiginu, dýr- tíðarmálanefnd, haft það mál til athugunar, og var Finnur Jónsson alþingismaður framsögumaður hennar. * Lagði nefndin fram álit, sem að mestu var samhljóða tillögu sambandsstjórnarinnar, er hún lagði fram í þing- byrjun og var vísað til dýrtíðarmálanefndar. Ályktun sú, sem nefndin gerði var samþykkt með samhljóða atkvæðum á þinginu, að eins með iiokkrum orðalagsbreytingum. Með samþykkt hennar hefir þing verkalýðsfélaganna krafizt róttækra'ráðstafana gegn dýrtíðinni og gert tillögur um þær, sém fara alveg í sömu átt og dýrtíðartillögur Al- þýðuflokksins frá því í haust. Eftir að þetta mál hafði verið afgreitt kom fram álit skipu- lagsnefndar, .en . undir . hana Flokksþíng Alþýðn flokksins sett í /TJ ALÞÝÐUFLOKKSÞINGIÐ, hið seytjánda í röðinni, var setti í fundarsal Alþýðuhússins við Hverfisgötu kl. 5 síðdegis í gær. Eru mættir á þingið fulltrúar frá flestum Alþýðuflokksfélcgum á landinu. Formaður flokksins, Stefán Jóh. Stefánsson setti þingið með stuttri ræðu, þar sem hann benti á alvöru tímanna bæði utanlands og innan og hin erfiðu viðfangsefni, sem styrj- öldin hefði skapað og nú biðu ekki aðeins Alþýðuflokksins, heldur og allrar þjóðarinnar. Bað hann menn að endingu að minnast hinna mörgu sjómanna ©kkejr sem látið hafa lífið af völdum ófriðarins, svo og lát- in.na félaga, og svöruðu full- .trúarnir með því áð rísa úr sætum sínum. Að setningarræðunni lokinni tók þingið strax til starfa. Hafði fomiaður flokksins, skipað kjöirbréfanefnd, sem í eiga sæti Guðmundur Gissurarson, Hafn. arfirði, Helgi Hannesson, ísa- firði, og {Jóinas Guðmundsson, Reykjavík, og skilaði hún til- lögum um samþykkt kjörbréfa, sem þingig féllst á eítir nökkr- ár umræður. Því næst lagði flokkstjórnin fýrir þingið tiilögu þess efnis, að ölluim flakksbundnum Al- þýðuflokksmö'nnum, sem sæti ættu á Alþýðusambandsþingi, svo og öðrum Alþýðuflokks- mcnnum þar, þótt þeir væru ekki í Alþýðuflokksfélögum, skyldi boðið sem gestum á flokksþingið með máifrelsi og HáHögmrébti og var það sam- þykkt í einu hljóði. Ákveðið var einnig að bjóða fulltrúum á þingi Sambands ungra jafn- aðarmanna á flokksþingið með sömu réttindum. Þá tilkynnti formaður skipun tveggja nefnda, samkvæmt lög- um flokksins: dagskrárnefndar og nefndanefndar. Eiga sæti í hihni fyrri Stefán Jóh.. Stefáns- son, Sigurjón Á. Ólafsson og Kjartan Ólafsson, en í hinni síð- ari Stefán Jóh. Stefánsson, Guð- mundur G. Hagalín, Erlendur Þorsteinsson, Sveinbjörn Odds- son og Svava Jónsdótíir. Eftir þetta var fundi slitið. Næsti fundur flokksþingsins hefst kl. 2 e. h. í dag og verður halöinn á sama stað. U I Síðustu fréttir: bandsstjúra Binii siðan \ IV l v III Goílpir Jtaon fðrseti &?• • .... AMBANDESTJÓRNARKQSNING fór ftam á Alþýðu- samþandsþinginy kl. 2 i nótt. Tcfði orðið samkcrnúlag I ii.ppst}Uinganefnd þingsins, um, hinu •ú j x- sambandsstiórn og er ■■ vúdstjómin þannig skipuð;, ■ >;, i ■ • . ■ r ' • ■, 1-.:-.:;« - i| • 3 'Forseti;: Gu&geir Jónsson. Varaforseii: Stefán Ögmundsson.' Ritari: Björn BjaúhaS0'R. Méðsíjdruend?.:r Þorvaldur Brynjólfs- son, Sæmundur ólafsson, jón Rafnsson, Sigurður GuSnason, Hermann Gu&m. og Þör, "Kt. Guðmúndsscn.. Það slcal tekið . mímkmLí JSmsjrn x ólafssion gaf ekki kost á sér sém forseti .; frám, að" Sujurjon Á. mt ii ® ,/« ^^/áhmOdþinffirvh rtim ufdunum W iUj Ði 40 ofdrykkjn- menn í heyrðu mál sem snerta skipu- lag verkalýðssamtakanna, Al- þýðusambandsins og hinna einstöku verkalýðsfélaga. Stóðu uimæður urn þau mál lengi og komu fram allmargar tillögur. Verður þeirra tillagna getið síðar. Að þeim umræðum lokn- tun hófust umræður um álit alls herjarnefndar, en margar til- lögur komu frá þeirri nefnd. Fundir stóðu frarn á nótt. Var síðast í gærkveldi talið ekki ólíklegt að kosning stjómar sambandsins færi frarn í nótt og þinginu þá slitig að því loknu en mjög var óvíst að það yrði hægt, því að þingið átti eftir að afgreiða mörg mál. Sampykkt þingsins i dýrtíðarmáluiaum. fíamþykkt sambandsþings- ins í dýrtíðarmálunum fer hér á eftir: „Með samtökum sínum hefir verkalýðurinn fengið miklar umbætur á launakjörum sínum. Grunnlaun hafa hækkað mjög verulega. 8 stunda vinnudagur allvíðast viðurkenndur í samn- ingum við atvinnurekendur. Eftirvinnu og helgidaga kaup hækkað hlutfallslega. Samn- ingsrétturinn viðurkenndur á ný af löggjafarvaldinu með af- námi kaupbindingarákvæðis í hinum illræmdu gerðardóms- lögum. Aatvinna verkalýðsins hefir verið meiri en dæmi eru til áð- ur í sögu samtakanna. Ýms hlunnindi hafa náðst svo sem orlof hjá fjölda verkalýðsfé- laga, er engan slíkan rétt áttu, og hjá öðrum liækkun á orlofs- tíma, svo og ýms ákvæði unl bætta aðbúð á vinnustað o. fl'. Hihsvegar er Ijóst, að þessi á- vinningur verkalýðsins um bætt kjör, er í nokkurri hættu, vegna hinnar hraðvaxandi dýr- tíðar, sem nú er í landinu. Ekkert má út af bera um vinnu- stundirnar, ef tekjur eiga að hrökkva fyrir daglegum börí- um og þá einkum og sér í lagi hjá Heim, sem hafa márga að fæða og klæða. Auk þéss setúr hin hraovaxandi dýrtíð atvir.nu vegína sjál'fá v hiikla hjéttu. í>að . því mikils um vert, • ef sam- • tök verkalýðsins geta haft: var- ~ anleg áhrif á stöðvun dýrlíðar-r. irinar. I : fciáivIM [ v Én þótt svo sé talið, að verka- lýðtirinn ‘ög launástéttirnar- fái dýrriðina bætta ineð fullri verðí liigsúpphót. þá er ýfirleitt af 'honastéttunum litið !sVo á; að : 1 gýtiKidvÖllur :': verðVísitöluhnai? \ ;v'hyi“!riÍIuJf- launaMéttunttm fc Vtk. á 7. Dnrfa nanðsplega að kom- ast á heilsubæii, AFUNDI í fyrra dag var BÆJARSTJÓRNAR- xxokkuð rætt um hið fyrir- hugaða drykkjtónannahæli í Kxxmbaravogi við Stokks- eyri. Var samþykkt að veita til stofnunar hælisins 30 þús. króna. Jafnframt var upp- lýst, að hælið hefði fengið sjúkrahússréttindi, að ríkið myndi greiða 4/s hluta af dvalarkostnaði hvers sjúkl- ings og bærinn f umræðunum um þetta kom fram, að samkvæmt áliti lög- reglunnair voru hér í bænum nú 30—40 ofdrykkjumenn, sem nauðsynlega þyrftu á hælisvist að halda 'hið fyrsta. Getur og hver og einn vegfarandi sann- færzt um það sjálfur, að ýmsir menn hér í bænum sem stunda drykkjuskap eru bezt komnir í heilsuhæli. Ýmisir bæjarfuiltrúar töldu, ag stofnun þessa drykkjumanna hælis væri aðeins til bráða- birgða, iþvl að svo fátæklega væri að því búig og ekki völ á stöðugu lækniseftirliti. En því var svaxað til að þetta hæli myndi uppfylla brýnustu þarf- irnar þar til í stærri fram- kvæmdir væri. ráðizt. í M :' I.:i3 fe' “ 'S m Fríkirkjan. Kl. 1,30 barnaguðsþj ónusta, sr. Ámi Sigurðsson. Kl. 5 messa, sr. Á. S. Lærið að fást við ¥eril viðsíodfl æfingarnar á morgun. INS OG TILKYNNT hefir yerið fer fram á morgutt æfing fyrir almenning í með. ferð og eyðileggingu eld- sprengja. Æfing þessi er haldiit fyrir tilmæli loftvarnanefndar en menn úr ameríkska setulið- inu hafa stjórnina á hendi. Þessar æfingar fára fram eins og hér segir: Klukkan 9Vs fyrir hádegi fyrir framan Barna skóla Austurbæjar. Klukkan 11 fyrir hádegi á Óðinstorgi. Kl. IV2 eftir hádegi á Landakots- túni. Klukkan 2Vz eftir hádegi á leikvellinum við Lækjargötu. LoftvarnEirnefnd hcfir beðið Alþýðublaðið að minna fólk á þessar æfiingar. Nauðsynlegt er ða sem allra flestir verði við- staddir þær, svo að þeir kuinni að eyðileggja , eldsprengj urnar ef svo ber við að þasr falli ná- lægt húsum manna. Sérstak- lega eru allar loftvamasveitir hvattar til að mæta stundvís- ■lega ,em almenningur er ein»ig hvattur til að vera viðstaddur. TogarioD Geír flsfe- ar vel fyrir taion. H USFREYJURNAR í Reykja vík þafa fundið það síð» ustu tvo daga, að hægara er að ná í fisk í soðið en áður var. Togarinn Geir er búinn að fara einn túr og fiskaði hann onjög vel, eða um 20 tonn og var það aðallega vænn þorsk- ur. Aftur var von á togaranum úr annarri ferð sinni í dag. Nokkur fiskur kemur til bæj- •arins frá verstöðvunum á Suð- urnesjum, en þrátt fyrir þetta er ekki nóg af fiski í bænum. Ennfremur finnst húsfreyjuin- um alveg ófært að geta ekki fengið ýsu. Fundum alþingis var >í gær frestað fram yfir helgi ——————--------------—■ Eogar nefndarkosniogar í sameinuðn þiogi og engsr fundir í deiidum. . Fnrðnleg fraraikoHti® sfærstp flokkáh-Eva,... --------—4----------- E A KKI blæs byrlega á al- þingi énnþá, og ekki virðist útlit fyrir, að takist að láta. þingstörfin ganga greiðlega. Þingiundum var írestað í gær, vegna þess að Framsókn og Sjálístæðis- flokkurinn fengust ekki til að kjósa í nefndir. Þegar forseti sameinaðs þíngs hafði. sett fundivm, bárust hon- unj eindregin tilmæli frá Fram- sóknarflokknum um að fresta nefndakQsningum, þar sem einn Framsóknarþingmanji vantaði erm, væri ókominn til. þings. Er . .það , Páll Ilermannsson, og er vbh á bonum í bæinn í dag eSa ■ á -morgun. | ,i„ • • Þá spratt upp Ólafitr. ThoÍ^: ,og krafðist þessj að ;ef■ hemdær-tf kosmngum í sameinuðu þingi ■yrði frestað, yrði nefndarkosn- ; ingtxm. í dedduro frestað líka.. Byggði hann þessa áákonm nna á'sþaá;. ,»< yrði að haga uppstillingú og kosningum í deiidum eftir því hvernig Framsókharflokkurihn hagaði kosningum í saméinuðu þingi. Jónas Jónsson kvað þetta ó- makleg orí' hjá Ólafi. Sagðist ekki sjá, að k'iö skipti máli þótt frestað yrði kcsningum í sam- einuðu þingi einn dag eða tvo. Auk þess yæri það kurteisi við Pál gamla Ilermannssón, áf því að hann hefði setiö í fjárvéit- inganefnd nokkur ár, * . Óiafur lét sig vkki.ög lýsti því yfir, að Framsókn ein bæfþ á- I yrgð á þvssari frestun þihg- í.aldsins. Fprsetinn tuldi rptt að fresta iu.-idinum, . o.g verður lionum vænt vnlega ekki lfáldiö. áfnvm fyrr en eftir helgi., ijrðú. engii? íundir í deildum, 'j j ' Þannig hagá riú,-tyeir,,' stæ^stú þingílokkarnir ,, þingstörfum. að þeasu.. «inrii. Fyrsta tv^daganft bttld* þmx uppi; þi^árfcuáum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.