Alþýðublaðið - 21.11.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1942, Blaðsíða 3
IrtWgardagnr f AL^TÐMBLAPID Fíwrrrr^r fFr;$ i lay bbA Clagper. Sjöorrnstan við Salomonsefjar. |J> AÐ er margt viðvíkjandi ** síðasta sigrinum við Salo- monseyjar, sem nú er hægt að jskýra frá, Sérstaklega áhrifa- mikil er sagan um flotaforingj- ana tvo, sem létu lífið, þegar þeir brutust inn í flotadeild Japana og létu skothríðina dynja á henni og komu á slíkri örvinglan, að Japanirnir tóku að skjóta hver á annan. Norman Scott varaaðmíráll og Daniel J. Callaghan varaað- míráll áttu við að etja öfluga japanska flotadeild, sem var á leið til Guadálkanál með fjöl- mennt landgöngulið. Þeir urðu að taka ákvörðun um það, hvort þeir ættu að hætta á að leggja til orrustu við þessa sterku flotadeild, en fyrir henni fóru tvö orrustuskip. Þeir ákváðu að leggja til orrustu. Þar létu þeir báðir lífið. En Japanir voru ger- sigraðir. Þeir, sem lifðu orrust- una af, flúðu af vígstöðvunum. Þeir komust ekki til Guadal- kanal. Þeir biðu mikið tjón. Nú hafa þeir dregið sig í hlé til þess að gera að sárum sínum. En þeir koma án efa aftur. Japanir hafa enn elcki beitt öllum flotastyrk sínum í þess- um bardögum. Þeir nota gömul orrustuskip. Þeir eiga betri skip, sem þeir enn hafa ekki hætt á að senda til bardaga. Japanimir verða , ,að verja heiður sinn“. Þeir hafa sent menn og skip $il Guadalkanl. Þeir koma ábyggilega aftur til þess að fá eitthvað fyrir snúð *inn. í orrustunni við Salomons- eyjar kom fram sama hugreklá og hugprýði, sem aðrar her- sveitir Ameríku hafa sýnt í bar- áttunni í Norður-Áfríku. Síðast- liðna 10 daga hefir Ameríka „orðið myndug“ í þessu stríði. Hersveitimar og flotinn hafa sýnt, að þau hafa mjög fullkom- i inn útbúnað. Skriðdrekar okkar , og flugvélar hafa eins og skipin ■ staðizt kröfur þær, sem til þeirra eru gerðar. Her okkar og floti hafa sýnt að þeir eiga til að bera snilli og kunnáttu við samningu áætlana. Þeir hafa sýnt samvinnu. Það sást í bar- ! dögunum í Afríku og sprengju- flugvélar MacArthurs aðstoð- uðú flotann við Sálomonseyjar. Loks hafa þeir sýnt þá eigin- leika, sem koma frá þeim sjálf- um, en án þeirra er állt annað einskis virði — þá persónulegu eiginleika að framkvæma með hugrekki þau hlutverk, sem þeim eru fengin í hendur. Japanir stefndu til Guadal- kanal í þrem flotadeildum. Orr- ustuskip fóm fyrir tveim þeirra og stórt beitiskip fyrir hinni þriðju. Flotinn okkar varð að hrinda þeim á brott eða verða vitni að því, að Guadalkanál yrði annar Bataanskagi. Það er hér, sem flotaforingj- ernir Calaghan og Scott koma til sögunnar. Þeir sigldu inn á milli tveggja japönsku flota- deildanna, sem sóttu fram hlið við hlið og vom tæpir 5 km. á milli þeirra. Japönsku skipin vom þannig 2,5 km. frá skipum okkar á báðar hliðar. Við áttum á hættu, að okkur yrði gereytt með skothríð úr báðum áttum. En eina leiðin til þess að geta skotið af hlið í báðar áttir var að fara á milli japönsku flota- ' deildanna. Þess vegna hætti flotadeild. okkar á ao fara þessa dauðáleið og treysta a þánn Iitla möguleika, að vel jæri. Ef þeir hefðu hikað, var allt tapað. Menn okkar hættú á tæpasta vaðið og sigmðu. Það var erfitt " að sjá í myrkrinu hvað var ‘‘ seyði, og eftir riokkrar mínútur Myndin er af amerískum fallhlífaihermönmim, sem æfðir hafa verið tmdanfarig d Bretlandi en eins og kunnugt er af fréttum berjast nú amerískir fallhlífahermenn, sem æfðir voru í Englandi í Tunis.. ÞJóðverJar yfirgefa Benghazi. .... Átök milli vélahersveita byrjuð í Tunis. Bandamenn^gera loftárásir á flucjvelli mBndulveldanna f Tun~ is og Tripolitania. ÝSKA útvarpið hefir tilkynnt, að möndulherirnir hafi yfirgefið Benghazi. Bandamenn hafa enn ekki tilkynnt neitt um það að þeir hafi tékið borgina. En kunnugt er að hraðsveitir Bandamanna voru komnar suðux fyrir Benghazi og aðrar hersveitir þeirra sóttu að borginni norðan frá eft- ir strandveginum. í Tunis hefir komið til viðureigna milli framvarðasveita herjanna en 50 km. vestur af Bizerta komu til átaka milli skriðdreka hersveita Bandamanna og Þjóð- verja og voru skriðdrekasveitir Þjóðverja hraktar á flótta og 11 skriðdrekar eyðilagðir fyrir þeim. Flugvélar Banda- manna hafa gert enn árásir á flugvellina, sem eru á valdi möndulveldanna við Tunisborg og Bizerta og amerískar flugvélar hafa gert loftárás á flugvöll einn í Tripolitaniu. Það er nú komið í Ijós, að Þjóðverjar og Italir hafa búið rammlega um sig 40 km. suð- vestur af Bizerta allt til Tunis- borgar og munu þeir aðallega reyna að verjast á þessum slóð- um, en sunnar í landinu sækja hersveitir Bandamanna óhindr- að fram. Flugskilyrði eru nú betri í Libyu en undanfarið og hafa flugvélar Bandamanna verið þar athafnasamari en imdan- farið og gert loftárásir á her- sveitir Rommels. Fréttaritarar skýra frá því að Rommel muni nú vera kominn með aðallið sitt til E1 Agheila og þar 'er búizt við að hann muni reyna að stöðva sókn 8. hersins. Varnar- skilyrði eru þar mjög góð frá náttúrunnar hendi, en ekki er útilokað að Bretar geti gert þar hliðarárásir og eins búast Bandamenn við að hersveitir frjálsra Frakka frá Chad-lýð- veldinu sæki að norðan inn í Tripolitaniu og gæti það orðið Bandamönnum mikil stoð. 8. herinn hefir náð á sitt vald skothríð á hin japönsku skipin, sem vom um 5 km. frá henni. Ringulreið komst á állan jap- anska flotann, og hann lagði á flótia. Cállaghan aðmíráll og Cassid Ýoung skipstjóri létu lifið á stjómpálli skips síns. Scott að- míráll lét lífið á öðru skipi. Á þennan hátt múnum við bíða tjón, en ekkert getur verið eins sársaukafúllt og missir r noKKrar mnratui eiiis sarsauKajuuv og missir , ug i jlotadeild Japana j slikra foringja setn þestara. ? víld. mikið á annað hundrað flug- völlum sóknj sidni í Egypita- landi og Libyu. A svæðinu frá E1 Daba til Martuba hafa Banda menn tekið 120 flugvelli frá möndulveldunum. A þessu svæði höfðu möndulherirnir flesta flugvelli sína. Á þessum flugvöllum fundust tamtals 550 flugvélar laskaðar eða eyði- lagðar. Dairlan flotaforingi hefir flutt ræðu í útvarp í Marokko vegna þeirra ummæla, sem Petain hef- ir láitið frá sér fara um hann og afskipti 'hans af atburðun- um í Norður-Afríku. Darlan sagðist í einu og öllu fara eftir þeim fyrirmælum, sem hann fékk hjá Petain, meðan Petain talaði, sem tiltölulega frjáls maður. FAtíGAR LÁTNIR ENN LAUSIR í ALGIER Fréttir bárust frá Algier i dag, þar sem sagt er frá því að fleiri hundruð útlendra sjó- manna, sem hafa verið í haldi í nýlendum Frakka eftir að skip þeirra voru kyrrsett, hafi nú verið látnir lausir. Meðal þess- ara sjómanna voru 150 sjómenn frá Norðurlöndum. Þjóðverjar gerðu í gær til- raun til að ler.da á flugvelli ein- um í Tunis, en Frakkar hindr- uðu þá í því og urðu flugvél- amar að lenda 50 km. frá flug- vellinum. Um morguninn hófu Þjóðverjar árás á flugvöllinn og tókst að ná honum á sitt cá'í'i . . * i. .. 'uJt Alaskavegur inn vígður. Washington í gærkvöldi. HIN mikli Alaskavegur var opinberlega opnaður í dag. En undanfarnar vikur hafa þó flutningar átt sér stað eftir veginum. Vegurinn er 2600 km. langur og liggur hann frá Bandarikjunum yfir Kanada til Alaska. Vegurinn var lagður af am- erískum hermönnum og verka- mönnum á aðeins IV2. mánuði og eir það talið einsdæmi í sögu Bandaríkjanna að slíkt mann- virki væri hægt á jafn skömm- um tíma. Vegurinn hefir mikla hernaðarlega þýðingu, því frá Alaska er stytzta leiðin til Jap- ans og eins er það mjög stutt yfir til Síberíu. Slgur Rúsasa i Kákasus. j — '*6 London í gærkveiáL RÚSSAR tilkynna að þaír haldi áfram að hrekjm ðifi baka hersveitir Þjóðver ja í MitÞ Kákasus efiir sigurinn zið (Jrá- shonikidze, og hafi þeir nú feiií meira en 20,000 Þjóðverja 1 þessum slóðum. Á öðrum vígstöðvum er held- ur tíðindalítið, en í herstjórnap- tilkynningu Rússa segir frá bar- dögum á Stalingrad-, Tuapse- og Mosdiokvígstöðvunum og ár hlaupum Þjóðverja verið hrund ið á þessum slóðum. Þá ti4- kynna Rússar að 5000 Þjóðverj- ar hafi fallið á Volkovvígstöðv- unum í árásum Rússa þar und- anfarið. Blaðið „Isvestia“ í Moskva. segir að sigurinn í Kákasus sé aðeins byrjunin og Rússar mura bráðlega hefja sókn á fleiri stö® um. 2 herskipnm Japana sökktvið NýjaGninen Washington í gærkvöldi. ÝUÍ ACARTHUR hefir látið ■“ tilkynna í dag, að enn hafi tveimur japönskum herskipum verið sökkt við Nýju Guinea. Herskipunum, litlu beitiskipi og tundurspilli vair sökkt að næturlagi af amerískum flug- vélum og ætlað er að herskip þessi hafi átt að aðstoða jap- anska herinn sem verst í Buna á Nýju Guineu en þar eru nú amerísku og áströlsku hersveit- imar búnar að þjappa jap anska hemum saman á litlu svæði milli Buna og Gona. Samkvæmt skýrslum banda- ríkska flotans og MacArthurs, sem gefin var áður en þéssum skipum og hinum 5 herskipum, sem sökkt vamm helgina, var sökkt, er samanlagt tjón Japana frá 7. desember 1941 bangað til 16. nóvember: 144 stór japönsk herskip sökkin eða löskuð. List- inn er í einstökum atriðum eins og hér segir: 2 orrustuskip sokk in eða eyðilögð og 5 löskuð, flugvélámóðurskip sokkin eða eyðilögð og örnnir 6 löskuð, 45 Laval heldnr ræðo. London í gærkveldi. ¥ AVAL tálaði í útvarp frá Vichy í dag og var ræð* hans mest skammir um Banda- menn og einkanlega þó De Gaulle, sem hann óskaði aJð hann hefði á milli handanna til þess að veita honum þá ráðn- ingu, sem hann ætti skilið. Þá sagði Laval að hann vissi ekki að hann hefði unnið til þess af Ameríkumönnum, aS það hefði verið ástæða fyrir þá að ráðast inn í nýlendur Frakka. Laval sagðist trúa á sigur Þjóðverja í stríðinu og þé að þeir töpuðu, myndi hann vinna að því að koma á skiln- ingi gagnvart Þjóðverjum. Þá hótaði hann Bandamönnum að stofna sjálfböðaliðssveitir til að berjast gegn þeim. Halsey, flotaforingi. tundurspillar sokknir eða eyði- lagðir, 4 sennilega eyðilagðir, 1 ef til vill eyðilagður og 27 lask- aöir. Beðið er eftir fullnaðar- skýrslu frá Halsey, flotafor- ingja um heildartjón Japana f undanförnum átökunum í suð- vestur Kyrrahafi. GUADÁLKáíVaL 1500 manna landgönguliffii, sem Japanir reyndu að koma A land á Guadalkanal hefir nÉ verið eytt að mestu. Leifar liðs- ins flýðu inn f tfrnr^girögt wna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.