Alþýðublaðið - 21.11.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.11.1942, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐfD Langardagnr 21. nóv. 1942» fUjrijðttblaúÍð Úteeíaodl: Alþrðoflokknrino. itttstjöri: Steíán Pjetarason. KUtstJórn og afcreiðsla 1 AV- |>ý@uhúslnu viö Kverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4001 og 4002. Símar afgreiðslu: 4900 og 4600. VerS í latisasölu 80 aura AlþýSuprentsmiSj an h.f. Forsetabjorið á alþingi. Alþýðuflokkurinn má vel una við hin ó- væntu úrslit forsetakosning- anna á alþingi í fyrradag. For- seti sameinaðs þings var val- inn úr hópi hans. Og þingið og þjóðin má einnig vel við það val una. Því að fáir munu bera brigður á, að Haraldur Guð- mimdsson sé í tölu þeirra þing- manna, sem bezt eru til þess fallnir, að skipa þennan virð- ingarsess, enda hefir hann gert það árum saman mcð miklum sóma. Engu að síður blöskra mönn- um þau tílindu ‘hjaðningavíg milli tveggja fjölmennustu flokka þingsins, SjáKstæðis- flokksins og Framsóknarflokks- ins, sem urðu því valdandi, að fámenni'sti flokkurinn, Alþýðu flokkurinn, fékk forseta sam- einaðs þings kjörinn úr sínum hópi, en annar fjölmennasti * flokkurinn, Framsóknarflokk- urinn, hinsvegar engan forseta. Og því neyðarlegri finnst mönn tim þessi útkoma vera fyrir Framsóknarflokkinn, sem upp- tökin átti að refskákinni um forsetakjörið, að það er einmitt hann, sem síðustu árin hefir beitt sér fyrir því að forseta- sæti þingsins yrði^ skipuð með fullu samkomúlagi flokkanna þarmig, að þeim ytrði skipt á milli þeirra eftir þingmanna- fjölda, og öll togstreita um þau þar með útilokuð. En slík venja hefir fyrir löngu verið tekin upp annarsstaðar á Norðurlönd nm, þar sem stjórnmálamenn- ing er komin á ólíkt hærra stig en hjá okkur. Það haí'ði líka talast svo til milli flokkanna hér, að forseta- sætum þingsins skýldi í þetta sirm skipt á milli þeirra allra, eftir stærð, þannig, að Sjálf- stæðiáflokkuri nn fengi forsæti sameinaðs þings, Framsóknar- flokkurinn forsæti neðri eild- ar, Kommúnistaflokkurinn for- sæti efri deildar, Alþýðuflokk- urinn fyrsta varaforseta bæði í sameinuðu þingi og neðri deild, S j álfstæðisflokkurinn fyrsta varaforseta í efri deild og svo framvegis. Allir flokkarnir höfðu ijáð sig reiðubúna til þess, að ,?ætta sig við slíka skip- un. Og mun þessu samkemulagi ekki aðeins það hafa vakað fyr- ir flokkunum, að slíkt fyrir- komulag væri réttlátast og bezt til frambúðar eins og reynslan he+'ír r.ýnt annarsstaðar á Norð- urlóndum, heldur og að það vær. heppilega.:t fyrir þá sjálfa, að gefa almenningsálitinu eng- an höggstað á sér með einhliða bandalagi cm forsetakjörið meðan það er' me’ð öllu óráðið, hvernig fer um stjórnarmýnd- un. En á síðustu stundu ratif Framsóknarflokktxrirm þetta samomulag. Svo mikill er of- stopi hans í illdeilunum við Sjálfstæðisflokkinn að hann vann það til að ríía niður sitt eigið verk á undanfðrnum ár- urn til þess að geta svalað sér , Iðnverkamaður um: YfirklAr „félap“ Bjta. ----------- IÞJÓÐVILJANUM 30. okt. s. 1. birtist yfirklórsgrein frá félaga Birni um Iðju-samn- inginn. Sem vænta 'máfcti, byggir Bjöm alla málsvörn sína fyrir hneykslissamningniHn á því að vitna í gamla samninginn, en gengur hins vegar fram hjá því, að gamli samningurinn vair bú- inn að vera dauður bókstafur í 8—10 mánuði, þegar nýi samn- ingurinn var gerður, eins og ég tók fram í grein minni. Fólkið sjálft var búið með baráttu sinni að hækka kaupið um 50 —60% frá gamla samningnum. Þannig varu stúlkur almennt ráðnar í verksmiðjur í júlímán- uði fyrir kr. 165,00—175,00 gmnnlaun, sem hækkaði upp í kr. 200,00 í grunnlaun að 3 mánuðum liðnum, og er það 50 —60% hærra en gamli samn- ingurinn. Dæmi vom til þess, að nýi samningurinn væri • 20—25 % lægri heldur en greitt kaup. Það er því staðreynd, að félagi Björn lækkaði kaup allra þeirra, sem réðu sig eftir gildistöku samningsins, um 20—30%. Það er ekki honum að þakka, þótt veirksmiðj.ufólkið neitaði að vinna fyrir samninginn og eyði- legði hann þar með í byrjun. Þá fullyrðir félagi Björn, að ákvæðið um það, að reka beri úr Iðju alla þá, sem ekki vinna hjá meðlimum F. í. I., sé gamalt í samningnum. Ný ákvæði í samningnum eru þessi: „Félag ísd. iðnrekenda ábyrgist f. >h. meðlima sinna bætur þær, sem verksmiðjufólk kann að eiga lögum samkvæmt vegna þess, að ákvæðum greinar þessarar um uppsagnarfrest hefir ekki verið gætt. Á sama hátt ábyrgist Iðja, félag verksmiðjufólks, bætur þær, sem meðimir F. í. I. kurina að eiga á hendur verksmiðju- fólki sínu lögum samkvæmt vegna þess, að það hefir ekki gætt ákvæðanna um uppsagnar- frestinn." „Iðja, félag verk- smiðjufólks, lýsir því yfir, að hún lofar að stuðla að því eftir mættí, að meðlimir hennar vinni eingöngu hjá iðnrekendum inn- an F. í. I., og enn fremur að beita áhrifum sínum til þess, að ekki sé vakin óánægja meðal verksmiðjufólks um samning þennan, meðan á samningstíma- bilinu stendur.“ Hvers vegna þurfti að setja þessi ákvæði inn í samninginn, ef þau eða önnur slík voru þar fyrir? En með ákvæðum þess- um hefir félagi Björn bundið Iðju 'býsna þunga fjárhagslega bagga, ef iðnrekendur krefjast þess, að Iðja standi við þau, því Aritað er, að uppsagnarákvæðin hafa verið illa haldin og verða það allt af eins og eðlilegt er. Meg þessum ákvæðuni er Iðja gerð að fylgihnetti F. í. I. Deyi F. í. I. er Iðja samningsbundin til þess að gefa einnig upp önd- ina, en færi svo, sem margt bendir til, má vænta þess, ,að félagi Björn fari í scmu grcf og félagið, sem hann fórnaði fyrir hagsmuni atvinnurekenda- valdsins. Félagi Björn vitnar í ummæli í Alþýðuhlaðinu frá 15. jan. 1941, þaa’ sem rætt er um samn- ingirai, sem þá var endurnýjað- uir að mestu cSbreyttur, eftir tapað verkfall. Hin tilvitnuðu ummæli Alþýðublaðsins eru eftirfarandi: „Félag verksmiðju- á au,v;tæðmgnum. Yið hinu hefir hann máske ekki búizt, að I það inyndi verða til þess, að ■hann íengi engan forseta kjör- inn úr sínum hóp sjálfur. En þannig er kaldhæðni lífsins, einnig stjórnmálalífsins. fólks unir vel við þessi úrslit. Það hefir eins og sjómennirnir torotið „prinsip CIaesseris“. — „Þegar á það er litið, hve til- tölulega ungt félag Iðja er, má vel una iþessém úrslitum — enda er formaður þess, Runólfur Pét- ursson, viðurkenndur dugnaðar- maður og framsýnn í verkalýðs- málum.“ Hluíverk Alþýðublaðsins í verkalýðsmálum hefir ávali verið það, að telja kjark I verkainenn, þegar á móti hefir 'blásið, eins og þegar verkföll hafa tapazt, og ber að skilja ummæili blaðsins í því Ijósi. Hlutverk Þjóðviljans er þvert á móiti allt annað, eins og sést á ummælum hans um samninginn sem Sjómannafélag Reykjavík- ur gerði í haust, þar sem ókunn- ugir hlutú að álykta af ummæl- um blaðsins, að sjómenn hefðu tapað deilunni, þrótt fyrir það, að sá samningur var glæsileg- asti kjarasamningur, sem gerð- ur h-éfir verið. Má ég nú spyrja þig, félagi Björn? Var þér kunnugit um það, hvaða kaup iðnverkafólk hafði, þegar þú gerðir samning- inn? Gerðir þú það af ráðnum huga, að lækka kaup allra, sem ráða sig eftir miðjan ágúst., um 20—30%, eða var það af ein- skærurn asnaskap og meðal ann- ars vegna þess, að þú athugaðir ekki að kynna þcr, hvaða kaup við höfum skapað okkur sjálf? Ég trúi félaga Birni, þegar 'hann segir, að af 345 manns, sem vinna í verksmiðjum hafi 213 hæsta kaup og 47 næst hæsta kaup, en ég vil gjarnan fá að vita,. 'hver er starfsaldur þessa fólks ’hjá f;/ir irtæk.junum. Sannleikurinn er sá, að nú þég- ar er nýi samnngurirm orðinn dauður bókstafur eins og sá gamli var orðinn, og iðnrekend- ur greiða fólki sínu hresta kaup eftir 3—6 mánaða starf. Lægsta kaup samkvæmt samningnnm hefir enginn, sem ráða vill fólk. Þeir, sem reyna að fara eftir samningnum, eonx með öllu fólkslausir. Vill félagi Bjön upplýsa um meðal starfsaldur fólks í eftir- höldum verksmiðjum og hvaða kaup er greitt þar: Hanrpiðjan, Niðursuðuverksmiðja S. í. F. Dósaveirksmiðjan, Magni h/f., Harpa, Litir & Lökk, Veiðar- færagerðin, Vinnufatagerðin o. fl.? Hvers vegna gerði félagi Björn samninginn, ef ekki af þjónkun við atvinnurekenda- valdið, sem hann ávalt skríður og hefir skriðið fyrir? Þegar iðn .rekendur gerðu samninginn, þá vissu þeir vel, að ekki var hægt að ráða fólk samkvæmt honum, enda reyndu þeir það ekki, nema mjög skamma sitund. En hitt vissu þeir, að samnlngurinn braut niður um stundarsakir baráttu fólksins sjálfs fyrír bættum kjörum, og að hægt var að halda fólki dálítið á hæsta kaupi samningsins, sem er þó smánarlega lágt, og að samning- urinn yrði þannig þeim til stuðnings í baráttu þeixra á móti kjaírabótum fólksins. Þetta v.ssi félagi Björn líks, en hvers vegna samdi hara þá? Ekki fyr- ir okkur, iðnverlcafólk. Sarnkvæmt samningnum er greitt sama kaup fyrir eftir- vinnu og næturv., þegar una- ið ar í vöktum. Það er gaimalt ákrræði; en ekki er vitað, að fé- lagi. Björn hafi gert nei na ti.l- raun til þess að íá því breytt. Þegar stúlkurnar hætta að vinna á nóttunni, er bráðnauð- synlegt, að þær séu keyrðar hieim vegna áffásarhættu á göt- unni. Ekkert fékkst félagi Bjöm um það við samningsborðið. Ágætt sfeinhús við Miðbæinn til sölu nú pegar. í húsinu er laus stór ibúð, ennfreraur söiubúð og iðnaðarpiáss. — Upplýsingar gefur. Ounnmr Þorst 2Ínss»n hrm. — Sírai 1535. ÚTGERÐARNENSI! fyrirligglandlK easkai* flskiliænr. § Jónsson & Júliusson, { earðsirsitrœtt 2. Sitni E48®, 1 Enginn kaffitími er greiddur Hvar er fordæmi fyrir því ann- affs staðar? Engin lenging á sumarfríi eða veikindadögum fákkst og engin almenn fríðindi. Við erum samningsbundin tii þess að vinna allan 1. desember. 2. ágúst þurfum við ekki að vinna, en við missum kaup, ef við vinnum ekki. Nú hefir félagi Björn leitaS til dómstólanna um þao,. hvort hann sc* mesti verkalýðssvikari ó íslandi. Vel má svo fara, að úr hópi komimánista finnist eini- hver honum fremri, og ann ég félaga Bimí þeirra málaioka vel, ef það skyldi upplýsast. Iðmerkamaður. ||/| ENN furðair mjög á því ■“ hverni£f forsetakjörið á Alþingi fór í fyrradag. Almennt var áiitið, að flokkarnir mundu sjá sóhia sinn í því að koma á samkomislagi sín á milli um þessar kosnimgar. Morgunblað- ið segir í gær: „Það hafði orðið samkomulag milli þingfiokkanna allra hvernig haga skyldi forsetakjörinu. Skyldu allir flokkar fá hluideilcl í forseí- um, eftir styrkleika hvers um sig. Þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er fjölmennastur skyidi hann fá for- seta sameinaðs þings, Framsókn forseta neðri cieildar, Sósíalista- flolckurinn forseta efri deildar og Alþýðuflokkurinn varaforseto . sameinaðs þings. Þannig var fullt samltomulag um forsetana og einn- ig um varaforsetana. Skyldu þessar virðingarstöður skiptast milli flokkanna allra.“ En alþingi fékk fulla vitneskjm um, að Framsókn er hin sama og' áður. Hún hefir ekkert lært og engu gleymt. Hún hefir allt á hornum sér, og á meðan er ekki von að neinn nenni við hana a® tala. Hitt skeytir hún ekki um, þótt vandamáiin bíði óleyst m. a. fyrir þetta stirðlyndi hennar.“ >M Alþingi, sem inú cr nýbyrj- iS virðist loga í óiiriði og ósarn- komujagi. aðallega miJli stærstu stjórnmáíaflokkánna tveggja. Viðræður miíli þ rirra á þing- fundum hafa verið mjög óþvega ar, og virðist útlit samvinnu- grundvö'llur vera þar fyrir hendi um ríkisstjórm. Sama úlf- úðin andar frá hverri línu £ blöðum þessara flokka. * Vísir sendir t. d. Framsókn- anr.annirrn tóninn í gær: En sem kunnugt er varð ekki þessi skipun á. Framsóknar- flokkurinn skaust úr leik, kaus Harald Guðmumdsson með Al- þýðuflokknum, algerlega óvænt tií þess að rjúfa samkomulagið. A Iþýðuflokkurinn þer að sjálf- sögðu fullt traust til Haralds, því að enginn þeirra, sem nú sitja á þingi, munu íærari til þess að gegna þessari virðing- arstöðu. En þessi niðurstaða gerði óneitanlega strik í ireikn- ingimn , :í þingstöilum, og AI- þýöuflókknum datt auðvitað ekki í hug að taka tillits til bessa í kosningum armarra forseta. s Morgunblaðið heldur élram: I „Aucjvitað ætliAist F.rumsól-.til , 'þess. að Alþýðuf! r.kurirn nrc: ' " j eitthvaö fyr * . essa óvæntu "h j stoð. En bað fó.r i . nnsn veg. Á1 þýðuflokkurc r; I.élt ' öllu sam- komulagið, serr. /rart hrfði verið. Varð því afleiðii:;'n sú af svilra- brögðum Framsc. ir, að hún fékk i;»gah fórsetanr. hvorki aðalfor- seta né vax*aforseta. Framsóknarmenrt voru skómm- ustulegir eftir þessa útreið, en þeir höfðu fyllilega til hennar unnið. Ilér hlaut Frarnsókn verðskuldaða refsingu fyrir fyrstu svikin. „Fraxnsóknarmenn hafa mjög haft orð á því, að við íslendingar værum undir smásjá tveggja stör- velda, cg eftir því bæri okkur að haga allri daglegri breytm. Nú er það út af fyrir sig hlá'iegt, og sýnlr fullan veiklcika, að miða breýtriina við það eitt, hvort efíir henni verði. .tékið áf annarlegum þjóðum .eða ekkt. Sé breytnin góð, getur ekkei-t verið við hana að at- huga, hver sem í hlut á. En þetta sýnir aðéins minnimáttarkennd þessara rriaiiaá. Þó eru aðrir eigin- léikar enn leiðari, en ollu ö'ðru frekar stirigur menningarsköi'tur- irm í augun. Menn, sem finna veik- lei/ka sinn í daglegri breytni, fyll- ast oft slíkurn ofstcpa oa ffekju áð við þá *r vart maelandi. 'g menn hliðra beinlínis hjá-þvf. £í'íkt stafcr af meririingafskorti. Fyrstc umræðurnar á alþingi voru nxótaðar af ] essum eigi.nleik- um, sem eru að v roa eins :onar skjáldármerld Frémsóknar, að sjálfsögðx á táknrænan hátt.“ Þetta er tónninn í sfcærstu ■st j • ■ nmálaflokkunum, sem báðir 'haf> skrafað um samstarf, og megr. báðir vita það vel, að undir þcim er mest komið 'hversu 'feff um stjórn landsins næstu ártrin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.