Alþýðublaðið - 21.11.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.11.1942, Blaðsíða 8
8 ALPYPUBUVPIÐ Laogardagur 21. nór. 1942« ■ NÝJA Blð S Slétturæninpjarnir. <Westem Union) Stórmynd í eðlilegum litum ROBERT YOUNG RANDOLPH SCOTT VIRGINIA GILMORE Börn yngri en 1G ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARSTJÓRNIN í Reykja vík hefir oftar en á allra aíðustu tímum verið sölcuð um aðgerðarleysi, jafnvel áður en nokkur „rauður flokkur“ varð til í landinu. Páll Melsteð skrif- aði einu sinni hugvekju, sem hann nefndi Vatnsflóðið í Reykjavík 14. febrúar 1863. Hún er á þessa leið: „Og sjá, himnaraufarnar opn- uðust, og þar kom hláka mikil. Og snjórinn varð á svipstundu að vatni. Og vötnin leituðu til sjávar. En vötnin höfðu ekki framrás. Og það skeði svo, að þau söfnuðust öll saman í borg- inni, og þurrlendið hvarf, og þar varð sjór mikill. Og vind- urinn blés á vatnið. Og þar risu stórar öldur og æstust móti bú- stöðum manna .Og öll borgin skalf af ótta. Og borgarlýður- inn kállaði hátt og sagði: vér forgöngum! En andi bæjarstjómarinnar sveif yfir vötnunum. Og andinn tálaði og sagði: Vér viljum láta gjöra mikinn fjölda skinnsokka, að mannanna synir geti vaðið til lands, svo að öllu fólki verði borgið. En þar var skinnekla mikil í því landi, og hjarðir sauðanna voru kaunum slegnar. Og bæj- arstjórnin talaði, og svo skeði það ekki, og hún bauð, og svo stóð það ekki. Og bæjarstjórn- in leit á állt, hvað hún hafði ekki gert, og sá það var harla gott. Og hún gelck aftur inn í sitt hús og hvíldist.“ * BÓNDI og prófessor sátu saman í jámbrautarlest. Ferðalagið var leiðinlegt, svo að þeir tóku tal saman og fór brátt vel á með þeim. „Nú skulum við láta hvem annan geta gátur,“ sagði pró- fessorinn. „Ef ég segi gát.u, sem þér getið ekki ráðið, látið þér fig fá fimm krónur, og gagn- kvæmt“. • „Ágætt,“ sagði bóndinn. „En af því að þér eruð betur mennt- aður en ég, finnst mér sann- gjamt, að ég láti yðar bara fá 3 krónur“. „Gott“j svaraði prófessorinn. „Þér byrjið“. „Jæja, hvaða dýr gengur á Seint um kvöldið sáu varð- mennirnir á Jiæðunum fyrir norðan skjaldborgina mann koma ríðandi úr morðurátt, og ekki varð betur séð, en að 'hann reiddi eitthvað fyrir framan sig. Þetta var kynblendingurinn hans Zwart Piete, og liábn virt- ist reiða fyrir framan sig fætur af manni, en bolinn gátu þeir hvergi séð. Höfðu Kaffarnir þá bútað hann í sundur? Hafði de Kok ekki getað bjargað öðru en fótunum af húsbónda sínum? Tveir menn riðu þegar í spretti í áttina til hans, en sá þriðji reið til skjaldborgarinnar, til þess að flytja fregnirnar og kom aft- ur með hóp af riddurum með sér. Allir skjaldborgarbúar ruku upp með andfælum, stungu saman nefjum og töl- uðu um hefndir. Zwart Piete er dauður, hrópuðu menn. Kaff- arnir hafa drepið Zwart Piete. Sannie, sem var nýkomin heim og var nú að hvíla sig inni í vagninum sínum, kom út nógu snemma til þess að sjá Söru du Plessis snara sér á bak hesti Hermans, en það var eini hesturinn, sem var við hend- ina. Hún kallaði til frænda síns, sem kominn var á bak á Apal- grána, vék þeim brúna við og þeysti út úr skjaldborginni. Sá brúni reyndi að varpa henni af baki, stökk upp í loft- ið, jós og prjónaði, þaut á borð og stóla og velti öllu lauslegu um koll. En loks gafst hann upp og tók á sprett á eftir þeim apalgráa. Sannie var nú komin í mann- þyrpinguna, en þar voru allir skjaldborgarbúar nema Hend- rik van der Berg og Herman sonur hans. Fólkinu, sem beið inni í skjaldborginni fannst lestin fara mjög hægt. Og það var alveg rétt, fannst Önnu frænku, að jarðneskar leifar hrausts manns væru fluttar með virðingu, en ekki henzt með þær á harða stökki. En þessir menn, Gripua og þeir, sem farið höfðu á móti honum, hreyfðust varla úr sporunum og námu meira að segja staðar öðru hverju, hreyfingar þeirra þá virtust benda til þess, að einhver hryllingur væri í þeim, og bentu á byrði kynblendings- ins. . / Það var útlit fyrir að enn mundi líða einn stundarfjórð- ungur þangað til þeir væru komnir til þeirra með þessum þremur fótum, en flýgur með tveimur?“ „Það veit ég ekki. Hérna eru fimm krónurnar. Hvaða dýr er þetta?“ „Ég veit það ekki heldur. Hérna eru þrjár krónumar yð- ar“, svaraði bóndinn. hraða, svo að hún sendi Lousisa eftir stólnum sínum. Sannie stóð við hlið frænku sinnar og svipaðist um eftir Hermanni. Hann hafði sagt, að hann mundi koma béint í skjaldborg- ina aftur. Þetta myndi eflaust gera hann órólegan, og hún hugsaði um, hvort henni mundi auðnast það með nokkru. móti að varna því að hann færi. í refsileiðangurinn, sem farinn yrði til þess að hefna þessa morðs. var auðséð, að meunimir voru að hlæja. Þeir slógu í axlirnar hver á öðrum og skellihlógu, svo að þeir gátu varlá hangið á hestbaki. Anna frænka var afar ó- þreyjufull. Hún barði höndun- um í stólbríkurnar og sendi Louisu til þess að vita hvað um væri að vera. Úr því að þeir hlógu svona, gat Zwart Piete ekki verið dauð ur. Og væri hann það ekki, var von til þess, að hún gæti haldið Hermanni eftir. Hann var ekki nógu hairðnaður enn til að berj- ast, hugsaði Sannie með sér og svipaðist aftur um eftir honum. „Ágætt,“ heyrði hún einhvern kalla. „Hvílíkur maður!“ Ný hláturshviða greip þá. Gert Kleinhouse reið nokkuð til hlið- ar við hópkm, og hann hélt um magami á sér og hló svo, að tár- in runnu niður kinnaranar á honum. í miðjum hópmum sat Griqua á hesti sínum og brosti við. Sannie og Anna frænka gátu ekkert séð þaðan, sem þær voru, nerna höfuð og hórðar mann- anna, sem voru á hestbaki. Þeir, sem voru fótgangandi, tróðust utan um riddairana. Þær sáu Louisu ryðjast gegn- 'um hópinn og koma af tur hlaup- andi. Þegar hún kom til þeirra, hló hún svo mikið, að hún kom ekki upp orði. , „Ó, ó, ó!“ stundi hún. Húsmóðir hennar spratt upp, löðrungaði hana og fór nú sjálf að aðgæta þetta. ,Hvað gengur eigmlega á?“ sagði hún. „í guðs nafni svarið þið mér.“ Hún tróð sér inn í fylkinguna með þunga sínum og komst til de Koks, og þá fór hún að hlæja eins og aðrir. „Já, já,“ sagði hún. „Þetta er 'hlægiíegt; eitt hið hlægilegasta, sem ég hefi séð. Allir hlógu dátt, og öllum létti. Sannie tók um handlegg frænku sinnar. Ó, hvar var Hermam? hugsaði hún. Haxm hefði gaman af að sjá þetta. De Kok var nakinn upp að mitti og brosti að þeim, sem komu á móti honum. Hann hélt annarri hendi í taumana, en hinni hélt hann um 'buxurnar sínar Hann hafði bumdið fyrir neðan báðar skáhnarnar á bux- BBTJARNARBfÓSB i | Hinn sanni skáidskapur <No Tirne for Comedy) * \ Rosalind Russell James Stewart. Sýnd kl. 5, 7. 9. Sala aðgöngumiða hefst ki. 1. SB GAMLA BIO 35 ÍBroodway lokkar! | (Two GirLs on Broodway) LANA TURNER JOAN BLONDELL GEORGE MURPHY Sýnd kl. 7 og 9. KL 3 6% SLUNONIR LFJKSTJÓRAR (Footlight Fever). unum og lagt iþær yfir þveran hnakkinm. Skálmarnar voru sem sé fullar af eggjum, sem hann hafði fundið á leiðinni. Búarnir snöruðu sér af baki skellihlæj- andi. „Hvar er Hendrik van der Berg?“ spurðu þeir. „Nú getum við lagt af átað á morgun með de Kok sem leiðsögumann. Hann hefir fundið villimannaþörpið. Hvar er Hendrik? Það verður að segja Hendrik frá þessu. „Ég er hér.“ Þeir höfðu ekki séð hann •koma, og þeir þekktu ekki held- ur röddina, þegar hann talaði. Hann gnæfði yfir hina á svarta hestinum sínum og horfði íkuSdalei/ja yfir hópinni. Fyrir aftan hann í hnakknum var antilópan bundin, en fyrir framan hann lá sonur hans þversum yfir hnakknefið. „Það vi’ldi til slys,“ sagði hann. „Ég skaut Herrnan." — Hamn þagði stundarkorn. — „Komdu yfir að vagninum mín- Sferki skólastjórinn, svona á manninn sem hafði varnað honum inngöngu, hélt hann á brott út af svæði leik- hússins. Því að auðvitað hélt maðurinn, sem var við inngang- in.n„ að Hrólfur hefði fengið aftur peningana sína, fyrst hann fór til miðasölunnar og hafði þar dálitla viðdvöl. Þetta var einmitt það, sem Hrólfur ætlaðist til að maður- inn héldi. „Jæja piltar,“ sagði Hrólfur, þegar þeir voru komnir út fyrir. „Við göngum hérna svolítið meðfram girðingunni, og svo grípum við til okkar ráða til þess að komast inn. Við höfum aðgöngumiða. Og það eru engin lög til, sem mæla svo fyrir, að þeir, sem hafa aðgöngumiða í höndunum, megi hvergi fara inn annars staðar en um aðalhliðið." Drengirnir áttuðu sig ekki á þessu fyrst í stað. En þegar þeir höfðu skilið þetta snjalla til- tæki HróKs, fóru þeir að hlæja og létu móðan mása. En Hrólf- ur þaggaði brátt niður í þeim. „Hagið ykkur eins og menn, flónin ykkar. Ætlið þið að spila öllu út úr höndunum á.okkur?“ sagði hann, ómjúkur á manninn. „Reynið þið nú að koma dá- Íítið skynsamlega fram.“ Þetta var rétt hjá Hrólfi. Það gat vel verið, að dyravörðurinn tæki eftir því, að þeir væru of glaðlegir á svipinn. Þeim fannst því ráðlegast að fylgja Hrólfi eftir, vonleysislegir á svipinn, með hendurnar í vösunum. — Dyravörðuirinn glotti við. Þeir gengu fram með girð- ingunni, unz þeir komu á autt svæði. Þá var Hrólfur fljótur að segja drengjunum, hvað þeir ættu að gera. Hann hjálpaði þeim yfir girðinguna, svo að iþeir yrðu sem fljótastir. Þegar allir voru komnir yfir girðinguna fór Hrólfur sjálfur yfir og -gekk rakleiðis yfir að stóra tjaldinu, og drengimir á eftir honum. Við tjaldið var vörður, sem stöðvaði þá, en þeir sýndu honum aðgöngumiðana, og hann leyfði þeim að halda áfram. Hrólfur litaðist um og sá, að engir voru nálægt, svo gægðisit hann undir tjaldskörina. Hann sá, að þeir voru beint fyrir aft- an háu sætin, aftast í tjaldinu. Eftirlitsmaður stóð þarna rétt hjá, inni í tjaldinu, en hann gekk brátt í burtu. Hrólfur hló við og leyfti upp tjaldskörinni og gaf drengjunum merki um að skríða inn. Þeir voru fljótir að hlýða þeirri skipan og hann fór sjálfur á eftir. „Jæja, piltar, við erum þá koihnir inn!“ sagði Hrólfur hróðugur. „Og nú skulum við fá okkur sæti. Til þess höfum við fullan rétt, þar sem við höf- um keypt aðgöngumiða11. Svo fór hver þeirra á sinn stað og fékk sér sæti. Þeir náðu 7 ( WE GHALL SOON FlNilSH |=~ OFF THE9E OUERRILLAS/ ^ REMEMBER YOUR 0CDEk5.,*: 5H00T AT ANYTHING THAT *—MOVE6/ Wide Wmld Fcjl GOOD GRíL 5CÖRCHV/ Li f PLANEGAQE NEAR! TAKE COVEQ'. QU/CKLYS hs 5ARAK EHOW5 SCORCHY AND HIS PAR.TY AROUND THE GUERR.ILLA TEMPLE HEADQUAKTER6, TAPANE6E R.ANE6 ARE SI6HTED BY THE LOOKOUT... Meðan verið er að sýna Emi og félögum hans bækistöðvar skæruflokksins koma japansk- ar flugvélar og gera loftárás. Japanskur flugmaður: Við skulum uppræta þennan skæru- hóp. Mundu skipunina um að skjóta allt, sem þú sérð á hreyf- ingu. Leiðsögumaðurinn: Flugvél- amar nálgast. Verið fljót að leyta skjóls. Raj: Þama hefir einhver orð- ið eftir, Öm. Sjáðu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.