Alþýðublaðið - 24.11.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.11.1942, Blaðsíða 2
1 fcLMÐUBLAOSO Þriðjíiáagxtr 24. iwheraber Í9«L iUpýðufliikksþinglð lauk stðrfum i uétf Aíkvæðagreiðslum og stjórnarkosn- ingu var ekki lokið þegar blaðið fór í pressuna. t ¦ _ ? .,..í.'i„-. ... ¦ ;". ALÞÝÐUFLOKKSÞINGIÐ hélt áfrdm störfum sínum á sunnudaginn og í gær. Var á sunnuddginn lokið úm- tæðum um skýrslu flókksstj&riiarinnar, og tók fjöldi fttll- trúa þátt í þeim, en í gær skiluðu nefndir áíitum dg stóðu umræður og atkvæðqgreiðslur um þær fram á nótt. ¦¦ Þegar blaðið fór í pressuna var þingstörfum enn ekki íofcið, eii ákveðið hafði verið að Ijúka þeini, kjósa flokks-r Sifcjóm og slíta þinginu í nótt. Mun blaðið skýra frá kosn* vngu flokksstjórnar og samþykktum þingsins á morgun. | Kosning nefnda i seiein- uðu elpinp og deildnm. ¦ • ¦ . » . Kosningarnar fóru loksins fram í gær eftir að pingið haf ði setið í meira en viku l^T EFNDARKOSNINGAR . ^" fóra loks fram á þing- fundum í gær, enda var, nú Páll Hermannsson kominn til þings. — Alþýðuflokkur- inn og Sósíalistaflokkurinn höfðu sameiginlega lista um uppstillingu í allar nefndir, en Framsókn og Sjálfstæðis- flokkur sinn listann hvort. Nefndarkosningar í samein- uðu alþingi fóru sem hér segir: Fjárveitinganefnd: Af A- lista: Lúðvík Jósefsson, Finnur Jónsson og Þóroddur Guð- mundsson. Af B-lista: Eysteinn Jónsson, Jónas Jónsson og Helgi Jónasson. Af C-lista: Pét- ur Ottesen, Þorsteinn Þorsteins son og Sigurður E. Hiíðar. * Utanríkismálanefnd: Af A- lista: Einar Olgeirsson og Stef- án Jóh. Stefánsson. Af B-lista: Bjarni Ásgeirsson og Hermann Jónasson. Af C-lista: Ólafur Thors, Magnús Jónsson og Jó- fcann Þ. Jósefsson. Allsherjarnefnd: Af A-lista: Sigfús Sigurhjartarson og Ás- geir Ásgeirsson. Af B-lista: Páll Zóphóníasson og Sigurður Þórð arson. Af C-lista: Garðar Þor- steinsson, Bjarni Benediktsson og Gunnar Thoroddsen. Kosningar í Neðri deild fóru sem hér segir: Fjárhagsnefnd: Af A-lista: Einar Olgeirsson og Ásgeir Ás- geirsson. Af B-lista: Skúli Guð- mundsson. Af C-lista: Jón Pálmason og Ingólfur Jónsson. Samgöngumálanefnd: Af A- lista: Þóroddur Guðmundsson og Barði Guðmundsson. Af B- lista: Sveinbjörn Högnason. Af C-lista: Gísli Sveinsson og Sig- urður Bjarnason. Landbúnaðarnefnd; Af A- lista: Sigurður Guðnason og Emil Jónsson. Af B-lista: Bjarni Ásgeirsson. Af C.-lista: Jón Sig- urðsson og Jón Pálmason. Sjávarútvegsnefnd: Af A- lista: Lúðvík Jósefsson og Finn- ur Jónsson. Af B-lista: Gísli Guðmundsson. Af C-lista: Sig- urður Kristjánsson og Sigurður Bjarnason. Iðnaðarnefnd: Af A-lista: Sig urður Thoroddsen og Emil Jóns son. Af B-lista: Sigurður Þórð- arsofa. Aí C-lista: Sigurður Hlíð ar og Ingólfur Jónsson. Menntamálnefnd: Af A-lista: Sigfús Sigurhjartarson og Barði Guðmundsson. Af B-lista: Páll Þorsteinsson. Af C-lista: Gísli Sveinsson og Jón Sigurðssoh. Allsherjarnefnd: Af A-lista: Áki Jakobsson og Stefán Jóh. Stefánsson. Af B-lista: Jörund- ur Brynjólfsson. Af C-lista: Garðar Þorsteinsson og Gunnar Thoroddsen. Samtímis fóru fram kosning- ar í efri deild. Hingað til hafa nefndir efri deildar verið skip- aðar þremur mönnum, en heim- ilt er að fjölga um tvo í sumum þeirra, ef ástæða þykir til. Nú kom fram tillaga frá Pétri Magnússyni um að í þeim þrem ur nefndum, sem mest mæddi á, fjárhagsnefnd, landbúnaðar- nefnd og allsherjarnefnd, yrði fjölgað upp í fimm. Enginn and mælti, og var þessi tillaga sam- þykkt með 16 samhljóða at- kvæðum. Frh. á 7. síðu. Elzti styrfetersjöðnr- inn ð afeæli í dag SíyrMar- og sjðkrasjóðsr Verzlunarmanna í Bejrsjavík STYRKTAR- og sjúkrasjóð- ur verzlunarmanna er 75 ára í dag. Af því tilefni hefir verið gefið út mikið rit og myndarlegt um sjóðinn, en það er jafnframt sögulegt yfirlit um verzlunina hér í bænum. Ritið hefir tekið saman Vilhjálmur Þ. Gíslason, skólastjóri. í því eru fjölda margar myndir. Sjóður þessi hefir verið mikil lyftistöng fyrir marga verzlun- afmenn og $innig fyrir félag þeirra. Stjórn sjóðsins skipa nú: Helgi Helgason, Guðmundur Þórðarson, Sigurjón Jónsson, Helgi Bergs og Sigurður Guð- mundsson. Sjóður þessi hefir verið starf- ræktur sem sjúkrasjóður, at- vinnuleysissjóður og ellistyrkt- arsjóður. Mun sjóður þessi vera elzta slík hjálparstofnun sem hér hefir starfað. Sjóðurinn er nú á þríð]a hundrað þúsundjkr. og alls hafa verið veittar úr honum um 155 þús. krónur. Listam a nnápingið: Hðtfðleg og virðuleg ping- Gunnar Gunnarsson forseti þingsins og Tómas Guðmundsson ritari. ...,... ¦ ý------------* :- - . ..:'".V! "O YRSTA ÞING Bandalags íslenzkra listamanna var J- sett kl. Wz e. h. í hátíðasal háskólans á sunnudaginn var. Þar var fjölmenni mikið, listamenn, innlendir og er- lendir boðsgestir þeirra og fulltrúar blaða. Páll ísólfsson setti þingið og lýsti undirbúningi þess og til- drögum og gat þess, að Sveinn Björnsson, ríkisstjóri, hefði gerzt verndari þess, en forseti þingsins hafi verið kjörinn i Gunnar Gunnarsson, rithöfund- ur. í fjarveru hans og forföllum gegnir Páll ísólfsson forseta- störfum. Þingið sendi skeyti til Guðmundar skálds Friðjónsson- ar á Sandi, sem ekki gat mætt á þinginu vegna sjukleika. í upphafi þingsetningariiinar voru leikin hátíðaljóð eftir Emil Thoroddsen við kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum. Þá flutti Sveinn Björnsson ríkis- stjóri ávarp sitt til þingsins, sem ibirtist hér á öðrum stað í blaðinu. Þegar ríkisstjóri hafði flutt ávarp sitt, tók til máls Sigurður Nordal prófessor og flutti erindi um listir, og var erindi hans afburða snjallt. Um iþetta fyrsta .þing íslenzkra iista- manna sagði Nordal m. a. að iþað væri það valdalausasta þing, sem nokkurn tíma hefði verið háð hér á landi. Hahn kvað það eðli listamanna, að fara síhar eigin leiðir í skoðunum, og það væxi ófrávíkjanlegt skilyrði til þess, að fagrar listir gætu dafn- að, að listamennirnir væru frjálsir gerða sinna, en stjórn- inálamenn eða aðrir segðu þeim ekki fyrir verkum, því að slflct gæti aldrei orðið til annairs en að drepa niður alla frjóa nýsköp- un í list, og flestir lístaimenn mundu heldur kjósa sér, að lifa við iþröngan 'kost, heldur en að lifa undir slíku fairgi. Þegar prófessorinn hafði lok- ið erindi sínu, lék hljómsveit og blándaður kór íslenzka þjóð- sönginn. Þingsetningin fór í öllu hið virðulegasta fram og var ís- jenzkum listamönnum til mik- ils sóma. . Þá var opnuð í Oddfellow- húsinu má'lverkasýning, og tek- ur þátt í henni f jöldi íslenzkra inálara. Ríkisstjóri opnaði mál- verkasýninguna um leið og hann flutti ávarp sitt í hátíða- sal háskólans, en vegna lítilla húsakynna gat sá atburður ekki farið fram,á sjálfri málverka- sýningunni. Kl. 2 á sunnudaginn fóru fram hátíðahljómieikar í Gamla Bíó af tilefni listamannaþings- ins, og lék Hljómsveit Reykja- íkur undir stjóm dr. Urbantschr itsoh lög ef tir ýms íslenzk tón- skáld. Um fcvöldið töluðu nokkrir helztu rithöfundar og skáld iþióðarinnar í útvarpið um „höf- undinn og verk hans" og voru ræður beinra hinar athyglis- verðtistu. 40 ára er í dag Sigurður Benediktsson verkstjóri, Vesturgötu 33 B. Háskólafyrirlestur. Símon Ágústsson flytur í dag kl. 6,15 fyrirlestur í fyrstu kennslu- stof u Háskólans. Efhi: Sálariif kvenna. Öllum heimill aðgangur. Þriðja k¥ðld¥aka blaðamaooa á yetr- ioom er i kvðld. ÞRIÐJA kvöldvaka blaða- manna á þessum vetri verður haldin í Oddfellowhús- inu í kvöld og hefst kl. 9. Þessar kvöldvökur hafa verið vinsælar, og menn hafa keppzt um að ná í miða að þeim, enda hefir alltaf (verið vel til skemmtiskrárinnar vandað. Kvöldvakan í kvöid mun sízt standa hinum fyrri að baki. — Þuilur kvöldvökunnar verður Sverrir Kristjánsson, segnfræð- ingur. Þá flytur Guðbrandur Jónsson prófessoiT erindi um daginn og veginn. Kristmann Guðmundsson rithöfundur og Kjartan Gíslason skáld frá Mosfelli lesa upp. Skúli Skúla- son ritstjóri segir norskar gam- ansögur, Þoryalduo? Stein- grímsson fiðluleikari ' leikur einieik á f iðlu, Ólaf ur Beinteins- son oer Sveinbjörn Þorsteinsson frá Hurðarbaki syngja tvísöng með undirleik guitars og Mar- íus SÖlvason syngur einsöng. Að k>kum verður stiginn dans. Ráðiegast mun fyrir fólk að tryggja sér aðgang að þessari ágætu skemmtun í tíma. — Að- Eldsprengjoæíiog- er á snnnudag. Tóknst áoætlega eg voni Dm 6 pilsanðir manna við- staidir. ELDSPRENGJUÆFING- ARNAR á sunnudaghm tókust mjög veí, ög ér áætl- að, að um 6 þúsundir manna hafi verið viðstaddar æfing- arnar. -:-y:\j. ¦/ s*r-- Æfingarnar hófust með á- varpi, er lögreglustjóri, foiv maður loftvarnanefndar, flutti. JEn síðan sýndu fulltrúar ame» ríkska setuliðsins meðferð eld- sprengnanna. ; Fyrst var brynt fyrir fólki, að hættulegt væri að gera til- raun tiT að eyðiléggja eld- sprengjur fyrr en 5 mín. eða rúml. það væru liðnár frá því að þær féllu. Stáfár þetta af því, að Þjóðverjar eru teknir upp á því að kasta niður svo- kölluðum „Molótov-kokteil," sem frægur er úr' styrjöld Rússa gegn FinnUm 1939, en það eru körfur, sém bæði eru með venjulegum eldsprengjum og eins eldsprengjum, sem eru með tundri og springa eftir 5 mínútur eða svo. ¦ Þá var sýnt hvernig eld- sprengjur verka. Var það m. a. sýnt með þeim hætti, að eld- sprengja var látin falla. í fötu hálfa af vatni og1 fór hún al- veg gegnum botriinn. Var æf- ing þessi mjög lærdómsrík og nauðsynlegt fyrir allan almenn ing að kynna sér allt, sem að þessum málum lýtur. Þó að við vonum, að ekki komi til þess, getur það komið fyrir, að hellt verði nokkrum „Molotov-kokteilum" yfir okk- ur Reykvíkinga úr* flugvélum þýzkra nazista og því minna tjón verður af þeim, því betur sem við kunnum að eyðileggja feá._________________________ göngumiðar verða seldir hjá Eymundson og í afgreiðslu Morgunblaðsins og Fálkans. Svíar fá lítið af fcjðti og flskl, en nögar kartðflor. En Norðmenn fá helmingi færri fæðu- einingar er hverjum mannl er riauðsyn m% Viðtal við nngfrú Rannveign Hrisfjánsdóttnr. ¦KJÝLEGA er komin hingað til lands ungfrú Rannveig -*-^ Kristjánsdóttir, sem dvalizt hefjr við nám í Svíþjóð f jögur undanfarin ár. Hún tékur nú við kennslu við Hús- mæðraskóla Reykjavíkur. Ungfrú Rannveig er ættuð af Akureyri og stúdent frá Menntaskólanum þar. Tíðindamaður frá Alþýðu- blaðinu átti tal við ungfrú Rannveigu í gær og spurði hana tíðinda frá Svíþjóð. Blaðamaðurinn spurði: ung- frú. Rannveigu fyrst að því, hvernig henni virtist afstaða Sváa yfirleitt vera til striðsaðil- anna. Hún taldi t. d. skrif sænskra blaða um stríðið allmjög hafa breytzt síðastliðið ár, þannig, að vinátta við Bandamenn komi nú miklu berar fram en áður. t fyrstu vorU það einkum tvö blöð í Svíþjóð, sem létu það ótvírætt í ljós, að þau væru vinveitt þandamönnum. Það Göteborgs Handels och Sjö- fai*s1iidning í Gautabx>rg og „Trods Allt", í Stokkhólmi, en ristjórni þess er Tuire N'erman. Voru þessi blöð hvað eftir ann- að gerð upptæk, vegna þess, að stjórnarvöldunum þótti þau fara full ógætilega. Nú er þetta orðið miklu sjaldgæfara og skrifa nú sænsk blöð yfirleitt svipað og þessi tvö blöð gerðu áður, en hin fyrri afstaða blað- anna orsakaðist eingöngu af var færni. Öll sænsk blðð tala nú miklu meira en áður um ástandið í Noregi, og fara mjög hörðum orðum um framkomu Þjóðverja þar, enda eru sögurnar ljótar, sem þau flytja frá Noregi. — Hvernig virðist mönnum Ftíl á 7. síSu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.