Alþýðublaðið - 24.11.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.11.1942, Blaðsíða 3
WiSjudagttsf 24. nóvember 1942. ALPYOUBLAOIO Ríssar hefja sókn í Donbngðonni. ,. i,i » •, ....., "; ,. Pelr ógna pýzka hernum f Stallngrad. Breytingar ð brezkn iQMM. Sif Stafford Cripps víkur úr brezfcu ¦ striðsstjörninHi. •'--'-•"•'¦'¦¦¦'•''-¦ ,"- ¦ SÍÐDEGIS í aær ver gefin út tilkynninq í London um breytingar¦ á brezku stjóminni. Sir Staffdrd Cripps lætuiy af embætti sem innsiglisvörður 'ioriungs tig verður ráðherra " flugvélaf ramleiðslunnar, en vegna hinnar miklu vinnu, sem það embætti krefst, f er hann úr stríðsstjórninni og hættir að vera forjngi stjórnarflokkanna í neðri málstofunni. HerbertMorrison innanríkis- og öryggismálaráðherra, tekur sæti Sir Staffords; í stríðsstjórn- ¦Inni. .. ¦¦•' -¦ ;-. Lord Cránborne, er var áður ráðherra samveldislandanna, verður innsiglisvörður konungs og heldur áfram að vera foringi stiómarflokkanna í efri mál- stofunni.;. ;/ % : Olivev,:,S$anley, verður sam- veldisráðherra. . ,¦,¦;•. LewllynffPfursti, ervar ráð- herra flijgvélaframleiðslunnar, tekur vif|j&jyu embætti, verður fulltr úi; f ?; |f ramleiðslumálaráðu- neytisinsxí: ^ashington. AnthonuiMden verður foringi stjórnarflokkanna ,í neðri mál- stofunni, ..!,!,..¦ Churchill skrifaði Cripps um þetta þ. 19. þ. m. og stakk upp : á breytingunni, en hann* féllst þegar'áhana- * Yfir 50,000 þjóðverjar f allnir eða teknir til f anga í orrustunum. Nikil loftárás ð Stntt : JflOFt. Oií LONDON í gækveldi RÚSSNESKA herstjórnin gaf út aukatilkynnirigu í kvöld um hina nýju sókn rauða hersins fyrir sunnan og nörðan Stalmgrady har sem sagt er frá hví, að í dag hafi hérir Timoshenkós fýrir norðan Stalingrad sótt fram uin 20 km. og tekið þrjá haei, og herirnir, sem sækja fram fyrir sunnan horgina, hafi sótt fram um 15—20 km. og tekið| einn bæ, og hafi fjöldi Þjóðverja fallið og margir fangar' verið teknir. Samanlögð tala fanga, síðan sóknin hófst, er nú komin yfir 25000 og um 25 000 hafa faílið. Áður hafði rússneska herstjómin tilkynnt töku bæj- anna Abganerovo, 60 km. suðvestur af Stalingrad, sem ligg-' ur um járbrautarlínuna til Novorossisk, Serofimovitsh, 4150 km. fyrir norðvestan Stalingrad, tæpa 40 km. frá Klets- kaja, þar sem. helzta jsambandsleið Þjóðverja til Stalin-í grad liggur um og einnig borgina Kalstsh, sem er við Don 80 km. vestur af Stalingrad og er sambandsleið á milli þess- ara borga og geta nú flutningar ekki farið uin hana lengur til herliðs Þjóðverja í Stalingrad. Suðvestur af Stalingrad hafa rússneskar hersveitir sótt fram á 20 km. breiðu syæði og tekið tvær járnbrautarstöðvar við Krikonusginsk á jám-i brautarlínunni milli Stalingrad og Rostov. Suðuf-vígstöðvarnar. [Kort þetta sýnir afstöðu herjamna á suðurvígstöðvunum áð- ur en Rússar hófu sókn sína á milli Don og Volgu. R)^K|^';,'flugyéÍar.. ¦ gerðu mikla Ipftárás á Stuttgart í Þýzkalandi s. 1. nótt. Miklar ! skemmdir urðu af völdum loft. ' árásarinn og er það jafnvel við- urkennt af Þjóðverjum sjálfum. Bretar'mi'sstu .10 flugvélar, en skutu niður 15 flugvélar fyrir Þjóðverjum. Stuttgart hefir orð ið 10 sinnum fyrir loftárásum brézkra flugvéla. Þá gerðu amerískar flugvél- ; ar enn eina loftárás á kafbáta- stöðvar Þjóðverja í St. Nazaire. . Árásin vair gerð í björtu og fylgdu orrustuflugvélar ame- rísiku flugvéiunum. Hersveitir ianáa- manna 1 km. frð Buaa. HERSVEITIR Bandamanna eru hú aðeins röskan 1 km. frá Buna og er búizt við að hún falli þá og þegar í hendur Bandamönnum. Ameríkumenn hafa þegar náð öðrum flugvell- inum við Buna á sitt vald og eru nú byrjaðar árásir á hinn flugvöllinn. í skjóli mýrkurs tókst Japönum að koma litlu herliði á land við Buna frá einum" tundursþilli. Bandamenn skutu niður 19 flugvélar Japana, sém aðstoð- uðú vijSlándsetningú liðsins, en þær ,13,',sem eftir ybru, lögðú á Hersveitir Timoschenkos hófu sókn fyrir nokkrum dögum bæði fyrir norðvestan og sunn- an borgina. Sóknin fyrir norð- an Stalingrad var hafin um 100 km. frá borginni, á vestri bakka Don. þar sem Rússar hafa allt af haft skika á valdi sínu og ekki hefir tekizt að hrekja þá í burtu af. Þarna hafa Rúsgar, nú sótt; fram um meira en 60 km. Sókhin fyrir sunnan- borgina vár hafin um 20 km. frá borg- inni, þar hafa Rússar ekki sótt eins hratt fram, en eftir her- stjórnartilkynningu Rússa í kvöld mun herinn á þessum slóðum vera kominn 'fnjög ná- lægt borginni og segir í her- stj órnartilkynningunni, að að- eins 65 km. séu nú á milliher- sveitanna, sem sækja frani fyrir sunnan og norðvestan borgina. Þá hafa Rússar skýrt frá því, að þeim hafi áskotnazt, mikið herfang í áókn sinni. Þjóðverjar segjá í tilkynnJ ingum sínum að þéir heyi harða varnarbárdága milli Don og Volgu. '•'' í: STALINGRAD , fVt 'Stal^grM. ;;hafa Rússai hrundið Öllum áhiauþum Þjóð- verja og ségjast h'afa bætt nokkuð aðstoðu sína í verfc smiðjuhyerfunum í horðvestúr^ hluta bor'garinnar og aðeins í orrustunum s.l. sólarhring hafi fallið 1000 Þjóðverjar og hú hafi Þjóðyerjar neyðzt' til þess að draga lið fráborginhi til áð mæta hinhi vaxandi hættu, sem þýzku herjunum þar stafar af sókn Timochenkos fyrir nörð- vestan og su'nhan borgina. 8. heriBn taefir hrak- ið mðndulherioa suð- ur fyrir Agedabla. rdjf fréttum frá Cairo segir, að 8. herinn hafi nú hreinsað allt svæðið við Agedabia og haldi ^jam sókninni til,,El Agheila, |?ar sem Rommeí er með leif- (Sirnar af 'her sínum. Fremstu i^ersveitix Bandamanna eru nú 8J|fkm. frá El Agheila., 1 í;:Það hefir tafið nokkuð ífram- sókri 8. hersins að Rommel hafðí ¦¦ :' iii i ¦ ' ¦'n ) ' i ¦ '"¦ ¦ i 'i i';i ,'.i f , i :,Ðláðið „Isvestia" í Moskva segir að sóknaraðgerðirnar á suðurvígstöðvunum séu undan- fari almennrar sóknar rúss- neska hersins víðar á vígstöðv- unum í Rússlandi. Þá segja Þjóðverjar í frétt- um síhúm ,að Rússar noti nú nýjar gerðir skriðdreka, sem þeir hafi fehgið frá Banda- mönnum sínum Brétum og Bandaríkjamönnum. ; komið fýrir f jölda jarðsprengria á Iþessu svæði, en verkfræðinga- sveitir Ðreta hafa gengið öflugt feam í að eyðileggja þær til þess að sókn hersins tefðöt eem: minnst. Ánnars eru heiztu fréttir frá þessum hluta vígstöðvamia^íám. aðgerðir, í lofti. Hafá flugvéíar Bandamárina geirt ^Loftárásir '¦ á. stöðvar Rommels við El Aghéila og eins hafa verið gerðar loft- árásir á flugveilli á Sikiley. Sumir hernaðarsérfræðingar hafa komið fram með þaír-get- gátur, að ekki sé Víst að Rom- mel mupi reyna að verjast yið El Agheila, heldur fíytja allt lið sitt til Tunis og sameinast her tíiöridulvéldanfta þar og leggja eingöngu áherzlu ,á að halda Tunis, því þangað er hægast; fyrir möndulvldin að koma liðsauka yfir sundið frá •Sikiley..; Fronsku nýlendnrnar Dakar eg Martinlqne §an§a í líð mell ÉandamHnrium0 Her og flotí Frakka í Dakar sameinast Bandamönnuiti. LONDON í gækveldi KLUKKAN hálf sjÖ í gærkvöldi tilkynnti Darlan flota- foringi í útvarp/frá Algier þau tíðindi, að nýlendu- ríki Frakka í Vestur-Afríku hafi gengið í lið með Banda- mömi um með allan her sinri og flota til áð herjast gegn möndulveldunum undir kjörorðinu "einn fyirir alla og allir fyrir einn" har til yfir lýkur. Áður hafði verið tilkynnt að yfirvöld Frakka á Martinique hefðu gert samning við stjórn Bandaríkjanna um að amerískar hérsveitir tækju að sér verricl eyjarinnar. Þetta sanikomulag nær til allra nýlendna Frakka í vesturheimi. Allur herafli Frakka í Norð- ur- og Vestur-Afríku verðúr riú undir stjórn Girauds hershöfð- 'ih'gjá: Þetta verður ómetanleg- úr stuðnihgur fyrir Bandamenn í sókri: þeirrá^ í Tunis,' því fyrir utan;hersveitir Frakka í Afríku geta Bándaméim nú hotáS hina miklu flotahöfn í Dakar til að -skipa herliði á land og þar er einnig mikill flugvöllur og frá .'hohum er aðeins; 2000 km. yeg- arlengd til Brasilíu eða einhver stytzta flugleiðin yfir Atlarits- hafið. í höfninni í Dakar Iiggur hið mikla 36 000 smálesta prrustu- skip Frakka „Richelieu" og auk þess nokkrir tundurspillar og 9 kafbátar. Nú þegar Band,amenn geta 'haft bækistöð í Dakar skapast þeim sterkari afstaða til að herja gegn kafbátum Þjóðverja á suður- og miðhluta Atlants- hafsins. Lándstjóri Vichystjórnarinn- ar í Dakar var samþykkur þessu samkomulagi við Banda- menn og ýmsir æðstu herfor- ingjar hans. ÁTÖKIN í TVNIS. Enn eru ekki byrjaðar stór- orrustur í Tunis, en í fréttum fréttaritara er sagt frá því að til nokkurra átaka hafi komið milli hersveita Bahdamanna og hersveita möndulveldanna við Tunis, en þessar fréttir hafa enn ékki verið staðféstar, af Churchill gerði breytingar' á -.stríðsstjórn sinni í gær. herstjórri Bandamanna. Fyrsti herinn brezki, sem sækir til hafnarborgarinnar Bizerta, hef- ir átt í höggi við eina skrið- drekasveit Þjóðverja og beið hún mikið tjón áður en hún hélt undan. Aðalherstyrkur möndulveld- ánna í Tunis hefir komið sér fyrir í skotgröfum við; Tunis- borg og Bizerta og er búizt við að á hverri stundu komi til mik- ilía átaka yið þessar hersveitir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.