Alþýðublaðið - 24.11.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.11.1942, Blaðsíða 4
ALPYÐUBLAÐIÐ Ötgeíandi: Alþýðuflokkurino. Kltstjóri: Stefán Fjetursson. Ritstjórn og afgreiösla i Al- þýöuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4802. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðjan hJ. Fyrsta listamanaa- Þiofifð. NÍT eru óvenjulega margir þingmenn hér í Reykjavík eða svo hlýtur að vera, því að sjaldan hafa starfað hér jafn- mörg þing og einmitt þessa dag- ana. Alþingi er nú komið sam- an, og hafa aldrei setið á því fleiri þingmnn en nú. Alþýðu- sambandsþingi er nýlokið, en flokksþing Alþýðuflokksins og flokksþing Kommúnistaflokks- iiis standa yfir. Loks er að minn ast á fimmta þingið, listamanna þingið, sem kemur nú saman í fyrsta sinn og er því alger nýj- ung. } Öll þessi þing benda til vax- andi samtakaöldu og^aukinnar skipulagningar (tæplega þó al- þingi, ef dæma á eftir ofsalegri úlfúð milli tveggja stærstu flokkanna). Þau samtök, sem standa að baki Alþýðusam- fcandsþinginu og flokksþingun- um báðum eru gömul, en þau samtök, sem efna til hins fyrsta listamannaþings á íslandi, eru nýrri af nálinni. ' Það má teljast ljós meíming- arvottur, að listamenn efla nú samtök til verndar hagsmunum sínum og réttindum. Skáld, rit- liöfundar og aðrir listamenn hafa löngum yerið einir hinir djörfustu og oflugustu boðber- ar frjálsrar hugsunar. Aukinn vegur þeirra í þjóðfélaginu boð- ar því aukna tryggingu gegn liöftum á málfrelsi og ritfrelsi, aukna vörn gegn ofbeldi og aft- urhaldi, ella væru það ekki sannir listamenn og frjálsir, sem þar eiga hlut að máli. Slík listamannavika, sem hér er efnt til nú, má vera álmenn- ingi mikið fagnaðarefni, því að hún býður góð tækifæri til þess að kynnast Menzkri list í öll- um greinum og flytjendum hennar, listamðnnunum sjálf- um. Upplestra- og fyrirlestra- kvöld, sýningar og hljómleikar, sem að stendur bandalag allra íslenzkra listamanna, ættu að vera fyllri sýnishorn um list hér á landi í faeild en sérstakar sýningar, hljómleikar og upp- lestrar eínstakra listamanna. En ríkisstjórinn mælti at- hylisverð orð í ræðu sinnj, er hann hélt viS setningu þings- ins. Honum fórust svo orð: „Vér lifum á öld skipulagn- ingariimár. En fagrar listir er ekki hægt að skipuleggja. Til- raunir í þá átt hafa á vissum stöðum í Nbrðurálfu á síðustu tímum ekki gefizt vel". "'essi o-ð ætti listamanna- þingio jafi n að hafa í huga. ¦ITndanfaíiS faefir nokkur styrr staðið íini lisí og listamenn hér á lahöi. Ú einri ákveðinni átt haía komið fraui all-ákveðnar tiíraunir til að „skipuleggja" ' listina. L'- tamennirnir risu upp, sem vera bar, og sýndu greiniiéga, að þeir vJIja ekki kúgast láta. En einmitt þess- vegna er ítarlegrar aðgæzlu þörf, að listamennirnir sjálfir kalli bað ekki yfir sig, sem þeir helzt vildu varast. Listin verð- air að vera frjáls, laus við öll KRIFSTOFA RÍKlSSTJÓRA hefir góðfúslega orðið við þeim tilmælum Alpýðublaðsins að fáað birta ávarp það, sem ríkisstjóri flutti við setningu listamannaþingsins á sunnudaginn, en ríkisstjóri er, eins og tilkynnt hefir verið, verndarí þingsins. LÍstamanpapiBglH: Ruarp ríkisstjóra ÉG er einn af mörgum, sem er það ánægjúefni, að stefnt hefir verið til þessa fyrsta íslenzka listaimannaíþings, með svo góðri dagskrá og f jöl- skrúðugri sem raun ber vithi um. Færi ég þinginu einlægar árnaðaróskir minar. Mér er það í barnsminni fave snælega snugði á þessu sviði fyrir hálfri öíd, að undantekn- ium nokkrum ljóðskáldusm. Ég hefi haft aðstöðu til þess að tfylgjast með því sem gerst hefir f þessum efnum síðustu 50 ár. Ég sá fyrstu tilraunir Þórarins Þorlafcssonar til dráttlistar og málverka í heimahúsum mín- ium. Hann stjórnaði þar bók- bandsverkstæði þá. I prent- smiðjunni í sama húsi vann þá maður, sem settist við skrif- borðið og ritaði skáldsögur er hann kom heim þreyttur frá "víinm^. Það var Jón Trauisti. Báðir þessk menn brutu síðar brauðvinnufalekkina og gerðu listina að aðalstarfi þótt lítil væri vonin um afkomu. Seinna kynntist ég vel Einari Jónssyni syeitadrengnum, sem braust fá- tækuir til framandi landa til þess að nema myndhöggvara- list og- nú situr í Hnitbjörgum á Skólavörðuholtinu, þar sem geymd eru óvenjulega merk listaverk hans í þröngum húsa- kynnum. Rögnvaldur Ólafsson, fyrsti lærði íslenzki .húsameist- arinn og Jón Stefánsson list- málari voru bekkjarbræður mín ir í Latínuskólanum. Námsdvöl mín í Kaupmannar höfn, og síðar nær tveggja ára- tuga dvöl sem sendiherra á sama stað, hef ir gefið mér betra tækifæri en margir aðrir hafa haft til þess að fylgjast með því, hvern bratta fátæktar, lítils skilnings annara, vonbrigða og íffljeiri .^ránda í götu, margir íþeiraja manna liafa orðið að klífa, sem nú koma fram sem góðir listamenn, landi sínu og þjóð rtii sæmdiar. Méar finnst rétt að minna á það, að áreynsla Oé þrautir liggja á bak við það, sem listamennirnir nú koma færandi hendi ög Íeggja fram fyrir okkur. Með því sem ég hefi sagt, hefi ég einnig viljað undirstrika þá staðreynd, að fagrar listir á Is- landi, að undanskildum gull- vægum bókmenntum á vissum sviðum, er að mestu nýrækt í landinu, varla hálfrar aldar gömul. Og hér er um svo merki- lega, efnilega og lífvænlega ný- rækt að ræða, að mér finnst að oss hinum beri skylda að hlúa að henni. í því sambandi megum vér aldrei gleyma því, að íslsnding- ar eiga fjör sitt, sjáHstæði og virðingu þá er vér njótum. með- al annara þjóða meir að-þakka íslenzkum bókmenntum fyrri ¦alda en nokkru öðru. Þing þetta sýnir að nú er sanntir gróandi á sviði listan-na á íslandi. Það veltur á miklu að han,n dofni elíki fyrir kæru- leysi eða aðhlynningarleysi. Táknrænt dæmi um að vér í óvíst í hverri röð viðfangsefnin megum hafa alla gát á oss í veröa leyst, enda-fjárhagurinn þessu efni má sjá með því að efcki alltaf góður En að leggja "-----------~---------:------------------- I á hílluna um óðkveðinn tíma höft, líka þau, sem listamenn | nauðsynlegaT r tenningarfram ómaka sig^stuttan spölupp í Hverfisgötu. Þar standa tvö hús hiið við Ihlið. Safnahúsið og Þjóðleíkhusið. Annað er fuUt af dýrmætum listasjóðum —¦ yfirfullt, en vanhirt hið ytra. Hitt er sem stendur pakkhús, að vísu snoturt ytra, en tómt að innan að því sem þar var ætlað rúm. Mig kennir til í hvert skipti sem ég fer þarna um. Þatta er ekki skemmtilegur vottur um menningu íslendinga. Um, það hvað vér getum gert og favað vér megnum að gera, til að hlynna að gróandi listum á íslandi, mun jafnan vera skipt ar skoðanir. Vér lifum á öld skipulagningarinnar. En fagr- ár listir er ekki hægt að skipu- leggja. Tilraunir í 'þá átt á viss- um stöðum í Norðurálfunni á síðustu tímum hafa ekki gefist vel. Ég held að aldráða alþýðu- skáldið íslenzka faafi rétt fyrir sér er faanh skrifað'i nýlega í tímaritsgrein: „Þeir menn, sem eru Bragaættar, temja sér fjör- sporin og skipta um gang öðru Ifavoru,' ýmist- vjijiandÆ eð(a þá ósjálfrátt, vegna brjósthvatar". Svo mun jafnan verða um sanna list. Svo haldið sé við sam'líking- ¦uha held ég að við verðum að fara að eins og góðir hesta- menn: Að fara vel með gæðing- ana, svo þeir tapi ekki gang- inum. Einn þáttur þessa þings er málverkasýning, sem faalda verður í ófullkomnum faúsa- kyinnum, svo ófullkomnum, að nægja verður að lýsa sýnmguna opnaða faér á þessum, stað. Geri égjþað faérmeð samkvæmit ósk. Eg hefi komið í ýmsar borgir úti í löndum. Höfuðborg íslands er eina faöfuðborgin, sem ég þekki, þar sem ekki er til hús yfix listasöfn. Smábær í Dan- mörku með 5000 íbúa á skín- andi gott málverkasaf n, að mestu gjöf eins manns. Hér verður að koma upp sem fyrst, auk leikhússins, safn- og sýningarhúsi fyrir málverk og faöggmyndir fyrir þjóðminjar og tónlistarhús. Máske má sam- eina þetta að einhverju leyti undir sama þaki. Þetta kostar fé, mikið íé: „Hver borgar"? er hætt við [ að menn , spyrji. Jafnfaætt er ' við því að svarið vérði það ' venjulega: Ríkið. I Ég efast um það sé heppi- legt að halda því áfram, sem | verið faefir, að kref jast 'pess 'að ríkið eitt.sjái fyrir öliujni þörf- um af þessu tagi. Ríkið hefir í möre horh að líta, því takmörk- um faáð hvað það getur gert, og auðugur að fé. Hann var með faæfustu stjórnmáL'jimönnum þeirira tíma. Mjög fáir. menn minnast faans nú sem stjórn- málamanns. En orðið Mæcenas er nú notað um allan heim sem heiti þeinra rmanna, er hlúð hafa að fögrum listum með f járfram- lögum og annarri virkri stoð. Þannig faefir lifað í 2000 ár nafn stjórnmálamannsins í Róma- borg vinar Horatz skálds, af því að faann hlúði að f ögrum listum, aðallega skáldlist, með auðæf- um sínum og á annan hátt, meir en þekkzt faafði áður. Það^en ekki stjórnmálastarfsemin, þótt faann væri framúrskarandi á íþví sviði, hefir gert þennan mann ódauðlegain. Ef lýst er eftir íslenzkum mönnum af iþesu tagi, 'þá munu þeir f innaSit. Mennirnir, sem sátu í þröngum og köldum ihúsa- kynnum við grútartíru, svo ár- um skipti máske, og skrifuðu. margir án nokkurs endurgjalds og án iþess að láta nafns síns getið, frægu fornfaandritin ís- lenzku, og hafa með því varð- Þri ~>jzdagur 24. návember 19Í3L veitt foambókmenhtir vorar,. voru Mæcenasar okkar á (þeim. tímum. Margur maðurinn hefir á seinni árum styrkt til náms íalenzk listamannaefni og keypt af listamönnum verk þeirra til eigin nota eða til híbýlaprýði í stofum sínum. Ýmsir þessara manna .faafa máske 'faaft sama innræti og Mæcenas Rómverjav Styrkur einstakiinga til lista með þvi móti, að almenningur gæti notið góðs af, t. d. með fayggingu málverka- og faögg- myndasafns, þar sem saman er komið úrvaí málverka og faögg- mynda áslenzkra listamannia, og j afnvel ilistamanna annarra þjóða, væri ífaugunarvert verk- efni. Það er ekki óalgengt með öðrum Iþjóðum, að einstaklingar geri þetta. Slíkt safn er allt í sénn: sannur menntasköli fyrir almenning, hvöt fyrir lista- mennink og augíýsing út á við um þroska voni ;á þessu sviði. Hér er tækifæri fyrir éinstak- (linga, sem hafa eignast fé, til' þess að ávaxta fé sitt, að vístt ekki svo að þeir fái af því spari- sjóðsvexti í sinn vasa — eh á- vaxta iþað svo, að aldir og ó- .bornir njóti vaxtanna. Eg lýk máli mínu með því að minná. á eftirfarandi um- mæli um Mæeenas famn róm- verska eftir frægan brezkan fræðimann: „Rækt faans við skáld og rithcifunda stafaði hvorki af fordild né einvörð- ungu af viðvaningslegri ást á bókmenntum, heldur af skiln- ingi á æðri þörfum þ^óðfélags- ins. Hann sá það og skildi, að listgáfa skálda þeirra tíma var ekki eingöngu til sannrar prýði fyrir hirð keisarans, heldur afl, sem eykur skilning manna á nýjum og fcreyttum viðfaorfuim þjóðlífsins". sjálfir kynnu í óaðgæzlu að ¦ smíða sér, vegna andspyrnu þeirrar, sem þeir þurfta nú að haldá uppi. „Fagrar listir er ekki hægt að skipuleggja". Það er ekki að efa, að listamenn vorir starfi samkvæmt þeim sannindum, og þ.ví er ófaætt að gera sér von um góðan árangur af þingstörf- um þeirra. * * * kvæmdir, aí bvJ riienn bíða þess, að ríkið geri það — getur orðið til þess a"; frarr.kvæmdir sofni rvefninum langa. Auðvitað er faér -,rei'kefni, sem ríidð varðar; En faví ekki Teyna "amvimiu milli ríkis og 'borgí-raruia eins og tíðkast í öðrixm löndum? Eyrir tvö þúsund árum var uppi í Rómaborg maður að nafni Cilnius MfijcenaB. Hann var að- alráðerr?? Ágústusar keisara og Framhald ahne bóluset r \i\ Miðvikudagiim 25. þ. m. verður naldið áfram al- mennri bóiusetningu í Templarasundi 3 (Ungbarna- verndin. Kl. 9,30^—11 skal færa þangað börn af Berg- þórugötu, .Njálsgötu og Grettisgötu ofan\erðri, milli Frakkastígfi og Bárónsstígs. Kl. 13—14,30 skal færa þangað börn af Grettisgötu neðanverðri og Laúgavegi milli Frakkastígs og Barónsstígs. Kl. 15 -16 skal færa þangað börn af Hverfisgötu og svæðinu þaðan til sjáv- ar, milli Frakkastígs og Barónsstígs. Síðar verður auglj^st bólusetning bariía innan Barónsstígs og vestan Laugarnessfcólahverfis, Föstudaginn 27. þ. m. verða bólusett í Latígarnes- bamaskóla .börn úr því skólahverfi. K'l. 13,30—15 skal 'færa þangað börn, sem heima eiga vestan Laugarnessvegar. Kl. 15,30—1,30 skal færa þangað börn annars staðar úr því skólahverfi. Bóluskoðim verður á sömu stöðum og tíma viku síðar. Skyldug til bólusetningar eru öll born tveggja ára og eldri, ef þau hafa ekki haft bólusótt eða verið bólusett mr fnllum arangri eða þrisvar án árangurs. Skyldug til endurbólusetniiigar eru Öll born, sem á þessu ári verða f'ullra 13 ára eða eru eldri)xef þáu ekki, eftir að þai; voru fullra 8 ára, hafa haft bólusótt eða verið bólusett með fulium árangri eða þrisvar án árangurs. ' . Aö' gefnu tilefni skáí ean einu sinni brýnt fyrir fdlki, að m'ÚG AEÍÐAN.DÍ. er, að ekki komi börn'af Öbrum götum en ^eim, sem hér eru ák\ ðnar. Reykjavík, 23. nóv. 1942. Héraðslæknirinn í Reykjavík Magnús Féturssoh.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.