Alþýðublaðið - 24.11.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.11.1942, Blaðsíða 4
Úlgefandi: Alþýðuflokkurinn. Kltstjórl: Stefán Fjetursson. Hitstjóm og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sfmar ritstjómar: 4901 og 4902. Sfmar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. íyrsta listamanaa- l»ÍB|iö. NtJ eru óvenjulega margir þingmenn hér í Reykjavík eða svo hlýtur að vera, því að sjaldan hafa starfað hér jafn- mörg þing og einmitt þessa dag- ana. Alþingi er nú komið sam- an, og hafa aldrei setið á því fleiri þingmnn en nú. Alþýðu- sambandsþingi er nýlokið, en flokksþing Alþýðuflokksins og flokksþing Kommúnistaflokks- ihs standa yfir. Loks er að minn ast á fimmta þingið, listamanna þingið, sem kemur nú saman í fyrsta sinn og er því alger nýj- ung. ) Öll þessi þing benda til vax- andi samtakaöldu og aukinnar skipulagningar (tæplega þó al- þingi, ef dæma á eftir ofsalegri úlfúð milli tveggja stærstu flokkanna). Þau samtök, sem standa að baki Alþýðusam- bandsþinginu og flokksþingun- um báðurn eru gömul, en þau samtök, sem efna til hins fyrsta listamannaþings á íslandi, eru nýrri af nálinni. Það má teljast ljós menning- arvottur, að listamenn efla nú samtök til vemdar hagsmunum sínum og réttindum. Skáld, rit- höfundar og aðrir listamenn hafa löngum verið einir hinir djörfustu og öflugustu boðber- ar frjálsrar hugsunar. Aukinn vegur þeirra i þjóðfélaginu boð- ar því aukna tryggingu gegn höftum á málfrelsi og ritfrelsi, aukna vörn gegn ofbeldi og aft- urhaldi, ella væru það ekki sannir listamenn og frjálsir, sem þar eiga hlut að máli. Slík listamannavika, sem hér er efnt til nu, má vera almenn- ingi mikið fagnaðarefni, því að hún býður góð tækifæri til þess að kynnast islenzkri list í öll- um greinum og flytjendum hennar, listamönnunum sjálf- um. Upplestra- og fyrirlestra- kvöld, sýningar og hljómleikar, sem að stendur bandalag allra íslenzkra listamanna, ættu að vera fyllr. sýnishorn um list hér á landi í heild en sérstakar sýningar, ] Ijómleikar og upp- lestrar exnstakra listamanna. En ríkisstjórinn mælti at- hylisverð orð í ræðu sinni, er hann hélt við setrdngu þings- ins. Honum fórust svo orð: „Vér lifum á öld skipulagn- ingarinnar. En fagrar listir er ekki hægt að skiculeggjá. Til- raunir í þá átt hafa á vissum stöðum í 'Norðurálfu á síðustu fímum ekki gefizt vel“. ‘>essí o"ð ættx listamanna- þingið jaíf n að hafa í huga. Undan: u i iiefir nokkur styrr staðið nm lis' og listamenn hér á laiod’. 0 einni, ákveðinni átt Iiáfa komið fraui all-ákveðnar tilraunir r' að „skipuleggja" listina. L.V tamennirnir risu upp, sem vera bar, og sýndu greinilega, að þeir vilja ekki kúgast láta. En einœitt þess- vegna er ítarlegrar aðgæzlu þörf, að listamennirnir sjálfir kalli það ekki yfir sig, sem þeir helzt vildu varast. Listin verð- ur að vera frjáls, laus við öll ALÞYÐUBLAÐIÐ LÍstamaniiapiBglð: Óuarp ríkisstjóra % ÉG er einn af mörgum, sem er það ánægjuefni, að stefnt hefir verið til þessa fyrsta íslenzka listaimannaþings, með svo góðri dagskrá og fjöl- skrúðugri sem raxm ber vitni um. Færi ég þinginu einlægar árnjaðaróskir mínar. Mér er það í barnsminni hve snælega snugði á þessu sviði fyrir hálfri öld, að undantekn- um nokkrum ljóðskáldum. Ég hefi haft aðstöðu til þess að fylgjast með því sem gerst hefir Í þessum efnum síðustu 50 ár. Ég sá fyrstu tilraunir Þórarins Þorlákssonar til dráttlistar og málverka í heimahúsum mín- um. Hann stjórnaði þar bók- bandsverkstæði þá. í prent- smiðjunni í sama húsi vann þá maður, sem settist við skrif- borðið og ritaði skáldsögur er hann kom heim þreyttur frá ■vjinmi. Það var Jón Trausti. Báðir þessir menn brutu síðar brauðvinnuhlekkina og gerðu listina að aðalstarfi þótt lítil væri vonin um afkomu. Seinna kynntist ég vel Einari Jónssyni sveitadrengnum, sem braust fá- tækur til framandi landa til þess að nema myndhöggvara- list 0^ nú situr í Hnitbjörgum á Skólavörðuholtinu, þar sem geymd eru óvenjulega merk listaverk hans í þröngum húsa- kynnum. Rögnvaldur Ólafsson, fyrsti lærði íslenzki húsameist- arixrn og Jón Stefánsson list- málari voru bekkjarbræður mín ir í Latínuskólanum. Námsdvöl mín í Kaupmannar höfn, og síðar nær tveggja ára- tuga dvöl sem sendiherra á sama stað, hefir gefið mér betra tækifæri en margir aðrir hafa haft til þess að fylgjast með því, hvem brátta fátæktar, lítils skilnings annara, vonbrigða og ffeirf pránda í götu, margir iþeiraja manna hafa orðið að klífa, sem nú koma fram sem góðir listarnenn, landi sínu og iþjóð til sæmdlar. Métr finnBt rétt að minna á það, að áreynsla Off þrautir liggja á bak við það, sem listamennirnir nú koma færandi hendi og leggja fram fyrir okkur. Með því sem ég hefi sagt, hefi ég einnig viljað undirstrika þá staðreynd, að fagrar listir á ís- landi, að undanskildum gull- vægum bókmenntum á vissum sviðum, er að mestu nýrækt í landinu, varla hálfrar aldar gömul. Og hér er um svo marki- lega, efnilega og lífvænlega ný- rækt að ræða, að mér finnst að oss hinum beri skylda að hlúa að henni. í því sambandi megum vér aldrei gleyma því, að íslending- ar eiga fjör sitt, sjálfstæði og virðingu þá er vér njótum. með- al annara þjóða meir að þakka íslenzkum bókmenntum fyrri alda en nokkru öðru. Þing þetta sýnir. að nú er sannur gróandi á sviði listan-na á íslandi. Það veltur á miklu að hann dofni ekki fyrir kæru- leysi eða aðhlynningarleysi. Táknrænt dæmi um að vér megum hafa alla gát á oss í þessu efni. má sjá með því að höft, líka þau, sem listamenn sjálf:r kynnu í óáðgæzlú að smíða sér, vegna andspyrnu þeirrar, sem þeir þurfta nú að halda uppi. „Fagrar listir er ekki hægt að skipuleggja“. Það er ekki að efa, að listamenn vorir staríi samkvæmt þeim sannindum, og því er óhætt að gera sér von tim góðan árangur af þingstörf- um þeirra. * * * SKRIFSTOFA RÍKISSTJÖRA hefir góðfúslega orðið við þeim tilmælum Alþýðublaðsins að fá að birta ávarp það, sem ríkisstjóri flutti við setningu listamannaþingsins á sunnudaginn, en ríkisstjóri er, eins og tilkynnt hefir verið, vemdari þingsins. ómaka sig stuttan spöl upp í Hverfisgötu. Þar standa tvö 'hús hlið við hlið. Safnahúsið og Þjóðleikhúsið. Annað er fulJt af dýrmætum listasjóðum —• yfirfullt, en vanhirt hið ytra. Hitt er sem stendur pakkhús, að vísu snoturt ytra, en tómt að innan að því sem þar var ætlað rúm. Mig kennir til í hvert skipti sem ég fer þarna um. Þetta er ekki skemmtilegui* vottur um menningu íslendinga. Um, það hvað vér getum gert og hvað vér megnurn að gera, til að hlynna að gróandi listum á íslandi, mun jafnan vera skipt ar skoðanir. Vér lifum á öíd skipulagningarinnar. En fagr- ár Iistir er ekki hægt að skipu- leggja. Tilraunir í 'þá átt á viss- um stöðum í Norðurálfunni á síðustu tímum hafa ekki gefist vel. Ég held að aldraða alþýðu- skáldið íslenzka hafi rétt fyrir sér er hann skrifaÚi nýlega í tímaritsgrein: „Þeir mjenn, sem eru Bragaættar, temja sér fjcr- sporin og skipta urn gang öðru hvoru,1 ýmist yijlandá eðla þá ósjálfrátt, vegna brjósthvatar“. Svo mun jafnan verða um sanna list. Svo haldið sé við samlíking- una held ég að við verðum að fara að eins og góðir hesta- menn: Að fara vel með gæðhxg- ana, svo þeir tapi ekki gang- inunx. Einn þáttur þessa þings er málverkasýning, sem halda verður í ófullkcmnum húsa- kynnum, svo ófullkoxxinum, að nægja verður að lýsa sýninguna opnaða hér á þessum. stað. Geri ég það liérmeð samkvæmt ósl;. Ég hefi komið í ýmsar, borgir úti í löndum. Höfuðborg íslands er eina höfuðborgin, sem óg þekki, þar sem ekki er til hús yfir listasöfn. Smábær í Dan- mörku með 5000 íbúa á skín- andi gott málverkasafn, að mestu gjöf eins manns. Hér verður að 'koma up.p senx fyrst, auk leikhússins, safn- og sýningarhúsi fyrir málverk og höggmyndir fyrir þjóðxninjar og tónlistarhús. Máske má sani- eina þetta að einhverju leyti undir sarna þaki. Þetta kostar fé, mikið fé. ,,Hver borgar“? er hætt við • að menri. spyrji. Jafnhætt er við því að svarið v«rði það • venjulega: Ríkið. ( Ég efast um það sé heppi- auðugur að fé. Hann var með hæfustu st jóxmrnálamönn u m þeirra tíma. Mjög fáir menxi minnast haxxs nú sem stjóm- málamanns. En orðið Mæcenas er nú notað um allan heim sem heiti þeirra nxanna, er hlúð hafa að fögrum listum með fjárfram- lögum og annarri virkri stoð. Þannig hefir lifaQ í 2000 ár nafn stj órnmálamannsins í Róma- borg vinar Horatz skálds, af því að hann hlúði að fögrum listum, aðallega skáldlist, með auðæf- um sínum og á annan hátt, meir en þekkzt hafði áður. Það' en ekki stjóimmálastarfsemin. þótt hann væri framúrskarandi á því sviði, hefir gert þennan mann ódauðlegan. Ef lýst er eftix íslenzkuro. mönnxxm af þesu tagi, þá rnimu þeir finnasit. Mennirnir, sem sátu í þröngum og köldum húsa- kynnum við grútartíru, svo ár- um skipti máske, og skrifuðu, xnargir án nokkuxs endurgjalds og án iþess að láta nafns síns getið, frægu fornhandritin ís- lenzku, og hafa með því varð- ÞriíSjtrdagur 24. nóvember 1942» ver fornbóknienntir vorar„ voru Mæcenasar okkax á fþeim. tíxnum. Margur maðurinn hrfir á seinni árum styrkt til náms ísænzk 'listanxannaefni og keypt af listamönnum verk þeirra til eigin nota eða til híbýlaprýði í stofum sínum. Ýnxsir þessara xxxanna hafa máske haft sama innræti og Mæcenas Róxnverja. Styrkur einstaklinga til lista með því móti, að almenningur gæti notið góðs af, t. d. með hyggingu málverka- og högg- myndasafns, þar sem saman er komið úrval málverka og högg- mynda íslenzkra listamannít, og jafnvel listanianna axuxarra þjóða, væri íhugunarvert verk- efni. Það er ekki óalgengt með öðruxn þjóðum, að einstaklingár geri þetta. Slíkt safn er all.t í senn: sannur menntaskóli fyrir alxnenning, hvöt fyrir lista- mennink og augíýsing út á við um þroska ver -. á þessu sviði. Hér er tækiíæri fyrir einstak- linga, sem haig eignast fé, til þess að ávaxta fé sitt, að vxsu ekki svo að þeir fái af því spari- sjóðsvexti í sinxi vasa — eíx á- vaxta það svo, að aldir og ó- bornir njóti vaxtanna. Ég lýk máli mínu með því að minna á eftirfarandi um- mæli urn Mæcenas hinn róm- versica eftir fiægan ibrezkan fraíðimann: „Rækt hans við sfcálö og rithöíunda stafaði hvorki af fordild né einvörð- ungu af viðvaningslegri ást á bókménntixm, heldur af skiln- ingi á æð; i þörfimi þjóðfélags- ins. Hknn sá það og skildi, að listgáfa skákla þeirra tíxxxa var ekki eingöngu til saxxnrar prýði fjndr hirð keisarons, heldur afl, sem. eykur skilning manna á nýjum og breyttum viðhorfum þjóðlífsins". Fraznliald alineisiiifa bdlnsetn Miðvikuiagirm 25. þ. m. verður iialdið áfram al- mennri bólusetningu í Templarasundi 3 (Ungbarna- vemdin. Kl. 9,30—11 skal færa þangað börn af Berg- ( þórugötu, .Njálsgötu og Grettisgötu ofanverðri, milli Frakkastígs og Barónsstígs. Kl. 13—14,30 skal færa þangað böm af Grettisgötu neðanverðri og Laugavegi milli Frakkastígs og Barónsstígs. Kl. 15- -16 skal færa þangað böm af Hverfisgötu og svæðinu þaðan til sjáv- ar, milli Frakkastígs og Barónsstígs. Síðar verður augljlst bóluseíning barna innan Barónsstígs og vestan Laugamesskólahverfis. Föstudagimi 27. þ. m. verða bólusett í Laugarnes- bamaskóla börn úr því skólahverfi. KI. 13,30—15 skal 'færa þar.gað börn, sem heima $ eiga vestan Laugarnessvegar. Kl. 15,30—1,30 skal færa þangað börn annars $ staðar úr bví skólahverfi. s Bóluskeðun verður á sömu stöðum og tíma vikei ^ síðar. legt að haida því áfram, sem ; ,• verið hefir, að krefjast íþess ’að ríkið eitt sjái fyrir öllum þörf- um af þessu tagi. Ríkið hefir í mörg horn að líta, því takmörk- um háð hvað það getur gert, og óvíst í hverri röð viðfangsefnin veroa Leyst, enda fjárhagurinn ekki alltaf góður En að leggja á hílluna um óákveðiim tíma na uðsynlegar menningarfram kvæmdir, af hví rnenn þíða þess, að ríkið geri þaö — getur oi’ðiö til þess a : fran.kværndir sofni -vefninum langa. A iðvitað er hér "■'•eikefni, se.ru rh ið vr.rðar. En hví ekki réyna uamvinmx J roilli ríkis og borgxranna eins og tíðkast x' öðrmn lönduxú? Fyrf>- tvö þúsund árurn var uppi 3 Rómabórg maður að nafni Cilnius Mæcenas. Hann var að- alráðerra Ágústusar keisara og ) S s s s Skyldug til bólusetningar eru öll böm tveggja ^ ára og feldri, ef þau hafa ekki haft bóluaótt eða verið S bólusett mm fullum árangr eða þrisvar án árangurs. ^ • Skyldug til endurbólusetningar éru oll börn, sem $ S áþessuáílv rða fullra 13 ára ec5a eru elo ef þáu ei ki, $ eftir að þa /oru fullra 3 ára, hafa haft bólusótt eða b verifj bólusett með fullum árangri eða þrisvar án. ^ árangurs. Í Ao gefnu tilefni sfee! em e'nu sinni brýnt fyrir $ fc-lki, að M, ÖG AEÍÐAhí.ííí'er, að ekki feómi böm' af | oSrom göturii en þeim, sem ér erw ákv.-ðnar. $ S V 'i % \ s s Reykjavík, 23. nóv. 1942. Héraðslæknirinn í Reykjavíl* Mafrnús Fétursson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.