Alþýðublaðið - 24.11.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.11.1942, Blaðsíða 5
Þriðjitdagur 24. nóvember 1*42. ALÞYÐUBLAQ8Ð 5 ISkýrsla Stefáns J6h. Stefánssonar á Alpýdiagloldtsplnglnns StjómmálabaráttanogAlpýðuflokkurinn Af) KJÖRTIMABIL, sem iliðið hefir frá því að síðasta þing Alþýðusamibands íslands og Al- þýduflokfesins var haldið, er fyrsta tímabilið sem eigi ihafa verið skipulagsleg tengsl milli Alþýðu. floifeksáns og Alþýðusambandsins, Má því segja að hér 'sé um nofekra nýbcreytni að ræða, a. m. k. að forminu til. En það lbiðir þó af eðli Alþýðuflokks- ins, starfsaðferðum hans og stefnu, að hann hiýtur að óska ákveðins samstarfs við verkalýðssamtökin í landinu, þau, sem byggð eru á lýðræðislegum griundvelli og starfa í líkum anda í verkalýðsmál- unum og A Iþýðuflokkurinn í stjómmálunum. Fyr- ir þær sakir hefir Alþýðuflokkurihn fylgst með at- hygli með störfum Alþýðúsambandsins, og gert sitt til iþess að hafa við iþað samstarf, og vill flokkur- iim vænta að gagnkvæmt samstarf eigi sér stað í fratmitíðinni milli þessara aðila. En þar sem málinu er svo varið, að AiþýðufloHrurinn hefir einnig með höndum stjórnmálaleg störf, verður skýrsla þessi að sjálfsögðu miðuð við stjómmálin eingöngu, þótt þau hinsvegar oft og tíðum séu svo nátengd og sam- ofin því, sem gerist í verkalýðshreyfingunni, að það sé ekki gott að greina á milli. Sæmp^kktir isíðasta flokksþmgs. Þegar síðasta flokksþing Alþýðuflokksins var háð fyrir réttum tveimur árum, vctru eins og venju- lega gerðar ályktanir, sem marka áttu stefnu og störf Alþýðuflokksins i framtáðinni. Þá var svo hög- um 'háíttað, eins og alkunnugt er, að Alþýðuflokk- urinn átti fulltrúa í isamisitjóm þriggja flokka, og hafði átt um rúmlega hálfs annars árs skeið, sam- kvaemt ákvörðunum, er stjóm AlþýðufloHtsins og þingflokkur hans tóku á sínum tíma, eða í aprílmán- uði 1939. Ályktanir þær, sem gerðar voru á síðasta flokks- þingi voru því að sjálfsögðu að verulegu leyiti mið- aðar við það ástand í stjómmálum, sem ríkjandi var, og afstöðu Alþýðuflokksins til annaiTa flokka. í ályktun þessa flokksþings var svo ákveðið að þingið teldi æskilegt, að á slíkum alvörutímum væri náið samstarf milli lýðræðisflokkanna um þjóðmálin, en að skilyrðið fyrir slíku saanstarfi væri það, að þing og stjóm gerði ráðstafanir til þess, að efeki yrði fyrir borð borinn hlutur neinnar stétt- ar í þjóðféiagnu og þess vandlega gætt, að engri stétt héldist uppi að bæta hag sinn á annara kostn- að, svo og, að full hoUusta yrði sýnd í samstarfinu. Þessi á'lyktun, sem hér er efnislega nákvaamlega rakin, mar'kaði afstöðu Alþýðuflokksins til sam- stjóimarinnar og mála þeirra, er hún hafði til með- fei-ðar. Mun ég síðar í skýrslunni víkja að því, á hvem hátt uniðstjóm og þingQoIíkurinn framfylgdu þessari ályktuh, sem ég tel að hafi verið gert svo sem flokfesþingið ætlaðist til. Á 'þessu sama flokksþingi vom einnig gerðar á- lyktanir um það, sem Alþýðuflökkurinn taldi nauð- sýnlegt að gara til þess að ráða bót á dýrtíðarástand- inu í landinu. Samþykkti flokksþingið því, að herða þyrfti mjög á öllu eftirliti með verðlagi, og að verðlagseftirlitið þyrfti að ná jafnt til innk-ndra sem erléiidra vörutet' nda, — ,auk þess sem hafa þyrfti eftirlit með farmgjöldum, og lofes að sameina þyríti öll þessi verðlaigsmál í ‘höndum einnar verð- lagsnefndar. Einnig áiyktaði þingið, að leggja yrði sérstak.an skatt á söluverð afurða, sam seldar væru til út- landa rneð stráðsgróða, og skyldi honum m. a. varið til þess að lækka verðlag innlendra afurða, sem seldar væru til neyzlu innanlands. • Þá á vktaði f&kksþingið einnig, að fella bæri nið- ■ur tolia af birýnustu nauðsynjavorum. og að nota sbyldí heirnild tollskrárinnar til þess að krefja ekki tolla aí stríðsfarmgjöldum, — og loks, að yiðhalda bæri >hömlum á iiækfeun húsaleigunnar. Flokksþingiö krafðist þess og d sömu ályktun, að afnumið yrði sfcaiufrelsi utgerðai innar og að stofnað- ur yi-ði hýby ggir-garsjóður útgerðarfjrátæ.kja, en tekjuskattsiögonum breytt á þann veg, að lágtekju- merm þyrftu ekM að beira merri raunverulegan skatt en fyrir stríðið. Aftur á móti skyldi lagður hár skatt- ur á stríðsgróða. Á þann. háfct markaði síðasta flokksþing sfcefnu flokksins, og tel ég að henni hafi vorið dyggllega fyigt, eftir því sem máttur flokksins hefir leyft á kjörtímabilinu, — og rrrnn ég víkja nánar að því síðar í skýrslu minni. Þá vil ég og geta þess, að á síðasta flokk.sþingi* sem eins og fyrr segir var sameiginlegt fyrir Al- þýðuambanéið og flokkinn, voru einnig samiþykkt- ar ályktanir um kaup og kjör verkalýðsstóttanna, og lögð á það áherzla, að kaupgjald fengist hækkað við næstu samninga nokkuð meira en svaraði til aukinnar dýrtíðar, og að tryggt yrði með samning- um, að kaupgj.aldið hækkaði síðan í hlutfalli við vaxandi dýrtíð. Einnig álykíaði flokksþingið, að nota bæri tækifærið til þess að samræma kaup- gjaldið um land allt eftir því sem unnt væri. Hvað snertir ályktanir um kaixpgjaldsmá 1 verka- lýðsins, þá átti Alþýðuflqkkurinn sinn þátt í því um áramótin 1940/1 að samningar náðust, sem 'sumir hverjir fólu í séir verulega hækkun grunnlcaups, og allir á þann veg,‘að verkalýðurinn og launsstéttir fengu fulla dýrtíðaruppbót x' samræmi við vísitölu. Síðar, eða á árin 1942 var grunnkaupið en veruiega hækkað víðast um land, og má því segja, að Éxll- komlegt hafi náðst það takmark, sem sambandsþingið sqtti sér hvað þetta snertir og ég fullyrði, að Ai- þ3rðuflo.kkurinn hafi átt sinn verulega þátt í því, og tel xý5 trúnaðarmenn flokksins í vex'kalýðsfélögun- um hafi gengið vel og skörulega fram til þess að ná þessum árangri. Vetrarpingið 1941. Þegar kom fram á þingið 1941 var því hreyft innan ríkisstjórnarinnar af hálfu Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins, að útlit allt innanlands og utan væri svo ískyggilegt, að hæpið virtist að kosn- ingar gætú farið fram til alþingis, ems og Iög mæltu fyrir um að skyldu fram fara vorið 1941. Þetta mál var fvrst tekið til athugunar innan mið- stjórnar Alþýðuflokksins Iiinn 25. apríl 1941, þar sem ég skýrði frá hvaða málaleitun hinir stjórn- arflokkarnir hefðu sent Alþýðuflokknum um þetta atriði. Á fundi miðstjórnarinnar 9. maí sama ár var samþykkt eftirfarandi ályktun: ,,í tilefni af því, að báðir samstarfsflokkar Alþýðu- flokks-lns höfðu fyrir sitt leyti samþykkt, að alþing- iskosningum verði frestað fyrst um sinn, gerir floklcsstjómin og þingflokkurinn svofellda ályktun: Með því að það ástand er í landinu, að telja má óhugsanlegt að almennar kosningar geti farið fram í anda stjórnarskrárinnar og kosningalaga, telur mið- stjórnin og þingflokkurinn æskilegt, ef framkvæm- anlegt þykir, að kosningum verði frestað um sinn og heimilar þingmönnum flolcksins að taka afstöðu til þessa máls í samræmi við þessa ályktun.“ Á fundi þingflokksins 15. maí var samþykkt að standa að ályktun um frestun kosninga til alþingi's. Um þetta atriði varð enginn verulegur ágreining- ur innan miðstjórnar og þingflokks, en ég skal eng- an dóm-á það leggja, hvort kosningafrestunin hafi verii? réttrnæt eða eðlileg, en hvort sem svo hefir verið eða ekki er í sjálfu sér aukaatriði úr því sem komíð er, — en ég vildi aðeins rekja aðdraganda þessa máls. Skömmu eftir að kosningafrestunin hafði verið samþykkt, komu fram tillögur, sérstaklega frá Framsóknarflokknum, um sérstakan launaskatt. Þegar í öndverðu er þessar tillögur komu fram, lagðist fulltrúi Alþýðuflokksins í ríkisstjórninni gegn þeim mjög eindregið, en fuíltiúar Gjálfstæðis- flokksins hnigu að lokum, um skeið. tll samkomu- lags við fulltrua Framsóknarflokksins um lögfest- ingu slíks launaskattsi Um þetta mál urðu allhörð átök á alþingi vorið 1941, en svo fór að lokum sök- um harðrar og einbeittrar andstöðu Alþýðuflokks- ins, að /'unaskatturinn var ekki samþykktur, en í stað þess lög. er heimiluðu íkisstjórninni að gera ýmsar ráðstafanir til þess að Jraga úr og halda niðri viyrtíðinni, og afla fjár til ríkissjóðs í þessu skyni. En einmitt á þess alþingi var mikið rætt um dýr- I tíðarm; lin og haíði Alþýðuflokkurinn fyrir sitt leyti lagt fram ítarlegt frumvarp um það efni, sem var í fullkomnví sajrræmi við ályktanir þær, er sam- þykktar voru á flokkþinginu haustið 1940. Fjallaði Immvarpið bæði um það, að herða mjög á öllu verð- lagseftirliti og láta það ná til innlendra vara, og ennfremur að leggja það í hendur eins og sama að- ilans. Þá var ætlast til að afnumdir yrðu tollar á nauosynjavörum, að sérstakt eftirlit yrði með farm- gjöldum til þess að fá þau lækkuð, og loks að afla fjár í ríkissjóð til þess að halda niðri verðlaginu í landinu. Þetta frumvarp Alþýðuflokksins náði þó ekki samþykki þingsins, því að báðir hinir höfuðflokk- arnir, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkur- inn, voru því andvígir. En í stað þess voru sett heimildarlög þau, er að framan getur, eftir að hindr- að hafði verið fyrir atbeina Alþýðuflokksins, að lög- leiddur væri mjög óréttlátur skattxxr á launafólki í landinu. Því miður varð sú raunin á, að heimildarlögin um ýmsar ráðstafanir til þess að hindra og draga úr dýr- tíðinni, urðu aldrei framkvæmd, og olli því að mestu andstaða Sjálfstæðismanna gegn höfuðatriði laganna, og reyndist ríkisstjórnin því ómegnug þess að framkvæma það, sem alþingi hafði þó fyrir hana iagt Sýnir saga þessa máls, ibetur en flest ann- að. hve ólík voru sjónarmiðin innan samstjórnar- innar, þegar til kastanna kom um þýðingarmiklar i'áðstafanir í dýrtíðarmálunum. Tvennt kom einkum berlega í ljós: að Sjálfstæðisflokkurinn vildí hlífa stríðsgróðamönnunum og hindra að hömlur væru settar á hækkun stríðsfarmgjaldanna, en tollar eft- irgefnir. að Framsóknarflokkurinxi fékkst ekki til þess fyrir sitt leyti, að gera neinar þær ráðstafanir, sem til þess gætu orðið, að halda í hóflegu verði innlentíu framleiðsluvörunum. sem seldar voru til neyzlu í landinu, og nota ef á þyrfti að halda fé úr ríkissjóði til þess að bæta framleiðendum verðmis- muninn. En fulltrúi Alþýðuflokksins í ríkisstjóm- inni reyndi af fremsta megni að vinna að því, að íramkvæmd yrðu þau atriði, sem flokksþingið hafði gert ályktun um og skýrt kom í Ijós í frumvarpi því, sem þingmenn Alþýðuflokksins lögðu fyrir vetrarþingið 1941. Má því óhikað fullyrða, að Al- þýðuflokkurinn, bæði fulltrúi hans í ríkisstjórninni, þingflokkurinn og miðstjórnin sameiginlega, reyndu allt sem í þeirra valdi stóð til þess að fá fram- kvæmdar ályktanir Alþýðusambandsþingsins, þótt þær næðu eigi fram að ganga sökum andstöðu hinna flokkanna. Á þessu sama alþingi var tekin til athugunar skattalöggjöf landsins. Áður hafði verið skipuð milliþinganefnd til þess að athuga þau mál og var Jón Blöndal, hagfræðing- ur, fulltrúi Alþýðuflokksins í nefndinni. f samráði viö miðstjóm og þingflokk Alþýðuflokksins bar hann fram sérstakar tillögur í þessum málum, í fullu samræmi við þá stefnu, er flokksþingið mark- aði í skattamálunum. í ítarlegu nefndaráliti, sem fulltrúi Alþýðuflokksins í milliþinganefndinni rit- aði um málið, benti hann á meginröksemdirnar fyrir tillögum flokksins. Varðandi tillögur Alþýðuflokksins um nauðsyn á nýbyggingarsjóðum útgerðai'fjTÍrtækj a til endur- nýjunar skipastólnum, segir svo í nefndaráliti Jóns Blöndals: „Það er því þjóðarnauðsyn að tryggja það á ein- livern hátt að til verði fé eftir stríðið til þess að endurnýja skipaflotann. En hvernig á að tryggja það? Útgerðin hefir fyrr grætt stórfé og það lxefir farið íljótlega forgörðum. Og er ekki hugsanlegt að þeir, sem nú græða offjár á útgerð reyni að tíraga sig út úr með gróðann og koma honum í hættuminni eignir að stríðinu loknu? Ef það ætti þá að endur- nýja skipin er hugsanlegt að enginn fengist til þess og að þnð opi*. • ra yrði að taka það að sér. En bætt er við að það hafi í mörg horn að líta, þegar þar að kemur. Til þess að þetta vandamál verði leyst á öragg; n hátt verða þeir, sem nú græða hverja milljónina í fætur annarri á stríðinu, að eiga aðei'ns tveggi kosta völ: Annað hvort að leggja verulegan hlut a millj ónágróðans til hliðar á þann hátt að xryggt sé að honum verði varið til en< ixmýjuna' skipastóls- ins eða annarna framleiðslutækja, og þar með til aukningar á eignxxm þjóðarinnar, eða. greiða háan stríðsgróðaskatt til ríkisins, sem varið sé til þess að greiða upp skuldir þjóðarinnar eða til þess að [koma upp vairanl|egujm framleiðslutæíkj um. Þetta er eitt aðalsjónarmiðið, sem felst í frumvörpunum um nýbyggingarsjóðinn og stríðsgróðaskattirm.“ Pkh. á ti. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.