Alþýðublaðið - 24.11.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.11.1942, Blaðsíða 6
AL8»VPUEHLAf>ge *!tSfjttda;gUr 84. i^óyottdfcor ÍfiZ. FramhaM af 5. sfðu. Stjórnmálabaráttan og Alþýðuflokkurinn. í sama 11601(10X31111 ræðir einnig sérstaktega um wauðsym á því að stríðsgróðinn sé itefcinn úr umferð, og segir svo uim það í efridarálitínu: „Einfaver mesta hættanV seim yfir okkur vofir sem atendur, er að faittoa miMi stríðsgróði útgerðairinnar weirði vaidandi skukinnar verðbólgu og þar af leið- aadi enn œgilegri dýrfíðar í landinu. Aí dýrtíðinni Jeiðir síðan faærra kaupgjaid, faærri framleiðslu- Jbostnað, þar til atvinnuvegirnir loks ekki jfá. undir þvi risið. og síðan farun gjaldeyrisins. Á þessari Jbraut Íiöfum við iboriat óðfluga síðan stríðið hófst, •en lítið faefir verið að gert tíl andspymu. Fari nú svo að útgerðarfyrirtækin ihafi mikinn hluta þess cnilljónagróða, sem þau hafa rakað samain, til frjálsr- ar ráðstöfunar — og uú þegar er búið að yfirfæra óhemju upphæðir til þeirra — er stórhætta á þvá, að talsvert að því fé ilendi í aHskonar fjármálastarf- pemi, sem líklegt sé tíTað skapa íalska kaupgetu og verðbólgu í landinu. Má sem hugsanleg dæmi hefna husa- og jarðakaup og annara fasteigna.jÞað i igætu verið skynsamlegar ráðstafanir frá sjónarmiði .útgerðarmanns, sem ætti von á, eða jafnvel sæi fyrir með vissú, að þessar fasteigriir myitidiu fara síhækkandi í verði, en gildi þeirra peninga, er hann hefir umráð yfir, fará lækkandi að sama skapi, én það hlyti óhjákvæmilega að auka á verðbólguna í Jandinu." ' „Um réttmæti stríðsgróoaskattsins ætti í rauninni :að vera óþarft að ræða. Eftir því sem bezt er vitað teggja svo að segja aJlar þjóðir, bæði þær sem í Btríði eru og þær sem enn eru hilutlauSar, þunga sfcatta á hverskonar stríðsgróða, sumstaðar er jafn- vel aillur stríðsgróði gerður upptækur. Um læfckun skattstigans á lágtefcjum og miðlungs- tekjum er þannig að orði komizt í nefndarálitinu: „Því verður ekki neitað, að beinu skattarnir og þó .sérstafclega útsvörin hafi undánfarin ár ihví'lt nofcbuð þungt á ahnenningi í landinu og það sum- staðar langt ur hof i frarii, en við því varð tæplega gert meðan ástandið var eins og fyrr segir. Nú horfir málið hinsfegar talsvert öðruvúsi við, þar sem atvinnuvegirnir, sem ríkið ihefir orðið að styrkja allríflega eðá uridanþýggja sköttum, hafa haft mjög góða afkbmu' síðastliðið ar og-getá því iborið allverulegan hkita af beinu sköttunúm. Virðist því réttmætt og sjálfsagt að létta nokkuð af iþeim auknu byrgðum af almenningi í landinu, sem nauðsynlegt þótti að láta hann bera meðan erfitt var ,í ári fyrir hið opinbera. Það hefir og alltaf ver- ið lögð áherzla á það af þinginu, að um bráðabirgða- löggjöf-væri ag ræða. í þessu nefndaráliti var einnig rætt ítarlega um umreikning teknanna vegna dýrtíðarinar og.í sam- ræmi við vísitölu, um hækkun persónufrádráttar fyrir fjölskyldumenn og um breytingu á varasjóðs- frádrætti féíaga. Um skattalögin sjálf urðu allmikil átök á þessu Alþingi, og hélt Alþýðuflokkurinn fram þeirri stefnu sinni, sem mörkuð var af flokksþinginu og nánar var skýrt og rafcin í nefndaráliti Jóns Blöndals. Alþýðuflobfcurinn fébk því til vegar koniið, að skatturinn á láglaunamönnum og miðlungstekjum var verulega lækkaður með hinni svonefndu „um- reikningsreglu" og hækfeun persónufrádráttar fyrir fjölskyldumenu. Sömuleiðis hækkaði skattstíginn allverulega á háum tekjum, og lagður var á stríðs- gróðaskattur, þótt hann væri lægri en Alþýðuflokk- urinn vildi vera 'láta. En Sjálfstæðismenn kröfðust pess, að dregin skyldu frá tekjum útgerðarfyrirtækj- anna öll þau töp, sem orðið ihefðu hjá fyrirtækjun- um undanfarin 10 ár, án tillits tiliþess, hvort þau stöfuðu af óviðráðanlegum örðugleikum í rekstrin- um, eða óstjórn og óhófseyðslu eigendanna. Ailiþlýðuflokkuriiin var mjög mótfallinn þessum tapsfrádrætti, en að lokum hneig FramsóknarfJokk- urinn tii fylgis við SjáJfstæðismenn í iþessu atriði, og var málið því afgreitt af þessum tveimur flokk- um. , r Segja má með isanni, að skattalögin hafi fyrir C] atbeina Alþýðuflokksins tekið miblum bótum þótt % ekki næðist samþykki fyrir öllu því, er. flobkurinn ;''.tíefði kosið-fc því- samibá^di>,.-,. -.-<¦:•¦¦<¦*¦' --.••..;•.-..- Hanstpingið 1941. Þegar kom fram á sumarið 1941 ták Framsókn- arfiokkurinn að færa það í tal innan rílrisstjóKiar- innar, að sétt yrði löggjof, er festi kaupgjaid og verðlag áslenzkra afurða. Fulltrúi Aiþýðuflokksins ; í ríkisstjórninni andmæiti þessu mjög eindregið, en Fra^usókarflokkurinn hélt fast við sínar tiilögur og leit svo út um tima, að fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins myndu' einnig fallazt á slíkt fyrirkomulag. Vegná þessa máls var Alþingi kvatt aaman haustið 1941' ' og hafði Framsóknarfiokkurinn þa .tiibúíð frumvarj til fágá um bindingu kaupgiailds og verðlags, þar sem meira að segja var ákveðið, að það mætti ekki hækka 'kaup bótt visiitalan hækkaði. Þéigar til þess skyldi.itaka, að ákveða hvort firum- varp þetta skyldi gert að stjórnarfrumvarpi eða eigi, ^sriérust þó fuiltrúar Sjálfstæðisflokksins gegn málinu, eftir að iþeir höfðu orðið þess varir, að kjosendur flokfcsins voru málinu mjög andvígir. Þegar þétta skeði, baðst forsætisráðherra Hermann Jonasson lausnar fyrir allt ráðuneytið, eftír að sýnt var.iað meiriMuti Aiþingis var frumvarpinu ánd- vígiuv "Sfóð svo í nokkru iþréfi'um mál þetta á Alþingi langa, hríð, en að lokum varð það úr, að sama stjórn og áður, tók við völdum að nýju, — sömu menn ;með sömu verkaskiptingu. En það kom brátt í ijós á eftir, að engar tilraunir voru igerðatr af j hálfu fulltrúa hiuna flokkanna, Framsóknar- og SjéÍfstæðisflokksins, til þess að notfæra sér frek- ar en áður .heimildarlögm um ráðstafanir gegn dýr- tíéinni, er samþykkt vbru á aðalþinginu 1941. 1 sití$ þess héldu íslenzkar afurðir áfram að hækka í verði, og dýrtíðin óx hröðum skrefum. Var þetta ,; til mikils óhagræðis fyrir allar iaunastéttir landsins, ekki' sízt sökum þess að miargar þeirra höfðu engar grunnkaupshæbbanir fengið Um næstliðin áramót. En dýrtíðarupþbót ferigu menn fyrst eftirí nofckurn tíriiá; og eftir að iþeir höíöu orðið að kaupa hækk-,, andi vörur, og það mestu nauðsynjavörurnar, um alllangt: skeið, án nokfcurrar baúphækkunar. Upphaf ársins 1942. Þegar leið að áramótum 1941/2 sögðu nokkur .iðriaðarmiannafélög í Reykjavík upp samningum sín- um við atvinnurekedur pg bröfðust grunnbaups- hæbbunar, er nam 10—20%. — Áuðfundið var á fulltrúum Framsóbnarflobbsins og S]"álfstæðisfiiobbs- ins í ríbisstjórninrii, að þeir voru algerlega andvíg- ir bröfu. félaganna, og munU/atvinnurebendur í hlutaðeigandi iðngreinumi hafa verið tregari til - sananiriga en ella vegha vissunnar um það, hvernig ráðherrár Sjálfstæðis- og Framsóbniarmanna tóbu máiinu. ' ,';'•¦.: ? Hinnl. janúar 1942 höfðu samningar ebbi tébizt milli félaganna og atvinnurebenda, og hófust þá verbföll. Að vísu bom strax í ljós eftir áramótin, að latvinnurebendur viídu semja, en þá kom upp úr dúrnum, að Framsóknarfiobkurinn vildi lögbanna það, að nokkrar grunnkaupshækkanir ættu sér stað, og Sjálfstæðismenn féllust á það ráð. ; Fulltrúi Aiþýðuflokksins tók það skýrt fram, þeg- ar farið var að ræða þessi má)l, að hann væri mót- fallinn ikaupbindingu og að alls ebki væri unnt að'•¦ gefá út ibráðabirgðalög um iþetta efni, nema ^brjóta í ibág yið þá viðteknu starfsreglu þjóðstjórnarinnar, að gefa ekki út bráðabirgðalög, nema allir ráðherr- arnir væru því samþybkir. M. a. 'hafði ekki á sín- um tíma verið horfið að þyí að gefa útbráðaibirgða- lög uin x verðlagseftirlit, vegna þess að ráðherrar Sjálfstæðismanna voru því mótfallnir, og voru þeir þó í minnihluta í því máli innan stjórnarinnar. En þrátt fyrir það, að rofið væri með þessu starfs- regla ríkisstjómarinnar, og þrátt fyrir eindregin mótmæli Alþýðuflobksins, fulltrúa hans í ríkis- stjórninni og miðstjórnar flofeksins, akváðu þeir í sameiningu, Framsóknarmenn og Sj'álfstæðismenn, að gefa út bráoabirgðáílög utm Iþetta efni, og voru það (hiri illræmdu gerðardómslög, er gefin voru út 8. áariúar 1942. En það var. efcki nóg að. A^ýð^iokkurinn yæri 'Á .þenna hátt beittur ofbeidi, héldur fóru-ráðherr- ar Fr4ms^kriáMokksins dg SjáJfstæðisflokksins eimúk' riiður í 'ríikisútvarp og ."gerðu þár grein fyrir Jögunum af sinni hálfu, én meinuðu raíSherra Al- þýðufbkksins að taka þar til máis. Strax og þetta skeði 'þá var kallaðiir saman furid- -ur í miðstjóm Alþýðuflokksins, pg meðai þing- manna ihans, er tii náðist á iþann 'hátt, en. staðiðl ,í símasambandi við þá, sem voru utan bæjar. mv-^íM. Þessi fundur var 'baldinn 9. januar" 1942, eða daginn eftir útgáfu bráðabirgðalaganua. Vaa?,rþar samþyfekt með samhljóða aitkvæðum imiðstjórnar- manna og þingmann flokfcsins eftirfárandi tffliága: „Fuiltrúar Framsóknarflokksins ög .Sjálfá&eðis- flokksins í ríkisstjórninni hafa í gær, þrátt fyrir riiarg endurte'kin og akveðin mótmæli fulitrúa Aiþýðu- filokksins, gefið út bráðabirgðalög þar sem verfca- lýðsfélögin, og launastéttirnar yfirleitt, eru sviptar' samnings- og verkfallsrétti og 'komið er á þvinguð- u|m gerðard'óimi í kaupgjaildsmálum í iþeim yfir- lýsta tilgangi að koma í veg fyrir allar kaup- og kjaraibætur. Útgáfa þessara bráðabirgðalaga brýtur og álgjör- . lega í ibág við þær viðteknu og > yfirlýstu sta^fs- aðferðir samstjómarinnar að gefa ékfci út bráða- birgðalög nema allir ráðhérrar væru því samlþykkir. Mótmælum fulltrúa Alþýðuflokksins gegn iþessúrii aðförum var því einu svarað af hálfu samstarfs imanna hans í ríkisstjórninni, að meirihluti sá, sem að útgafu bráðabirgðalaganna stendur, vasri reiðu- búinn til þess að láta ágreininginn um þau varða samvinmuslitum. ...,* ' ' , ; '•j;. Kröfu fulltrúa Alþýðuflokfcsins ítm að kaila Ál- þingi tafarlaust saman út af þ'ess ifláli í stað þess að setja um iþað ; bráðábirgðalog, * 'var bg þverlega ' neitað. " ¦ * ¦,. i. ruiB, ¦ ¦¦•...¦ Framsóknar- og Sjálfstæðisflobktoiöíti hafa.með útgáfu bráðabirgðaiaganna og,- ölMm:' > Starfsaðferð-. um í sambandi við setningu þeirra, svo sem með misnotbun ríkisútvarpsins á óvægilegan hátt, rofið "samstarfið ög beitt AlþýSuflobbiiHi órétti. Af'framangreiindum ástæðum lýsir imiðstjorn óg íþingmenn Alþýðuflobbsins yfir íþví, „ að samstárf flobksins um ríbisstjórn er lokið, og .samþykkiir að ráðherra flobbsins beiðist lausnar. Jafnframt lýsir Alþýðuflokkurinn yfir eindreginni andstöðu:, vjð ríkisstjórn Framsóknar- og SjálfstæðisflokkSins. 'Haun mun á grundvelli laga, lýðræðis ög þingræðis beita sér ákveðið fyrir afnámi: bráðábirgðalaga^na og styðja á allan löglegan hátt málBtaðnþeirra.Íafln- þega, sem lögin bitna 'á." ' ¦-'; -N ;;".'" •••'¦ .:'K k&æs Með þessu var 'samstjórininui.lobið, ogi var þa^' í rauninni ebbi fyriir en vænta mátti eftir tillit, sem a Undan var gengið, þar sem efcbi ihafði náðst neitt sambomuiag innan 'ríbisstjornarinaf uín isfcáttamál- ; in, firambvæmdir til að hindra dýrtíðina bgv'"ve^5- bólguna, þrátt fyrir ábveðnar tilíögur Aiþýðuflobks- ins í þá átt. ¦¦ • ; , •,.,-... Alpingi veturinn 1942. ¦'-'•-¦ | ,:---:- I - -¦•¦";; Lögin um gerðardóminn mæltust mjÖg illa fyyir meðail launastéttanna, en Verfcalýðsfélögin: fyígdu þó landslögum á alla iUnd, og iþau, sem í deilum áttu, tóku upp vinnu að nýju eftir að lögin voru sett. Hins vegar kom brátt í Ijós, að gerðardómslögin myndu alls ekki ná tilgangi sínum, því að atvinnurekendúr sáu sér oft alls ekki annað fært, en að fara í kring um lögin og greiða launastéttunum alls fconar upp- bætur og láta þær 'hafa lengri vinnutíma, svo að þær fengju í raun og veru hækkað kaup. Þrátt fyrir þetta voru gerðardómslögn samþybkt á vetrariþinginu 1942. Alþýðufio'bburinn gerði harða hríð að lögunum á þingi, en þá stóðu Sjálfstæðis- og Framsóbnarmenin saman um lÖgin, þótt auðséð væri, að mörgum þingmönnum þessara flokka var sárnauðugt að samþykkja ilögin, — jafnvel skátrust sumir alveg úr leik. Sést þetta bezt á því, að lögin voru að iokum atfgreidd frá efæi deild mieð atkvæ'ð- um minnihluta þmgdeildarmanna. Og eins og alkunn- ugt er, vöru lögin síðan afnumin á sumarþinginu 1942. , I En þegar nofcbuð var liðið á aðaiþingið 1942, ibom nýtt málefni til sbjalariiná, sem hafði í för með sér á- feveðinn ágredning mi'Iíli Framsókniarflobksins ^>g SjiáifstæðisfLokksins, En þáð var ibnteytiri'gin á fejSr- dæmaskipun laridsins.;. ,. '" ', ¦'. ' ¦•':, •.¦ '.'-('NiðurJlagá.morgun^.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.