Alþýðublaðið - 24.11.1942, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 24.11.1942, Qupperneq 6
ALPrPUBLAPtÐ Fratnhald af 5. síðo. Stjórnmálabaráttan og I sama nefndaráliti ræðir einnig sérstakiega um nBuðsyn á .því að stríðsgróðinn sé tekinn úr njmferð, ég segiir svo um það í efndaiálitinu: ,yEinhver mesta hættan, sem yfir okkur vofir sem atendur, er að himn mikli stríðsgróði útgerðarinnar verði valdandi síaukinnar verðbólgu og þar af leið- ydi enn ægilegri dýirtiðar í landinu. Af dýrtíðinni leiðir síðan hærra kaupgjaid, hærri framleiðsiu- .fcostnað, þar til atvinnuvegirair loks ekki fá undir því risið og síðan hrun gjaldeyrisins. Á þessari jbraut höfum við borizt óðfluga síðan stríðið hófst, en 'lítið hefir verið að gert til andspyrnu. Farí nú svo að útgerðárfyrirtækin hafi mikinn hluta þess .milljónagróða, sem þau hafa rakað saman, til frjálsr- ar ráðstöfunar — og nú iþegar er búið að yfirfæra óhemju upphæðir til þeirra — er stórhætta á iþví, að taisvert að iþví fé ilendi í aliskonar fjármálastarf- semi, sem líklegt sé til að skapa fálska kaupgetu ,og verðbólgu í landinu. Má sem hugsanleg dæmi nefna húsa- og jarðakaup og annara fasteigna. Það gætu veríð skynsamlegar ráðstafanir frá sjónanmiði dtgerðanmanns, sem ætti von á, eða jafnvel sæi fyrir með vissu, að þessar fasteignir myndu fara síhækkandi í verði, en gildi þeirra peninga, er hann héfir umrág yfir, fara laekkandi að sama skapi, en það hlyti óhjákvæmilega að auka á verðbólguna í .landinu.“ „Um réttmæti stríðsgróðaskattsiris ætti í rauninni :að vera óþarft að ræða. Eftir því sem bezt er vitað íeggja svo að segja allar þjóðir, bæði iþær sem í stríði eru og þær sem enn eru hlutlauSar, þunga skatta á hverskonar stríðsgróða, sumstaðar er jafn- vel allur stríðsgróði gerður upptækur. Um lækkun skattstigans á lágtefcjum og miðlungs- tekjum er þannig að orði komizt í ríefndarálitinu: „Því verður ekki neitað, að beinu skattarnir og þó sérstaklega útsvörin ‘hafi undanfarin ár hví'lt nokkuð þungt á almenningi í landinu og það sum- staðar langt úr hófi fram, en við því varð tæplega gert meðan ástandið var eins og fyrr segir. Nú horfix málið hinsVegar talsvert öðruvísi við, þar sem atvinnuvegirn ir, sem ríkið hefir orðið að styrkja allríflega eða undanþyggja sköttum, hafa háft mjög góða afkomú síðastliðið ár og geta því borið allverulegan hluta af beinu sköttunum. Virðist því réttmætt og sjálfsagt að létta nokkuð af ,þeim auknu byirgðum af almenningi í landinu, sem nauðsynlegt þótti að láta 'hann bera meðan erfitt var í ári fyrir hið opinbera. Það hefir og alltaf ver- ið lögð áherzla á það af þinginu, að um bráðabirgða- löggjöf -væri að ræða. í þessu nefndaráliti var einnig rætt ítarlega um umreikning teknanna vegna dýrtíðarinar og í sam- ræmi við vísitölu, um hækkun persónufrádráttar fyrir fjölskyldumenn og um breytingu á varasjóðs- •frádrætti félaga. Um skattalögin sjálf urðu alknikil átök á þessu Alþingi, og hélt Alþýðuflokkurinn fram þeirri stefnu sinni, sem mörkuð var af flokksþinginu og nánar var skýrt og rakin í nefndaráliti Jóns Blöndals. Alþýðuflokkurinn fékk því til vegar komið, að skatturinn á lágl aun amön n um og miðlungstekjum , var verulega lækkaður með hinni svonefndu „um- • reikningsreglu" og hækkun persónufrádráttar fyrir fjölskyldumenn. Sömuleiðis hækkaði skattstíginn ailverulega á háurn tekjum, og lagður var á stríðs- gróðaskattur, þótt hann væri lægri en Alþýðuflokk- urinn vildi vera láta. En Sjáhstæðismen-n kröfðust þess, að dregin skyldu frá tekjum útgerðarfyrirtækj- . anna öll þau töp, sem orðið hefðu hjá fyrirtækjun- um undanfarin 10 ár, án tillits til iþess, hvort þau stöfuðu af óviðráðanlegum örðugleikum í rekstrin- um, eða óstjórn og óhófseyðslu eigendanna. Alþýðuflokkurinn var mjög mótfallinn þessum tapsfrádrætti, en að lokum hneig Framsóknarflokk- urínn til fylgis við Sjáifsitæðismenn í þessu atriði, og var málið því afgreitt af þessum tveimur flokk- um. i Segja má með sanni, að skattalogin hafi fyrir ' atbeina Alþýðuflokksins tekið miklum bótum þótt ekki næðist samþykki fyrir öllu því, er.flokkurinn hefði kosið í því sambándi. ., ....... Hanstpingið 1941. Þegar kom fram á sumarið 1941 tók Framsókn- arflokkurinn að færa :það í tal innan ríkisstjóniar- innar, að sett yxði löggjöf, er festi kaupgjald og verðiag íslenzkra afiurða. Fulltrúi Alþýðuflokksins í ríkisstjórninni andmælti þessu mjög eindregið, en Framsókarflokkurinn hélt fast við sínax tillögur og leit svo út um tíma, að fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins myndúeinnig fallazt á slíkt fyrirkomulag. Vegna þessa máls var Alþingi kvatt saman haustið 1941 ,og hafði Framsóknarflokkurinn þá itilbúíð frumvarj til laga um bindingu kaupgjalds og verðlags, þar sem meira að segja var ákveðið, að það mætti ekki hækka kaup bótt vísitalan hækkaði. Þegar til þess skyJdi taka, að ákveða hvort frum- varp þetta skyldi gert að stjórnarfrumvarpi eða eigi, 'snérust þó fulltrúar Sjáifstæðisflokksins gegn málinu, eftir að iþeir höfðu orðið þess várir, að kjósendur flokksins voru málinu mjög andvígir. Þegar þetta skeði, baðst forsætisráðherra Hermann Jónasson lausnar fyrir allt ráðuneytið, eftir að sýnt var að meirihluti Alþingis var frumvarpinu and- vígur. 'Stóð svo í nokkru þrefi um mál þetta á Alþingi langa hríð, en að lokum yarð það úr, að sama stjórn og áður, tók við völdum að nýju, — sömu menn með sömu verkaskiptingu. En það kom brátt í ljós á eftir, að engar tilraunir voru gerðar af ihálfu fulltrúa hinna flokkanna, Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins, til þess að notfæra sér frek- ar en áður heimildarlögin um ráðstafanir gegn dýr- tiáinni, er samþykkt voru á aðalþinginu 1941. í stað þess héldu íslenzkar afurðir áfram að hækka í verði, og dýrtíðin óx hröðum tskrefum. Var þetta til mikils óhagræðiis fyrir allar launastéttir landsins, ékki sízt sökum þess að mtargar þeirra höfðu engar grunnkaupshækkanir fengið um næstliðin áramót. En dýrtíðaruppbót fengu menn fyrst efitir nokkurn tíma, og eftir að iþeir höfðu orðið að kaupa hækk- andi vörur, og það mestu nauðsynjavörumar, um alllangt: skeið, án nokkurrar kauphækkunar. Upphaf ársins 1942. Þegar leið að áramótum 1941/2 sögðu nokkur iðn aðarm an nafélög í Reykjavík upp samningum sín- nm við atvinnurekedur og kröfðust grunnkaups- hækkunar, er nam 10—20%. -— Auðfundið var á fulltrúum Framsóknarflofeksins og Sjálfstæðisflokks- ins í ríkisstjórninni, að þeir voru algerlega andvíg- ir kröfu félaganna, og munu / atvinnurekendur í hlutaðeigandi iðrigrednium bafa verið tregari til samninga en ellri vegna vissunnar um það, hvernig ráðherrrir Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna tóku málinu. Hinn 1. janúar 1942 höfðu samningar ekki tékizt milli félaganna og atvinnurekenda, og hófust þá verkföll. Að vísu kom strax í ljós eftir áramótin, að atvininurekendur vildu semja, en þá fcom upp úr dúrnum, að Framsóknarflokkurinn vildi löghanna það, að nokkrar grunnkaupshækkanir ættu sér stað, og Sjálfstæðismenn féllust á það ráð. . Fulltrúi Alþýðuflokksins tók það skýrt fram, þeg- ar farið var að ræða þessi mál, að hann vsari mót- fallinn kaupbindingu og að alls ekki væri unnt að gefa út bráðabirgðalög mn iþetta efni, nema brjóta í /bág við þá viðteknu starfsreglu þjóðstjómarinnar, að gefa ekki út bráðabirgðalög, nema allir ráðherr- arnir væru því samþykkir. M. a. hafði ekki á sín- um tíma verið horfið að því að gefa út bráðabirgða- lög um verðlagseftirlit, vegna þess að ráðherrar Sjálfstæðismianna voru því mótfallnir, og voru þeir þó í minnihluita í því máli innan stjórnarinnar. En þrátt fyrir það, að rofið væri með þessu starfs- regla ríkisstjórnarinnar, og þrátt fyrir eindregin mótmæli Alþýðuflokksins, fulltrúa hans í ríkis- stjórninni og miðstjórnar flokksins, ákváðu þeir í sameiningu, Framsóknarmenn og Sjálfstæðismeinn, að gefa út bráðabirgðaJög um þetta efni, og voru það Ihin illræmdu gerðardómslög, er gefin voru út 8. jariúar 1942. En þáð var ekki nóg að Alþýðuflokkurinn væri á iþenna hátt beittur ofbeldi, beldur fóru ráðherr- , ar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins einnig níður ’ í ríkisútvárþ og gerðu þar grein fyrir INriöjttdagur 24. jfcówoafcor 1S42.. iögunum af sinni hálfu, en meinuðu ráðherra AÞ þýðuflokksins að taka þar til rnáis. Strax og þetta skeði þá var kallaður saman fund- ur í miðstjóm Alþýðuflokksins, og meðal þing- manna hans, er til náðist á þann hátt, en staðið í símasambandi við þá, sem vorp. utan bæjar. - m Þessi fundur var haldinn 9. janúar 1942, eða daginn eftir útgáfu bráðabirgðalaganna. Var þar samþykkt með samhljóða aitkvæðuiri miðstjómar- manna og þingmann flokksins eftirfarandi tiliaga: „Fulltrúar Framsóknarflokksins ög Sjálfstæðis- flokksins í ríkisstjórninni hafa í gær, þrátt fyrir marg endurtékin og ákveðin mótmæli fulltrúa AJiþýðu- flokksins, gefið út bráðabirgðalög þar sem verka- lýðsfélögin, og launastéttirnar yfirleitt, eru sviptar samnings- og verkfallsrétti og komið er á þvinguð- rim gerðardómi í kaupgjaldsmálum í þeim yfir- 'lýsta tilgangi að koma í veg fyrir allar kaup- og kjarribætur. Utgáfa þessara bráðabirgðalaga hrýtur og algjör- lega í ibág við þær viðteknu og • yfirlýstu starfs- aðferðir samstjómarinnar að gefa ekki út bráða- birgðalög nema allir ráðherrar væru því samiþy’kkir. MótmælUm fulltrúa Alþýðuflokksins gegn iþessum aðförum var því einu svarað af háifu samstarfs manma hans í ríkisstjórninni, að meirihluti sá, sem að útgáfu bráðabirgðalaganna stendur, væri reiðu- búinn til þess að láta ágreininginn úm þau varða samvinnuslitum. Kröfu fulltrúa Alþýouflokksins úm að kalla Al- þingi tafarlaust saman út af þess máli í stað þess að setja um það bráðabirgðalög. var og þverlega ‘ neitað. Framsóknar- og Sj álfstæðisflokkuripn hafa með útgáfu bráðabirgðalaganna og öllum starfsaðferð-. um í sambandi við setningu þeirra. svo sem með misnotkun ríkisútvarpsins á óvægilegan hátt, rofið samstarfið dg beitt Alþýðuflokkinn órétti. Af framangreindum ástæðum lýsir miðstjórn og þingmenn AlþýÓuflokksins yfir því, að samstarf flokfesins um ríkisstjórn er lokið, og samþykkir að ráðherra flokksins beiðist lausnar. Jafnframt lýsir Alþýðuflokkurinn yfir eindréginni andstöðu vjð ríkisstjóm Framsó'knar- og SjálfstæðisflokkSiris. Hann mun á grundvelli laga, lýðræðis og þingræöis beita sér ákveðið fyrir afnámi bráðabirgðalaganna og styðja á allan löglegan hátt málstað þeirra .lapn- þega. sem lögin 'bitna á.“ á I' .’'•'• Með þessu var samstjórninni lokið, og var það í rauninni ekki fyrir en vænta mátti eftir tillit, sem á undan var gengið, þar sem ekki haf&i náðst neitt samkomulag innan fíkisstjórnarinar um skattamál- in, framkvæmdir til að hindra dýrtíðina og verð- bólguna, þrátt fyrir ákveðnar tillögur Alþýðuflokks- ins í þá átt. Alpingi vetarSnn 1942. Lögin um gerðardóminn mæltust mjög illa fynr meðal 'launastéttanna, en verkalýðsfélögin fylgdu þó landslögum á alla lund, og þau, sem í deilum áttu, tóku upp vinnu að nýju eftir að lögin voru sett. Hins vegar kom brátt í Ijós, að gerðardómslögin myndu alls efcki ná tilgangi sínum, því að atvinnurekend'ur sáu sér oft alls ekki annað fært, en að fara í kring um lögin og greiða launastéttunum alls konar upp- ibætur og láta þær hafa lengri vinnutíma, svo að þær fengju í raun og veru haékkað kaup. Þrátt fyrir þetta voru gerðardómslögn samþykkt á vetrarþinginu 1942. Alþýðuflokkurinn gerði iharða hríð að lögunum á þingi, en þá stóðu Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn saman um lÖgin, þótt auðséð væri, að mörgum þingmönnum þessara flokka var sárnauðugt að samþykkja lögin, — jafnvel skárust sumir alveg úr lei'k. Sést þetta bezt á því, að lögin voru að lokum afgreidd frá efri deild með atkvæð- um minnihluta þingdeildarmanna. Og eins og alkunn- ugt er, voru lögin síðan afnumin á sumarþinginu 1942. i En þegar nokkuð var liðið á aðalþingið 1942, kom nýtt málefni til skjalarina, sem háfði í för með sér á- feveðinn ágreining mi'Ili Framsó'kniarflokksins pg Sjálfstæðisflokks'ins. En það var breytingin á kjör- dæmaskipun landsins. t (Niðurlag á morgun,). i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.