Alþýðublaðið - 24.11.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.11.1942, Blaðsíða 7
¦'->Lff ^''P.afi-*'.' ÍSj*- m Bærinn í dag. \ Hæturlækbir er ÚlÉar Þórðar- son, Sólvallagötu 18, sími 4411. ; ííœfervörffur er í lyfjabúðlnai Iðunni. íljáskapisr....... Nýlega vóru gefin samaá í hjðnabahd uhgfrú Gecilie Heíga^ soh,Vdóttir Jóné' heitin sHeígasonar Mskups og Guðbjörn Jakobsson. N»ÍDÁKKOSNINGAR. "¦'-¦'¦¦ *í Frtí. af 2. eáðu. i Nöfndarkosjiingar urðu sem bér segir: Fjœrhaqsnefnd: Af A-lista: Haráldur Guðmundsson og Steingrímur Aðalsteinsson. Af B-lista: Bernharð Stefánsson. Af C-lista: Pétur Magnússon og Larus Jóhannesson. Samöo-noiiwálanéfnd.' Af A- Iista: Brynjólfur Ðjárnason.. Af* B-lista: Ingvar Pálmáson. Af C- lista: Gísli Jónsson. Landbúnaðamefnd: Af A- lista: Kristinn E^ Andréssön og Haraldur Guðmundsson. Af B- lista: Páll Hermannsson. Af C- lista: Þorsteinn Þorsteinsson og Eiríkur Einarsson. Sjávarútvegsnefnd: Af A- 'lista: GuðmundUr I. Guðmunds- son. Af B-lista: Ingvar Pálma- xson. Af C-lista: Gísli Jónsson. Menntamálanefnd: Af A- lista: Kristinn Ándrésson. Af B-lista: Jónas Jónsson. Af C- lista: Eiríkur Einarsson. Allsherjamefnd: Af A-hsta: Guðmundur I. Guðmundsson og Brynjólfur Bjarnason. Af B- lista: Hermann Jónasson. Af C- lista: Bjarni . Benediktsson og Lárus Jóhannesson. VBE)TALH). Frh. af 2. síðu. í Svíþjóð ástandið í Noregi vera? „Það virðist fara ört versn- andi, bæði hvað snertir alla að- búð fólksins og eins hrotta- lega framkomu Þjóðverja. Það hefir heyrzt, að Norðmenn, sem koma tn Svíþjóðar, séu svo illa farnir af ónógu og lélegu fæði, að þeir veikist fyrst í stað, þeg- ar þeir f á nógan og sæmilegan mat. Fæðutegundir þær, sem almenningur fær í Noregi, 'munu vera um helmingi fæðu- eíhingasnauðari en hverjum manni er talið nauðsynlegt. Ljótar sögur berast um grimmd Þjóðverja og nazista. Eigi alls fyrir löngu barst su fregn til Svíþjóðar, að 300 júgó- salvneskir fangar hefðu venð skotnir í Noregi, vegna þess að Þjóðverjum fannst ekki svara kostnaði að lækna þá af sjúk- 4ómi, sem þeir voru haldnir. Fleira fréttist þessu líkt". — En hvérnig er ástandið hja Svíum sjálfum, hafa þeir nóg af öllu? „Skömmtunin er mjög strong. Lítið er um kjöt og fisk. Und- ánfarin grasleysisár í Svíþjóð ollu því, að Svíar urðu að skera niður búpening sinn, og af því leiðir kjötskortinn. En nú hefir verið gott sumar og þvi betra útlit. AUt er skammtað, föt hreinlætisvörur, tobak og annað, nema kartöflur. Af þeim er nóg. Til dæmis um skömmtunma get ég sagt frá því, að hver maður fær til jafnaðar 90 grömm af kaffi á mánuði, 700 gr. kjöts, 1 kg. af feitmeti o_ s. frv. En menn fá misjafnt eftir aldri og vinnu. Börn á skóla- skyldualdri fá ríflegri s'kammt af ýmsu, seni þeim er nauðsyn- legt. sömuleiðis erfiðismenn". — Hvemig Uður áslenzkum námsmönnum í Svíþjóð? Yfirleitt vel. Við hofðum nóg og höfðum jafnan félags- skap með; okkur, borðuðum stundum skyr og hangikjot í veizlum okkar, á íslenzka visu. En litið fengum við af Möðum og bókum að heiman. Þo viss- '¦^.^•í^.jir.^.^'.^-.^-, .^-.JÁ:^*-.. Listamannaþing 1M2 •• í hátíðasal haskólans í dag (þriðjudag) kl. 17,30. Þessir lesa: Kristmaxm Guðmundsson, Guðtoundur Böðvarsson. Þórunn Mágnúsdóttir. Sigurður Helgason. j Þórbergur Þórðarson. Gunnar.M. Magnúss. Halldór Stefánsson. ' Jóhannes úr Kötlum. Einsöngur: Frú Elísabet Einarsdóttir syngur lög eftir Sigurð Þórðarson og Þórarin Guðmunds- son. (Undirleikur Fritz Weisshappel.) Félagsmenn vitji aðgöngumiða sinna í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar fyrir hádegi. ; Blaðamannafélag f slands. Kvöldvaka verður haldin í kvöld (þriðjudag) í Oddfellow húsinu og hefst kl. 9 stundvísilega. DAGSKBÁ: 1. Upplestur, kvæði (Kjairtan Gísilasoh frá Mosfelh). 2. Tvísöngur, með guitarundirleik (Ólafur Bemteinsson og Svein- björn Þorsteinsson). 3. Norskar kimnisög- ur (Skúli Skúiason). 4. Einsöngur (Marius Sölvason. Undirleikinn annast Gunnar Sigur- geirsson). 5. Um daginn og veg- inn, erindi (Guðbrandur Jónsson). 6. Fiðlusóló (Þorvald- ur Stemgrímsson. Und- irleikinn annast Fritz Weisshappel). 7. Upplestur (Krist- mann Guðimundsson. 8. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í af'greiðslum Morg- unblaðsins og Fálkans. Borð verða ekM tek- infrá. Aðeins fyrir fslend* inga. BLADAMANNA- FÉLAG ÍSLANDS S „Freyja" s s* JTekið á móti vörum til hafna) S ^ ) við norðvestan Breiðafjörð ' > . í dag. J S N i S * \; ;í >¦_¦-; „Lagarfoss" fer vestux og norður seinni part vikunar. Viðkomustaðir: Patreksfjöcrður, fsafjörðt_t Siglufjörður og Akureyri. Pilássið er mjög takmarkað, Um vörur óskast tilkynnt í dag. Dívanteppi Dívanteppaefnl. VERZL, &XXo5. Grettisgötu 57. — Félagslíf — Handknattleiksæfing karla í kvöld ikií.. 10. Ný sending af domiikápiEBii kom í gær. Mjög vandaðar og ókýrar Unnur (horninti á Grettisgötu og Barón_stíg). um við ,að Islendingar höfðu allra þjóða mest að bíta og brenna, líka vissi ég áður en ég fór, að vísitalan var komin upp í 250 hér". Ungfrú Rannveig tekur nú við kennslu í Húsmæðraskólan- um eáns og sagði í upphafi. Hún hefir stundað nám við Hús- mæðrakvennaskóla í Uppsölum og Sociál-politisk Institut í Stockhólmi. Þáð tálkynniBt ættingjum »g vihum :að jaröaríör konunnar minnar Kristinar Hafstein fer fram frá domkirkjhnni fimmtudaginh 26. þ. m. kl. 1 e. h. Eyjólfur KrákS8on. Innilegar þakkir vötta ég öllum þeim á Flateyri i önutíd* arfirði og víðar er sýndu vináttu og hluttekningu við fráfall fóstfermóður minnar Mikkeiínu Mariu Jönsdóttur. < ; Lára Friðriksdóttir, s Skipstjöra- Tf S M L, v v X'. ) s s \ S s s s s s V s s s s \ s s 00 stýrímannafélag BeikjavikHr: Árshátið véröar kaldie í Oddfelíow-hnsimi fimmtn tíavíjinn 26. pessa xnánaðar kl* 8 síðdegis. SHEMBITIATRIÐl: 1. Tvisdngnr 2. Gamanvísnr - - ¦ ¦- ¦"'.'¦¦¦', !<' ' 3. Dans A.ðgdngumiðar fvrir félagsmenn verða seldir i Oddfellow~hasinu priðjndag Cf dag) og miðvikndag kl. 4-6. Stjérnin. Sjómannafélag Hafnarfjarðar. Stjórnarkosning i Sjómannafélagi Hafnarfjarðar fyrir árið 1943 hófsf i gser og stendur alla virka daga til áramóta frá kli 5—7 síðdegis í skrif- stofu félagains. Hafnarfirðí, 24. nóv. 1942. Félagsstjórnin. s s s s ) s \ s s s s \ s s l ) s EpbekkiQQaféiagið f Seykjafik heidnr Aðalf und sinn næstkomandi míðvikudag í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 9 síðdegís. Skemmtiatriði: Einsöngur. Bögglauppboð. DANS - Félagar eru áminntir um að afhenda böggla nö pegar. .''.' V ./• Sljórnin. Skipstjðra- og stýrimannaféiag RejrkiaTiknr heEdlnr Fund s s s V I s i Kanppingssalnnm í dag ML 4. e, h. ::¦'..', S' Áriðandi að félagar mætl. Félðgnm Öldnnnar og Ægis er boðið á f undinn. >'jrt^**'*^'«**ji?i*y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.