Alþýðublaðið - 24.11.1942, Page 7

Alþýðublaðið - 24.11.1942, Page 7
Bærinn í dag. | ííæturteknir er Úlfar Þórðar- son, Sólvallagötu 18, sími 4411. ; Næturvörður er í lyfjabúðinni löursni. Hjáskapnr. Nýlega voru gefin saman í hjönaband ungfrú Cecilie Helga- son, dóttir Jóns' heitin sHelgasonar biskups og Guðbjörn Jakobsson. MBFNDARKOSNINGAR. Frh. af 2. siðu. Nefndarkosningar urðu sem hér segir: Fjárhagsnefnd: Ai A-lista: Háraldur Guðmundsson og Steingrímur Aðalsteinsson. Af B-lista: Bemharð Stefánsson. Af C-lista: Péttxr Magnússon og Lárus Jóhannesson. Sámannntimálanefnd: Af A- lista: Brynjólfur Bjarnason. Afe B-lista: Ingvar Pálmason. Af C- lista: Gísli Jónsson. Landbúnaðarnefnd: Af A- lista: Kristinn E. Andrésson og Haraldur Guðmundsson. Af B- lista: Páll Hermannsson. Af C- lista: Þorsteinn Þorsteinsson og Eiríkur Einarsson. Sjávarútvegsnefnd: Af A- lista: Guðmundur I. Guðmunds- son. Af B-lista: Ingvar Pálma- xson. Af C-lista: Gísli Jónsson. Menntamálanefnd: Af A- lista: Kristinn Andrésson. Af B-Iista: Jónas Jónsson. Af C- lista: Eiríkur Einarsson. Allsherjamefnd: Af A-lista: Guðmundur I. Guðmundsson og Brynjólfur Bjarnason. Af B- lista: Hermann Jónasson. Af C- lista: Bjarni Benediktsson og Lárus Jóhannesson. VJBÐTALIÐ. Frh. af 2. ástandið í síðu. Noregi í Svíþjóð vera? „Það virðist fara ört versn- andi, bæði hvað snertir alla að- búð fólksins og eins hrotta- lega framkomu Þjóðverja. Það heEir heyrzt, að Norðmenn, sem koma til Svíþjóðar, séu svo illa farnir af ónógu og lélegu fæði, að þeir veikist fyrst í stað, þeg- ar þeir fá nógan og sæmilegan mat. Fæðutegundir þær, sem almenningur fær í Noregi, munu vera um helmingi fæðu- einin gasnauð ari en hverjum manni er talið nauðsynlegt. Ljótar sögur berast um grimmd Þjóðverja og nazista. Eigi alls fyrir löngu barst sú fregn til Svíþjóðar, að 300 júgó- salvneskir fangar hefðu verið skotnir í Noregi, vegna þess að Þjóðverjum fannst ekki svara kostnaði að lækna þá af sjúk- dómi, sem þeir voru haldnir. Fleira fréttist þessu líkt“. — En hvernig er ástandið hjá Svíum sjálfum, hafa þeir nóg af öllu? „Skömmtunin er mjög ströng. Lítið er um kjöt og fisk. Und- anfarin grasleysisár í Svíþjóð ollu því, að Svíar urðu að skera niður búpening sinn, og af því leiðir kjötskortinn. En nú hefir verið gott sumar og því betra útlit. Allt er skammtað, föt, hreinlætisvörur, tóbak og annað, nema kartöflur. Af þeim er nóg. Til dæmis um skömmtunina get ég sagt frá því, að hver maður fær til jafnaðar 90 grömm af kaffi á mánuði, 700 gr. kjöts, 1 kg. af feitmeti o. s. frv. En menn fá misjafnt eftir aldri og vinnu. Börn á skóla- skyldualdri fá ríflegri skammt af ýmsu, serri þeim er nauðsyn- legt, sömuleiðis erfiðismenn“. — Hvernig líður íslenzkum námsmönnum í Svíþjóð? „Yfirleitt vel. Við höfðum nóg og höfðum jafnan félags- skap með okkur, borð\iðum stundum skyr og hangikjöt í veizlum okkar, á íslenzka vísu. En litið fengum við af blöðum og bókum að heiman. Þó viss- Listamannaþmg 1142. Rithðfundakvðld í hátíðasal háskólans í dag (þriðjudag) kl. 17,30. Þessir lesa: Kristmann Guðmundsson. Guðmundur Böðvarsson. Þórunn Magnusdóttir. Sigurður Helgason. Þórbergur Þórðarson. Gunnar M. Magnúss. Halldór Stefánsson. Jóhannes úr Kötlum. Einsöngur: Frú Elísabet Einarsdóttir syngur lög eftir Sigurð Þórðarson og Þórarin Guðmunds- S son. (Undirleikur Fritz Weisshappel.) $ Félagsmenn vitji aðgöngumiða sinna í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar fyrir hádegi. £ __________________________________ S Það tilkynnist ættingjum og vinum að jarðarför konunnaT minnar Kristinar Hafstein fer fram frá dómkirkjunni fimmtudaginn 26. þ. m. kl. 1 e. h. Eyjólfur Krákaaon. Innilegar þakkir votta ég öllum þeim á Flateyri í önund- arfirði og víðar er sýndu vináttu og hluttekningu við fráfall fóstúrmóður minnar Mikkelínu Mariu Jónsdóttur. Lára Friðriksdóttir. Blaðamamiafélag íslands. Kvöldvaka verður haldin í kvöld (þriðjudag) á Oddfellow húsinu og hefst kl. 9 stundvíslega. DAGSKRÁ: 1. Upplestnr, kvæði (Kjartan Gíslason frá Mosfelli). 2. Tvísöngur, með guitarundirleik (Ólafur Beinteinsson og Svein- björn Þonsteinsson). 3. Norskar kímnisög- ur (Skúli Skúlason). ' 4. Einsöngur (Marius Sölvason. Undirleikinn annast Gunnar Sigur- geirsson). 5. Um daginn og veg- inn, erindi (Guðbrandur Jónsson). 6. Fiðlusóló (Þorvald- ur Steingrímsson. Und- irleikinn annast Fritz Weisshappel). 7. Upplestur (Kirist- mann Guðmundsson. 8. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í afgréiðslum Morg- unblaðsins og Fálkans. Borð verða ekki tek- in frá. Freyja* > s s \ S i JTekið á móti vörum til hafna • ^ við norðvestan Breiðafjörð • $ í dag. $ S 6 S > s *s IJ _• „Lagarfoss“ fer vestur og norður seinni part vikunar. V iðkomus tað ir: P atreksfjöcrðiw, ísafjörður Siglufjörður og Akureyri. Plássið er mjög takmarkað. Um vörur óskast tilkynnt I dag. Aðeins inga. fyrir íslend- BLAÐAMANNA- FÉLAG ÍSLANDS Dívaníeppi Dívanteppaefnl. VERZL. Grettisgötu 57. — Félagslíf — Handknattleiksæfing karla kvöld kl. 10. ) Ný sending af dömvakápum kom í gær. Mjög vandaðar og ókýrar Unnur (homdnu á Grettisgötu og Barónsstíg). um við ,að íslendingar höfðu allra þjóða mest að bíta og brenna, líka vissi ég áður en ég fór, að vísitalan var komin upp í 250 hér“. Ungfrú Rannveig tekur nú við kennslu í Húsmæðraskólan- um eins og sagði í upphafi. Hún hefir stundað nám við Hús- mæðrakvennaskóla í Uppsölum og Social-politisk Institut í Stockhólmi. æi Skipstjóra- 00 stýrimannafélag fieykjaviknr: Árshátið verður haldln í Oddfellow-hásinn fimmtn dagiíui 26. pessa mánaðar kl. 8 siðdegis. SKEMMTIATRIÐI: 1. Tvisðngur 2. Gamanvisnr 3. Dans Aðgðngumiðar fyrir félagsmenn verða seldir i Oddfellow-hásinu priðjndag (í dag) og miðvikudag kl. 4-6. Stjérnin. Sjómannafélag Hafnarfjarðar. Stjórnarkosning i Sjómannafélagi Hafnarfjarðar fyrir árið 1943 hófef í gær og stendur alla virka daga til áramóta frá kl. 5—7 aiðdegis í skrif- stofu félagöins. Hafnarfirði, 24. nóv. 1942. Félagsstjórnin. Eyrbekkinoafélagið í Reykjavík heldnr s s I * s s ( s s s s s V s Aðalf und sinn næstkomandi míðvikudag í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 9 síðdegís. Skemmtiatriði: Einsöngur. Bögglauppboð. DANS Félagar eru áminntir um aðaíhenda böggla nú þegar. Sljórnin. Sklpstjéra- og stýrimannafélag Reyblaviknr taeldnr Fund i Kaappíngssalnnm i dag jki. 4. e, h. Áriðandi að félagar mætl. Félðgnm Öldunnar og Ægis er boðið á fundinn. s y s ý s s * s s \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.