Alþýðublaðið - 25.11.1942, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 25.11.1942, Qupperneq 1
Útvarpið: 20,2* Dagskrá Iista- maunaþingsins (Upplestur og hljó® færasláttur). 23. árgangnr. Miðvikudagur 25. nóv. 1942. 272. tbl. Tillögur Alþýðuflokksins verða lagffar fyrir hina flokk- ana í dag. Lesiff þær á Z. siffu blaffsins. Kápuefni, Spellfiauel, Silkl-satfn Silkisokkar Sími 1116-1117. Laoiejaveyi 23. X' s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s Framhald almennra bólusetnlnga. Föstudaginn 27. þ. m. verða bólusett í Laugarnesbarna- skóla börn úr fþví skólahverfi. Kl. 13.30—15 skal færa þangað börn, sem heima eiga vestan Laugarnessvegar. Kl. 15.30—16.30 skal færa þangað böm annarsstaðar úr því skólahverfi. Bóluskoðun verður á sömu stöðum og tíma viku síðar. Héraðslæknirirm í Reykjavík, , . . .. \ ' ' . j Magnus Pétursson. Aðgongumiðar að hófi stúdenta að Hótel Borg, 1. desember verða seldir á skrif- stofu Stúdentaráðs, n. k. föstudag og laugardag kl. 5—7. Hraðritari (stúlka) eöa stúlka, sem kann enskar bréfaskriftir til fullnustu, óskast nú þegar. FRAMTÍÐARATVINNA. Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. Sími 4900. Málverka- s I ttjoi ui', -- S kWltmA I |» sýning s s s s s s s S s s s s s Nina Trygsvadðttur í Garðastrætip? (prið|u hæð), er op- in daglega frá kl. 1 e. h. til 10. Kanpnm tuskur hæsta verði. Hðsgagnaviimnstofait _____Baldorsgðtn 30. Ísaumsgam Perlugarn Auroragarn Silkigarn Heklugarn. Laugavegi 74. Ný sending af dðmukápam kom í gær. Mjög vandaðar og ókýrar Unnur (horninu á Grettisgötu og Barónsstíg). 2 Hreinsum — pressum. Fljót afgreiðsla. Sækjum. Sendum. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarmáldflutningsniaður Skrifstofutimii ,10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 « - Simi 1043 Rfkoqair enskir ullartaus-telpukjól- ar á 5—12 ára aldur. Verzlun S. Mýrdal, Skólavörðustíg 4. Einhleypur maður óskar eftir góðu her- bergi eða tveimur minni her- bergjum samliggjandi. Upp- lýsingar í síma 4994 eftir kl. 1. Hafnarfjðrðnr. Herbergi óskast með hús- gögnum og ræstingu frá des- ember eða síðar. Upplýsing- ar í Hafnarfjarðar apóteki. Tilkynning. Aða&fundur félagsins hefir i dag sam- pykkt svofellda ályktun: „Vegna sívaxandi erfiðleika á innheimtu reikninga verðnr hér eftir einnngis selt gegn stað- greiðslu. — Fastir viðskiptamenn geta] pójhaldið reikningsviðskipt um Jfáfram, gegn pví að greiða vörurnar á solustað fyrir 10. dag næsta mánaðar eftir áttekt, sé ekki öðruvfsi nm samið. Reykjavik, 20. nóv. 1942. Félag vefnaðanrðrnkanpmaDna f B.vik. Sjómannaféiag Reykjavíkur heldur fund í Kaupþingssalnum fimmtudaginn 26. nóv. kl. 8V2 síðdegis. /tí DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. I 2. Gengið frá lista um kjör félagsstjórnar. 3. Siglingastöðvun fiskiflotans 4. Fréttir frá Sambandsþingi. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni skírteini sín. Stjórnin. Áskriftasími Alþýðublaðsins er 4900. Félag isl. loMejtainanna heldur fnnd I Oddfellow-hnsinu fimmtudaginn 26. p. m. kl. 14 stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundur Blindravinafélags íslands verður haldinn föstudaginn 27. þ. m. kl. 9 e. hád. í Kaupþingssalnum. íienjuleg aðalfundarstorf. Aðgongumiðar að fundinum fást hjá gjaldkera félagsins, Bókhlöðustíg 2. Stjórnin. Ath, Lyftan verður í gangi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.