Alþýðublaðið - 25.11.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.11.1942, Blaðsíða 4
AO»YÐUBLAÐIÐ |Uf>i|ðttbU5ið Óigefandi: AlþýSuflokkarínn. Kltstjóri: Stefán Fjetursson. Kitstjóm og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjómar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Slðnstn forvðð. SÍÐAN stríðsgróðinn og af völdum hans, dýrtíðin fór að flæða yfir landið fyrir rúmum tveimur árum, hefir það verið viðurkennt í orði af öllum flokkum, að hér gæti ekkert verið fram undan annað en hrun — hrun atvinnuveg- anna og þar af leiðandi at- vinnuleysi og neyð, ef ekki yrðu í, tíma gerðar ráðstafanir til þess að stöðva dýrtíðarflóð- ið. En af þeim flokkum, sem hafa ráðið stjórnarstefnunni, Framsóknarflokknum og Sjálf- stæðisflokknum hefir þetta aldrei verið viðurkennt nema í orði. I verki hafa þeir ekki að- eins haldið verndarhendi yfir stríðsgróðanum og stríðsgróða- brallinu — aðalorsök dýrtíðar- innar —- heldur beinlínis keppst við að auka dýrtíðina — með því að skrúfa upp verðlagið á aðalnauðsynjum almennings á innlendum markaði. Vitanlega hefir kauphækkun hlotið að fara í kjölfar verðhækkunar- innar. Og nú er svo komið, að það hrun, sem allir þóttust sjá fyrir, ef ekkert yrði að gert, virðist aðeins örskammt fram undan. Vísitala framfærslu- kostnaðarins hækkar um tugi stiga á hverjum mánuði. Verzl unarjöfnuðurinn við útlönd er orðinn óhagstæður. Ríkissjóð- ur verður fyrirsjáanlega að greiða tugi milljóna í verðupp- bætur á útfluttar landbúnaðar- afurðir. Frystihúsin. eru að hætta störfum. Útgerð vélbáta, sem selja í flutningaskip fyrir (fast verð, í voða. Atvinna fólks- ins í hættu. Og landið raun- verulega stjómlaust. * Á slíkum tímum var seytj- ánda þing Alþýðuflokksins, það, sem nú er nýafstaðið, — haldið. Það vissi, að Alþýðu- flokkurinn hafði þegar fyrir 2 árum, þegar dýrtíðin var að byrja að flæða yfir landið, bent á raunhæfar ráðstafanir til þess, að stöðva dýrtíðarflóðið. Það vissi, að hann hefir stöðugt hamrað á nauðsyn þess síðan, að slíkar ráðstafanir væru i gerðar, enda þótt hann fengi aldrei neina áheyrn hjá dýrtíð arflokkunum. Það vissi, að Al- þýðuflokkurinn lagði ‘ síðast fyrir alþingiskosningarnar í haust fram rökstuddar tillögur um fullkomlega raunhæfar ráð- stafanir til þess að afstýra hruninu, en fékk litla áheyrn hjá kjósendum. fyrir þær. Það var sér því vel þess meðvitandi að Alþýðuflokkurinn hefði gert cllt, sem í ha-ie valdi stóð, hingað til, til þess að stöðva dý'tíðarflóðið, enda þótt svo hr pallega sé nú komið, sem raun ber vitm um — fyrir á- I vrgðarleysi hinna flokkanna. Engu að síður taldi þing Al- ðufíokksins það skyldu sína, a< aðvara hina flokkana og alía þjóðina enn, áður en það er um seinan — að leiða henni enn fyrir sjónir, hvað gera þarf, ef hægt á að vera að af- stýra hruninu og hrllærinu, sem nú nálgast mc-ð ægilegum, óhugnanlegum hrað? Það er þeíta, sem þing Al- Krafa Alþýðusambandsþingsins: AuMð orjrggl Syrir sjémenm- ina og efling sjárnrtitvegsins. A LÞÝÐUSAMBANDSÞINGIÐ gerði athyglisverðar á- lyktanir um öryggismál sjómanna svo og um eflingu sjávarútvegsins. Ályktanir þingsins í þessum málum fara hér á eftir: 17. þing Alþýðusambands ís- lands ályktar, að skora á stjórn arvöld landsins, skipaeftirlit ríkisins og stéttarfélög sjó- manna, að beita sér fyrir eftir- farandi: 1. Að framfylgja til hins ýtr- asta reglum um útbúnað skipa, sem eru í förum á ó- friðar- eða hættusvæðum. 2. Að auka við og breyta nefndum reglum eftir því, sem reynsla manna hér- lendis leiðir í ljós til meira öryggis. 1 því efni skal á bent: a) Að skipaeftirlit ríkisins hafi stöðugt eftirlit með því að fyrirmælum reglugerðarinnar sé fram- fylgt til hins ýtrasta, og að ekkert skip láti úr höfn, til útlanda, nema vottorð skipa skoðunarinnar sé fyrir hendi um að öll björgunar- tæki séu í lagi. b) Að með reglugerð sé ákveðið að skip, sem eru í förum til Bretlands, sigli í samfesti báðar leiðir, enda séu þung viðurlög sett, ef útaf er brugðið. c) Að þar, sem hætta stafar af segulmögn- uðum duflum, þá séu skip- in afsegulmögnuð, 'með þeim aðferðum, er tíðkast á hverjum tíma. d) Að björg- unarflekar séu á renni- brautum á öllum skipum, sem stunda millilandasigl- ingar, auk þess séu þau hú- in léttum korkflekum. e) Að hinir nýjustu búningar (gúmmísamfella) verði sett ir í öll skip fyrir hvern mann. f) Að ljósaperur séu settar á bjarghringi og hver maður sé einnig útbúinn til þess gerðum ljósaútbúnaði, eins og nú tíðkast á skipum bandamanna í styrjöldinni. 3. Að öll íslenzk skip, sem siglá á milli landa séu utbú- in með þeim vopnum, sem nauðsynleg eru talin til varnar árása flugvéla og kafbáta, og æfðar skyttur séu á skipunum í þessum ferðum. 4. Að ákvæðum laga frá fyrra þingi 1942 um hleðslumerki á öll fiskiskip er sigla til út- landa og minni vöruflutn- ingaskip í innanlands sigl- ingúm, verði nú þegar komið í framkvæmd. 5. Að reglur verði settar, sem komi í veg fyrir ofhleðslu fiskiskipa á þorskveiðum og síldveiðum. 6. Að við endurbyggingu skipa og breytingar á þeim, séu örugglega gengið frá stöð- ugleika skipanna (Stabili- tet), og sé hinum hæfustu og fróðustu mönnum á sviði skipa bygginga falin fram- kvæmd í þeim efnum. 7. Að vitum verði fjölgað og eldri vitum breytt samkv. nútíma kröfum. Radiovitar og miðunarstöðvar reistar samkvæmt tillögum sér- fróðra manna og áhuga- manna um þessi mál. 8. Að skipaskoðun rikisins verði veitt nægilegt fjár- magn til þess að standa straum af nægilegum' starfs kröftum, svo eftirlitið verði fullnægjandi, enda verði í þau störf valdir dugandi menn, óháðir skipaeigend- um. Og fari val þeirra fram samkvæmt tilnefningu Al- þýðusambands íslands. 9. Að skipaskoðunarstjórinn verði það vel launaður, að hann þurfti ekki að hafa með höndum aukastörf í þjónustu útgerðarmanna. 10. Að settur verði nægjanleg- ur skipakostar að minnsta kosti extt skip fyrir hvern landsfjórðung í það að eyða tundurduflum við strendur landsins og á fiskimiðum, og hafi skip þessi jafnframt það hlutverk, að hjálpa nauðstöddum bátum og verði til þess búin nauð- synlegum tækjum. 11. Allir þiljaðir fiskibátar verði útbúnir léttum kork- björgunarflekum, og allir opnir vélbátar útbúnir ör- uggum flothylkjum. 12. Ráðstafanir verði gerðar til þess að gera fiskiflotanum aðvart, þegar fárviðri er í aðsigi. 13. Að hrint verði í framkvæmd byggingu fleiri björgunar- skipa við strendur landsins, en nú eru, enda séu slík skip í þjónustu ríkisins til annarra starfa, er samrýmst geta björgunarstarfinu. 14. Að slysavarnastarfsemin í íandinu verði styrkt mjög verulega úr ríkissjóði. 15. Að teknar verði upp og hrint í framkvæmd öllum þýðuflokksins gerði með sam- þykkt þeirrar ályktunar, sem birt er á öðrum stað í blaðinu í dag. Þar er enn einu sinni bent á hina yfirvofandi hættu og ráðin til þess að firra þjóðina henni. Alhýðuílokksþingið gerði sér það fuUkomlega Ijóst, að það duga engin vettlingatök lengur. Það dugar ekkert minna, en að hið opinbera taki raunveru- lega allan innflutning og út- flutning landsins I sínar hend- ur. Þyí að aðeins á þann hátt verður þáð tryggt að hægt sé að taka stijðsgróðann úr um- ferð og hafa homil á verðlag- inu. En þa'. hárf að sjáKsögðu að gera margt fleira til þess að ná úr umfero þeim stríðsgróða, sem þegar Lafir safnast á ein- stakar he dur og dag frá degi amagnar verðbólguna.' Það varðuji.1 feaitd. geart nema með miskunnarlausum sköttum á éignaai i nlngt i einstákra manna eíðan í stríðsbyrjun. Þetta og margt annað, verð- ur að gera, að dómi Alþýðu- flokksþingsins, og gera tafar- laust, ef unnt á að vera að af- stýra h 'uninu. Hér er aðeins tæpt á því alira þýðingar- •mesta. En hinar einstöku til- lÖgur flokksþingsins geta menn lesið í samþ. þess. Þær munu í dag verða lagðar íyrir fulltrúa allr,a hinna flokkanna í nefnd þeirri, sem lei.gi hefir setið á röksfcólum , til : athuga mögu- 'leika á stjórnarmyndun í land- rnu, en ekkeF miðað áfraan, í þ' í efni hingað til. Það er að isjálfsögðu ekki heldur hægt að vænta neins árangurs í því, frekar en í baráttunni gegn dýr t’'ðinni og hinu yfirvofandi hruni, nema eitthvei-t samkomu lag verði um þaö, sem gera á. I samþykkt Ælþýöufloklisþings- ins er íekið fram, hvað Alþýðu- flokkurinn telur að gera verði. Og það þolir enga bið að hans dómi. Það em síðustu forvöð að afstýra hruninu. ( nýjum aðferðum á sviði ör~ yggis- og björgunarmála, sem viðurkenningu hafa hlotið meðal erlendra þjóða og heimfæra má upp á ísl. atvinnulíf, farartæki og staðhætti. 17. þing Alþýðusambands ís- lands ályktar að hiriu mikla fjármagni, sem skapazt hefir af rekstri sjávarútvegsins verði fyrst og fremst varið til endur- bygginga fiskiflotans og til ann- arra aðkallandi framkvæmda, til eflingar sjávarútvegsins. Fyrir því skorar þingið á al- þingi: 1. Að veitt verði vaxtalág hag- kvæm lán til nýbygginga skipa og annarra nauðsyn- legra framkvæmda í þágu útvegsins. 2. Að hæfir menn verði valdir til að skera úr um það, hvaða stærð og gerð skipa bezt muni henta í næstu framtíð. 3. Að öll ný skip, sem byggð verða í landinu eða flutt verða inn, fullnægi sem allra bezt nútíma tækni, hvað snertir bygging skip- anna, gerð véla, mannabú- staði og allan útbúnað. 4. Að efla og endurbæta síldar- verksmiðjur ríkisins, auka afköst þeirra og auðvelda löndunarskilyrði, svo sem kostur er á, með það fyrir augum, að verksmiðjurnar verði þess megnugar að verða sú lyftistöng fyrir útveg og atvinnu landsmanna, er bezt má verða. Þá lítur þingið svo á, að varðveita beri ríkiseign Miðvikudagur 25. nóv. 1942. ir þessar, þannig, að ótvíræð- ur eignaréttur ríkisins sé á- vallt tryggður og reksturinn. í samræmi við það bezta er þekkist. 5. Að komið verði upp í öllum stærri veiðistöðvum fiskiúr- gangsverksmiðjum, þar sem þær eru ekki fyrir og niður- suðuverksmiðjum, sérstak- lega með síld og hrogn til niðurlagningar og suðu fyrir augum. Lítur þingið svo á, að tryggja þurfi útvegsmönnum aðgang að slíkum verksmiðj- um, með sameign útvegs- manna, eða á annan hátt svo full not fáist af framkvæmd- um þessum fyrir gjörnýtingu sjávarafurða. 6. Að innflutningur í þarfir bátaútvegsins komist sem mest í hendur útvegsmanna í formi sameiginlegra inn- kaupa. 7. Stórfelldar hafnarbætur verði gerðar þar, sem hagkvæmust skilyrði eru til útgerðar. 8. Að haldið verði áfram að veita styrk til nauðsynlegra nýbygginga hraðfrystihúsa og verði gerðar ráðstafanir til að trvggja að þau hraðfrysti- hús, sem til eru, verði starf- rækt sérstaklega þar, sem af- koma útvegs og verkafólks byggist á starfsemi þeirra. 17. þing Alþýðusambands ís- lands felur sambandsstjórn að hlutast til um, að framvegis verði gengið ríkt eftir því, að síldarsaltendur uppfylli það skilyrði, sem síldarútvegsnefnd hefir að undanförnu sett fyrir söltunarleyfum, að á hverri söltunarstöð sé ráöinn til eftir- lits með verkun síldarinnar að minnsta kosti einn maður, sem viðurkenndur er af Landssam- bandí síldarverkunarmanna sem kunnáttumaður í síldarverkun. Alþýðusambandsþingið gerði ejtirjarandi ályktun um valdboð setuliðsins: Frh. á 6. síðu. .ÍTIÐ heyrist enn um stjórn armyndun, enda hafa störf þingsins ekki þótt benda til þess, að vænlega horfi um þau efni, eins og lýst hefir ver- ið í blaðinu. Ekki virðist stjórn- arblaðinu, Morgunblaðinu, held ur gott útlit með nýja stjórn á næstunni, ef dæma á eftir orð- um þess í gær: „Þrjár vikur eru liðnar síðan þessi 8-menninga nefnd var skip- uð, en allt situr við það sama og var í upphafi, að því er séð verð- ur. ~ Ríkisstjórnin fékk lausn fyrsta dag þingsins (14. þ. m.). •Síðan eru liðnir 10 dagar. Ekk- crt bólar á nýrri ríkiststjórn. Sé þingmaður spprður hvað líði stjórnarmynduninni, svarar hann venjulega engu, aðeins hristir höf- uðið. Þingið situr aðgerðarlaust, vegna þ|ss að enginn veit hvaða stefna verður upp tekin. En meðan engin stjórn er mynduð, veit eng- inn um stefhuná. Við þessu væri í rauninni ekk- . rt að segja, ef niðurstaðan yrði sú, að flokkarnir bræddu sig sam- an að lokum, því að þá myndu málin fá greiðan gang. En ef hin yrði 'njðurstaðan, að ekkert sam- starf tajkist eftir allt þjarkið, en að lokum yrði hróflað upp veikri stjórn, með sterkri andstöðu í þing inu, þá þarf enginn að búast við farsælli afgreiðslu þingmála“. * Listamannaþingið er nú all- mjög rætt manna á meðal og í blöðum. Vísir birti forystugreim um þingið í gær. Þar segir svo m. a.: „Vafalaust hafa margir vaknaQ til skilnings þess, að hingað til hefir verið of illa að hinum ís- lenzku listamönnum búið, og margt af því, sem til umbóta hefir horft, hefir í meðförunum snúist á verra veg, þannig að nauðsyn ber til, að þessum málum verði skipað á annan hátt, en til þessa hefir verið. Verður það hlutverk Alþingis, að ráða bót á því, sem sætt hefir harðastri gagnrýni, en það er fyrst og fremst úthlutun op- inberra styrkja til listamanna, sem mjög hefir verið handahófsleg og út í bláinn ger, aðallega að því er virðist eftir duttlungum en ekki skynsamlegu mati á verðleikum þeirra, sem slíka styrki hafa hlot- ið. Á listamannaþinginu verða vafa laust ýmsar ákvarðanir teknar, sem bera þess ljósan vott hvað listamennirnir sjálfir vilja, en eft- ir óskum þeirra ber fyrst og fremst að fara, að svo miklu leyti, sém frekast verður við komið. Allt annað væri óeölilegt og óverjandi. Það er ekki unnt að Iirefjast þess, að listamenn hlíti flokksmati al- veg án hliðsjónar af því hvert gildi list þeirra hefir ein og út af fyrir sig. Listir verða ekki og eiga ekki að . • u í þjónustu pólitískra skoð- ana, Og öll sú list mun skammæ, som gengur þar á mála. Tveir fiokkar h'er á landi .hafa sýnt 6- þarfa áge ’gni við listamei a, en. það í-m framsóknarraenn og kommúriístar. Báöir þessir flokk- ar hafa lagt á það meginkapp að helga sér þessa menn í áróðurs- skyni einu fyrir starfssemi sína og skoðanir. Hagsmunir listamann- l arna sjálfra hafa verið látnir I liggja í léttu rúmi“., ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.