Alþýðublaðið - 26.11.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.11.1942, Blaðsíða 1
/ tJtvarpið: 20,301 Dagskrá listamanna Jiingsins: GnSmtmd ur G. Hagalín, Mitfjiiús Ásgéirsson < og : Halldór KiEjan iXiaxness lesa upn. 23. árgangux. Fimmtudagur 26. nóv. 1942. V Stúlkur vamtar nú pegar á l£l@i»psspítal~ amn. 48 stunda vinnuvika. Uppl. h|á #firmf ukrunarkonunni. Síbbbí 2319 eoa 2317. ¦#^-.^-««^-*^r-. Listamannaþingið 1942: Dansinn í Hr eftir Indriða Einarsson, hátíðasýning á fðstudag 27. þ. m. kl. 8í Iðno. Aðgöngumiðasala fyrir félags- rnenn í Bandalaginu verður í Iönó í dag fcl. 4—7. Hverjum félagsmamni gefst kostur á tveimur miðum, sé Jpeirra vitjað á þessum tíma. Listamannaþing 1942. Rithöfundakvöld i bátiðasal HðsMlans 26. nóveabei' <í m) M. 1730. Þessir lesa: Halldór Kiljan Laxness, Magnús Ásgeirsson, Gunnar Benediktsson, Friðrik Ásmundsson Brekkan, Stefán Jón8Son, v Sigurður Einarsson, Tómas Guðmundsson. Einsöngur: , Gunnar Pálsson syngur lög eftir Pál ísólfsson. (Undirleikur: Páll ísólfsson.) (Pyrirvari er um breytingar á þessum dagskrárliðumO ÚTVARPIÐ: Dagskr^á á listamannaþingsins: Ki. 20,50 a) Upplestur rithöfunda: Guðmundur Gislason Hagalín, Magnús Ásgeirsson, Halldór Kiljan Laxness. — 21,40 b) Stef með tilbrigðum fyrir fiðlu og píanó, eftir Helga Pálsson. (Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson leika.) Hattastof a Svönu og Láretttu Hagan er flutt á Laufásvegi 12. — Fallegt úrval af nýjum höttum. — Hattar teknir til breytinga. Nekfcor hús með lausum íbúðum til sölu. Ólafnr Þorgrimsson, hæátaréttarlögmaður Austurstréeti 14. Sendisveinn óskast. M. Tb. S. Blðndal, h. f. Vonarstræti 4. B. Iðnnemi getur komizt að nú þegar Breiðf jörðs blikksmiðja oo tinhúðnn. Vantar einnig laghentan mann Listmálara Olíulitir, Léreft, Vatnslitir, Pappir. Pteisiyjim Langavegi 4. Simi 2131. Sá sem getnr leigt mér 1—3 her- bergi og eldhús, get- ur fengið keyptan sumarbústað með Öll- um þægindum. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag. Merkt „Sumarhús". tkið tirval af samkvæmistöskum, Háls- festum, Eyrnalokkum o. fl. Hattastofa Svðnu os Lárettn Hagan. • Laufásveg 12. , 272. tbl. 5. síðan flytur í dag kafla úr nýrri, mjög athyglísverðri bók om Ðaiimörkii undfa; oki Hitlers, eftir SteQ Gudme, DlaSamákn. :fg§ Telpukápur fráia - 7 ára. V er z 1 u n H.TOFT Skélavðrðnstig 5. Simi 1035 Stulka vön húsverkum óskast í vist. Sérherbergi, 8 stunda vinnu- timi [á dag. Sumarfri með fullu kaupi. — Upplýsingar hjá Jóhanni Karlssyni i síma 1707 og 2088. jlf fðt fyrir gömnll l ) Látið oss hreinsa og pressar föt yðar og þau fá sinn upp-s runalega blæ. $ *W aígreiflsla. \ EFNALAUGIfe TÝR.V Týsgötu 1. Sími 2401.^ s Kvenhanzkar tau og skinn. W,/>' >réíö< Laugavegi 74. t* Nokferar dnglegar stólknr ósnast strax Fyrirspurnum ekki svarað f síma. Kexverksmiðjan FRÓN h.f. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur f und á Kaupþingssalnum fimmtudaginn 26. nóv. kl. BVí síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál, 2. Gengið frá lista um kjör félagsstjómar. 3. Siglingastöðvun fiskiflotans 4. Rréttir frá Sambandsþingi. i * Fundurinn er aðeins fyrir félagsimenn, er sýni skírteini sín. * Stjórnin. Saumum kápur eftir pSntnm. Fengom í gær óvenjn falleg og góð efni, sv5rt, dðkkfolá, rauð, brún o. s. frv. Saumastofan Séley Bergstaðastræti 3. Mritari (stúlka) % eða stúlka, sem kami enskar bréfaskriftir til fullnustu, $ óskast nú þegar. S; FRAMTÍÐARATVINNA. > Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. Sími 4900. MIKKI MÚS erkomin út

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.