Alþýðublaðið - 26.11.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.11.1942, Blaðsíða 4
« ALfrVPUgLAPIP Fimmtudagur 26. uórv. 1842; ftf|>í)ðublaiH& Útgcfaudi: AiþýSuflokkurinn. Rttstjóri: Stef&n Pjetursson. Ritítjóm og afgreiösla 1 Al~ þýffuhúsinu við Hverfisgötu. Síuoar ritstjómar: 4901 og 4902. Sftnar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.í. iðræðsroar m stjðrnarmndnn. MENN eru famir að gerast langeygðir eftir ein-, hverjum árangri af störfum nefndar -þeirrar, átta manna nefndarinnar svokölluðu, sem undanfarið hefir setið á rök- stólum til þess að athuga mögu leikana á myndun nýrrar stjórn ar og þá fyrst og fremst fjög- urra flokka stjórnar. Meira en þrjár vikur eru liðnar síðan flokkarnir tilnefndu fulltrúa í þessa nefnd, samkvæmt ósk ríkisstjóra. Og hér um bil hálfur mánuður er liðinn síðan stjórnin baðst lausnar og rík- isstjóri féllst á lausnarbeiðni hennar. En ekkert hefir enn heyrst af störfum átta manna nefndarinnar. Hún virðist eftir þrjár vikur vera nákvæmlega jafnfjarri því, að ná sam- komulagi um myndun stjómar og hún var, þegar hún hélt fyrsta fund sinn. Það er því sannarlega engin furða þótt menn séu farnir að verða óþolinmóðir. Því að vit- anlega getur það ekki gengið til lengdar, að landið sé raun- verulega stjórnlaust, og allra sízt getur það gengið á þeim alvarlegu tímum, sem nú eru. Dýrtíðin heldur áfram að vaxa dag frá degi með svo ægilegum hraða, að þess eru engin dæmi nokkurs staðar annars staðar í veröldinni í yfirstandandi styrjöld. Fyrr en varir getur allt verið komið hér í strand, atvirmuvegimir stöðvast af því að hin dýra framleiðsla okkar verði ekki samkeppnisfær á er- lertdum markaði, og atvinnu- leysið og neyðin haldið innreið sína þrátt fyrir allan stríðs- gróðann! Það er gott og blessað, að brýna fyrir mönnum samheldni og samstjórn undir slíkum lrringumstæðum. Því að vissu- lega væri það æskilegt, að all- ir gætu lagsit á eitt um það, að stöðva hjól dýrtíðarinnar áður en allt er um seinan. Morgunblaðið skrifaði í aðal- ritstjórnargrein sinni á þriðju- daginn, að leiðtogar flokkanna yrðu að skilja það, að flokkarn- ir væru ekki til þess eins, að safna atkvæðum um ákveðnar stefnur, þeir hefðu líka skyld- ur við þingræðið; þeir hefðu fyrst og fremst þá skyldu, að standa ekki í vegi fyrir því, að þingræðisstjórn yrði mynduð. F,n það er ekki nóg, að þing- ræðisstjórn /erði mynduð, jafn vel þóct hún liefði alla flokka þingsins og þeir allir ættu full- trúa í henni. Slík stjórn út af fyrir sig er engin trygging fyrii því, að það takist að stöðva dýr- tíðarhjólið. Til þess yrðu flokk- arnir að nainnsta kosti að geta komið isér sarnan um einhverj- ar þær ráðstafanir gegn dýrtíð- inni, sem að gagni mættu koma. Og hvað hefir flokkur Morg- unblaðsins, Sjálístæðisflokkur- inn, lagt til málanna í því líkyni? Bókstaflega ekki neitt! Það var að undirlagi formanns h»m og ennverandi forsætis- Krggnr AlpýðBflokkspingsiBS s Lðggjðf um S stunda vinnudag orlofy vinnuvernd og víðtsekar endurbætur alþýðutrjrgginga. AUK samþykktar þeirra um róttækar ráðstafanir gegh dýrtíðinni, sem hið nýafstaðna þing Alþýðuflokksins gerði og birt var í blaðinu í gær, samþykkti þingið einnig að fela miðstjóm flokksins og þingmönnum, að beita sér fyrir ýmsum aðkallandi félagslegum umbótum svo sem löggjöf um 8 stunda vinnudag, orlof fyrir vinnandi fólk, heildarlöggjöf um vinnuvemd og víðtækar breytingar til bóta á alþýðutryggingunum. Fer samþykkit Alþýðuflokksþiaigsins um iþessi mál hér á eftír: „17. þing Alþýðuflokksins felur miðstjórn og þingmönnum flokksins að vinna að því, að eftirfarandi tillögur nái fram að ganga: 1. Lögfestur sé 8 stunda vinnudagur í þeim atvinnugreinum, þar sem eigi eru samningar um 8 stunda vinnudag eða styttri og því verður við komið, og ákvæði sett um hvað telja beri eftirvinnu og hvað nætur- og helgidagavinnu í samxæmi við hina almennu samninga verkalýðsfélaganna. Sett sé löggjöf um orlof vinnandi fólks. 2. Jafnframt því sem 8 stunda vinnudegi og orlofi vinnandi fólks er komið á, stuðli hið opinbera að því með fjárfram- lögum og á annan hátt, að hafin verði víðtæk starfsemi til þess að gera því kleift að. nota hvíldar- og orlofs-tímann sér til heilbrigðis- og menningarauka. 3. Eftirlit með öryggi sjómanna sé aukið. Heildarlöggjöf sé sett um vinnuvernd meðal annars með ákvæðum um lengingu stofnuixar fæðingaarheimilis í Reykj avík hið allra fyrsta. og í hinum stærri kaupstöð- um landsins, eftir því sem, þörf krefur. 2. Að endurskoða löggjöfina um barnavernd með hliðsjón af fenginni reynslu í. 'þeim málum. 3. Að stuðla að því, að feomið verði upp sumardvalarheim- ilum mæðra og 'barna og f jölgað verði dag- og dvalar. heimilum fyrir börn. 4. Að taka sérskóla um verkleg mál í hendur ríkisins og end- urskoða skóla- og fræðslu- löggjöf landsins með það fyr- ir augum, að námistilhögun í skólum þeim, sem æitlaðir eru unglingum á aldrinum 14—18 ára, sé breytt í átt- ina til aukinaar verklegrar fræðslu og hagnýtrar iþekk- ingar, og æskunni sé tryggð- ur jafn réttur til náms með nauðsynlegum fjárhagsleg- iffli stuðningi við þá efna- minni. 5. Að veita ríflegan styrk til bygginga barnasikóla og æskulýðsskóla, veita felags- samtökum æskulýðsins Sfmi; stuðning til þess að koma upp æskulýðsheimilum, þar sem kostur sé á góðum bóka- söfnum og öðrum hollum skemmtunum. 6. Að veita rfflegan styrk til byggingar léikvalla."' 2 BreiQsum — prassum. j Fliét afpelðsla. Saðkjum- Seuiium. ,,Ricifiard“ Vðrumóttaka til Súganda- fjarðar og íaafjarðar á morg- un (föstudag). Helgi“ til Vestmanna- á morgun 4. hvíldartíma sjómanna, fullkomnari reglur um eftirlit með verksmiðjum og vélum og aðbúnað á hverskonar vinnustöð- um, hvíldartíma unglinga og orlof kvenna frá störfum með * fullum launum fyrir og eftir bamsburð. Endurskoðun alþýðutryggingalaganna samkvæmt ályktun e. d. alþingis s. 1. vor verði tafarlaust framkvæmd með það fyrir augum, að slysabætur verði hækkaðar og gerðar víðtækari, sjúkratryggingar endurbættar, t. d. með því að láta trygging- una greiða fyrir tannlækningar og hluta af útfararkostnaði; ellilaun og örorkubætur hækkaðar og settar ákveðnar úthlut- unarreglur þar að lútandi. Aukinn kostnaður við þetta skiptist milli ríkis, sveitarfélags og Lífeyrissjóðs íslands. Sértrygg- ingar starfsmanna einstakra stofnana séu sameinaðar Lsf- eyrissjóði íslands sem viðhótartryggingar við almenna Mf. eyristryggingu. Komið sé á almennri persónutryggingu gegn stríðsslysum og stríðsslysatryggingarlögin endurskoðuð með tilliti til aukningar dýrtíðarinnar og þess, að fullar stríð- slysabætur eru ekki greiddar, ef sjóslys verða við strendur landsins af óþekktiun ástæðum. 5. Öflugar ráðstafanir séu þegar gerðar til þess að ráða fram úr húsnæðisvandræðunum, meðal annars með skömmtim hús- næðis og byggingu nýrra verkamannabústaða. Öllu fáan- legu byggingarefni sé ráðstafað af hinu opinbera og stöðv. aðar byggingar ,,Iúxus“-íbúða og annarra bygginga, sem þola bið. Eftirlit sé haft með því, að menn hafi viðunandi hus- næði og aðbúð, þar sem þeir stunda vinnu utan heimasveitar sinnar. Skipulögð sé aðstoð við eigendur húsa, þar sem auka má húsnæði með viðbyggingum og öðrum aðgerðum á skjótari og ódýrari hátt en þegar um nýbyggingar frá griurni er að ræða. 6. Hafizt sé handa um aðrar aðkallandi félagslegar umbætur, svo sem byggingu elliheimila eða íbúðarbverfa fyrir gamalt fólk, sjúkrahúsa, fávitahæla og hæla fyrir ofdrykkjumenn og aðra vandræðameim. Kornið sé upp sjómannaheimilum og les- stofum fyrir almenning, þar á meðal stóru sjómannaheimili fyrir Reykjavík. Stutt sé að því, að upp kolni uppeldis heimili fyrir vanc./ieðabörn og unglinga og lögfest verði opinber framlöj vegna ómegðar eða skipulagðar ómaga- vryggingar fyrir bai;.afjölskyldur.“ ■ VO virðist, að sumir telji ýmisleg teikn á himni stjórnmálanna benda til þess, aö svoköíluð vinstri stjórn sé í uppsiglingu, en ekkert skal um það dæmt hér við hve sterk rök sá orðrómur á að styðjast. Vísir segir í forystugrein sinni í gær: „Socialistar hafa nú lokið flokks þingi sínu og samþykkt þar marg- víslegar tillögur, m. a. varðandi stjórnmálaviðhorfið og þátttöku í ríkisstjórninni, og nú stendur ekki lengur á þeim flokkinum. Hann er til alls búinn, — en að vísu að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, sem birt verða í blaði þeirra inn- an stundar. Alþýðuflokkurinn situr og ræð- ur ráðum sínum, og svo langt virð- ist komið á vegi til einingar, að við nefndarkosningar hafa þessir flokkar lánaö Framsókn atkv. til þess að kornr þar inn fleiri mönn- um, en þeim flokki ber, og virð- ist í því einu út af fyrir sig felast nokkur teikn og stórmerki. En úr því að minnst var á nefndarkosn- jngar, er heldur ekki úr vegi að vekja athygli á því, að ef ekki er um mispreotanir að ræða í blöð- unum, hefir formaður Framsókn- arflokksins látið af starfi í utan- ríkismálanefncl. er. Heirnann Jón- asson skipar hans sess. Formaður- inn er ekki eínu sínni -?ramaður í nefndinni, og vir ist það mjög íurðulegt, með því að til þessa hef- ir þar aldrei verif; talið ráð ráð- ið, nema því aðeins að hann hafi þar farið unx sínum mjúlcu hönd- um. gæta þjóðskipulag veðri komið á laggirnar. Ekki sýnist þess neinn kostur í bráð, nema því aðeins að Framsóknarflokkurinn hlutist til um að kommúnistum verði fengln mun meiri völd í hendur, en þeir hafa nú skilyrði til að fá“. Það er fjarri öllum sanni, að nokkurt kosningasamband hafi verið á þingi milli Alþýðu- flokksins og Sósíalistaflokksins annarsvegar og Framsóknar- flokksins hinsvegar. Alþýðu- flokkurinn og Sósialistaflokkur inn báru fram sameiginlega lista við allar nefndarkosning- ar, en Framsóknarflokkur sér- stakan lista. Vísir segir ennfremur: „ . . . ekki er óhugsandi að for- maður Frarnsóknarflokksins geti, ef honum sýnist svo, látiö krók koma á móti bragði, þótt hann hafi í bili sætt sig við að hverfa úr uíanríkismálanefndinni. Hver veit, nema kommúnistar hafi hon- um til friðþægingar gefið honum enn ótakmarkaðra vald yfír vel- ferð listamannanna, sem nú heyja þing sitt, þannig að formaðurinn geti nú kúgað þá að fullu jafnt í veraldlegum sem andlegum efn- um. Sárabætur verður hver mað- ur ai. fá, sem illa er leikinn, ef á nnnai >orð á að gróa um heilt, en ekki éftir standa sár opið og ó- fyllt“. Ekki er Alþýíublaðinu. kunn*| ugt um hvað Vísir á við með þessum orðum, en vera má, að það skýrist síðar. Enn fremur gerði Alþýðu- flokksþingið eftirfaxandi sam- iþykktir: „17. þing Alþýðufkxkksins skorar á alþingi að samiþykkja frv. það ta breytinga á áfengia- JöggjodBami þakj. 3S; Wáa flutt er af 4 þm. í n.d. og heitix á þingmenn flokksins að veita því fullan stuðning.“ „17, þing Alþýðtiflo'dcsin?. íbeinir eftir farandi ásk&nsnum tit 'aiþingvft': k A^?yeita.rífíega*'fjá0tyrk til Sn hvað er að gerast innan Fx-amsóknarflokksins? Hin róttæk ari öfl sýnast þar í algerum meiri- í hluta þessa stundina, og 1 því trausti tala kpmmúinistar einnig digurbarkalega um þjóðskipulag sociaiismans og frelai landsins, aom fyrst yerði tryggt, er það á- Tíminn ræddi líka um stjórn- armyndunina í forystugrein í gær. Þar segir svo: „Ef sami hagaunarbáttur ríkti Frli. 4 if-si.--.Vfc • • V.ír- i^m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.