Alþýðublaðið - 26.11.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.11.1942, Blaðsíða 5
Fiauœi'bKWÍagUBr 2«. nóv. 1942. AiJ»TBUBLAaia ^yrirtyJamnMlarriM Hltiere1 Hin vopnlausa barátta Dana við hermenn Hitlers. FYRIR nokkru síðan er komin út á ensku mjög athyglis- verð bók um Danmörku undir oki Hitlers, eftir Sten Gudme blaðamann við Kaupmannáhafnarblaðið „Politiken“, en honum tókst að flýja frá Danmörku til Englands í fyrra- haust. Bókin heitir „Denmark, Hitler’s Modél Protectorate“ — Danmörk, fyrirmyndarvemdarríki Hitlers. Fer hér á eftir einn kafli úr bókinni um hina vopnlausu baráttu dönsku þjöðarinnar við hermenn Hitlers. FYRSTI óttinn um það, að Danir fengju að reyna sams konar harðstjórn og Pól- verjar, hvarf bráðlega. Ávarp konungsins til þjóðarinnar hafði mjög friðandi áhrif og Þjóðverjarnir þreyttust aldrei á því að endurtaka það, að Danir myndu, er fram liðu stundir, líta á sjálfa sig sem fyrirmynd- ar verndarríki. Að vissu leyti voru það líka úrvalssveitir, sem sendar voru til hernámsins, og margir her- mannanna töluðu dönsku ágæt- lega. Þeir komu annaðhvort frá Slesvig og Holstein á landa- mærum Danmerkur, þar sem danska er venjulega töluð, eða frá Austurríki. Þúsundum Aust- urríkismarma hafði sem böm- um verið vel tekið af hinum gestrisnu Dönum í fyrri heims- styrjöldinni. Nú launuðu þessir menn hinum fornu gestgjöfum sínum, sem höfðu bjargað þeim frá hungurdauða, með því að koma og leggja eignarhald á land þeirra. En yfirleitt fóru þýzku her- mennirnir hljóðlega og hæ- versklega. En enda þótt þýzku hermönn- unum hefði verið sagt fyrir um það, hvernig þeir ættu að hegða sér og tala, gátu þeir á engan hátt náð kynnum -dönsku þjóð- .arinnar. Danir létu sem þeir sæju þá ekki. Þeir störðu í gegnum þá, eins og þeir væru loft. Þeir gengu gegnum her- mannaraðirnar, og ef Þjóðverj- ar spurðu þá til vegar, svöruðu þeir þeim ekki. Danirnir héldu hara áfram eins og þeir hefðu efckert heyrt. Þetta var upphaf- ið á hinum kuldalegu móttök- um, sem seinna urðu Dönum að þroskaðri list. Þegar fyrsti þýzki heríoring- inn kom til ráðhússins í Kaup- mannahöfn, til þess að heilsa upp á yfirvöld borgarinnar, tók einn af borgarriturunum, Dr. Emst Kaper, á móti honum. Þjóðverjinn lét í ljós ánægju sína yfir því að hernámið hefði farið svo rólega fram og sagðist dást mjög að aga Dana — Aga? hreytti borgarritar- inn út úr sér. :— Þetta. er alls «ekki agi, heldur hæverska. Þegar Þjóðverjinn ætlaði, vegna aláursmunar, að láta horgarrítarann ganga á undan sér, sagði Dr. Kaper: X \ \ } % — Nei, alls ekki! Gestirnir ganga á undan. Þannig hafði hann gefið Þjóðverjunum nafnið, sem þeir hafa gengið undir síðan í Dan- mörku. Það gefur í skyn, að Þjóðverjar séu einungis gestir í Danmörku, en ekki húsbænd- ur í landinu og enn fremur það, að Danir líta á þá sem framandi menn. Eftir þetta umgengust Dan- irnir gestina kuldalega. En hitt getur verið álitamál, hvort slík framkoma hefir gert nokkurt gagn. Mönnum finnst það ekki lengur heimskulegt að ganga með alls konar merki í hnappa- gatinu, þegar þeim er orðið það ljóst, að þetta merki eða þessi merki eru tákn sameiginlegrar baráttu. Þegar þú gengur um stræti og sérð öll þessi merki, er eins og þú sért viðstaddur hergöngu allra þeirra, sem taka þátt í þessari baráttu. Þarna fer Dani, segirðu við sjálfan þig, sem er fullviss um það, að þeir eru allir Danir þessir menn, þessar þúsundir og tugir þús- unda, sem láta í Ijós skoðanir sínar með þessum táknum í hnappagatinu. Og Þjóðverjar geta ekki tekið af okkur þessi rnerki, eins og þeir reyndu að taka af okkur V-merkið, því að það, sem Daniimir bera í hnappagatinu, er annaðhvort myndin af konunginum, danski fáninn, Bancaríkjafáninn, litir brezka loftfloíans, eða stafimir D. K. S. (Den kolde Skulder = fyrirlitning, afskiptaleysi), S D. U. (Smid dem ud = kastið þeim út), Klump (Kongen leve! Ud med Pakket = lifi konung- urin.n! Burt með hyskið), eða þeir bera þrjá koparpeninga til merkis um. að Þjóðverjum skuli ekki verða leyft að stela peningum Dana. Þetta er ein hliðin á þessari baráttu. Önnur er sú, að sýna Þjóðverjunum fyrirlitningu. Það er alltaf tómt svæði fyrir framan herhljómsveit Þjóð- verja, þegar hún leikur lög sín. Engipn nemur staðar til þess að hlusta. Ég varð einu sinni sjón- arvottur að því, hvernig danski lífvörðurinn fór með þýzku hljómsveitina, svfn var að leika á ráðhústorgi.iU, láfverði lcon- ungsins liafði verið gefið leyfi til þess að ganga gegnum borg- ina til konungshallarinnar með Ungling í vmmtar t81 sa$ foorm út Alþýðnblaft* 16 til haaiwmda vf® Bergpðrnglta strax. > fallð rll afpeiðslma, afmi 4MB. hljómsveit sína í broddi fylk- ingar. Meðan þýzka hljómsveit- in var að leika lög sín heyrðist allt í einu til dönsku hljómsveit- arinnar, sem 'kom inn á torgið. Fólk hljóp á móti henni, menn fleygðu höttum sínum upp í loftið og hrópuðu: Húrra! Þýzku liljómsveitarmennirnir steinþögnuðu í miðju lagi, en danski lífvörðurinn stikaði fram hjá og fjöldi fólks á eftir, Þetta var eins og ofurlítill sól- argeisli þetta dapurlega ár. Allir geta tekið þátt í því að sýna Þjóðverjum fyrirlitningu. Veitingahús, sem Þjóðverjar sækja, eru ekki sótt af Dönum, og auðvitað býður enginn þýzk- um hermönnum heim til sín. Maður frá Vínarborg, sem hafði sem barn verið tekinn í fóstur til danskrar fjölskyldu, kom í einkennisbúningi til þess að heimsækja fósturforeldra sína. En hann var rekinn á dyr. — Við þekkjum þig ekki í ein- kennisbúningi, sögðu þau, — og við viljum ekki sjá þig, en þú ert velkominn sem borgari að lokinni styrjöld. Þýzka blaðið í Kaupmanna- höfn vildi sýna þýzku hermönn- unum, hversu velkomnir þeir væru í borginni, s vo að það birti myndir á tveim síðum af heimili í Kaupmannahöfn, sem hafði boðið þýzkum hermönn- um heim til sín. Daginn eftir byrjaði eftirgrennslanin. Hvaða heimili var þetta? Það kom í ljós, að þetta voru þýzk hjón. Strax eftir hemámið fóru þýzku hermennimir að nota þýzkar ávísanir, sem National Bank átti að innleysa í dönskum peningum. En þessi greiðsluað- ferð varð brátt svo óvinsæl, að hætta varð við hana. Þegar þýzkur maður bor'gaði með þessum ávísunum gat það kom- ið fyrir, að kaupmaðurinn segði: — Verið ekki að ómaka yður á að fá mér þetta. Þér getið eins fengið vörarnar fyrir ekki neitt. Kaupmönnunum var sérstak- lega illa við Þjóðverjana. Her- mennirnir komu og þurítu að kaupa ýmislegt handa konum sínum og unnustum á Þýzka- lanai og í dönsku búðunum voru margir eigulegir og fal- legir munir. Þar kom því að lokum, að þýzku yíirvöldin bönnuðu hinar fallegu glugga- sýningar. Þýzku hermennirnir máttu ekki sjá, að svona rpikil auðæfi væru til meðal lítilla, friðsamra þjóða. Kaupmernim- ir voru fjúkandi reiðir yfir því að þurfa að selja birgðir íúnar þýzkum hermönnum. Þeir vissu, að erfitt yrði að útvega birgðir á ný og auk þess vildu þeir heldur selja hinum gömlu viðskiptavinum sínum. Þeir neituðu því að lökum að selja þeim. Þeir sogðust ekki hafa neina sápu, enga vindlinga, eng- ar vörur. En þegar Þjóðverj- arnir voru farnir, snéra kaup- mepnirnir * sér brosandi að dönsku viðskiptavinunum og seldu þeim það, sem þeir bíiðu um. Einu manneskjurnar, sem rutu bannið, voru dönsku götu- síúikuraar. En þær gættu þess að láta ekki sjá sig, þegar þær ávörpuðu þýzku hermennina. Það hefði verið hrækt á þær. Einu sinni sá ég þonu kunningja míns ganga til xveggja stúlkna á Ráðhústorginu, sem höfðu veifað til þýkrra hermanna, og gefa beim utan undir. Einu sinn' tóku nokkrir ungir menn aig saman, róku nokkrar ungar stúlfcur; garzt helzt Konungur og kvikmyndahetja. A myndinni sést Georg Englandskonungiu- vera að heilsa upp á Douglas Fairhanks, yngri, en hann er eins og kunnugt er í ameríkska sjóhernum og hefir komið bæði hingað til Xands og eins til Engiands, til ástleitnar við þýzku her- mennina, leiddu þær út fyrii- borgarhliðin og klipptu áf þeim hárið. í Esbjerg neitaði prestur að feraia stúlku af því að hún hafði sézt í fylgd með þýzkum hermanni, og í Álabcrg vora margar stúlkur, sem höfðu lagt lag sitt við setuliðið, teknar fastar og því næst var hringt til foreldra þeiira og eiginmanna og þeim var sagt að sækja þær á lögregustöðina. Á einum stað höíðu Þjóðverj- ar í hótunum út af því, að þeg- ar hermennirnir vora að ganga eftir þröngu stræti og syngja: Frh. á 6. síðu. Listamannaþingið og þátttaka þjóðarinnar í því. Kærar þakkir til listamannanna og J. J. É G HYGG að síðar meir verði fyrsta þing ísl. listamanna talið einhver mjög merkur viðburð ur í sögu þjóðarinnar á þessu ári. Eg hygg, að sú stefna listamann- anna, að hafa þing sitt ekki að eins umræðufund þeirra sjálfra heldur og að taka þjóðina alla sem þátttakanda í því, hafi stór- kostleg menningafáhrif, MER FINNST, að þetta þinghald listamannanna, listsýningar þeirra, opinberir tónleikar þeirra, upp- lestrar- og umræðukýöld þeirra í fundasölunum og í útvarpinu sé eina blysið, sem haiið hefur verið á loft í íslenzku þjóðlífi nú um langt skeið. EG GET fnllvissað alla ísl. listamenn um það, að nú strax eft- ir fyrstu daga þings þeirra, finnst íslenzku þjóðinni að hún eigi þá —: og að henni beri að styðja þá og hlúa að list þeirra. — í ríkari mæli en nokkru rinni áöur. bf FAGNA ÞVÍ, hvernig lista- mernirnir hafa skipulagt þetta þinghald sitt — og mér finnst að einrr.itt svona hafi þeir átt að skipuleggja það og ekki öðruvísi. Eg úyrði, að eftir að þjóðin hefir hluscað á raeður þeirra Guðmund- ur G. Hagalín, Tómasar Guð- ►mundssonar, Halldórs Kiljan Lax- ness og Kristmanns Guðmxmds- sonar í útvarpið, þá skilur hún þá og start þeirra mikíu betur. Sam- hlutverki þeirra, vex mjög. OG ÞAÐ var efnmitt þetta, sem við þurftum að skilja. Hvenær hafa íslenzkir listamenn talað þannig við okkur? Aldrei! — Þeir hafa aðeins skammað okkur og' hæðst að okkur fyrir skilnings- leysi, en aldrei tekið okkur á kné sér og talað við okkur í einlægni um málið. Þetta verður báðum til aukins þroska og skilnings. Það er ég sannfærður um. EG ÞAKKA listamönnunum af öllu hjarta. Og þegar Hannes á horninu færir þeim þakkir, þá gerir hann það fyrir hönd þúsunda manna — alveg eins og þegar hann skammar einhvern fyrir eitt hvað, þá gcrir hann það líka fyrir hönd mjög margra. OG SVO VIE EG EÍKA þakka þakka Jónasi Jónssyni. Hann á ekki lítinn þátt í þessu lista- mannaþingi. Hann hefir skapaff samtök listamannanna, hann hefir líkast til meira en nokkur maðux* annar ýtt þessu ölíu af stað. Þið haldið ef til vill að ég meini þetta ekki, en þar skjátlast yklcur. Eg álít að við stöndum í þakklætis- skuld við J. J. fyrir að hafa skammast við listamennina þangað íil þeir risu á fætur, hristu af sér bókarykið, þvoðu af sér litablett- ina, gripu lúðurinn og blésu til orrustu. Annað mál er það, að “ Jónas sjálfur kann að líta svo á, | að það aem hckt harui varast venra úð hennar með starfi listamann- atmn, Btrití þeirra og 61* þatrrm varfl þó aC kem» ýttc hafio. '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.