Alþýðublaðið - 27.11.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.11.1942, Blaðsíða 2
ftlPTÐUBtAfHP Fos^iidagjií:, 2Tr ^iifember 1M2- *' /< Oigir JafnaðamenB keita stnðningi sfnnm við byooingn Æsfcn- lýðstaallar i Rvik. I»ING1 Sambands ungra jafnaðarmanna var meðal margra annarra mála, sem snerta menningu og framtíð æskulýðsins, rætt um byggingu æskulýðshallar í Reykjavík, en hið nýja Ungmennafélag Reykj a víkur hefir meðal annars verið stofnað til þess að hrinda -því mikla framfaramáli í fram- kvæmd. Að umræðunum loknum var einróma samþykkt ályktun um að ungir jafnaðarmenn skyldu styðja á allan hátt að fram- kvæmd þessa máls. Med skSpIasií. fórtost 7 íslendiiig~ ar og f tofíendingur. ...—.—----- Skipið fórst fyrir Austurlandi. LÍNUVEÍÐARINN „Sæbórg“ frá Hrísey er nú talin af. Með honum hafa farizt 8 menn, þar af 7 íslendingar. Línuveiðarin var, eins og kunnugt er, í flutningum og fór frá Seyðisfirði 14. þessa mánáðar og ætlaði til Raufarhafnar, en með viðkomu á Skálum á Langánesi. Ekkert mim hafa spurzt til hans síðan hann fór frá Seyðisfirði. Með skipinu voru eftirtaldir 7 íslendingar: Jóann Friðriksson, skipstjóri, Hrð deUa ðt ú óleigu- hæfum sumarbústöðuiH. -----»■.—- Fyrst var baunað að gera pá átoúð artaæfa og slðan teknlr l@igu~ námi taauda hósnæðislausu fóiki! T\ EILA MIKIL er upp ris- in milli nokkurra manna, sem eiga sumarbú- staði suður í Fossvogi, annars vegar, og hinna opinberu yf- irvalda, húsnæðisráðunauts Reykjavíkurbæjar, vegna bæjarins, svo og húsaleigu- nefndar f. h. ríkisstjómar hins vegar. Orsök deilunnar er sú, að h^úsnæ^isráðúnauturinn. krafð- ist þess á sínum tíma, að húsa- leigunefnd tæki leigunámi nokkra sumarbústaði, sem hann taldi vera toæfa til íbúðar yfir veturinn, fyrir húsvillta Reyk- víkinga þar syðra. Allir éigendur þeirra bústaða, sem höfðu ekki verið teknir til íbúða, að undanskildum einum, neituðu að láta þá af hendi og töldu fram ýmsar á- stæður, t. d. að þeir væru ekki íbúðarhæfir, að afnot fjöl- skyldna, sem hirtu lítt um ár- angur margra áraf frístunda- vinnu, myndu gera þeim ómögu- legt að taka bústaðina til afnota á vori komanda o. s. frv., og síðast, en ekki sízt, töldu nokkr- ir, sem í fyrravetur höfðu leigt bústaðina út um tíma, óforsvar- anlegt að gera það laftur þar sem þáverandi leigjendur hefðu orðið meira og minna veikir, fengið lungnabólgu o. fl. Þá töldu þeir það hart aðgöngu, þegar nægilegt væri um hús- næði í bænum (í „luxusvillum“), er lítið sem ekkert væri notað, að ráðast á garðinn, þar sem hann væri lægstur, og taka af þeim, skemma að’ meira eða iminna leyti margra ára frí- stundastarf, óbeint í þágu ‘bæj- arins, og fémæti, því engir eig- endur væru nálægt, sem gætu gætt hagsmuna sinna. Einnig ibentu þeir á, að rneiri vorkunn- semi ‘befði verig að taka aðra toústaði handa húsvilltu fólki til að toúa í að vetrinum, þótt ef til vill' væru þeir aðeins f jær toæn- um, því sumir þeirra væru í raun og veru fullkomnar árs- ítoúðir, með öllum þægindum o. s. frv. Nú efir húsaleigunefnd úr- skurðað leigunám á bústöðum þéssum, eftir þessari kröfu fyrr. nefnds ráðunauts, og var úx- skurðurinn toirtur eigendunum fyrir nokkrum dögum. Þá hefir Sigurgeiri Sigurjónssyni hæsta- réttarmálaflutningsmanni verið samkvæmt skipunarbréfi, falið að framkvæma þessi leigunám, og taldi hann, að það mundi verða gert nú á næstunni, er blaðið átti tal við hann í gær- kveldi. * Framangtreindar ráðstafanir bæjarstjómarinnar virðast, vægast sagt vera mjög hæpnar. HCún krefst þess, að fram- kvæmdavaldið, í þessu tilfelli 'húsaleigunefnd, úrskurði að taka nokkra sumarbústaði suð- ur í Fossvogi leigunámi handa húsvilltu fólki til íbúðar yfir veturinn, toústaði, sem eigend- urnir sjálfir hafa sótt um að fá að gera svo úr garði, að hæfir yrð (til ítoúðar árið um kring, sumir ag minnsta kosti, en feng- ið þvert nei og legið í málaf erl- um og undir ákærum frá bæn- um, ef út af var brugðið. Þessir sumarbústaðir eru raf- lýstir, en hafa flestir engin önn- ur upphitunartæki en rafmagns, og 'telja sumir ógerlegt að hita iþá svo, að það komi að gagni, enda sýna vottorð, sem eigend- Ur hafa undir toöndum, að fólk, sem þar hefir búið, telur sig hafa orðið veikt vegna slæms aðbúnaðar þar. Þá er ekkert vatn leitt í bú- staðina, og engir brunnar eru sagðir vera fyrir hendi, sem ekki frjósa að vetrinum. Engar strætisvagnaferðir eru til bústaðanna og enginn sími í þeim, en gnægð „bragga“ á all- ar hliðar, en væntanlega ein- samlar konur heima' á daginn með toörn sín og oft fram á kvöld, ef húsbóndinn er heiman að í vinnu. Og hverja af þeim húsnæðis- lausu fær svo toæjarfélagið til að flytja inn í þessa bústaði? Hvar er réttlætið hjá flokki allra stétta, sem málefnum þessa bæj- ar ræður, að láta viðgangast, að menn hafi heilar hæðir í húsum (þótt kjalarar séu) aðeins sem knattborðstofur, leifeherbergi, fyrir toörn o. s. frv., ef til vill straxisbofu, línlagningastofu, lín- Frh. á 7. síðu. frá Gamla Hrauni við Eyrar- toakfea, Frakkastíg 22 ér í bæn- um, fæddur 14. sept. 1913, kvæntur og átti 1 barn um tveggja ára að aldri. Hinrik Valdimar Sciöth, stýri- maður, Hrísey, fæddur 7. ágúst 1920, ókvæntur. Edvald Valdórsson, fyrsti vél- stjóri, Vestmannaeyjum, fædd- ur 10. ágúst 1912. Kvæntur og átti 1 bam. Aðalsteinn Jónsson, annar vél stjóri, Hrísey, fæddur 7. maí 1898, kvæntur og átti 2 toörn og 1 fósturbam. Óli G. Friðriksson, matsveinn Aðalvík, fæddur 14. júlí 1914. Átti foreldra á lífi, ókvæntur. Páll Pálmason, háseti, Akur- eyri, fæddur 28. júlí 1923, ó- kvæntur. Foreldrar á lífi. Hallgrímur B. Hallgrímsson, Ásvallagötu 69, Reykjavík, fæddur 10. nóvember 1910, kvæntur og átti 1 barn, ársgam- alt. Hann var farþegi með skip- inu. Hann hafði í nokkur ár staðið framarlega í flokki kom- múnista og varð kunnur fyrir Spánarför sína á dögum borg- arastyrjaldarinnar þar og fyrir bók, sem hann ritaði um hana* Auk þess var einn erlendur maður farþegi með skipinu. Breyting ð loft- Hér eftir verða aðeins gef- iii merki, ef prjár eða fleiri flngvélar sjást. q AMKVÆMT tilkynningu KJ lögreglustjóra til blaðanna verða gerðar þær breytingar hjá loftvarnanefnd, að. hættu- merki verður ekki gefið eftir- leiðis, nema þrjár eða fleiri á- rásarflugvélar nálgist Reykja- vík. Ráðstöfun þessi er gerð vegna þess, að hér fyrr í haust kom það O'ft fyrir, að aðeins ein eða tvær flugvélar sáust yfir Reykja vík, og var þá gefið naerki, en þetta varð til þess, að fólk hætti að taka hættumerkin al- varléga. Hins vegar verður að brýna það alvarlega fyrir fólki, að verði það vart við skothríð úr loftvarnabyssum' eða viðureign í lofti, verður það tafarlaust að leita í loftvarnabyrgi, því að slys geta ægileg orðið af öllum þeim kúlum og kúlnabrotum, sem falla til jarðar við slíka viður- eign. Hins vejgar skal það tekið fram í samtoandi við stein- sprengingar setuliðsins, svo að fólk þurfi ékki að óttast þær, að þær fara alltaf fram um klukk- an níu á morgnana, eða um klukkan þrjú á daginn. Ákvörðun þessi er tekin af stjóm ameríkska setuliðsins hér í samráði við loftvarnanefnd. Ferðafélag íslands á fimm- tán ára afmæli í dag. Hefir reist fimm sæluhús og gefið út fimmtán vaudaðar bækur. stjórn félagsins blaðamenn a fund sinn í Oddfellowhúsinu í gæn og gerði þeim grein fyrir starfinu undanfarin ár. Núver- andi forseti er Geir Zoega vega- málastjóri. Það hefir frá upphafi verið aðalmarkmið Ferðafélagsins að efla ferðalög hér á landi og kynna landsmönnum land sitt. Hefir það svo sem kunnugt er gengizt fyrir ódýrum ferðalög- um á sumrum og orðið mikið á- gengt. Hefir þátttakan oft ver- ið góð, menn hafa kynnzt ýms- um landshlutum, sem áður voru lítt kunnir, og vanizt ferðalög- um, svo að margir hafa, eftir að þeir komust á bragðið hjá Ferðafélaginu haldið áfram að ferðast upp á eigin spýtur, haft samtök sín á milli um ferðalög og farkost meira en áður tíðkað ist. Til þess að greiða fyrir ferð- um um öræfi landsins, hefir Ferðafélagið reist sæluhús lagt í það mikið fé. Á það nú fimm sæluhús, sem það hefir varið samtals 40 þús. krónur til. En félagið hefir í hyggju að láta þar ekki staðar numið, en ætlar sér að reisa fleiri hús, eftir því, sem efni og ástæður leyfa. Bifreiðafæð hefir nokkuð háð sumarferðalögunum síðustu sumurin, en þó hefir verið unnt að halda þeim áfram. Síðastlið- ið sumar varð kostnaður við ferðalög 55 þús. króna. Stjórn félagsins segir það mikla nauð- syn, að félagið géti sjálft eign- azt eitthvað af bílum, svo að hægt verði að auka ferðalögin og gera þau enn ódýrari. Annars telur stjórnin það hina mestu nauðsyn, að göngu- ferðir verði auknar sem mest, þær séu hollastar og gagnleg- astar. Þá er útgáfa árbókanna ekki ómerkasti þátturinn í því starfi Frfe, á 7. síðu. P ERÐAFÉLAG ÍSLANDS á afmæK í dag. Fimmtán ár eru liðin síðan félagið var stofnað. Stofnendumir voru 65, en nú er félagatalan um 4100, þar af em 327 í Akur- eyrardeildinni. Starf Ferðafélagsins hefir verið og er merki- legt menningarstarf, sem full ástæða er til að gefa gaum. Vegna þessa afmælis kvaddi hér og þar á fjöllum uppi og vísað til fjðrveitiflga P JÁRLAGAFRUMVARPIÐ1 var tekið fyrir á fundi sam- einaðs þings í fyrradag, en tek- ið út af dagskrá þá, samkvæmt ósk f jármálaráðherra. í gær var það aftur á dagskrá og þá vísað til fjárveitinganefndar með 35 samhljóða atkvæðum. í þingsköpum mælir svo fyr- ir, að útvarpa skuli fyrstu um- ræðu fjárlaga, en fjármálaráð- herra taldi ekki ástæðu til þess að þessu sinni, þar eð hér væri ekki um nýtt fruihvarp að- ræða, heldur endurskoðað. Voru þessi afbrigði leyfð á fund' inum í fyrradag. Fjármálaráðherra fluttí stutta framsöguræðu. Kvað hann aðalbreytingarhar í hinu endurskoðaða frumvarpi vera breytingar á tölum, sem breyt- ingar á verðlagi og þess háttar hefðu haft í för með sér. Engir tóku til máls um frum- varpið að þessu sinni, og var því vísað til fjárveitinganefnd- ar að umræðu lokinni. Sýningin á Dansin- nm í Hrnna. NOKKTJÐ er sýning sú, sem fram fer í kvöld með öðr- um hætti en fyrri frumsýning- ar Leikfélags Reykjavíkur, hvað snertir fasta frumsýning- argesti hjá félaginu. I raun og veru mætti segja, að hér í hæ séu tvö félög leikara: Leikfélag Reykjavíkur, sem hefir á stefnu skrá sinni aðaláhugamál leik- ara, nefnilega að halda uppí leiksýningum, svo og Félag ísl.. likara, sem er stéttarfélag leik- ara um land allt. Getur það mætavel samrýmst, að félög þessi starfi bæði, hvort fyrir sig svo og saman að því mál- efninu, sem er mark beggja og mið: Þróun íslenzkrar leiklistar og aukinn skilningur á henni með almenningi. * Annað þessara félaga, Félag- ísl. leikara, er deild úr Banda- Iagi ísl. listamanna, sem unr þessar mundir heldur þing hér í Reykjavík, og hafa hinar aðr- ar deildir Bandalagsins lagt sinn skerf til þess að fræða og skemmta undanfarna daga, og í kvöld er röðin komin að leik- urunum til að sýna kollegunum listir sínar. Er því sýningin í kvöld ekki venjulega frumsýning á mæli- kvarða Leikfélagsins. Leikur- inn „Dansinn í Hruna“ var tek- inn til sýningar vegna tilmæla frá forstöðumönnum lista- mannaþingsins eða leikurunum í Félagi ísl. leikara og er sýn- ingin ætluð fyrir félaga þeirra úr Bandalaginu og gesti þeirra, en ekki fyrir þá venjulegu frum sýningargeöti Leikfélagsins og væntir félagið skilnings almenn ings á því, að sýning þessi er félaginu óviðkomandi að því leyti, hverjir hana sækja, en hin raunverulega frumsýning á leiknum fer fram n. k. sunnu- dag, og verður þá fullt tillit tekið til reglulegra frumsýning- argesta, eins og félagið ávalít hefir kappkostað að gjöra. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður Arnkelsdóttir og Tommy Borron. Ævintýri á fjöllum heitir mynd, sem Nýja Bíó sýn- ir núna. Aðalhlutverkin leiká Sonja Hehie, John Payne, Glenn Miller og hijómsveit hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.