Alþýðublaðið - 28.11.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.11.1942, Blaðsíða 2
ALPVÐUBLAntP Laugardágtu- 28. november 1M£ Fondani 8 maona aefndarinnarírcst- að til Jiriðjndags. Húb sat á fundl I fimm sfnndir sarafleytt i oær. F UNDUM átta manna nefBdarinnar hef ir verið frestað fram á þriðjudag í næstu viku. Þetta var ákveðið eftir að raefndin hafði setið í fimm Unkkustundir á fundi síðdegis f gær, og ætla fulltrúar flokk- imn» í nefndinni að nota frest- inn til þess að ráðgast við flokka sfna — miðstjórair þeirra og þingmenn. Ekkert var látið opinberlega wppi um það í gærkveldi, hvern- ig horfði um stj ómarmyndun, en nefndin hefir haldið fundi mo að segja daglega í þessari viku. nm stofnnn ábnrðarveiks Athyglisverðar tillögnr Ásgeirs Þorstelnssonar verkfrætitngs fyrlr bæjarráösfundl f gær. F t kvplrli var lairf liríf frá Aswiri ánrsteinssvní vprlf- '1 Alþ jrðnf lok hsf élög- in efna til fnllveld isfagnaðar. YRIR BÆJARRAÐSFUND, sem haldinn var í gær- kveldi, var !agt bréf frá Asgeiri Þorsteinssyni verk- fræðingi, sem hefir iimi að halda athyglisverðar tillögur um samvinnu milli Reykjavíkurbæjar og ríkisins um stofn- un áburðarverksmiðju. Leggur verkfræðingurinn höfuðáherzlu á, að nú þegar sé hafinn undirbúningur í þessa átt, svo aö honum verði að fullu lokið, þegar styrjöldinni lýkur og vélar og annað efni verður fáanlegt. Áður hefir verið rætt um stofnun áburðarverksmiðju, og landsmönnum er kunnugt um, að hér er um mjög mjkið fram- faramál að ræða. Hafði Alþýðublaðið stutt samtal við Asgeir Þorsteinsson í gærkveldi um málið og sagði hann meðal annars: Bób nm firðnlegnstn fyrirbærin, sem gerzt hafa í Reykjafík. —.......... Þórbergur Þórðarson ritar um Indriða Indriðason miðil. IGÆR kom á bókamarkaðinn ný bók, sem líkleg er til að verða meira keypt og meira um töluð en nokkur önnur bók á þessu ári. Ástæðan er sú, að hún fjallar um dularfull efni, sem talið er að gerzt hafi hér í Reykjavík á árunum 1905—1910 og flestir Reykvíkingar hafa heyrt sagt nokkuð frá, en fáir þekkja nákvæmlega, Þetta er sagan af furðumanninum Indriða Indriðasyni, sveitapiltinum vestan af Skarðsströnd, sem var prentari hér í bænum, en gerðist brátt svo mikilvirkur miðill, að spíritistar telja hann ein- hvem bezta miðil, sem uppi hefir verið. Söguritarinn er Þórbergur Þórðarson, og geta menn því vænzt þess, að frásögnin sé skemmtUeg og hnyttin, enda fer Þórhergur hér áreiðanlega með efoi, sem hann hefir unun af. Brynjólfur Þorláksson organisti hefir sagt Þórhergi söguna, en auk þess hefir rithöfundurinn rannsakað fundargerðahækur hins svo kallaða „Tilraunafé- lags“, en það félag var stofnað um Indriða miðil. Hefir hann talað við ýmsa mojnn, sem þekktu þessa starfsemi og tóku þátt í henni, og til viðbótar stuðzt við samtíma heimildir, Bæjarráð bæriBM nejt! rétt- ar síbs til kaopa i Í! A BÆJARRÁÐSFUNDI gærkveldi var samþykkt f eftirfarandi ályktun: Meirihluti bæjarráðs leggur til að hafnar- stjórn og bæjarstjóm ákveði að halda fram rétti sínum til að kaupa Sænsk-íslenzka frystihús ið, vegna sölu á eignunum í júní mánuði síðastiiðnum og að ákveðið verði að nota þennan rétt. blaðagreinar, ritlinga og bækur, sem f jölluðu um málið. Indriði Indriðason varð ekki langlífur. Hann lézt um þrítugs aldur árið 1912. Þórbergur Þórð arson tók upp sögur Brynjólfs Þorlákssonar veturinn 1939, en hann vann aðallega að bókinni í fyrra. í inngangsorðum fyrir bók- inni segir rithöíundurinn með- al annars: „Fyrir mér hefir þetta ævin- týri u myfirburdði Indriða ævin lega hljómað, sem fremur léleg- ur barnaskapur. Indriði var að sönnu gleðimaður, gáskafullur á köflum, var gefin sú gáfa að geta stælt raddir ýmissa maima og átti það til á unglingsárum sínum að bregða fyrir sig mein- lausum brellum. En þurfti hann þess vegna að vera blygðunar- laus svikari? Barnaskapur í dómum þessa fólks uan Indriða miðil felst í því að gera sér ekki grein fyrir takmörkunum milli þe: irbæra, sem. ef til vill er hugsan legt að hefði mátt koma á kring með brögðum, og hinna íyrir- bæranna, sem hverjum inann- legum mætti er ofvaxið að framkvæma með slíkum lodd- arakúnstum. Látum það heita svo, að raddirnar, sem töluðu gegnum Indriða og x loftinu fyr ir utan hann, stundum fleiri en ein samtímis, hafi verið eftir- hermur og búktal(!), jafnvel þegar hann sýndist vera í svo djúpum transi að hann virtist ekki kenna neins minnsta sárs- auka, þó að hann væri stunginn nálaroddi. Látum það einnig FWh. á 7. síðu. „1936 var fenginn hingað er- lendur maður til að athuga möguleika fyrir stofnun áburð- arverksmiðju. Ég byggi tillögur mínar að nokkni leyti á athug- unum hans. Ég hef lagt til að Reykjavík- urbær hefji samvinnu við ríkið um þetta nauðsynjamál. Ég legg til að Reykjavíkurbær stofnsetji, að rannsókn og und- irbúningi loknum, verksmiðju, sem framleiði vatns- og súrefni og selja áburðarverksmiðju rík- isins, en þessi efni eru nauðsyn- legust við framleiðslu ammoni- aks sem er grúnnefni tilbúins á- burðar. Ég legg til að báðar verksmiðjurnar standi saman og vinni saman. Ég bendi á að Reykjavíkurbær gæti á þennan hátt notað „afgangsrafmagn“ sitt eftir að Sogsstöðin stækk- ar. Ég veit að hér er ekki um mál að ræða, sem hægt er að leysa nú, en nákvæmur undir- búningur er nauðsynlegur. Það þarf að fá unga efnilega menn til að kynna sér þessi fræði og ég vil að öllum undirbúningn- um verði lokið og sérfræðing- arnir til, þegar tækifærið kem- ur að styrjöldinni lokinni“. Þannig sagðist Ásgeiri Þor- steinssyni frá. Borgarstjóra var á bsgjarráðs fundi falið að kynna sér þetta mál nánar. Og verður vonandi úr fram- kvæmdum þessa nauðsynja- máls. AIp$ðaflokks(inoið mótmælir bilaðraski Jakobs Hðilers. N Á himi nýatfstaðna þingi Alþýðuflokksins var eft- irfarandi ályktun sam- þykkt í einu hljóði: ÚVERANDI fjárxnálá- ráðherra hefir tekið sér einræðisvald um útívuíun bifreiða, haft yfirlýstan vilja alþingis að engu og lagt nið- ur Bifreiðaeinkasölu ríkisins. Jafnframt hefir úthlutun- inni verið hagað svo, að hún virðist bera vott um ósann- girni og hlutdrægni. Þingið móímælir því liarð- Iega þessum aðgerðum ráð- herrans og telur, að með þessu sé skapað mjög hættu- k£:t fordæmi. Jafnframt fel- ur það miðstjórn og þing- mönnum flokksins að beita sér fyrir Iöggjöf, er komi í veg fyrir slíkar aðgerðir.“ I Alþýduflokksfé- LÖGIN í bænum gang- ast fyrir dagskrárskemmtun f Iðnó 1. des. n. k. Verður til- högun nánar auglýst hér í blaðinu á morgun. Undanfarin ár hefir jafnan verið minnzt fullveldisafmæl- isins á vegum flokksfélag- anna, eins eða fleiri, en aldrei hefir verð vandað til hennar jafnvel og nú. Kreljnr tii íslend- iaga frá LoBdon n.b. mánndagskvðid. PÉTUR RENEDIKTSSON, sendiherra íslands í Lon- don, talar mánudaginn 30. nóv. í íslenzka útvarpstímanum. Sendiherrann flytur ávarp í tilefni af fuUveldisdeginum, 1. desember. Hann mun einnig fiytja kveðjur til íslands. Inn ein árás á varnariansa konn. Hermaðurínn lá fyrir henni i iejrni og réörnst, á hana i rayrkrinn. Q EINT á fimmtudagskvöld O réðist ameríkskur her- maður á konu inni í Höfða- hverfi. Tókst henni að slá hermanninn með regnhlíf ^inni, en hún féll í götuna og meiddist lítils háttar. Konan var á leið heim til sínr er hún vissi ekki fyrr af, en ameríkskur hermaður reis upp við veginn og réðist að henni aítan frá. Reyndi hann að grípa fyrir munn henni og draga hana þannig út á tún, sem er þarna við veginn. En konunni tókst að slá hermafininn með regnhlif sinni, svo að hann missti tairsins og æpti hún þá á hj álp, en her- maðurinn sá sitt óvænna og flýði. Þegar íslenzkir og ameríkskir lögregluþj ónar komu á vettvang fundu iþeir konuna, en hermað- urinh var flúinn. Þessar árásir eru ískyggilega tíðar, og ættu konur ekki að fara einar um fáfamar leiðir eftir að myrkur er komið, því að svo virðist, sem allt af megi búast við árás siðlausra fanta á varn- arlausar konur. Þá réðust hermenn á íslend- ing í Haf narfirði sama kvöld og ibörðu hann. Tókst lögregluxini að hafa hendur í hári þeirra. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna- band frk. Steimmn Jónsdóttir. Öldugötu 7, og Bragi Agnarsson stýrimaður, Hávallagötu 5. HeimiR ungu hjónanna verður Öldugata 6. Tveogja ára málarekstur ðt af tveggia króna spýta! Sekur í undirrétti en saklausí hæstarétti F URÐULEGUM mála- rekstri en nýlegyi lokið með sýknudómi í hæstarétti, og mun hann vera næsta eins dæmi, svo lítilfjörlegt var tilefni hans. Maður missti spýtukubb, sem talinn er að hafa verið tveggja kr. virði. Kenndi hann öðrum manni um, að hafa stolið spýtunni, en sá vildi ekki „bekjenna“ og stefndi þá hinn hinum grunaða með þeim afleiðing- um, að engar sættir urðu, og málið var dæmt bæði í und- irrétti og í hæstarétti. í undirrétti var sá „grunaSi“ sekur fundmn og dæmdur í 100 króna sekt, en hann þoldi ekki þessi málalok og vísaði málinu til hæstaréttar með þeim úrslit- um, að hann fékk sig sýknaðan. Voru mikil málsskjöl í þessu harða máli og margt skrifað á Annars eru málsatvikin þessi: Aðalpersónurnar eru tveir Húsvíkingar, og að líkind- um ekki perluvirdr. Árni nokk- ur Stefónsson og Kristján nokk ur Júlíusson. Það var Áxni sem missti spýtuna, en Krstjáni var kennt um hvarfið. Gerðist þessi atburður sama ár og styrj- öldin braust út, 1939. 1 forsendum hæstaréttar segir svo: „Ákæfði hefir ekki gengizt við því fyrir dómi, að hann hafi tekið spýtu þá, er í málinu get- ur og líklegt er að hafi verið nálægt 2 króna virði. Ekki hef- ir heldur spýta þessi fundizt í vörzlum ákærða svo öruggt sé. Hreppsnefndarmenn hafa að vísu skilið umraæli hans á hreppsnefndarfundi svo sem £ þeim fælist játning um töku hans á spýtunni, en með því að ekki er í ljós eitt, hvernig orð féllu, þá þykir ekki öruggt, að þessi skilningur hreppsnefnd- armannanna hafi verið réttur. báða bóga. Sækjandi og verj- j og verður því þegur af þeirri andi voru ekki valdir af verri j fstæi!u, f-ið sannað að á- , l kærói hafi slegið eign sinnx á endanum. Sotti Magnus Thor- spýtuna Ber þvf að s^kna hann lacíus málið, en Jón Ásbjörns- | af ákæru réttvísinnar í máli son .var verjandi, og lögðu þeir báðir fram alla sína slægvizku og lagakróka í errustunni um uxýtuna og mannorð hins grun- f iða. þessu og leggja allan kpstnað sakarinnar á ríkissjóð, þar með talin laun skipaðs talsmanns á- kærða í héraði, kr. 30,00, og laun sækjanda og verjaxuia ryr- Frh. á 7. sl 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.