Alþýðublaðið - 28.11.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.11.1942, Blaðsíða 4
 ALPYPUBLAOIÐ Laugardagur 28. nóvember l942 j^lþ^dubiadid Úteeíandi; AlþýðnflolLknriniL. Rltetjórl; Stefáu Pjeiurssou. Htstlórmog afgreiðsla í Alr þýðuhlSÉmu við tlverfisgötu. Sínctar ritstjérusr: 4901 og 4002. Sfeoar afgreiðslu: 4900 og 4608. Verð 1 lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. -mi-r Stjénamji^DBli 09 kðsntaistar. VIÐRÆÐUR fara nú dag- lega fram milli flokk- anna í átta manna nefndinni svokölluðu um myndun nýrrar síjórnar, og þótt ekkert hafi enn verið látið uppi um árang- urinn af þeim, ætti í öllu falli að mega gera ráð fyrir því, að afstaða flokkanna til stjórnar- myndunarinnar færi að skýr- ast, með því að þrír þeirra hafa nú þegar lagt fram ákveðinn umræðugrundvöll, og gert heyrinkunnugt, hvað þeir telja að væntanleg stjórn verði að gera til þess að ráða fram úr vandamálunum. Að sjálfsögðu snúast tillög- ur allra þessara þriggja flokka — Alþýðuflokksins, Kommún- istaflokksins og Framsóknar- flokksins, fyrst og fremst um þær ráðstafanir, sem gera þurfi til þess að stöðva dýrtíð- arflóðið og afstýra yfirvofandi hinxni af þess völdum. Og við fljótlegt yfirlit virðist ekki greina svo ýkja mikið á um þær, að neinn óvinnandi veg- ur ætti að vera, að finna sam- eiginlegan grundvöll til að standa á, fyrir þá þrjá að minnsta kosti, í þessum málum, ef af fullkomnum heilindum er unnið. Og ætla mætti, að þeir flokkar, sem telja sig fulltrúa liinna vinnandi stétta í land- inu, álitu það nokkurs virði, ef einhver von yrði eygð til þess, að síöðva verðbólguna áður en hún hefir gert að engu þær kjarabætur, sem hið vinnandi fólk hefir fengið í seinni tíð, þaimig, að þeir létu s? lag x því skyni ekki stranda á neinum smámunum eða auka- atriðum. f.v;; . , ‘ •' ' il ' ■' En eínmítt af því, að svo lít- 111 ágreiningur virðist vera, að minnsta kosti milli Alþýðu- flokksins, Kommúnistaflokks- ins og Framsóknarflokksins, um það, hvað gera þurfi til þess, að stöðva dýrtíðarflóðið — tillögur Kommúnistaflokks- ins og Frámsóknarflokksins í því efni virðast í öllum veru- legum atriðum vera sniðnar eftir þeim dýrtíðartillögum, sem Alþýðu flokkur inn lagði fram fyrir kosningarnar í okt. og endurtók á hinu nýafstaðna flokksþingi — þá vekur það nckkra undrun, að Kommún- istaflokkurinn setur í tillögum þ^im, sem hann hefir birt, fram . ft.il, rði fyrir þátttöku af sinni hálfu \ stjórnarmyndun, sem eru. 1 sn dýrtíðarmálanna al- vég c iðkomandi, og ótrúlegt er að hann álíti til þess fallin, að greiða fyrir nauðsynlegu samkomulagi um þau. Hér skal aðeins bent á tvennt f skilyröum Kómmúnistaflokks- ins: Annað er það, að „ríkisstjórn in gefi út samúðaryfirlýsingu með Bandamönnum og stuðli að ▼irkri aðstoð íslendinga við landvamir íslands í samvinnu ▼ið feemaðaxyfirvöldin.." Hitt er. að „voi íi ágreiningur, eem leiði tii samviruiuslita skuldhindi rík- isstjórnin sig >til að leggja málin undír dóm þjóðarinnar með því að rjúfa þing og ganga til nýrra kosninga." Það mun ekki þykja líklegt, að Kommúnistaflokknum sé mikil alvara með að ganga til stjómarmyndunar með öðrum flokl:um og ‘greiða fyrir knýj- andi nauðsynlegum ráðstöfunum til iþess að stöðva verðbólguna og tryggja þær kjarabætur, sem verkalýðurinn hefir fengið, ef hann ætlar að haldá fast við slík skilyrði. Því þó að það sé vitað mál, að yfirgnæfandi meirihluti íslenzku þjóðarinnar sé hiklaust fylgjandi málstað bandamanna í styrjöldinni og vilji mikið á sig leggja fyrir sig- ur þeirra, munu fáir íslendingar skilja, hvað unnið væri við yfir- lýsingu slíka og þá, sem komm- únistar heimta, af hálfu okkar, vopnlausrar þjóðar, annað en það, að við hefðum gefið Þjóð- verjum ágætt tilefni til þess að líta á okkur sem raunverulegan stríðsaðila, með því að afsala okkur á isvo fávíslegan og til- gangslausan hátt því ævarandi hlutleysi, sem við höfum yfir lýst. fslenzka þjóðin mun eiga erfitt með iað skilja, að nokkra nauðsyn beri til þess. að vænt- anleg ríkisstjórn geri þannig beinlinis leik að því, að kalla yfir okkur hinar banvænu flug- vélasprengjur þýzka nazismans, og má furðulegt teljast, ef Kom- múnistaflokkurinn væntir sér framdráttar af svo fáváslegum tillögum. Hitt skilyrðið er að vísu allt annars eðlís. En engu að síður er ótrúlegt, að forystumöimum kommúnista detti í hug, að nokkurt samkomulag geti náðst um stjórnaxmyradun á slíkum grundvelli. Því að ef eimun flokkí er þannig sett sjálfdæmi um það, hvenser þing skuli rof ið og stofnað til nýrra kosrrínga, þá er þar með um Ieið beinlínis kallað á uppsteit og samvinnu- slit, jáfnvel algerlega tifefnis- laus samvinnuslit í stjóroinni, hvenær, sem einhverjum stjórn- arflokknum skylidi þóknast að vilja freista gæfunnar í nýjum kosniingum og hrinda þjóðinni út í nýjan kosnihgabardaga. Upp á svo grunsamleg skilyrðx semja engir flokkar um stjórn- armyndun, enda lítils að vænta af þeirri stjórn sem þanxrig væri til stofhað. Þess er því fastlega að vænta, að Kommúnistaflbkkurmn’ end- urskoði skilyrði sín, að minnsta kosti í þeim tveimur atriðum, sem hér hafa verið nefnd. Að öðrum kosti rrrunu menn eiga erfitt með að trua því, að hon- um sé nokkur alvara með það, að taka þátt £ stjórn fandsins og standa að lausn varadamálanna.. MreiöSBm — íiressam. Fliót algroiósla. Sæywffl. SeRðnm. Þing Alpýðusambandsins krafðist pess að Þjóðleikhúsið iyrði nú fullgert. Alyktun um það var samþykkt i einu AÞINGI Alþýðusambands íslands var eftirfarandi til- . laga borin upp; „17. Þing Alþýðusanibands íslands skora'r mjög ákveðið á ríkisstjórn og svokallaða „Þjóðleikhússnefnd“,.að þessir aðilar beiti sér nú þegar fyrir því, að hinn erlendi her í landinu rými stax þjóðleikhússbygginguna við Hverfisgötu og hafizt verSi samstundis handa um að fullgera húsið til þeirra nota, sem upprunalega var ætlað, þjóðleikhús. ís- lendinga.“ gerlega útilokað, að leiklistin geti orðið eign alþýðunnar í lándinu, t. d. vegna þröngra húsakynna og lítils áhorfenda- rýmis. Verður því aðgangseyrir að leikhúsinu hér í bæ of hár til þess að almenningur geti veitt sér að sækja það. Þá er síðasta og veigamesta atriði þessa máls það, að ef at- vinna rénar í landinu, þá er nauðsynin brýn að eitthvert verkefni sé fyrir höndum fyrir verkalýð þessa lands og þessa bæjar. Þjóðleikhúsið myndi skapa mikla atvinnu og er því þegar af þeirri ástæðu sjálfsagt að ýtt sé við málinu á allsherj- arþingi íslenzks verkalýðs. Það er og staðreynd, að þar sem al- þýðan í löndunum hefir átt frjálisast líf og bezt lífsskilyrði, þar hefir menningin komizt á hæst stig og alþýðan sjálf tekið HILO tawlUHm t*N< *■: ««<a*»rcv* I Fræðslumálanefnd þingsns mælti einróma með tillögunni, og var hún samþykkt í einu hljóði. Tiilögumaðurimi, Gunn- ar Stefánsson, lét fylgja tillög- unni greinargerð, og birtist hún hér með: Ég þykist vita, að það geti orkað tvímælis, hvort tillaga sem slík, er ég ber hér fram fyrir milligöngu fræðslumála- nefndar, eigi erindi á þing, sem alþýðan á íslandi heldur með sér á alvörutímum, og annað virðist nærtækara um að ræða en listrænar lystisemdir. — En skrifað stendur, að maðurinn lifi ekki á brauði einsömlu, og að minni hyggju er vegsauki meiri fyrir íslenzka alþýðu að berjast fyrir bættum menning- arskilyrðum sjálfri sér til handa heldur en að berja vísiíingri hægri handar í vinstri lófann og rista þrautreyndum forystu- mönnum alþýðunnar níð, mönn- um, sem oft á tíðum hafa orðið fyrir aðkasti mikíu vegna starfa sinna í þágu hinna vinnandi stétta til sjávar og sveita. Engum mun blandast hugur um, aö hætta mikil vofir nú yf- ir þessari þjóð, ekki síður á sviði menningar- en þjóðfélags- mála. Meginstoð lítillar þjóðar til þess að halda ,sér á lífi sem sérstakri þjóð hlýtur að verða tunga þjóðarinnar, sjálfstæð, saniraemd tunga. Goethe sagði: ,,1-Ivað er þjóð án tungu sinnar og hvað er tunga án leikhúsa, sem túlka hana rétt?“ Um rétt- mæti þessara orða spekingsins verður ekki deilt. Þau hljóta að verða sígild og ekki hvað sízt eiga þau nú við hér, þegar er- lendar þjóðir hafa fjölmenna heri í landinu. Þjóðverjar t. d. sáu, hér áður fyrr, sannleiks- gildi þessara orða, því þeir, sem hafa margar mállýzkur í landi sínu, staðfestu eitt ríkismál, þ. e. það mál, sem leikarar ríkis- leikhússins þýzka túlkuðu frá leiksviðinu í Berlín. Þá er óþarfi að ræðá þá hlið máls þessa, sem snýr að upp- eldi íslenzkrar æsku. Æskunni er núið um nasir samskiptin við hið erlenda setulið. En það er trúa mín, að slík samskipti eigi m. a. rót sína að rekja til þess, að æskan hefir í fá hús að venda til að leita sér dægra- styttingar. Yæri því stórt og gott leikhús mjög stórt atrið’. í baráttunni gegn lausung þeirri, sem virSist fara vaxandi með hinni íslenzku og þá sérstaklega reykvíksku æsku. Þá virðist og vera kcminn . tími til að leiðrétt só hið hróp- lega ranglæti, sem ríkt heíir af hendi þess opinbera og hrein svik við yfirlýsta . vilja alþing- is (sbr. skemmtanaskattinn, :em átti að rénna tii hússins og | gerði það aldreit. „Leiklistin verður að vera eig ' ailrar þjóðarinnar,“ segir Goethe enn fremur, „og ef hún getur ekki orðið það, er þjóðin andlega glötuð.“ — Með þeim starfsskilyrðum, gem íslenzk leiklist á nú yið að búa. er al- virkan þátfc í menningarstarf- imx. Þannig þarf þetta að verða hér á landi og er að verða, en til þess þarf menningin, listin, að verða eign almennings, en til þess að slíkt megi ske, þarf alþýðan að eiga þess kost að njóta listarinnar fyrir þær fjár- hæðir, sem samrýmst geta kaupgetu hennar. Yfirstéttin íslenzka hefir reynt að eigna sér listaverð- mæti þjóðarinnar og hún ein hefir átt þess kost að tileinka sér menningu og listir, að því leyti sem peninga hefir þurft . til þess að höndla þær. Þetta þarf að breytast. I öllum lönd- um, þar sem verkalýðurirm hef- ir fengið að njóta sín, hefir hann íagt drýgstan skerfinn á vogarskálar menningar- og- Iístalífsins, og er óþarfi að nefna dæmi, og því fyi'r, sem verka-. lýðurinn hér á landi tekur for- ystuna í sínar hendur í þessurrx: málúm,. því betra. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Vestmannaeyjum Frk. Sofíía Zoponíasdóttir frá Akranesi , og Óskar Sigurðsson, verzlunar- maður. Heimili ungu hjónanna i verður Heimagötu 13. D LÖÐIN ræða; nú varla um, ■*“* annað í stj ómmáladálkum sínum en horfur á nýrri stjórn- armyndun. Verður ekki sagt, að þar ríki mikil bjprisýni;. Morgunblaðið segir, svo; í for-- ystugrein í gær: „Raddir heyrast í þá átt, bak vj® tjplditii í: þingsöitinum, aS til séu- þingmenn —. og þeir eigi fáir —• sem hafa enga-. aðra ósk. heitart en, þá, að ekki takist að mynda þing- ræðis stjóm. — Þeirra von er, að hrein upplausn skapist í þinginu og að þjóðin verði neydd út í nýj- ar kosningaar að vordi. Vonandi eru þetta kviksögur ein aí. En ef: til eru þingmenn með þessu hugarfari, er nauðsynlegt að. þjóðin fái að vita hverjir þeir eru, svo að hún geti svift þá umboði til þingsetu". MorgunbL er, eins og menn sjá, mjög ómilt og vægðarlaust í garð þeirxa þingmanna, sem kynnu að verða óþjálir í sam- komulagsumleitunum, — vill syipta þá þingsetuumboði. Fyrr í greininni segir : „Þegar um það er að ræða a3 mynda ríkisstjórn sem allir þing- flokkar standa að er að sjálfsögðu ætlast til að sú stjórn hafi ekki á sér svip neins ákveðins stjórrimála- flokks. Flokkarnir yrðu að léggja sérmál sín á hilluna, en beina öll- um kröftum að úrlausn þeirra verkefna, sem yfir standandi al~ vöru- og hættutímar krefjast. Af þessu leiðir það, að einstaka flokkar mega ekki setja fram flokkslitaðar kröfur, þegar ver’S er að ræða um möguieika fyíir allra fiokka stjórn, og xegja síð- an: þessar kröfur eru skilyrði af flokksina hálfu fyrir þátíriiku í ríklsítjórn. — Verc' ekki gengið a8 i > ::öfunum, þá erum vid ekki pfe'wtórwro1' 'U •• Flokkur, sem slíta afstöðu tek-- ur og kemur á þann hátt í veg fyr- ir- myndun þjóðstjórnar, verður um leið og hann gerir ráð fyrir, að : ha-fa trygt sér stj órnarmyndun á annan veg. — Hann má ekki: gleyma skyldunni við: þingræðið- Eö flokkur, sem hefis> ítök hjá: þjóðinni og hefir þvi; talsverðan styrkleika á þingi, bregst vissu- lega skyldunni við jiingræðið, ef- hann með aðgerðum sínum kemur í veg fyrir, að þingræðisstjorn verði mynduð. — IJánn er þá; vit- andi vits að vinna það óþokka- verk, að koma þiíigræðinu á kné. Þessari aðferð, hafá einræðis- flokkar annara lknda beitt, er þeir hafa verið að knésetja þingræQiS11.. Mikið er nú skr-afað um þær kröfur komruúnista, að íslenzk ríkisstjórn gefi mjög ákveðnar yfirlýsingar xxm afstöðu. sína til stríðsaðilanraa. Þjóðviljinn ræðir raiálið í gær: „ . . . oss ber að gera heiminum ljóst, að vér lítum á stríðið sem tækifæri hinna sm.áu til að tryggja tiiveru sina og sjálfstæði, vér eig- um að gera heiminum ljóst, að vér viljum eitthvað á oss leggja txl að málstaður Bandamanna sigri, því hann er vor málstaður. Þetta hefir láðst tii þessa, því xfl- in sem líta á stríðið sem stórfellt tækifæri. til fjáröílunar, ráða Mr lögum og lofum, g þessi öfl haf » þegar leitt hættu ; n: þjóðina, sem óvíst er hvort umíiúi > verður". Það er dálítið gaman að ibera þessi orð samrrt. við ummæli þessa sama blaðs, Þjóðviljans, fyrsta ár stríðsins. Þá var nú eitthvað annað en að „málstaður bandamanna væri vor málstað- orr.“ En þá var félagi Stalin Mka vinur Hifclers, — þótt sumir telji það máske goðgá að minnast á þá vináttu. Og hvað hét „knd- vamaviiman“ bá?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.