Alþýðublaðið - 28.11.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.11.1942, Blaðsíða 7
lía'ugardagur 28. nóveinber 1942 “ ' _____w i | Bærinn í dag. | Nasturlæknir er Bjarni Jónsson, Keynimel 58, sími 2472. NæturvörSur er í lyfjabúðinni Iðunni. Fimmt»í?nr er í dag Kristófer Eggertsson skipstjóri, Nýlendugötu 19 B. Hjóaaband. t dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Margrét Sigurðardótt- ir og Jóhann Jónasson búnaðar- ráðunautur frá Öxney. boriákur þreytti með Halla Ásgeirs í aðalhlyt- verklnu var ógleymanleg sjón hérna um árið í Iðnó. Nú kemur Halli fram á sjónarsviðið í G.T.- húsinu í Hafnarfirði annað kvöld í sama hlutverki, og hefir hann eisnnig haft leikstjórnina á hendi. Það eru hinir áhugasömu leikarar í Hafnarfirði, sem stolið hafa ekki aðeins Halla, heldur og „revyu- stjömu“ Reykjavíkur núverandi, Emilíu Jónasdóttur, suður í Fjörð, til þess ásamt sér að koma upp leiksýningu þar syðra, Nú er þetta komið í kring og Hafnfirðingar fá nóg að gera við að hlæja næstu daga. Ná er það svart, maður. Revyan ódauðlega, eða ódrepan- lega, eins og maðurinn sagði, verð- ur sýnd á eftirmiðdagssýningu á morgun kl. 2. Aðgöngumiðar eru seldir kl. 2—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Fólk er beðið að athuga, að sýning hefst kl. 2 e. h. stund- vísiega, því frumsýning á „Dans- inum í Hruna“ er um kvöldið, en margvíslegan undirbúning þarf 3Ú sýning með, og tæma verður húsið með nægum fyrirvara. Minningarfyrirlestur Haralds Níelssonar. Þriðji minn ingarfyrirlestur Haralds Níelsson- ar verður fluttur mánudag 29. nóv. kl. 5 í hátíðasal háskólans. Að þeasu sinni flytur Gunnar skáld Gunnarsson fyrirlestur, er hann nefnir: Siðmenning — siðspilling. Öllum er heimill aðgangur. Nesqprcstakall. Barnamessa í skólanum á Gríms- staðaholti kl. 11 f. h. á morgun. Nesprestakall. Fermingarbörn frá því í vor og frá fyrra ári eru vinsamlega beðin að mæta í Mýrarhúsaskóla kl. 3 síðdegis á morgun. Frlkirkjan. Mesað á morgun kl. 2. Á. S. Frjálsiyndi söfnnðurinn. Messað í fríkirkjuniíi í Reykja- vík á morgun kl. 5. Síra J. Au. Frikirkjan í Hafnarfirði. Messað á morgun kl. 2. Síra J. Au. Haligrímssókn. Á morgun kl. 10 f. h. sunnudaga skóli í Gagnfræðasltólanum við Lindargötu, kl. 11 barnaguðsþjón- usta í Austurbæjarskólanum, síra Jakob Jónsson, Icl. 2 messa á sama stað, síra Sigurbjöm Einarsson. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Svava Scheving og Guð- mundur Á. Magnússon járnsmiður. Lcikfélag Reykjavíkur hefir frumsýningu á Dansinum í Hruna annað kvöld og eru fastir frumsýningargestir beðnir að sækja aðgöngumiða sína í dag kl. 4 til 7. Guðsþjónusta í kapellu háskólans. Messað verður í kapellu háskól- ans á morgun, sunnudaginn 29. nóv. kl. 5 e. h. Stud. theol. Guð- mundur Guðmundsson prédikar. Útbreittlð AlpýðublaOItt. Indriði miðill. Frh. af 2. síöu. heita svo, að hann hafi lagt sig niður við að snuðra uppi hinn og annan fróðleik hér og þar út um bæinn í þvi skyni að blekkja með honum fundagest- ina. En að Indriði, lítt veraldar- vanur sveitapiltur vestan af Skarðsströnd, hafi með brögðum getað skapað skínandi bjarta ljóssúlu, að hæð og gildleik á við meðalmann og komið fyrir bak við hana á veggnum ljós- fyrirbrigði, sem var á að líta eins og geislandi sól, og látið súluna, færa sig til og frá um herbergið með leifturhraða, og þetta allt samtímis því, að fjöldi manns sér hann í birt- unni af súlunni og sólinni sitja hreyfingarlausan í transi í sæti sínu, að hann hafi með svikum getað hafið 50 punda þunga spiladós allt að 5 álnir frá gólfi og látið hana svífa til og frá 1 loftinu og það á sömu stundu og tveir karlmenn hafa hendur á honum sitjandi á stóli í transi, að hann hafi getað með lodd- arakúnstum snuðrað það uppi, að klæðaverksmiðja væri á þeirri stundu að brenna í Store Kongensgade úti í Kaupmanna- höfn, að minnsta kosti viku áð- ur en það fréttist hingað til lands (símasamband við útlönd var þá ekki komið), — hér hlýt- ur órugluð dómgreind að grípa framm í og segja: Þetta er ó- skiljanlegt að Indriði miðill hafi getað svikið . . .“ Þannig segir Þórbergur frá í inngangsorðum. En hvað sem menn vilja segja um frásögn- ina, sannleiksgildi hennar og dóma Þórbergs mun bókin vekja mikla forvitni. 1 henni eru frásagnir af mörgum fund- um og lýsingar á fyrirbærum, en hún er 119 blaðsíður að stærð. Hðlaferli At af 2ja krðoa spýtD. Frh. af 2. sáð<u. ir hæstarétti, 300 krónur til hvors. Við rannsókn og meðferð máls þessa í héraði er þetta at- hugavert: Með rannsókn málsins, sem að öllu leyti skyldi fara að hætti opinberra mála, hefir dómurinn farið að nokkuru leyti svo sem það væri einka- mál. Dómarinn hefir prófað mörg vitni í einu lagi. Engin krafa er gerð á hönd ákærða um greiðslu sakarkostnaðar, og dómaranum hefir láðst að á- kveða vararefsingu, ef sektin yrði ekki greidd. Dómarinn hefir ekki aflað vitneskju um verðmæti umræddrar spýtu. Engin iðgjaldakrafa hefir verið gerð í málinu og sést ekki, að dóxnarinn hafi leiðbeint kær- anda um það, en þrátt fyrir það hefir dómarinn gert ákærða að greiða iðgjöld án ákvörðunar nokkurrar f járhæðar, og virð- ist hann telja iðgjöldin til sak- arkostnaðar. Tmsis 51 flngvéi eyðllðgð ffrir sSfldil" .veldnnns. IONDOJST í gærkv. ÍRÉTTiS frá Tunis eru ein £»ngu nm lofthernaðarað- gerðir. Halda flugvélar banda- pyainía áfram loftárásum sínum á fh.r'velii Þjóðverja viS Tunis Eftir kröiu tollsijórans í Reykjavik og að undangengn- um úrsktrrði verða lögtök látin fram fara, á kostnað gjald- end.i en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt- ingu þtssarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Tekju- Off éignarskiitti, striðsgróðaskatti, fasteignaskatti, lestagjaldi, Jífeytissjóðsgjaidi og námsbókagjaldi, sem féllu í gjalddaga á mantttálsþingi 1942, gjöldum til kirkju, sóknar og háskóla, sert féllu í gjnlddaga 31. desbr. 1941 og 31. marz 1942, kirkj.ugarðsgjaldi, seiu féll i gjalddaga 15. júlí 1942, vita- gjaldi ög skémmtanaskátti fyrir árið 1942, svo og áföllnum skiþuti.gsgjöldum af nýbyggingum og útflutningsgjöldum. Lögmaðurinn í Reykjavík, 27. nóv. 1942. Björn Þórðarson. Margir Vestnr ts Miiiíiinprarð am H. P. tléasen jfir- verkstjura. MARGAR eru þær hugsanir og minningar, sem um ■hugann fljúga, þegar maður verðUír skyndilega aö sjá á bak góðum og tryggum vini. Það voru því miður ekki margir, sem kynntust Jensen til nakkurrar hlítar þau fáu ár, sem hann dvaldi hér, en þeir, sem áttu því láni að fagna, vissu að bak við hið hrjúfa ytra borð sló hlýtt og vinfast hjarta. Aldrei leitaði maðux svo til hans að hann væri ekki boðinn og búinn að hlaupa undir bagga, hjálpa bæði skjótt og vel. Jen- sen var óvenju heilsteyptur maður bæði gagnvart sjálfum sér, vinum sínum og ekki hvað sizt gagnvart firmanu, sem hann hafði starfað hjá af frábærri atorku og trúmennsku allt frá stofnun þess. H. P. Jensen var fæddur á Sjálandi 26. ágúst 1884. Hann lauk rafvirkjanámi 1903, en fór síðan til Rússlands, þar sem hann vann sem verkstjóri um mörg ár vð byggingu ýmissa mannvirkja á vegum verkfræð- ingafirmans Ghristiani & Niel- sen, undir stjórri Höjgaard’s verkfræðings. Þegar firmað Hbjgaad & Schulz var stofnað 1918, réðist Jensen til iþess og var starfsmaður þess upp frá því til dauðadags. Jensen hafði víða farið, hann hafði lagt járnbrautir 1 Eist- landi, byggt bsrýr í Látháen, unnið við hafnargerð í Gdynia og Casablanca og loks kom hann hingað til íslands til að hafa á hendi yfirverkstjórn við lagningu hitaveitunnar. En þó að Jensen dveldi langdvölum eirlendis, feitað|i huiguritaín þó jafnán heim. Þegar hann kom síðast til mín, barst ‘það í tal, hvert ferðinni væri heitið næst þegar verkinu væri lokið hér. „Heim, nú ætla ég heim eins fljótt og kostur er á“, sagði hann og hló. Fráfall Jensens er sárt áfall fyrir vini hans og samverka- menn, en það er einnig tilfinn- anlegur missi fyrir Danmörku, sem sízt hefir ráð á að missa menri eins og Jensen á þessum þrengingatímum — því að hann var í hópi þeirra manna, sem bezt hafa kynnt Danmörku út um heiminn, aflað henni virð- ingar og vináttu. H. Á. og Bizerta og eyðilögðu 40 flug- vélar fyrir Þjóðverjum á jörðu. Þá vor.u skotnar niður 11 flug- vélar fyrir Þjóðverjum í loft- hardögum. í fréttum fréttaritara er sagt frá því, að hersveitir banda- manna séu nú um 40 km. frá Tunisborg. Þá segja þeir einnig frá því, áð Þjóðverjar haldi enn áfram að flytja lið til Tunis og muni þeir nú. hafa þar 12-—15 þúsundir aanna. leflðiegar kosnir eobættisHenn i fiorðnr-Dakota. NEW YORK, 27. nóv. NDANLEG úrslit kosning- anna 3. nóvember sýna, að margir Vestur-íslendingar hafa verið kosnir í opinberar stöður í Norður-Dakota. Guðmundur Grímsson var endurkosinn héraðsdóxnari ann- ars dómsvæðisins, en það er staða, sem hann hefir haft á hendi í 10 ár. í umdæmi Guð- mundar eru 11 hreppar. Fjórir menn hafa verið end- urkosnir opinberir lögsækjend- ur, en þeir eru: Bræðurnir J. M. og F. S. Snowfield í Cavalier og Pembina umdæmum, Oscar Benson í Botteneau umdæmi og Einar Johnson í Nelson um- dæmi. Benson hefir skipað stöðu þessa síðastliðin 18 ár. John S. Adal hefir verið kosinn gjaldkeri Pembina sveitarinnar og John E. Snydal hveppsnefnd- armaður sömu sveitar. Richard Beok, prófessor við háskóiana í Norður-Ðakota og nýskipaður ræðismaður Islend- inga í Grand Forks, segir um kosningarnar í Heimskringlu nýlega: „Allt frá dögum hinna fyrstu íslendinga í Norður-Dakota hafa þeir sýnt hinn mesta áhuga á stjórnmálum. Hafa þeir átt fulltrúa á löggjafarþingum og skipað mikilvægar stöður í ýmsum ríkis- og sveitamálum. Þessar kosningar eru mun eftir- tektarverðari þegar þess er gætt, að þessir kosningasigur- vegarar hafá ekki verið kosnir vegna þess að íslendingar væru í meirihluta í kjördæmum þeirra, heldur vegna persónu- legra hæfileika.“ SEINUSTU FRÉTTIR í seinustu fréttura frá Vichy var sagt frá því, að nokkurt mannfall hafi orðið í viðureign- unum í Toulon, því að sum frötisku herskipanna hafi ekki vexið búin að átta sig á skipun- inni um að sökkva ski.pur.rjm þegar Þjóðverjar gerðu tilr tun til að ná þeim á sitt vald. Sjó- liðarnir vörðust meðan verið var að losa um botnlokurnar til þess að sökkva skipunum. Flest- ir skipstjórar herskipanna stóðu á stjórnpalli meðan skipin voru að sökkva og fórust með þeim. Flugvélar Bandamanna í Eng landi fóru til árása í björtu Íií Norður-Frakkland og Hollands og gerðu árásir á samgönguleið- ir og aðrar hernaðarstöðvar. T 6rein Clappers. Frh. af 3. síðu. Lehmann ríkisstjóri mun ingu Bandamanna um málið. sennilega auka starfsemi þá, sem hann hefir hafið í Norður- Afxiku með því að ganga í sam- band við Bandamenn um málið. Það er leiðin, sem menn vilja í Washington, að farin sé, byrjað á smáum hagkvæmum nauð- synlegum hlutum og aukið til hinna stærri verkefna, sem munu koma, þegar stríðinu heldur áfram og það endar. Brýn þörf er á framkvæmda- nefnd skipaðri leiðtogum Banda manna til þess að stjórna þess- ari starfsemi. Helztu banda- menn okkar hafa hinn mesta á- huga á því að slík framkvæmda- nefnd Bandamanna sé sett á laggimar. Kínverskir stjómar- embættismenn hafa þegar opin- berlega hvatt til þess. í öllum höfuðborgum vilja menn að hafizt sé handa sem fyrst. Fram þróun stig af stigi sem þessi, en ekki áköf, yfirborðsleg og ó- hugsuð áætlun, er það, sem embættismenn stjómarinnar í Washington álíta öruggustu leiðina til varanlegs og réttláts friðar. Churchillstízka. Tízkuhpfundurinn hafði hatt og frakka Churchills forsætisráð- hcrra Breta í huganum þegar hann teiknaði þennan búning. Kápan er úr Alaska skinnx.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.