Alþýðublaðið - 29.11.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.11.1942, Blaðsíða 2
ALÞvmwunm Svuwiidagúx 29. nóvember 1942. Frú Roosevelf talar f útvarp tll íslands á fnllveldisdaginn ! ---------------- * FRÚ ELEANOR ROOSEVELT, kona Bcmdaríkjaforset- ans, mun halda eina af aðálræðunum í sérstakri út- i varpssendingu til íslands þann 1. desember, sem fram fer til heiðurs fullveldisdegi íslands. Fyrir utan ræðu frú Roosevelt, mun einnig verða út- varpað ræðum Thor Thors sendiherra íslands í Bandaríkj- unum, Vilhjálms Stefánssonar, hins heimsfræga landkönn- uðar og rithöfundar og Elbert Thomas, öldungadeildarþing- manns frá Utah. Dagskránni verður útvarpað á stuttbylgjum frá -WBOS stöðinni Boston kl. 19 gmt eða kl. 6 eftir Reykjavíkurtíma. Reynt verður að endurvarpa dagskránni gegnum Útvarp Reykjavík. Reykjavíkurbær leudir í lálaíerl- n ðt aí sæiska Deilt um það, hvort hægt sé að gera forkaupsréttinn giidandl. ....— ♦ ...... Hvorir eiga frystihúsið, hinir sænsku eíg- endur eða hlutafélagið Frosti? Q VO VIRÐIST, sem all- hörð deila muni rísa út af Sœnska frystihúsinu og solu þess. Bæjarráð, eða aweiríhluti bæjarráðs (Helgi Hermann er eins og kunnugt er á móti því, að bærinn Verðar Arctic, skip selt ? FISKIMÁLANEFND hefir auglýst skip sitt, „Arctic“, til sölu. Skip Iþetta var upphaf- iega keypt til þess að annast flutninga á frystum fiski, sem Fiskimálanefnd hefir séð um út- flutning á fyrir frystihúsin, en nú mun nefndin telja, að skipið tiafi Jokið lilutverki sínu, vél skipsins nægi ekki til þess að iþað geti annast þessi störf. — Aðrir sjá nú um flutninga á Ærystum fiski á erlenda markaði. Aretic er seglskip með lítilli hjálparvél. Nýr sendiherra Breta i íslandi, l. H. 6. Sheplerd. ÞAB hefir verið tilkynnt, að Edward Henry Gerhard iShepherd hafi y erið skipaður sendiherra Breta á fslandi. Mr. Shepherd hefir lengi ver- áð í brezku utanríkisþjónustunn i o : hefir starfað í Ameríku, írakklandi, Liberíu og Lithau- en, og í Danzig var hann rétt fyrír stríðið. í Amsterdam var hann frá því að sitríðið braust út, þár til Holland fédl. Sendrherrann er 56 Tára' gam- aiL '■ ' kaupi frystihúsið) samþykkti á fundi sínum í fyrrakvöld, eins og skýrt var frá lauslega í blaðinu í gær, að skora á bæjarstjórn og hafnarstjóm að halda til streitu rétti sín- um til að kaupa fystihúsið. Má því telja alveg víst, einnig vegna fyrri samþykkta bæjarstjórnar og hafnar- stjómar, að þetta verði gert. Á bæjarráðsfundinum lagði Bjarni Benediktsson borgar- stjóri fram símskeyti sem hann hafði sent ,,eigendum“ frysti- hússins í Gautaborg og svar- skeyti þeirra. Var ekki hægt að skilja annað af svarskeyti hinna sænsku „eigenda“ frystihússins en að h.f. Frosti hefði umboð fyrir þá, enda skilja menn yfir- leitt þetta mál þannig, að kaup Frosta á frystihúsinu hafi verið látin „ganga til baka“ af „prakt iskum” ástæðum. Skal þó ekk- ert fullyrt um það efni að þessu sinni. Reykjavíkurbær mun verða annar aðili í málaferlunum en hvort hinir sænsku „eigendur" eða h. f. Frosti verður hinn að- ilinn er enn ekki hægt að sjá með vissu. Með þessum yfirvofandi mála rekstri verður skorið úr um það, hvort hafnarsjóður hafi forkaupsrétt að frystihúsinu og hvort hægt sé að gera hann gildandi nú, eftir að h.f. Frosti hefir lýst yfir því að hann hafi keypt frystihúsið -— og síðan gefið yfirlýsingu um að kaupin hafi „gengið til baka“. Reykvíkingar munu hafa mik inn áhuga fyrir þessum málá* rekstri. Hér er um mikið hags- munamál bæjarfélagsins að ræða, enda liafa verið lögð ým." „plön“ um rekstur frystihúss- ins og ýms íyrirtæki í sam- bandi við það. Gera má ráð fyr- ir að forráðamenn Reykjavík- urbæjar haldi fram málstað bæjarins og bæjarbúa af full- kominni festu. Hér er um mál að ræSa sem allir flokkar í bæj- arst; :>m r á segja að séu sam- mála um, þó að einn eða tveir menn hafi skorizt úr leik. Listamannaþingið heimtar fullt frelsi fyrir listirnar. Vill gerbreyta skipnn menntamálaráðs. A ÐALUMRÆÐUFUNDUR listamaimaþingsins var hald- inn í gær. Voru þá ræddar stefnuályktanir listamann- anna, en aðalhlutverk listasmannaþingsins var frá upphafi það, að marka stefnu íslenzkra listamanna, skýra aðstöðu þeirra fyrir þjóðinni og láta í ljós álit þeirra á þeim deilum, sem uppi hafa verið undanfama mánuði. Eireing og mikill áhugi hefir ríkt á þinginu, og munu, að loknum umræðum á fundinum í gær, hafa verið samþykktar ýms 1 ar mikils varðandi ályktanir, en ákveðið var, að gefa þær ekki út til birtingar fyrr en á þriðjudagsmorgun. Ályktsnir þessar munu hafa verið um gerbreytingar á skipun menntamálaráðs, þannig, að ekki sé hægt að beita þessari menningarstöfnun sem kúgunartæki gegn frjálsri list, enda mun listamannaþingið hafa gert ályktun, sem felur í sér skýlatisa kröfu um það, að listirnar og listamenn- imir njóti fullkomins frelsis, og að þjóðfélagið geri ekkert til þess að hefta fullkomið andlegt frelsi. Þá mun þingið einnig hafa lýst yfir samúð sinni með öllum þeim þjóðum, sem berjast fyrir andlegu frelsi og lýðræði í heiminum. Aðrar samþykktir þingsins í gær munu hafa snert aillar list- greinarnar: myndlist, bókmennt ir, leiklist, tónlist og sönglist. Allar ályktanimar munu 'hafa verið samiþykktar einróma. Umræðurnar voru mjög fjör- ugar, og tóku margir þátt í þeim. Meðal ræðumanna á fundinum voru: Guðmundur Gíslason Hagalín, Halldór Kiljan Lax- ness, Magnús Ásgeirsson, Jón Þorleifsson, Jóhannes Sveins- son Kjarval, Freymóður Jó- hannesson, Þórunn Magnús- dóttir, Helgi Hjörvar, Theódór Friðriksson, Friðrik Ásmunds- son Brekkan og 'fleiri. í dag verður enginn fundur á þinginu. Á morgun, mánudag, verður því silitig með samsæti að Hótel Borg, og hefir það þá staðið í 8 daga. Mun þessa fyrsta listamannaþings hér á landi verða lengi minnzt. Það hefir vakið nokkra at- hygli, að ríkisstjórnin hefir sýnt íslenzkum iistamönnum og þingi þeirra litla virðingu. Menntamálaráðherra lét að vísu sjá sig við setningu þingsins, en aðrir ráðherrar ekki. Hvað veldur slókri framkomu? Það hefði mátt ætila, að rfkisstjórnin hefði talig sér skylt að sýna það á einhvem hátt í verki, að hún kynni að rneta það merkilegá menningarstarf, sem hafið er með þinghaldi listamannanna. En það hefir 'hún ekki sýnt á nokkurn hátt Sæmnndnr ðlafsson kosinn gjaldberi Al- pýðasambandsiDS. STJÓRN Alþýðusambands íslands hélt fyrsta fund sinn eftir sambandsþingið fyrir nokkrum dögum. Var þar rætt lun ýms mál, sérmál verkalýðsfélaga og fleira- A fundintun /ar Sæmundu/ ÓG/ssoai kosinn gjaldkeri sam- bandsins. Skemmton Alpýðo- flokksfélaganna I. desember. Alþýðuflokksfélög- IN í Reykjavík efna til fuilveldisfagnaðar fyrsta des- ember klukkan hálf níu í Iðnó. Verður vandað mjög vel til þessarar skemmtunar. Haraldur Guðmundss. alþm. setur skemmt unina, Kling Klang kvintettinn syngur, Einar Magnússon menntaskólakennari heldur ræðu og Guðmundur Gíslason Hagalín rithöfundur skemmtir. Þess er fastlega vænzt, að fé- lagar fjölmenni á skemmtunina. Kvikmpdin nm æskn K VIKMYNDIN, Æska Edi- sons, sem nú er sýnd í Gamla Bíó er athyglisverð frá- sögn af æsku hins kunna hug- vitsmanns, sem valdið hefir meiri tæknibreytingu en nokk- ur maður annar. Þó að frásögn- in sé „frjáls“ er í meginatríð- um stuðst við hina raunveru- legu . æsku hugvitsmannsins, baráttu hans fyrir hugðarmál- um sínum og andstöðuna, sem mætti hinum sérstæða mis- skilda dreng. Þó að margir þekld sögu Edi- sons í aðalatriðum, mun þessi kvikmynd seint gleymast — og foreldrar ættu ekki að neita drengnum sínum um aðgöngu- eyri — í þetta skifti. ' Mickey Rooney leikur aðal- hlutverkið og verður að álíta að þar hafi réttur leikari orðið fyrir valinu. Myndín er vel tek- in og atburðirnir hraðir og skýrir. Tr' ’.ofun, 1 ■ij'lega hafa opinberað trúlofun sínr. ungfrú Guðrún Halldórsdótt- ir hárgreiðslumær og Gísli Þ. Stefánsson veitingaþjónn. Málverkasýning hinnar ungu, fjölhæfu listakonu, Nínu Tr-’ggvadóttur, er opin dag- lega kl. 1 til 10 e. h. í Garðastræti 17. — Sýnir hún þar fjölda mál- verka nýrra, hvert öðru fegurra. Leikfélarið hefir 1 kvöld frumsýningu Danýimim í Hruna eftir Iodriða Einarsson. ListamannahófiS. Þátttakendur I hófi Bandalags íslenzkra listamanna að Hótel Borg annað kvöld eru beðnir að ó vitja a.ðgöngumiðanna að þvi í Od : 'eilowhúsinu uppi, á málverka sýtú iftinni, milli kl. 1 pg 6 1 dag. Stúlkan, sem befir nð fengið hejrrnina Þessi mynd er af ungfrú Elsu Michelsen, tvítugu stúlukunni, sem tapaði heyrninni tveggja ára gömul, en hefir nú fengið hana aftur með hjálp furðulegs heyrnartækis, sem félagíð „Heyrnarhjálp“ hefir útvegað. Enginn, nema sá sem reynir, getur skilið hve stórkostleguru umskiftum slíkt getur valdið. Um stirfsemi Biindra viiafélagsins. Sfcýrsla félagsstjóniaF á aifnndi ÍMagsins að- AÖALFUNDUR BlindravinA félags fslands var haldinn í Kaupþingssalnum föstudagin» 27. þ. m. Varaformaður féíags- ins, Helgi Elíasson, setti fundintt vegna forfalla Þorsteins Bjarna sonar, formanns og fram- kvæmdastjóra félagsins. Samkvæmt lagabreytingu, sem samþykkt var á aðalfundi félagsins á síðastliðnum vetri, miðast reikingsár félagsins nú við 1. sept. Skýrsla stjórriarinn- ar og reikingar félagsins náðu því að þessu sinni frá 1. jan- úar til 31. ágúst þ. á. Starfstilhögun var öll mjög svipuð og á síðastliðnu ári. Blindraiðn starfar sem verzlun- ar- og iðnfyrirtæki. Á vegum vinnustofunnar í Ingólfsstræti 16 unnu 9 blindir menn. Þenn- an tíma voru þessum mönnum greiddar rúml. kr. 7000,00 i vinnulaun. Þá hefir félagið lát- ið 4 blinda menn utan Rvíkur fá efni til þess að vinna úr. Eitt 10 ára barn nýtur nú kennsln í lestri og skrift blindra leturs og öðrum greinum. Fjór- ir neroendur hafa notið tilsagn- ar í orgelleik með mjög góðum árangri. Auk þess fer alltaf fram verkleg kennsla í vinnu- stofum félagsins. '■ nv'-: í bókas .fni féiagsins eru nú rúmlega Sd bindi með blindra’* letri. Paj pírsekia hefir tafið aukningu bókanna, en nú verð- ur inn'ui skamms hægt að bæta úr því. fWi. á 7. slðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.