Alþýðublaðið - 29.11.1942, Síða 3

Alþýðublaðið - 29.11.1942, Síða 3
Sunjiudagm- 29. jjóvembef 1942» ALÞVÐIWUÐIÐ Toulon: Fröaskn hersbipin "..... á “SjómemiirDir dóasem hetjur“ LONDON í gærkveldi. Q PKENGINGAIÍ iu-ðu öðru ■ hverju í allan dag í frönsku sherskipúnum, sem liggja ger- eyðilögð í höfninni í Toulon, og er það nú ljóst, að nær öll her- .skipin hafa verið eyðilögð. Þó tilkynna Þjóðverjar, að þeim hafi hl^jtpið um borðAÍ þau og skipum á þann hátt, að hcriuenn háfi hlaupi ðum þorð í þaú og tekizt að fjárlægja sprengjur, sem komið hafi vérið fyrir í þeim. Frá þvi hefir verið skýrt í Washington, samkvæmt fregn- um, sem ameríska flotanum bár- ust, að mörg frönsku herskipin haíi skotið hvert á annað til þéss að flýta eyðileggingunni, áður en þýzku hersvéitirnar kæmu til hafnarinnar. Undan- farna daga var mikill fjöldi Gestapomanna sendur til flota- hafnarinnar, en þeim muh ekki hafa tekizt að komast að því, að gerðár höfðu verið ráðstaf- anir til þess að eyðileggja flot- ann, Nokkrir franskir flotafor- ingjar voru einnig nýkomnir til ■þorgarirjnar og reyndu þeir að koma því til leiðar, að skipin sigldu á.brott í trássi við Þjóð- verja. Alllengihafa Þjóðverjar safn 'að saman miklum fjöjda kaf- ’-báta . og flugvéla, sem höfðu stöðugt gát á hreyfingum íranska flotans. Staðhættir eru þannig í Toulon, að hafnar- mynnið er mjög mjótt og gætu Þjóðverjar því auðveldlega sökkt fyrsta skipinu, sem reyndi að komast á brott, og þaiinig loka allan flotann inni í höfninni. Alls er talið að 64 herskip hafi verið- í Toulon, en undan komust 2 kafbátar. Er annar þeirra þegar kominn til Barce- 1 . lona á Spáni og verður senni- lega kyrrsettur þar. Ekki er ó- mögulegt. að einn tundurspill- :ir hafi og komizt undan. v Fregnirnar um örlög franska .,. Jiotans hafa vakið geysilega at- hygli um allán heim og kemur mÖnnum saman um það í lönd- ' um Bándamanna, að frönsku sjómennirnir afi dáið sem o hetjur, er þeir sökktu skipum sínum og létu fjöldamargir líf- ið með þeim, til þess að Þjóð- verjar hefðu þeirra engin not. Brezkir kafbðtar sðkkva 9 skipnm. LONDON í gærkveldi. BREZKIR KAFBÁTAR hafa sökkt 9 skipum á sundinu milli Sikileyjar og Tunis, segir í tilkynningu frá flotamálaráðu neytinu í dag. Þar að auki voru 3 skip löskuð og loks einn tund- urspillir skenrmdur. Öll þessi skip voru á leiðinni til Norður-Afríku með birgðir og hergögn til hersveita Mönd- ulveldanna, sem nú eiga hvar- vetna í vök að verjast. Meðal - skipanna var tveggja reykháfa . farþegaskip, sem sennilega hef- ir haft herlið innan borðs. Enn- fremur voru þarna olíuflutn- ingaskip og skriðdrekaflutninga * skip. .. Washington. — Ameríkska öldungadeildin hefir samþykkt tillögu ’um að látin verði fara fram athugun á fjármálum og viðskiþtáitíalum Pueto Rico. Flutningaskipi sökkt. Það fer ekki mikig fyrir því í .fréttunum, þegar einu flutn- ingaskiþi er sökkt, an þó er það all áhrifamikill viðburður fyrir þá, sem sjá hann, eins og mynd þessi sýnir. Hún er tekin gegnUm sjón,pípu kafbátsins, sem sökkti skipinu. nanna nálgast Tnnis og Btzerta. ■ -n;....... Eisenbower ræðir við Brereton og Tedder. LOfíDON í gærkveldi: ERSVEITIR MÖNDULVELDANNA eru víðast hvár' í vörn í Norður-Afríku, segir í tilkynningu frá aðal- stöðvum bandámanna þar syðra. Fyrsti brezki herinn hefir tekið járnbrautarstöðiha Mejez el Bab og bæinn Tabuna, sem er aðeins 24 km. vestur af Tunis. Þjóðverjar gerðu í dag gágnáhlaup við Tabuna, en því var hrundið og munu nú hersveitir Öxulríkjanna hafa hörfað inn í varnarstöðvar sjálfra borganna Tunis pg Bizerta. Hersveitir Eisenhowers í* frönsku Norður-Afríku og her- sveitir Alexanders í ítölsku Norður-Afríku háfa nú haft fyrsta samband sín á milli. Tveir hæst settu flugforingjar þanda- marxna í Egyptalandi, Ameríku maðurinn Brereton og Englend- ingurinn Tedder, hafa flogið í Fljúgandi virki yfir lönd þau, sem en,n eru á valdi óvinanna og farið til fundar við Eisenhower í einni af bækistöðvum banda- mannahersins í frönsku Norður Afríku. Hafa þeir ræðzt við um nokkurt skeið. Tíðindalítið 'hefir verið í tvo daga af áttuna hernum, og er almennt búizt við, að Þjóðverjar reyni að verjast í núverandi stöðvum sínum. í lofti hefir lít- ið verið á seyði. Þó hafa ame- ríkskar flugvélar gert árás á ítalsica flotastöð á Tylftareyjum. Bretar hertaka franska eyju. BREZKAR og Suð.ur-Afrí- kanskar hersveitir hafa gengið á land á frönsku eynni Reunion, sem er í Indlands- hafi, skammt austur af Madaga- skar. Var eyjan öll mótstöðu- laust á valdi hersveitanna kl. 4,30 í morgun. Washington. ~ Kona Shiang Kai Sjeks er komin til Banda- ríkjanna til þess að leita sér lækninga. ■■'■• .'■■■■-..' ■■'S. 300 000 manna Býzkar taer innikréaðnr við Stalingrad Kletskaya á valdi Rússa? -------»—. ■ LÖNDON í gærkveldi. TUT OSKVAÚTVARPIÐ birti í kvöld aukatilkynnirigU fré •*" rússnesku herstjórninni, þar sem sagt var frá því, að rússneski herinn hefði fyrir þremur dögum byrjað sókn á miðvígstöðvunum vestan við Moskva. Hafa hersveitimar brotizt gegnum víglínur Þjóðverja á mörgum stöðum, tek- ið mikið herfang og fellt um 10 000 þýzka hermenn. — Þjóðverjar hafa undanfama daga getið um „vamarbar- daga“ á þessum slóðum, en Rússar hafa ekki fyrr en í gær- kvfeldi sagt frá þeim. í aukatilkynningunni segir, að barizt sé á milli borg- ánha Veliki luki og Rhzev, en sú fyrmefnda er aðeins 250 km. frá landamærum Lithauen. Víða hafa Rússamir brotizt gbgnum víglínur Þjóðverja á allt að 30 km. svæði, rofið járnbrautarlínur, tekið herfang og herstöðvar. Tilkynningin. ségir frá því, að teknir hafi verið 500 fangar, 10 000 Þjóð- verja felldir. 138 fallbyssur teknar, 110 sprengjukastarar, 590 vélbyssur, 3500 rifflar og þar að auki mikið af skotfær- um og birgðum. Loftðrðsir Banda- manna ð Salomons- eyjnm. Washingtón, í gærkv. ■ AMERÍSK fljúgandi virki, sem hafa bækistöð á Henderson flugvellinum á Gua- dalkanal á Salomonseyjum, hafa gert miklar loftárásir á stöðvar Japana norðar í .eyja- klasanum. Hafa þær kastað sprengjum bæði á stöðvar á New Georgia eynnd og alilangt norðar á Bougainville eyna, þar sem Japanir munu hafa næsta flugvöll sinn. A báðum þessum stöðum varð tjón mikið á mannvirkj- um og herstöðvum. Andstaða Japana var nær engin. Berlín. — Japanir hafa birt miklar sigiudilkynnmgar úr síðustu sjóorrustunni við Salö- monseyjar. Segjast iþeir hafa sökkt fyrir Bandarílkjamönnum 2 orustuskipum, 11 beitiskipum, 4 tundurspillum og einu flutn- ingaskipi. Enn fremr segjast þeir hafa laskað mörg skip, þar á meðal eitt orustuskip og 3 beitiskip. Washington. — Hersveitir Ástrailramanna og Anxeríku- manna sækja fram á .Nýju Guineu, enmæta nú harðri mót- stöðu Japana. í dag bárust þær fréttir frá * vígstöðvunum 1000 km. simn- ar, við Stalingrad, þar sem Rússar eru enn í sókn, að þeim hafi heppnast mikil tangarsókn, og sé um 300 000 manna þýzkur her innikró- jaður vestan við Stalingrad. S^ttu hersveitir Timoshenkos tij Don bæði norðan og sunn- an við horgina, og herma surnar fregnir, að þeir hafi tekið Kletskaya við Don. Síð- an sóttu báðir fylkingararm- arnir saman eftir hökkum hinnar frægu Don-bugðu og hafa nú náð sáman, svo að þýzki herinn við Stalingrad er innikróáður. Ekki mun nú eínn einasti þýzkur hermaður yera á austurhökkum bugð- unnar. Rússar virðast gera sér ljóst, að hersveitir þeirra, sem náð hafa saman og innikróað þýzka herinn, eru ekki sterkar, og á hinn bóginn, að þýzki herinn við Stalingrad sé afar sterkur (sumir telja hann 250,000, aðrir allt að 400,000). Gera þeir því ráð fyrir, að Þjóðverjar muni ryðja sér braut út úr hringn- um, en þess ber að gæta, að það geta þeir sennilega ekki án þess að hörfa við Stalingrad og létta umsátinni um borgina. í norðurhverfum Stalingrad- borgar hafa bardagar aukizt nokkuð og eru það nú Rússar, sem sækja á. Þeir ná á sitt vald nokkrum húsum, einni og einni götu, missa það svo ef til vill aftur um stund, en sækja svo á enn. Þannig gengur það dag eftir dag. Aðalatriðið undan- fama daga er, að Rússar hefja áhlaupin, eiga frumkvæðið, en ekki Þjóðverjar. Litlar fregnir hafa borizt af öðrum hlutum Rússlandsvíg- stöðvanna, en þó virðist af frétt um beggja aðila, að Rússar séu frekar í sókn í Kaukasus, sér- staklega við Tuapse, flotahöfn- ina við Svartahaf. ! Darlan og Birand sviftir frönsbum borgararétti. Vichystjórnin valdaians. SVISS í gær. T EPPSTJÓRN LAVAJLS í L-J Viehy tilkynnti í dag, ,aS þéir Jean Darlan, flotaforingi, og Henri Giraud, herforingi, hafi verið sviptir frönskum borgararéttindum. Sem kunnugt er starfa báðir þessir menn í fullri samvinnu við bandamenn í Norður-Afríku. Það kemur engum á óvárt, að Giraud hefir tekið höndum saman við Bandamenn. Haön var tekinn fastur í Frakklaridi 1940, en strauk síðan á ævin- týralégan hátt frá Þýzkalandi til Norður-Afríku. Hitt er ein- kénnilegra með Darlan. Hann var yfirflotaforingi franska flot ans, þegar Frakkland gafst upp. Þá gaf hann skipum sínum skip un um að sigla til Bandamanna. Gat hann þess, að þetta v^ri síðasta skipunin, sem hann gæfí sem frjáls ínaður. Síðan hefír Darlan verið einn helzti aðstoð- armaður Pétains í Vichy. Úm gervallt Frakkland eru Þjóð- verjar nú að afvopna franska herinn, sem Vichystjórnin háfði til umráða. Það er nú talið víst, að Vichystjórnin sé algerlega áhrifalaus. Er jafnvel búizt við því, að allir ráðherrarnir Segi af sér nema Laval. Washington. — Ameríkxrmenji byggðu 93 skip í september- mánuði og búast við að smíða 100 í desember. Þeir eru á góðri leið með að ná takmariki þvý sem Roosevelt setti þeim fyrir árið, en þáð vár 750-^800 skip. 'Þeir eru þegar koxnnir langt yfir g00. FRAMl VESTUR-ÍSLENDNGS RUGBY, Norður-Dakota. Lynn Grimson, sonur hin» þekkta Vestur íslendings Guð- mundar Grímssonar dómara, hefir verið skipaður yfirmaður gríðarstórs fótgönguliðsskóla í Fort Benning í Georgíu. Lyn stundaði nám við há- skólann í Norður-Dákota og var áður en stríðið brauzt út, að- stoðarlögsækj andi í Norður- Dakota. Bróðir Lynns, Keith, lét nýléga af störfum sem skurð iæknir í. Chicago til þess að tafea við stöðu sem kennari í skurðaæknirigmn við Dukehá- skólann í Norður Carolmá'.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.