Alþýðublaðið - 29.11.1942, Síða 4

Alþýðublaðið - 29.11.1942, Síða 4
ALPrPUBLAPlP fUþijðnMadið Útgefandl: AlþýSaflokkaríun. Sltstjóri: Stefán Pjeíarssenu RJtstJóm og afgrelðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfísgötu. Símar ritstjémar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 30 aura. Alþýöuprentsmiðj an h.í. finðmBndMr 6, Hagalfns Rithöfunöurinn qq uerk hans Eadalok franska íioíans í Tonlon. FRANSKA ÞJÓÐIN er nú búin að bergja þann bik- ar í botn, sem að henni var réttur aí óverðugum. forystu- mönnum á þungbærustu stund- inni, sem yfir ihana hefir komið. í júní 1940 kaus hin gamla hetja fyrri heimsstyrjaldarinn- ar, Pétain marskálkur, heldur að treysta hermamisæru Hitlers óg. freista þess að kaupa þjóð sinni írið af honum, en að halda haráttunni áfram upp á von og óvon við ihlið sinna fyrri banda- manna, sem ekki datt í hug að gefast uj>p, Ibótt lönd 'þeirra væru hertekin hvert af öðru. Frakkland eitt skarst úr leik, svikið af nazistum og kommún- istum og síðan selt í ihendur fjandmönmmum. Aðeins litlum hópi hugprúðra bardagamanna tókst að forða sér úr landi og halda baráttunni áfram undir .forystu de Gaulle. Þar með var þó í öllu íaili æru Frakklands ibjargað, iþó að óverðugir for- ystumenn heima fyrir sættu sig við það ömurlega hlutskipti, að gerast verkfæri sigurvegarans ■Ú1 þess að 'halda þjóð sinni í fjötru'in. Síöan eru bráðum liðin meira en tvö og hálft ár og Pétain marskálkur og menn hans búnir «ð fá nokkra reynslu af her- triidnnsæru Hitlers. En þó að fransica þjóðin hafi allan þann ifcímá orðið að búa við blóðuga ógnarstjórn sigurvegarans, er eins og leppstjórnin í Vichy hafi lítið af því lært. Skref fyrir skref hefir hún hopað til baka fyrir kröfum hans og hótunum og horft á hvernig fjötrarnir híifa verið reyrðir fastar og fastar að þjóð hennar. í Vichy var öllu tekið með þögn, einnig jþví, iþegar Hitler á dögunum reif ; sjálfa vopnahléssamning- ana, sjálft æruorð sitt, í tætlur og lét hersveitir sínar ryðjast inn í hinn óhemumda hluta 'Frakklaticis og leggja hana undir sig. Er. þó að mennirnir í Vichy hafi þannig kropið að haka- krossinum, er frönsku þjóðinni nú bersýniiega nóg boðið. Þegar Hitler sendi herskara sína suður á Miðj arðarhaísströnd Frakk- lands ilýstí hann ,því hiííðlega yfjr, að hann myndi okki láta ráöast á flotahöfnina í Toulon, þar sem flest þau herskip Frakka, ’sem eftir voru í heima- höfnum, voru saman komin. En einnig þetta æruorð hefir hann nú brotið eins og öll hin fyrri. Freistingin var of mikil til þess, að ná franska flotanum á sitt vaid og nola hann í sjóstríðinu gegn Bretum, og Bandaríkja- rnönnum. Á næturpeli lét hann hermenn , .ína .'iæðast inn í Tou- lon til iþess að leggja^ hald á Iofann. En frönsku sjóliðamir svömðu svikunum á eftirminni- legan hátt. Það var að vísu ekki tími til að koma herskipunum undan og senda þau 'til Norður- Afríku úr því, sem komið var. En, þítð var hægt að gera báu 6- Framkvæmdanefnd listamannaþingsins hefir gefið okkur, sem hér tölum að þessu sinni, frjálsar hendur um þaö, hverjum tökum hver og einn okkar tekur það efni, sem okkur hefir verið valið, en það er margþætt og margslungíð, og mun hver fara nokkuð sinar leiðir. Og ef til vill gætir þá hér í kvöld meiri fjölbreytni en orðið hefði, ef bornar hefðu verið upp fyrir okkur ákveðn- ar spumingar og einhverjar markalínur dregnar. Páll Ólaifsson skáld kvaðst yrkja sér til hugarhægðar, en hvorki sér til lofs né frægðar. Og ég segi ykkur það af full- kominni hreinskilni, að þessu er eins varið um mig og hið ágæta alþýðuskáld, Pál Ölafsson: Hann orti kvæði sín sér til hugarhægð ar, og ég hefi hugsað og skrifað sögur og skapað persónur og lýst þeim og viðhorfum þehra gagnvart tmönnunum, mannlíf- inu og máttarvöldunum af því, að ég hefi fundið hjá mér brýna 'þörf til iþessara starfa. Já, sú þörf er svo brýn, að ég mundi áreiðaniega skriía sögur og lýsa iþar persónum, þó að ég fengi engan til þess að gefa sög umar út, enda hefi ég tekið eft ir því, oft og mörgum sinnum, að ef mér 'gefst ekki langtímum saman tóm til að fást við sagna- gerð, þá orsakar það hjá mér óþol og jafnvel vanláðan. Ég hygg, að þessi iþörf mín haf i komið í Ijós áður en ég var fær um nokkrar bóklegar iðkan ir. Frá því að ég fyrst man eft- ir, undi ég mér ekki mema öðru hverju viS þá leika, sem félag- ar innfnir undu sér við. Jafnvel iþó að leikið væri að homum og leggjum, kufungum og skeljum, bátum og skútum, og búskapur stundaður og sjösókn, fullnægði þetta mér ekkL Leikurinn var ekki nægilega ríkur af þeirri tilbreytni og 'þeim blæbrigðum, sem eru einkenni hins lifandi lífs — og ekkert örlagaþrungið við hann. Við vorum yfirieitt gerendur í leiknum, og þolenda gætti þar lítið, en þegar ég lék mér einn, þá var ég einskonar,- forsjón og þó um leið áhorfandi margra persóna, sem ég tefldl fram og síðan athugaði, persóna, sem ég ímyndaði mér að lifðu- sínu sjálfstæða lífi. Ég hygg, að ég hafi tiltölulega fljótléga tekið eftir og gert mér að við- fangsefni — meira og minna vit andi vits, samhengi orsaka og afleiðinga —1 ekki aðeins í lífi okkar bamanna, heldur eixmig full orðna fólksins. Það er öllum ljóst, að 'öemska nmhverfi hvers eins veldur miklu um mótun hans og þar með líf hans og skapgerð. Og ó- hætt mun að fuilyrða, eð alls ekki verði samband rithöfundar við rit hans skilið til nokkurr- ar hlítar og ekki helöur viðhorf ERINDI það, sem hér birt ist með leyfi höfundar, flutti Guðmundúr G. Haga- lín í útvarpið á vegum lista- mannaþingsins, sem nú er á znda. Erindið var flutt í útvarp- ið síðastliðið sunnudags- kvald. hans og viðfangsefni, án þess að menn kynnist að nokkru þeim jarðvegi, sem hann er upp úr vaxinn — o.g á þetta ef til vill við mig í ríkara mæli en ýmsa aðra, sem.nú skrifa skáld- rit hér á íslandi.. Ættir mínar eru vestfirzkar hændaættir, sem um langt skeið bjuggu við góð efni og alhnikil umsvif til 'lands og sjávar, og í LfOkinhömrum í Arnarfirði, þar sem ioreldrar mínir bjuggu þangað til ég var 14 ára gamall, var alltaf um og yfir 20 manns. Sumt af Iþessu var gamalt fólk og sérkennilegt.. Á heimilinu var mikið til af bókum, og ekki að- eins fóreldrar mínix, heldur einnig vinnufólkið keypti bæk- ur, og sögur voru. lesnar upp- hátt pg rimur kveðnar, iþegar hver <og eipn sat við sína vihnu: á vetrarkvoldum.. Sumt af. fólk- inu .kunni mikið af: kvæðum og, vísum, en ení|jnn féikkst við skáldskap eða ritstörf. Ýmsir kunnu vel að segja sögur, og ein. kona hafði tii að bera frá- bært. minni og sérstæða frá.- sagnargáfu. Sögur voru sagðar af fólki, sem lifað hafði. þama í sveitunum — og sögux. úr at- hafnalífinu voru sagðar svo: að segja daglfega. Þá voru og sagð- ar þjóðsögur alls konar. I sam- ræmi við anda þessa tíma, lét fólkið yfirleitt þannig sem það 'tryði alls ekki á hinar huldu: verur þjóðsagnanna,. en íí raun og veru var þjóðtrúin hjá flestu. af hinu eldra fólki hlóð af þess 'blSJii. Mann trúðu ©g; atbuxðum íslendingasagna og véfengdu alls ekki, að þær persónur, sem iþar er frá sagt, hefða 'lifáð. Q.g um perscmur rímna og sagna var rætt af á- huga, eins og líka um torskilið mál og kennijagar. Menn gátu brifizt svo af sögunum að undr- «m isætti, Eiifct siirn var sauða- maður föður imíns að lesa upp- hátt um vopnavi-ðskipti Hann kreppti þá hnefann, beit á jaxl og mælti af móði: —• Þarma hefði ég áfct að vera koininn með sfcóru öxina hans Gísla! Á slfcáldsögtir var ‘lagður dá- litið misj ifn mælikvarði, eftir þvi hvort þær voru erlendar eða innlendar. Hinar erlendu voru flestar reyfarar, og þær höfðu ýfirteitt á sér svo fram- andliegan blæ, að sú lcrafa var Guðmundur G. Hagalín. ekki til þeirra gerð, að þær væru sennilegar. Þær voru svo metnar eftir því, hvort þær þóttu fallegar, eins og það var kallað, eða ekíti. Öðru máli var var að gegn a um þær innlendu, Á þær var lagður mælikvarði sennileikans og einnig þeirra siðferðis- og drengskaparhug mynda, sem hve og einn hafði í iheiðri. Um sumar af persón- unum í íslenzkum skáldsögum var rætt eins oig þær hefðu raunverulega lifað og sitarfað, og áttí 'þetta einkutn við persón- umar í stigum þeirra Jóns Thoroddsens og Guðmundar Magnússonar: Heimilisguðrækni var á 'gamla vísu, og yfirleitt voru ekki dregndir í efa hinir sann- lútersku Iærdómar þeárra tíma. Guð og Satan voru báðir raun- verulfeg máttarvöld, og fylgdi Sunnudagur 29. uóvember 1942U. þeim mikið lið og voldugt,'. hvorum fyrir sig, en þó ekki, sízt hinum vonda höfðingja. Og Ehinum var vandgert til. hæfis. Mér iþótti þegar gaman að. kvæðum, og tiltölulega snemma . mun ég hafa byTjað að böggla. saman. visum. Én ekki fann ég ! hjá mér verulega þörf til þess, og þau kvæði, sem ég lærði af sjálfsdáðum, voru einkum þau, sem f jölluðu um menn, sem lif- að höfðu, og atburði, sem höfðu. gerzt. Ég, lærði fleiri kvæði eftir Grím Thomsen en nokkurt annað skálctj Ég hafjði mjög gaman af frásögnum heimilis-. fólksin's af raunveralegum at- burðum, og sjálfu athafnalífinu. fylgdi ég með áhuga og ánægju. Áf þjóðsögum var ég fíknastur 'í isögur um galdramenn, dr.a.uga og sjóskrýmsli, og mim ég fijót; lega hafa fundið í feiknum þeirra skyldleiika við hrikaleik vestfirzkrar náttúru. Af ís- lendingasögum hafði ég mikið yndi, o.g af skáldsögumhn.rði: ég strax mestar mætur á iþeím,. sem hafa raunveralegt. gildi. Ég hafði ekki hu^mynd ; um. neinar listreglur, en ég fanm að reifarinn skildi ekkert eftir- að lestri loknum, en sögur góð- slcálda voru eins og endurnæx— inig, vöktu margvísleggr tilfinn ingar og hugsanir. Þannig gerði ég ósjálfrátt upp- á milli; sagna eins og Mannamunar og Manns og konu og ;Hins, óitta- tega ^eyndiardcjms og t: dfc Davíðs skyggna eftlr Jónas Lie. En þau skáldrit, sem áreiðan- lega 'hrifu mig mest af öllu þ\n, er ég las í æsku. voru Uppd: við fossa eftir Þor.gils gjailanda og Á guðs vegum oftir Björnstjerne- Björnson, og ekkiÁþvhnoklc ur vafi, að náið samband var á milli þessarar zniklu ihrifningaj.^ og hugs&na minna um máttar- vöMin og viðhörf mannanna Frh. á 6, síðu. nýt fyrir eiðrofann og kúgarann. Og ácur en hinir þýzku her- menn (höíðu haft tíma til þess aíS kcmast til hafnarinn :r, lágu öll. hin miklu herskipabákn. á sjávarfeotni. Áhainirnar höfðú sökkt þeim til þess að þau féllu ekki í hendur óvin; .rins. Þessi hrikalegu endalok íranska íflotans í Toulon, sem kostuða marg i af sj' '^ðsforingj- unum og hihum óbreyttu sjólið- ’tm lífið, munu lengi /erða uppi sem örþrifaráð og feetjudáð svik- in.na.r ög þrautpíudrar'' þjó!ðar, "! • ■ =■.,.. :..V|, iUi'iVí: En það r. » mikið vera, ef þau eiga ' vl:i einnig eftir eð 'hafa ör1 agarík áhrif á afstöðu f rönsku þjóð: rim.ar í þ ;ssu stríði. Hing- að til hefir húu staðið skipt og klofin m' 'T' mannanna í Vichy og ihinna &r. íðaiidi Frakka undir forystu de Gaulle í úttegðlani. En hetjiidáðin í Toulon á eklcert skýlt við 'þami anda, sem ráðið hefir í Vicby. H'JÍn er þrátt fyrir það, þótt ifloíar, . m væri sökkt, ■heróp til f rönsku: fejóðasrinnar um að brjófc af sór hfc -dna Qg •iiefja bsrlitnna á’ný,' * ;■■■ RlR, stjórnmálaflokkarmr, Alþýðuflokkurinn og Kommúnis taflokkurinn hafa birt stefnuskrár sínar i sam- bandi * við stjórnarmyndun. S.j álfstæðisflokkurinn hefii' : hinsvegar eliki birt neina slíka skrá. Morgunblaðið segir um þetta i gær: „Einhver kynni e. t. v. að sakna þess, að Sjálfsíæðisflokkurinn; skuli ekki hafa farið að eins og hinir flokkarnir og birt sina stefau, skrá í sambandi við viðræðurnar um stjómarmyndun. Þessu er því til að s,7ara, að Sjálfstæðiaflokkur-' inn lítur svo á, að í þessum við- rieðum eigi eitt — og aðeirts eitt sjónarmið að ráða, sem sé það, V ill Sj álfstæðisflokkurinn rnik- lð til vinna að samstjórn tak- ist. Þarua stendur skýrt, að ! hann sé reiðubúinn til að leggja öll ágreiningsmál í hilluna. * Fyrir nokkru var auglýst, að amerúsfeir hermenn ætluðu að efna t-il skemmtisamkomu til á- góða fýrir barnasjúkrahús, sem reisa á, á vegum Kvenfélags- ins „Hringsins“. Þetta hefir vak ið nokkrar deilur og skulu hér birtir kaflar úr grein Vísis um þe-íta mál í gær. „Þjóðviljinn rseðst hatramlega á kvenfélagið liringinn í leiðax’a sín- um í gær, og ber íorstöðukoaum íélagsins á brýn margskonar sakir, hvort finnanlegur sé gi’undvöllur 1 í sambandi við skemmtun, sem út- til úrlausnar dýrtíðarmálanna-, sem allir flokkar geii staðið að, Þetta er höíuðverkefnið, sem úríausnar bíður og enga bið þolit. Ofurþnngi dýrtíðarinnar er þegar farinn að koma atvinnuvegunum á kné. Hver framleiðslugreinin af ann- ari er áð stöövast, Atvinnuleysi og eymd. blnsir við, ef ek.kert verður aðgert. S; fstæðisftekkurinn hefir ekki viljað vera með í þessum leik. Hann lítur- svo á, að brýn nauð- syn sé á einlægu stamstaríi allra flo. ka, til þess að virxna bug á dýrtíðiiuii og þoka henni niður. Hann er reiðubúinn til þess, að leggja é hilluna öll þau mál, sem flokkaágreiningur er um, til þess að koma á 'samvinnu. En vitan- lega ætlasl Sj áifstæðisflokkurinn til þess, að aðrir ílokkar geri slíkt hið sarm Eftir þef».p /«•oríium að dætn.ar lendir menn setluou að halda fyrir bæjqjrbúa, til fjársöínunar fyrir barnasjúkrahús, sem félagið hefir ákVeðið að reisa. Skal ekkí frekar út í urnmæii biaðsirxs farið, en vissulega eru ,þau í allan máta ó- makleg og til vansæntdar þeim, er farið hafa höndum um. Hér á landi hat'a að undanförnu dvaliö nokkrir ágætir listamenn, :;em eru í brezka 'ughernum. Hafa þeir haldið skemmtanir fyrir fé- laga sína, sungið, sýnt listdans og sérstaklega snjali ,,bú talari“ hef- ir þar einnig látið ;l sín heyra Þessum rnönnum var kurmug- um að íslenzk böm ha > ekki nr. eð öllu farið varhluti af ógnuxn ó- friðarins, og þöít þ ir ætluðu að r.afa hér aðei.xs stutta viðdvöl, hugkvæmdl'"': þeim að gefa bæj- arbúum k' é að sjá list þeirra, y‘ífc .4u6.'eítkt.' ■’•'(

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.