Alþýðublaðið - 29.11.1942, Síða 5

Alþýðublaðið - 29.11.1942, Síða 5
Saiutmadag'ur 29. aóvember 1M2. M*&wmy*m8L ÞAÐ VAB kyrlátan septem- foerdag árið 1898, sem Par- isarbiwr frétta, að Alberto Santos-Dumont, auðugi, ungi ungi Brazilíumaðurinn, sem átti hei-mia iun 'þær mtmdir í Parísaxborg, ætiaði að fljúga yíir Parísarborg í „iloftskipi.11 Beyndir loftbelgjasérfræðing ar böfðu sagt þessum fífldjarfa lofteiglingamanni, iað hann anyndi engu fyr týna en 'lifinu, ef Sbaarn reyndi að nota gasvél í lofti. En íhann ihafði gert til- raunir og- komzt að þeirri nið urstöðu, að gasvél var engu síð- uir nothæf í lofti en á jörðu náðri. Sérfræðingarnir sögðu honum, að það myndi kvikna í vatnsefhinu, sem væri í belgn- um og thann myndi standa í Ijósum iloga. En santœ-Dumont áleít annað. Hann lýsti því yfir, að hann myndi leggja af stað frá dýra- garðinum, einum aðalstöðvun- •fim í París. 'Frammi fyrir gap- andi 'mannfjölda klifraði hann upp í „flugbíi“ sinn. — Leysið iandfestar! hróp- aði hann. Mannfjöldinn hörfaði aftur á bak og Santos-Dumont Kir. 1 sveif upp í loftið. Maounirm flýgur! Mann- fjöldinn hr ópaði og grót. Þetta var í fyrsta skipti, sem nokk- ur hafði séð mann stýra sér um loftiö. Allt í emu nrópaði lítil teipa. —* Vélin er brotin. Og það var satt. I>of'tdælan hafði bilað og eftir. andartak myndi flugvélin falla til jarð- ar. Santos-Dumfout var nú yfir velli, þar sem drengir voru að feáka sér mieð flugdireka. — Grípið landfestina, hróp- 4aði hann -til drengjanna — og hlaupig með liana á móti vind- inum, eins og iþið séuð með flug dreka. Drengimir gerðu iþetta og'vindurinn lyfti loftfiarinu til flugs á ný. —* Þairnig var mér •bjargað í fyrsta sinn, sagði hann. En íhaiin hafði flogið. Og hann hafði ekki þurft ag fleygja út kjölfestu, eins og þeir, sem hófu sig til flugs í loftbelgjum. Santos-Dumont, fyrsti maður inn, sem hóf sig til flugs með gaskrafti, var lítið yfir hunör- að pund iað þyngd. Og þó hafði þessi litli rnaður, jafnvel áður ten hann hóf sig til flugs verið orðinn ihetja í París. Metorðagjamar mæður höfðu látið sig dreyma um, að dætur BÍiiar ækju með honum úti í skógunum. Hinir frægu íþrótta- menn í íþróttafélögunum báru mikla virðingu fyrir honum sakir dirfsku hans. Hann var hinn mesti heimsmaður, en þó tilgerðarlaus og bljúgur sem bam. Harin vann allan morgun- inn á skyrtuuni í vélaverkstæði sínu ,en svo gat hann komið til hádegisverðar með háan hatt og hvíta bringu í dýrasta veit- ingahús borgarinnar. iÞegar han.n ætlaði að komast að naun um, hvernig hann iþyldi loftslagið, fór hann uþp. á Mont Blanc. í fyrsta skipti, sem hann fór upp í loftbelg, hafði hann meö sér kjúldinga, kalda steik, kampavín og ýmislegt fleiri lostæta rétti, sem hiann Iborðaðd n kiiðinni upp. 1 :m bjó til minnsta loft- hr&g, sem nokkru sinni hafði verið smíðaður ,,Rrasiliu“ og ■þegar hann koin niður, eftir að haía reynt lcftfarið, ók hann itil Parísar í vagmnum sinum og- haíði lof thélginn í aftursæt- inu. Þegar Santos-Dumont vann tyrsta. eigur sánn, var haim að •eins '25 ára g;amaU. Hann var íæddiur í Braziliu árið 1873, einn af tíu bömum kaffktór- framleiðanda. Á kaffiekru föð- ur íhans voru nctaðar beztu vél- ar 'þeirra tárna, og þar gat dreng trrinn fbngið ' tækiiæri tíl að þróa vélfræðigáfu sína. En wtundum íeat hann upp í him- ininn jyfcý KaMfomiu. Eltir af ifflhn -•■‘Cik.i ílesið skáldsö-gnr býggði 'haha' ÍSÍ- Kvikmyndastjarna og flugmenn. _______,____ ^ ....—j_____ __ «-saSÉ Myndin sýnir Judy tiariand, fiina vinsælu kvikmyndaleikkonu vera að heilsa 2 brezkum flugmönnum, sem voru í erindagerðum í Bandaríkjunum og staddir voru á hinum fræga sfeemmtistað Bendaríkjahermanna, Door Canteen í New York, þár sem margar frægar kvikmyndastjömur og listamenn skemmta. Saratos~Diiinoiftt Faðir fluglistarinriar. belgi og lét eig dreymia um skip, sem hægt væri að sigla á um Joftið. í háskólanum í Rio de Jan- eirQ fékk hann verðlaun. Þá sendi faðir ihans hann til París- ■ar til þess að læra loftsiglinga- fræði, en þar hafði tækni kom- izt á hæst stig. En sér til mikillar imdrunar ikomst Santos-Dumont þó &ð því að þótt til væru inargir flug- foelgir í París, var þar enginn, sem liægt var að stýra. G-ufu- loftfar Giff.ards og nafmagns- loftfar Renarels höfðu reynst óheppileg. f»að hafði kviknað í ioftfari Wolferts og hann hafði farizt. En ei að sáður hóf Santos- Dumont tilraunir, sem færðu honum loks sigurinn heim árið 1898, þegar hann flaug frá dýragarSmum. En nú langaði ’hann til þess að fljtúga um- hverfis Eiffelturninn og til St. Cloud á hálftíma. Þann 8. ágúst 1901 flaug hann frá lendingarE-taðnum til turnsins á níu mínútum. Það leit út, serrn fiann ætlaði að sigra. En um .leið og ihann þom að tur ninum lenti kaðall í skrúf unni og flugvélin ibarst imdan vindi og féll loks niður á hús- þak. Það heyrðist hvellur og Ælugvéiini og Santos-Dumont uxfu í reykjarsvælu. Slökkviliðsioennirnir í París arborg ílýttu sér upp á þakið og fundu flugmanninn, þar sem hann hékk í gluggakarmi hundrað fet frá jorðu. S-ama kvöld lét iiaim hefja smíði á sjötta loftfari sínu4 og eftir mánuð var hnun loomimn á flug aftur og st\.. ði ad tirru- inum. Stór mannfjöldi var sam- ai.kominn til þc-ss að borf á haim. Eins og fyrr kéit ricip fens stöðugri stefnu. íiiiah fór umhverfis turnimi og tn aka til lerdingarsta'ðarins. Nú hafði hann unnið verðlaunin og hann iddpti þeim milli aðistoðax- •anna sinna og fátælrlingar. aa í París. Næst byggði hann sér verk- ■stæði í einr|.í útbprg ^Parísar, \\y.t 'iSMðaþi^liann- þr'iii loftför, í viðbót. En til þess að sýna, að flugfexðir yrðu eftirleiðis hluti af daglegu lífi, datt honum í hup að fijúga til Chaps Elysées og lenda við dymar á eftirlætis kaffihúsinu sínu. Menn, sem áttu þá heima í París, murrn eftir honum enn þá, 'þegar hann kom fljúgandi á kvöldin til iraffiliússins síns og þeir sáu tolika á ljósin uppi í loftinu. Þegar Frakklands- fcrseti horfði á hersveitir Frakk lands Bastilludaginn, sveif Santos-Dumont yfir hersveitim um og slaaut heiðursskotum. Eitt sinn kviknaði í loftfari hans, Þegar hann var á heimleið frá Auteuil. Hann lét 'vélina stýra sér sjálfa meðan hann klifraði fram í og slökkti eld- inn með hatíinum sínum. Slik- ar hæfctuferðir juku mjög á frægð hans. Einu sinnm, þegar Englending ar og Ameríkumenn voru að keppa í polo, sendi harm stúlku eina upp á flugfari — Stýröu til polovallarins, sagði lnann. — Ég ætla að hjóla þangað og taka á móti þér. Taktu í 'þennan enda, ef þú verð ur hrædd. Ef líður yfir þig, kemurðu illa niður, en þú drep- ur þig ekiá. Ungu stúlkunni var ekki hætt við rfirliði. Hún hóf sig tiil flugs og sveif yfir flugvöll- inn. — Þarna er Santos-Du mont enn á ný, sagði fólkið. En það var efcki San,tos, heldur hin yndiil.ega ungfrú Aida de Acbs'a. Hún lenti heilu og höldr- og fór að h rfa á. kapp- feikimi og að því :okr fór hún aftur til Neuilly, en Parásarbú- ar störðu a.f u. tdi Santos-Dumon t var ásakaður fyrir as hafa leyft ungri stúiku að leggja sig í þvílíka hættu. — En þetta er af!s ‘kki hættulegt, sagði 'hann. — Það er svo auð- velt a..", fljúga, að það getur hver skólastúika geri. AJberto San'toti-Dumont var 40 árum á und-in síreu mtíma. 'En lofitför fens voru enn þú iful.lkomin. Það vir aðeins P aö fljúga þahu-.-þghi. ■ Jifeíi;'"ÉotIK fenn #8 smi&á iivig vél, sem var þyngri. en loftið. Árið 1906 sýndi fenn í fyrsta skipti flug í slíkri vél og árið 1909 setti bann hraðamet er hann flaug 59Jú málu á klukku- stund ; Þetta var síðasti sigur hans. Árið 1909 var fluglistin komin úr höndum uppfinningarmann- anna og í hendur vélfræðinga verkfræðinga. Þá fór hraða- og verðlaimakeppni að verða aðal- atriðið og það fyrirleit hinn tigni Brazitíumaður. Hann dró sig í hlé. Santos-Dumont áleit, ag upp finning sín myndi gera styrjald ir svo hræðilegar, að menn imyndu teggja þær niður. Og iþegar fyrri heimsstyrjöldin skall á, varð hann fyrir hræði- legum vonbrigðum. Hann lok- aði sig inn í 'höll sinni nálægt Paris og átti þar í miklu hugar- stríði. Skeliingu lostinn Iþóttist hann sannfærður um, að allar hörmungar stríðsins væru sér ag kerrna og hann bæri ábyrgð á 'þeím. Á árunum eftir stríðið varð sérhvert flugslysí til þess að sannfæra hann um, að iiann hefði leitt bölvun yíir mann- kynið. Þegar bann kom heim til Brasilíu 1928 féll Condorflug- vél, sem flogið hafði á móti skipinu, í höfnina í Rio og á- höfnin fórst. Santos-Dumont var við staddur jarðarförina, en lokaði sig því næst inni £ gistihúsherbergi sínu dögum saman. Skömmu seinna reyndi hann að fyrirfara sér. Eftir það urðu vinir hans og ættingjar að gæta hans vandlega. Árið 1932 varð uppreisn í Sao Panto, og Santas Dumont sá á ihláum himni föðurlands síns hinar stórfenglegu eyðilegging- arvélar, sem hann hafði fengið hugmyndina að, daginn sem hann flaug umhverfis Eiffel- tuminn. Nú orðið eru áhrif Santos- Dúmonts orðin mjög útbreidd. En hörmulegt er það, að höf- undur fluglistarinnar skyldi ekki'geta séð næsta þátt risa- vaxnar farþega- og flutninga- flugvélar — loftleiðir, sem tengja þjóðir og lönd saman. — Gegnum gtyrjaldarskýin hillir undir hinn nýja heim, sem Santos-Dumont dreymdi um. S Ungur sjómaður skrifar um „kojur“ og „plássleysi“» stýrimenn og „koju£‘-gjald. — Og ég geri mínar at- hugasemdir. — Nokkur orð um bækur, og kona, sem er að Iiugsa um lisiir og listaverk. — Ég skora á ykkur — í alvöru! JÓMAÐUR út á landi skrif- eftirfarandi bréf ar mcr um .farþegana og rúmið í strand- ferðaskipiiinum. „Síðast fór ég í harast til Reykjavíkur með, Esj- uani. Það var orðið alveg fullt af fólki með Esjunni, þegar hún kom til Norðfjarðar. Eg fór samt um horð og hætíi á það, að fara pláss- laiis suður. Svo var lagt af stað. Næsfmn allir, sem fóru frá Norð- firði, voru xsiássiausir. Þar á með- al kvenfólk. Þegar til Ilornaijarð ar kom, hitti ég stúlku, sem hafði einu sinni verið á Norðfirði. Eg kynntist heani þarna af tilvilj- un. Þegar við höfðam íalsð sam- an u.»n ftaginn og veginn, óarst tal ið aí pilássieysinu. Mún spyr mig þá meðal annars, hvorí ég >é plásslaus, og kvað ég svo versri „SEE4NA spui’Si ég hana hvort henni væri ekki sama, ,þó ég ie,- ~i mig í kojuna hennar á daginn. —. Hún kvað þaö velkomið. Svo fór ég,í kojuna hennar um kl. 2 þenn- an dag. Rétt áður en við lögðuri af stað frá Hornafirði, kom stýri maður inn í kleíann, sem ég sva ! í. Hann fletti tjaldinu frá koj • unni og segir: ,,Nú, og hér er -;.. l maður.“ Síðan Kpyr haren hv»a" eé skrifaður fyrir kojuani, cg 3«gi ég .hopum, að það sé stúll..a,,;1 „segir hann, „þér ver31'i bkígá fyrir kojuna." Eg borgaði refja- laust. hetta fannst mér samt rtiik- il ósvífni.*1 „ÞARNA SEI.TJR hann sama sem tveimur sömú kojuna. í neðri kojunni (þetta var hákoja) Iá einnig maðui’, en ekki lagði stýri- maðurinn í liann. Hann hefir séð það, að honum rar óhætt að krefja mig um fullt gjald, (sem sé 2. pláss í stað 3.). Eg var nógu ung- ur (aðeins (13 ára) og ólíklegt að ég notaði munninn mikið. E'* maðiu’imx var fullorðinn og ht T.i kannske getað notað munninn. Eg sanr-færðist um það síðar meir, aS ekki dugir annað en að vera nógu „kaftfor11 og ósvífinn á móti. svona mönnum. Þetta sannfærðist ég um eftir að hafa talað vi5 mann, sem var þarna með og hafði hér um bil orðið fyrir sömu út- reið. Þessi maður sagði mér, a5 stýrimaðurinn h^.di komið og heimtað fargjaldið. En hann bara „brúkaði kjaft“ víS hann, og viö bað sljákkaði í stýrimanninmn.**. v.ÞEXTA EE ósvífni, og ættt slíkt ekki að þelckjast á íslenzk- um skipum. Mér íinnst ekkert, þó að við karlmennirnir yrðum fyrip þessu, (þó enginn ætti auðvitað að verða fytír því), en það tekur; Vtb. á «. sáSu,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.