Alþýðublaðið - 29.11.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.11.1942, Blaðsíða 6
 p s V V s s s s s s s V s s s s s s s s s s' s s X s s s s s s s s * s s s s s s V V ; s Tilkynnlng til kaupenda Vegna sívaxandi kostnaðar við útgáfu blaðsins af völdum dýrtíðarinnar, sér útgáfustjórnin sér ekki annað fært, en að hækka verð þess nú ura mán- aðarmótin um 1 krónu á mánuði. Lausasöluverðið verður 40 aurar. Væntir hún þesa, að kaupendur blaðsins taki hækkun þessari með skilningi, enda er hún gerð af fullri nauðskn og er löngu siðar á ferðirini, en þurft hefði. Útgáfast|órnin. Skagfirðingafélagið í Reykjauík heldur skemmtifund að Hótei Borg íimrotudaginn 3. desember klukkan 8.30, ■ins&h. Til skemmtanar verðurs 'tste'áí- Pálmi Hannesson rektor: Erindi með skuggfám. Guðm. G. Hagalin: Upplestur. snU Magnús Sölvason: Einsöngur. '"’-jJOtt- Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar i „Flóru“ og Sölti- turninum, ða ,h tÍtVÁ-. Stjjórnin. ,; Ut ' i X s s s s s V s S; "s s s s s V s s s s s s j, s s V s í s s s s 's s V s s s s s s s s s s HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu. /út yfir allt, þegar kvénfólkið yerður fyrir þessu líka. Mér finnst að það ætti að banna að taka fl. fólk en rúm er fyrir í kojum. Eða M, et þessu vaéri ekki hægt að koma við, að láta það fölk ekki borga fullt gjald, sem ekki hefði pláss, þó það fengi að liggja í koju kunningja á daginn. Fólk, scm er plásslaust er farið með eins og skdpnur. Það er vaþla hægt að segja annað. Þáð verður útundan með allan mat og þvíum- Ííkt. Það reynir að hola sér niður í lestunum og víðar. Af þessu leið- ir oft, að fólkið veikist. Ég sá meira að segja í framlestinni á Esju, konu, sem hafði búið um sig þar. Hún var með lítið bam hjá éér. Það er blátt áfram glæpur, að Iáta slíkt og þvílíkt eiga sér stað.“ EG BIRTI ÞETTA bréf að sjálf- sögðu, þó að ég sé ekki í að öllu leyti sammála því. Skipsmennirn- ir á Esju eru viðurkenndir sóma- menn, kurteisir og. áreiðanlegir Og ég þekki þann stýrimann, sem bréfritarinn á við. Það er ekki faægt að hafa aðrar reglur um þetta en lýst hefir verið -— og þó ; skapar það stundum óréttlæti. — Það mun skipaútgerðarfélögum vera jafn vel ljóst, og mér og sjómanninum. ÞAÐ er bókstaflega ekki hægt að neita um dekkpláss. Við erum fátækir að skipakosti — og ef þetta yrði gert, þá hygg ég að þeir, sem fyrir því stæðu, fengju mörg óþvegin orð að heyra. Eg vona að ungi maðurinn skilji þetta og samr færist um það, þegar hann fer að atthuga málið. POTTBROTA-HAJLLUR skrifar eftirfarandi pistil: „Eg þarf að. senda honúm kveðjú þessum, „Bæjarbúa,“ sem er að tala um bókmenntir í dálkum þínum 17: nóvember, og hallar mjög á sög- una Nana eftir franska stórskáldið Bmile Zola, Hvílík fjarstæða, að eetía sér að halda fram þeirri skoðun, að bækur, sem skrifaðar eru um glæpi, getí ekki verið klassiskar! Er ekki Glaepur og refBing eftir Dostojevski klassigk toók?“ JKR EKKI ,Upp við fossa,‘ eftir Þorgils Gjallanda klassisk bók? f>«ð þarf ekM lengra til að leita «0 klassiskri bók um glæpi, en að aeilast í „Nana“ eftir Zola,! Sú bók «r klassisk og ^llúr sá bálkur. —: gem hún er tekin úr.“ „HVAÐ er það, sem menti vilja sjá í bókum? Jú, lífið skoðáð með rósrauðum gleraugum! En hvað gagnar það eingöngu? Rósiaúður litur er ágætur innan uni' feg^sam-, an ■ við. En látum oss rtffeðtáka nokkrar Vídalínspostillúr, rínn- lendar og /útlendar, svnná ; til bragðaukningar; smekksterkju viljum vér haía! Vér viljuVn að skrifað sé um helgi lífsins og feg- urð. En vér viljum líka hafa hór- dóm og svívirðingar, á meðan menn gleyma þvf ekki ótilneydd- ir sjálfir.“ „ „ÁRNÝ“ er um þessar mundir að hugsa um listir og listaverk. Svona fer hún að því: „Mér kem- ur í hug lítið nafnorð í kvenkyni. Hljómlaust er það að mestu, en myndað af þremur samhljólðum og einum raddstaf. Þetta er orðið „list.“ Þegar eitthvað þykir rísa hátt, að gildi eða gæðurn, er þetta orð sett sem forskeyti framan við annað nafnorð og þá haft i eignar- arfalli fieirtölu.” „VER SEGJUM, að eitt og ann- að sé listaverk, en þó er engin vissa fyrir, áð hluturinn sé góð- ur og gildur; harin getur oft reynst hjórii og hégómi, þegar á hann er reynt. Þegar ég kaupi hlut og horium er lýst þannig, að' hann sé „alveg lista,“ þá trúi ég því mátulega. Þá fer ég með hlut- irin til frú Reynslu og bið hana að gegnlýsa hann. Svör hennar um hlutina, hvort þeir eru lifandi eða dauðir, eru í öllum tiifellum sann leikurinn sjálfur.“ , GLEVMIÐ EKKI að fylgjast með störfum 8 manna nefndarinn- ar. ,■ Það ríður á því, að þið öll kynnið ykkur skilyrði flokkanna fyrir því, að taka á sig ábyrð á lausn hinna hættulegu vanda- mála. Kennið stjórnmálaleiðtog- unum, að meta hæfni ykkar til að skilja málin. Sumir þeirra trúa bókstaflega á loddarakúinstir og blekkingar. Nú veltur allt á ykk- ur, ekki stjórnmálaforingjunum. Þið eigið að vera samvizka þjóð- arinnar hvar í flokki, sem þið standið. ÞAÐ verður hægt, að sjá það næstu daga hverjir eru heiðar- legir í stjórftinálábaráttunm. Þið verðiff að kyrina ykkur málin og dæma síðan. Eg er éfeki að segja ykkur fyrir úin skoðaftir. En' ég ' tréysti því. að þið kunnið að dæma. Ef ég gerði það ékki, þá gæti ég ekk’i' héldúr vérið lýðfæffissinni.' . Hanxes á horrilúu.. . ALÞYÐUBU&IÐ JMl A «. aðfa. gagnvart ken njsetmngum og kröfusm trúarbragðanna. Trúmálin urðu mér ótrúlega fljótt mikið og beiniínis kvelj- andi viðfangsefni. Fyrir sér- stök atvik ias ég alla biblíuna innan tíu ára aldurs, og þar fann ég þegar furðu margt, sem vakti hjá mér ugg og undrun. Það var nú orðbragðið. Þama var sumstaðar þannig orðum hagað ,að undarlegt mátti heita : í heilagri bók. Og sumt það, sem guð Gyðinga hafði tekið sér fyrir ihendúr eða .heilagir menn látið sér sæma að biðja harin að ! gera fyrir sigl'Já, þetta var það, sem var irnér í fyrstu umhugs- unar- og áhyggjuefni. En brátt uxðu það önnur atriði, sem dxógu að.^ér athyglina. Sá guð, sem ég kynntist í Gamla-Testa mentinu, sendi son sinn í heim- inn til iþess að allir yrðu hólpn- ir. Það var nú svo. En gat það átt sér stáð, að sá, sem jafn- vel lifði eins og Kristur hafði boðið, færi í hinn vonda staðinn, ef ihann gæti ekki öðlazt hina eina sönnu trú, og var svo nokkur sanngirni í því,.'að sá, yrði hólpinn, sem lifði illu líf- erni, en iðraðist á banadægri Nei, þetta var ekkert réttlæti. Og svo greip ég dauðahaldi í iþá hugsun, að allt væri undir pví feomið að lifa eftir boði Krists. Ég ásetti mér þetta, reyndi aftur og aftur. Niður- staðánj vafftð aulðvitað súa* «5 : mér væri þetta ómögulegt, Og, hvað þá? Ég fór að gefa meiri gaum að hugsunarhætti og breytni fullorðna fólksins, og ég tók að spyrja ýihissa spurn- inga, sem ég hélt, að mér væri óhætt að bera upp, an,þess að fðlkið grunaði, hvað mér byggi í brjósti. Og nú opnuðust augu riaín fyrir atriði, sem ég íiefi jafriún síðan gefið nánar gætur: Gildi sjálfsblekingarinnar fyrir fjölda fólks á ölíum aldxi. . Eri ég varð að koraast að ein- hvörri jákyæðri niðurstöðu, og niðurstaða mín yarð sú, að það, sem aÍM. væri undir komið, væri vilji mannanna til ihiins góða, hvað sem liði ölium hugmynd- um og kennxsetningum um hin æðstu völd. Svo lá það beint við að athuga hvatir manna til orða og verka, leitast við að fyigja hverj.u einu til síns upp- hafs, greina satt frá lognu, heilbrigt frá sjúku. Og þegar svo er komið, verður þá ekki flestum fyrir að fleygja frá sér þeirri mælistiku, sem þeim hefir verið fengin í hend- ur nxeð þumlungum eða senti- metrum viðurkenndra lögmála? Ég samdi sögur á þessum ár- um, og þær voru vaxnar upp úr þeim jarðvegi, sem hér hefir verið lýst, viðfangsefniri líf fólksins í kringum mig og þau vandamál, sem ég varð sjálfur við að glíma. En ég skráði ekki þessar sögur. Til þess gafst mér ekki tóm, og ég fann, að mig brast getu. Þegar ég reyndi að skrifa, vorú orðin eitthvað svo fátæk- leg, frásögnin hlálega f jarri því, sem fyrxr xnér vakti. Ég tét mér svo nægja að ihugsa atburðina, skrifa nöfn allra persónanna og heitin á köflunum, og teikna af- ar klaufalegar myiftdir af bæj- um og sveitum, þar sem sögurn- ar gerðust. Én þegar ég var þrettáxx ára, ilá ég þunga legu, og enginn ætlaði mér láf. Þá er mér fór að batxxa, kvað læknirmn upp þann úrskurð, að ég mætti alls ekki stunda nám á næsta vetri rifg ekkf; v»rirua fnein ákveð/Ln skyldustörf. Og nú sökkti ég mér niður í lestur og skriítir. Frá því úrix haustið og til jóla skrifaði ég skáldsögu, sem var á íjórða hundrað skrifáðar síð- ur. Svo var lækniririn sóttur til sjúMings' á heimilinu, og i og uerk hans. hann skipaði að senda mig þeg- ar í stað í kaupstað, þar mundi ég dragast inn í strákasoll og því mundi ég haía betra af en að sitja við skriftir. Hin langa sága er týnd, enda gerði ég mér alls ekki hugmyridir um það, að hún væri prenithæf. Og það leið lángur tími, þangað til ég sett- ist á ný við sagnagerð. svo að nokkru næmi, því að nú flutt- ust foreldrar mínir frá Lokin- hömrum ,og ég var árum saman við sjómennsku og nám. Það voru ár volks og herkju, en h'ka æfintýra og draumóra. Þá er ég dvaldi hér í Reykjavík við nám og. blaðamennsku, var hér margt skáldhneigðra * manna utari af landsbyggðinrii. Það var mikið lesið af skáldrit- um, mikið hugsað óg talað um skáidskap og mikig ort laf ljóð- um. Stundum var vakáð heilar nætur og rædd hugðarefni — op- síðári unnið að deginum. Við félagarriir svifum flestir á rós- rauðum skýjum rómantiskrar Ihrifni ög (felldum þaðan tár niður á hina jarðbundnu rneö- bræður okkar, sem sumir hreyttu þá úr sér ónotum. Þeir köllúðu hinar skæru „tára- þerlur“ okkar grátljóð, hinir vanlþakk'hVtu Mammonsþrælar! , . En einn góðan veðui'dag ■hrapaði ég til jarðar, og sjá: Þegar óg litaðist um, var ég staddur í heimahögum, og þar var þá sitthvað að sjá og heyra, rétt eins og á bernskuárunum. Já, þetta var eins og að vakna af di-aumi. Og það sem ég sá: Fól það ekki í sér nokkuð mikið af hinum sameiginlegu vanda- málum allra manna, hvar sem þeir eru fæddir á þessari jörð? Jú. mér virtist það, og nú hófst ég handa á nýjan leik og fannst mér ganga lítið eitt betur en áð- ur fyrr, hafði eitthvað lært. En þið, sem hafið hlustað á mig í ■ kvöld og einnig lesið sögur mínar, þið munuð geta rakið frá þeim ærið marga þræði forms, viðfangsefna oa- viðhorfa til þess umhverfis og þeirra á- hrifa. sem ég reyndi áðan að gera í fáum orðum grein fyrir. En hvernig stendur svo á löng uft skáldsins til iað skapa skáld- Jvierk ? Éþ| !get! a-xtö/l4tta!ð ekki gert neina fullnægjandi eðá algiídá 'gréin fyrir því máli. Eri allir finna hjá sér að einhverju leyti þörf fyrir að gera sér þess grein, hvernig er varið tengsluim þeirra við tilveruna og viðhorfunum við hennar miklu vandamálum og allir ménn munu einnig bera í brjósti þrá til lífsfylling.ar, lífsnautnar. Skáldin ©iga ef til vill þessa þörf og þrá í ríkará mæli en flestir aðrir. Og nú vík ég að sagnaskáldinu sér- staklega, en verð þá auðvitað að miða fyrst og fremst vig mig sjálfah. Sagnaskáldið teflir fram persónum o^ skapar þeim örlög. Þessar persónur eru að npkkru ileyiti orðn-^r til eftir fyrirmyndum, orðnar til með hliðsjón af mönnum, sem skáld- ið hefir kynnzt eða heyrt frá sagt, en minnsta kosti flestar af þeim sögupersónum mínum, sem sannasitar munu virðast og um leið sérstæðastar — munu að miklu 'leyti orðnar til úr þátt um, sem em allríkir í mínu eigin eðli. Svo er um Kristrúnu í Hamravik, Gunnar á Máfa- bergi, skipstjórann i sögurxni Mannleg náttúra, Bjorn'gamla í Vogum og jafnvel móðxxrina í sögunni Móður ibarnanna, svo að ég riefni nokkur dæmi. Við sköpun persónanna og örlaga þeirra skýrast lífsviðhorfin fyr- • ir sjálfum höfundinum, og lífs- reynsla bans og lifsfylling eykst við að lifa harma þeirra og gleði, töp iþeirra og sigra. Og takist Köfundinum að blósfa lífs anda í það fólk, sem hanri 'skap- ar, á lesandinn emnig .að .geta SouiHÍagUr 29. nóvember 1942, 1 Leikkonan og hlútverkið. ’.Hs Leikkonan Marie McDonald í Hollywood lítur ýfir hlutverk- ið, áður en hún fer. inn á leik- sviðið. auðgazt af kynningu við það, ef ekki ber þá hæðxíf mjög ólikrar aðstöðu, kredda eða fordóxna á milli háns. óg höfúndar. - En þá er þeiss ériri ógetið, hvérnig sagan veíðortil,hvernig höfundurinn og lífið sjálft hjálp ast þar að, — og . . . og lenda í andstöðu anniað veifið, hyernig er varið þrautum höfundar í barátturíni við formið — og o. s. frv. ■■ ■ ■" ’ '■ ''■ Svo að lokum þetta éitt": áf öllu því margvislega, séni' er ósagt um éfnið Höfu ndurinh ag verk hans: Það er von mín; að eirimitt með því að skrifa iramvégLs -L eins óg hingað til — aðexris aí innri þörf, fái ég sagt. eða blás- ið lífi í eittbvað það, sem styrki Jíftaug andlegrar heilbrigði : í þessu landi. ' Guðm. Gíslasóri Ilagalín. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. áf 4. síðú.' eri ákváðu jafnframt að gefa allán hagnað af skemmtuninni til barria sjúkrahúss þess, sem Hririguririn vinnur nú fyrir. Gerðu þeir þetta með öllu óbeðnir af stjörn Hririgs- ins, sem yfirleitt hafði engiri af- skipti af má’linu önnur en þau, að féiagið mat þessa vinsemd frá hendi hinna brezku manria, ■ í * • • Blaðið lítur svo á, að með þessu sé á engan hátt stofnað til óeðli- legrar kynningar við hið erlenda setulið, og hefir ávallt trúað því að menning meginþorra þjóðar- innar væri það mikil, að merin gætu sér að skaðlausu horft á er- lenda list. Út frá því augnamiði einu var um þettá rétt hér, en engum öðrum viðhorfum bland-. að þar iim í. Væri þeim sæmra kommúnistunum við Þjóðviljann, að spara stóru orðin með því að frá upphafi hefir íslenzkra hags- muna verið gætt hér í blaðinu út frá íslenzkum sjónarhól, en ekki vegria aðfenginna tilfinninga frá er lendum öfgastefnum“. Kanpi gull Luig hs»sta 'verfli. Sigurpér, Haftiantrsetí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.