Alþýðublaðið - 29.11.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.11.1942, Blaðsíða 7
Sémmásigm 2>. uóvember lf4í> ALÞVDUBLAÐIO Bærinn í dag. \ Helgidagslæknir er Halldór Steafiánsson, R^nargötu 12, sími: 2*34: ' itfaaturvprður er í Ingólfs-apó- . ÚTVARPIÐ: 10,00 Morguntónleikar (plötur): Tónverk eftir Elgar: a) Syin fonía nr. 2. b) Hátíðamars. 1S,30—16,30 Miðdegistónleikar (plötur): Létt klassísk lög, leikin og sungin. 10,25 Hljómplötur: Tónverk eftir Liszt. ¦ 20,20 Píanókvartett útvarpsins: Sónata í c-moll, Óp.'l, eft- , ir Veracini. 2-0,35 Upplestur: Snorri Sturluson og goðafræðin; kafli úr nýju riti (Vilhjálmur Þ. Gísla- son). 21,00 Hljómplötur: íslenzk söng- lög. 2Í,ÖS Upplestur: Ný kvæði (Jón ..' úr "V.ör); 21,15 Danshljómsveit Bjarna Böð • varssonar leikur og syngur. 21,50 Préttír. S2.00 Danslög. 3$0Ö Dagskrárlok. MANUDAGUB: Næturlæknir er Jónas Kristjáas aon, Grettisgötu 81, sími: 5204. Naeturvörður er í Ingólfs-apó- teki. UTVARPID: 2Ó,30 Erindi: Vesturlönd Asíu, IV: Eim uni írak (Knútur Arn- grímsson kennari). 20,56 Hljómplötur: Leikið á Mðra. • 21,00 Um daginn og veginn (Árni í Jónsson frá Múla). 21,20 Útvarpshljómsveitin: Frönsk þjóðlög. Einsöngur / r , (Ágúst Bjarnason): Lög við kvæði eftir Jón frá Ljár- skógum. Krisölegt stúdentafélag minnist stúdentadagsins 1. des- earaber eins og að undanförnu með ótgáfu Kristilegs stúdentablaðs og alinennum samkomum. — Kristi- leét stúdentablað kemur út fjöl- breytt og vandað að efni og frá- gangi sem fyrr..Blaðið er 24 slður og yerður selt á götunum á eina krónu. í fyrra seldist blaðið upp á 2 támum og var stöðugt mikil eft- irapurn eftir foví allan daginn af peim, sem urðu of seinir, þó var ijpplag þess stórt. — Almenna samkomu heldur félagið £ hösi KJF.U.M. og K. á Amtmannsstíg 2 kl. 5 e. h. Á þeirri samkomu ta^riu^gir stúdentar og syngja. í fyrjr^var híisfyllir á samkomunni. rSoimskonar samkomu héldur félag (iðíeinníg sama dag í Hafnarfirði í , hfci K.F.U.M. og K. kl. 8,30. . íó. . . _j synirjmynd;, sem*heitir Dæmið \0kki. Er. það ameríksk stórmynd c samkvæmt frægri; skáldsögu eftir Bachei Fields. : Aðalhlutverkin ieika Bette Davis og Charles •iBoyer,, ¦'¦.,¦ Hafsteinn Berpþórsson otgerðar maðnr fimmtngDr í dag. ALLTAF erum við þar sém hættan er mest", sagði ungur maður við mig og hló við, þá vorum við staddir efst . á reykháfnum á Gullfoss gamla að mig minnir úti í New York. Þá var heimsstyrjöld svo geigvænleg að flestum kom sam an um að önnur slík gæti aldrei átt sér stað. Þetta mun hafa verið fyrir tuttugu og fimm árum síðan, tæþum þó, en ungi maðurinn, Hafsteinn Bergþóræon útgerð- armaður, Marargótu 6, sem í dag er fimm|tíu ára. Hver skyldi trúa? Jú þahnig er það og verð- ur ekki véfengt — önnur tutt- ugu cg fimm ár liðin af æfi þessa manns og ótal atburðir átt sér stað og styrjaldir enn. í>að má óhætt fullyrða að öllum sem til þekkja ber sam- an um þ'að að Hafsteinn er einn hinn vinsælasti meðal útgei^ð- armanna hér í bæ, ber þar og margt til. Ungur hóf hann.nám, hélt að því loknu til sjós eins og ungra manna var siður í þá tíð, í sjávarútvegsbænum Reykjavík, enda honum í blóð borið að sækja út á hið vilta haft. Síðan haldið á Stýrimanna skólann og þaðan útskrifast með hæsta prófi sem tekið hafði verið. Svo áfram af einni tröppunni á aðra unz endað var á „hólnum". Og síðan áfram til stjórnar á útgerð — allt ein samhangandi atorkubraut frá ungdómsárum til þessa dags. En það sem mest er um vert: með varðveittan persónúleika — góðgirni, gleði, hlýtt viðmót og drengskap hvaða Vérk sem unnið var, ýmist miðlandi fróð- leik eða öðru því sem við þurfti. Þessi eru einkenni þessa mæta manns og góða drengs, sem í dag á fimmtugsafmæli, Það gefur að skilja, að verkefni slíks manns eru óþrjótanieg Þeg ar einu er lokið er öðru boðið heim. Enda hefir það verið svo um Hafstein. Breyta og bæta — nota sér reynzluna og nýjung- arnar á sviði athafna til sjáv- arins og tengja þetta hvoru- tveggja saman til hagsældar fyrir framtíðina, það hefir ver- ið og er hans markmið.-x Ávalt boðinn og búinn til ráða og dáða. Stýrimannaskólinn hefir ver- ið hans uppáhald —-. þar hefir hann verið prófdómari og for- maður prófnefndar í mörg ár — þar er hann í „essinu sínu" inn- an um „strákana". í stjóm Slysavarnafélagsins, Landssam- bands útvegsmanna og fleiri fé- lögum hefir hann starfað og starfar enn, sem samhliða því að veita forstjórn sinni eigin út- gerð. Móður sinni og systrum hefir hann ávalt verið hinn ástúðlegi sonur og bróðir, en kunningj- um og vinum hinn ráðholli og Sálarannsðknaf élags kl. 3 effir hádegi slani'i dag I Varéat^ásiiira* M.H Bl b íæst í afgr. Alþýðublaðsins. S vinfasti; óáleitinn en þéttur fyr ir ef á hann er leitað. Hafsteinn er kvæntur Magneu Jónsdóttur, ágætri konu, eiga þau fjögur efnisbörn. Allir sem til þekkja munu senda afmæl- isbarmnu hugheilar óskir um Ianga lífdaga og þakka viðkynn ihguna fram til þessa. J.A.P.L. aBiarbóstaðifBir Fossvogi. MBQBasemdir frá Magntisi ¥. flaut bæjarlas. IALÞYÐUBLAÐINU í gær birtist grein með fyrirsögn- inni: „Hörð deila út af óleigu- hæfu húsnæði", en þar segir: „Orsök deilunnar er sú, að hús- næðisráðunauturinn krafðist þess á sínum tíma, að húsa- leigunefnd tæki leigunámi nokkra sumarbústaði, sem hann taldi vera hæfa til íbúðar yfir vetrarmánuðina". Þetta er ekki rétt hermt, eins og sjá má á eftirfarandi bréfi mínu til húsaleigunefndar, dag- settu 21. okt s. 1. „Þar sem eigendur sumarbú- staða í Reykjavík eða nágrenni Reykjavíkur hafa neitað að leigja húsriæðislausu fólki bú- staði sína, leyfi ég mér að óska þess, að húsaleigunefnd taki leigunámi til handa bæjarsjóði Reykjavíkur sumarbústaði við Bústaðaveg og Fossvegsveg og læt ég með bréfi þessu fylgja lista yfir nöfn eigenda bústað- anna. „Það skal tekið fram, að ég hefi ekki getað kynnt mér á- stand umræddra bústaða, þar eð thig hefir skort vald til slíkra rannsókna, en ég tel að flestir þeirra muni reynast íbúðarhæf- ir til vetrárdvalar. Eg vænti þess, að húsaleigunefndiri hefj- ist handa þegar í stað, svo hægt sé að koma í húsnæði þeim, sem verst eru staddir. Virðingarfyllst, Magnús V. Jóhannésson. Húsaleigunef nd". Það er ljóst í bréfinu, að ég hefi ekki láíið uþp neitt ákveð- ið álit á leiguhæi'ni bústaðanna, | enda elrki þörf, því bráðabirgða lögin frá '2ð. sept." s. 1. segja að taka megi leigunámi til.handa húsnæðislausu fólki „si"^"~b^- ataði eða annað húsnæði í ná- grenni bæjarins, sem er eða gera má ,nx>€t"z& t0 ^''ðnr'e. Þegar ég hefi fengið heimild til þess að gera athuganir á þyí, hvernig sumarbústaðxrnir eru byggðir, la?t ég að sjálfsögðu uppi mitt álit. Það gæti vel svo farið, að.ráð;,;t yrði í það að gera einliverja au marþústaði Innilegt þakklæti fyrir auftsýnda samúð við andiát og jarðarför konunnar minnar,'* KRISTÍNAR HAPSTEDÍ, íyrii* iiiína hönd og aimara vandamanná. EYJÓLPUR KRÁKSSON. Lansar lœbnastðður J^ rönt^en- og handlækningadeild Landsspítalans eru atöður II. að3toðarlækni8 lausar frá 1. jan. 19.43. Umsoknir Bendist fyrir 27. des. næstk. til stjórnar-* : ;,. uefndar ríkisspítalanna, Arnarhvoli. Reykjavik, 13. nóv. 1942. Stjórnarnefnd rikisspitalanna. íbúðarhæfa að vetrarlagi og virðist þá ástæða til fyrir þá, sem sótt hafa um slíkt leyfi, að vera ánægðir, ef ekki liggja aðr ar hvátir bak við mótþróá þeirra við léigunáminu. Eg þarf svo ekki neinu við að bæta, nema því, að eigend- Ur umræddra bústaða hafa gert margar tilraunir til að aftra því, að sumarbústaðirnir yrðu teknir leigunámi, og þegar full- trúi þeirra, hr. Hálfdán Eiríks- son kaupmaður, talaði seinast við riiig í síma, sagði hann: „Við höfum þá ekkert annað gera, en að syerta sumarbústaðina svo, að enginn þori að flytja í þá". Þarna er skýringin á grein hr. Hálfdáns í Þjóðviljanum þ. 20. /þ. m- og á upplýsingum þeim, sem Alþýðublaðið byggir greiniína á. Reykjavík, 28. nóv. 1942. Magnús V. Jóhannesson. BLINDRAVINAFÉLAGIÐ. Frh. ef 2. síðu. 10 nýjum útvarpstækjum hef ir verið úthlutað, eins og að undanförnu, og 8 tækjum hefir verið endurúthlutað. Sam- kvæmt heimild Alþirigis hefir verið úthlutað 10 viðtækjum ár lega síðan 1934 eða alls 90 tækj um. Fjársbfnun og gjafir. Bóka- sjóður blindra, sem stofnaður var í minriingu um Sigurð B» Sivertsen, prófessor, seldi minn ingarspjöíd fyrir rúmlegá kr. 400,00. Blindraheimilissjóður var í ársbyrjun 12093 krónur. Til ágústloka jókst hann um rúmlega 2000,00 kr., en síðan hefir þessi sjóður aukizt til muna eða um kr. 10 -þús. frá ungum Reykvíkingi, sem ekki vill láta nafns síns getið, kr. 2500,00 frá ýmsum fyrirtækj- um og rúmlega 9 þús. kr. fyrir merkjasölu þ. 15. þ. m. Blindra- heimilissjóðurinn er því nú ná- lega. 36 þús. kr. Yfirleitt má því segja, að fjárhagur félags- ins og deilda þess hafi batnað það sem af er þessu 4ri. Fundurinn samþykkti að hækka minnsta árgjald félags- mariria úr kr. 2,00 upp í kr. 5,00 frá næ^tu áramótum og eirinig, að æfifélagsgjald yrði kr. 100,00 frá sama tíma. Fé'lag- ar eru nú 588, þar af 57 æfi- félagar. Stjórnin hvatti furid- armenn til þess að afía fleiri fé- laga og gera sitt til þess að fá fólk til þess að kaupa vörur þær, er blindir menn framleiða, svo sern bursta þ^g gólfklúta. Burstavörur fétagsins eru merktar „Blindraiðn". / í stjórn Blindravinafélagsins vorií: Þorsteinn Bjarriason, Guð mundur R. Ólafsson úr Grinda- vík, Helgi Elíasson, Felgí Tryggvasen og Þórey Þí rleifs dóttir. Þeir Guðmundur R. Ól- afsson og' Helgi Elíasson áttu að þessu sinni að ganga úr stjórninni4-en voru báðir endur- kosnir, DJóðsoger. FRASAGNARHÆTTIR hinna ýmsu þjóðsagna höf unda eiga oft lítið sameiginlegt nema heitið. Sumir þeir menn, sem á síðari árum hafa fært þjóðsögur í stílinn pg látið prenta, virðast varla kunna a8 halda svo á penna, að þéir geti skammlaust stílfært nafnið sitt, hvað þá meira! Hinsvegar eru sumir góðir frásagnamenn, og nokkrir meira en í nieðallagi. Árið 1932 kom út lítil bók með nafninu fsletizkar þjóðsög- ur. Safnandi þeirra var Einar Guðmúndsson pg hafði stílfært þær flestar eða allar sjálfur. Brotið á bókinni var hið sama og litla kverinu hans Ólafs Da- víðssonar, sem gefið var út 1895, og að verðleikum er frægt orðið fyrir afbragðs innihald. Litla bókin hans Einars minriti að ýmsu á litlu bókina hans Ölafs. Frásagnarháttur Einars var prýðilegur. Fyrir fáum mánuðum síðan kom á markaðinn annað hefti af þjóðsögum Einars Guðmúnds sonar og ber það sama blæ og hið fyrra. Margar vel sagðar sögur eru í heftinu og greiria frá ýmsum tegundum þjóð- sagnavœtta. Þar er t. d. minnZt a gaimla drauginn hann írafells- móra, Kölskatetur og fleira, enda er mynd á bókarkápúnni af einhverjum, sem hefir bæði klaufir og hala, en andlit eins og íslenzkur afi á 18. öld. Það er skaði hve fáar mynd- ir hafa verið gerðar um efni iir íslenzkum þjóðsögum. Varla verður því þó að óreyndu trú- að, að teiknilistamenn þjóðat- innar standi að áhuga og tækni í þessu efni, að baki skáldum og leikurum, sem, eins og kom- ið hefir í Tjós í sambandi við merk leikrit, t, d. Skunw- Skrúðsbóndann og Guílría hlið- ið, virðast engu síður hagir a persónusköpun ýmsra þ jóð- sagnavætta en ' mennökra mannál Sigurður Draumland. í M-^l^íill'^^^S Sími ^ff 2 ^k 7 "" ^<3?^j2>!!: IP^ 4'.' - % Breinsnm - sjressum. FIÍ6t gfirtiðsia. SællKBi. Senéum. ÚtbreidW AlpýOnbiailii,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.