Alþýðublaðið - 29.11.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.11.1942, Blaðsíða 8
"^ jP^fcwÉM^^ ¦'.. sRSeJjsSB^^cÆS^^SE Sunnudagur 29. nóvember 1942. ¦Aðalhlutverk: NtJA BIO S Æfintýri á íiilta. <Sun Valley Serenade) SONJA HENIE "* JOHNPAYNE GLENN MILLER og nljómsveit hans. Kl. 5, 7 og 9. STJÁNI var endemis rati í náttúrufræði, og kenn- arinn var alveg í stökustu vand- ræðum með hann. I gremju sinni sagði hann einu sinni: „Þú veizt það líklega, Stjáni, að það er munur á jíl og flóT' „Jú, aðalmunurinn er sá, að fíllinn getur verið með fló, en ftóin ekki með fíl." T' ÆKNIRINN réttir frú *^ Karlsson glas og segir: „Hérna er svefnmeðál handa yður, irú Karlsson, og það á að duga handa- yður í sex vikur." . ,jKærar þakkir, læknir, en ég ætlaði mér ekki að{ sofa svo lengi." SIGGI SVALLARI hafði far- .' ið hátt og lágt um gisti- hús kvöld eitt. Þegar hann er á leiðinni út, grípur gestgjafinn í öxlina á honum og segir hranalega: ,Jlvar hefurðu fengið þessi stígvél, sem þú ert með undir hendinni?" ,JSkki hef ég stolið þeim, herra minn," sagði Siggi. „Eg barði að dyrum hér uppi á lofti, og þá var hurðin opnuð í hálfa gátt tg einhver rétti mér stíg- vélin." FRÓ PÁLÍNA hafði dvalizt mánaðartíma á Laugar- vatni ,en er nú að tygja sig til brottferðar. Bjarni kemur til hennar og segir: „Eruð þér að fara frá okkur strax, frú Pálína?" „Já, ég má til o# fr~" '~-r-~ " segir frú Pálína. „Það hlýtur að vera eitthvað að þar. Eg hef tvívegis hringt til mannsins míns og beðið hann um peninga, og í bæði skiptin hefi ég fengið þá samstundis." ÞÝZKA SKÁLDIÐ Schill- er hafði mikið yndi af því að leika á hörpu. Einu sinni sat hann víð opinn gluggann hjá sér og var að léika á hörpuna sína. Nágranni hans, sem hafði horn í síðuhans, kallaði til hans heldur hðænislega: ,pér leikið eins og Davíð konungur, en ékki eins vel" „Og þér," svaraði Schiller, „talið eins og Sálómon konung- ur, e» ekki eins gáfulega." STUARTCLOETE: fFYRIRHEITNA LANDIÐ — Af því að ég vil það. Far þú af baki og settu hann á bak hesti þínum. Kaffinn hélt í íaxið á hestin- um. Sara reið við hlið hans, en de Kok teymdi í áttina til fá- einna trjáa, se mstóðu við ána í dáíitlum fjarska. Þar ákvað Sara að láta fyrir berast am nóttina, en de Kok átti að svip- ast um eftir húsbónda sínum. Kaffanum var hjálpað ef baki og honum var hagrætt eins og unnt var, en Sara fór að at- huga sárið. Að því er hún komst næst höfðu engir vöðv- ar skemmst og sennilegt var, að það myndi gróa fljótt, ef það yrði hreinsað. Honum hafði blætt mjög og það varð að gefa honum að borða. Hún hallaði honum upp við tré, lagði spjót hans við hlið hans og fór að leita að heilnæmum grösum, við ána. r Þegar hún hafði fundið grös- in, sem hún var að leita að, —- kom hún til hans og sýndi hon- um þau. Hann kinkaði kolli. Þetta voru góð grös. Sara néri þau milli handa sinna og kreisfci þannig úr þeim safann. Svo spurði hún, hvort hann væri viðbúinn. Hann beit á jaxlinn og leyfði henni að búa um sár sitt. I fjarska heyrði hún skoí. De Kok hafði veitt í soðið. í kvöld myndu þau fá nýtt kjöt. Fyrir rökkur kom de Kok með dauðan steingeitarhafur og sagðist hafa fundið slóð Pietses. Hann hafði þekkt nátt- ból hans á því, hvernig hánn hafði raðað steinunum í hlóð- irnar. Anna frænka sat inni í skjaldborginni og var að ræða við Sannie. Allt var kyrrlátt og þögult. Hersveitin var ekki ¦komin aftur og báðir voru að hugsa um það, hversu margir mannlausir hestar myndu koma. Hversu margir myndu falla og hversu margir myndu særast. Ast er ems og 5i gamla kon- mannsms rjómi, Sannie, saj^ an. Það verður að strokka hann áður en hann súrnar. — Og samt hefirðu sagt, að bezta smjörið, sem menn fái, sé rjóma, sem er að byrja að súrna . Anna frænka, sagði Sannie ut- an við sig. Þessi siður að tala í líkingamáli, var veikleiki frænku hennar. — Já, hann má vera ofurlítið súr, en ekki myglaður. — Og þér finnst Hendrik vera farinn að súrna. — Já, eldsúr, Sannie mín. — Eg vil ekki giftast honum, hreytti Sginnie út úr sér. Það var sonur 'hans, sem ég elskaði. — Já, og það er sonur hans, sem þú berð undir belti. Ertu ekki viss, Sannie? — Jú, ég er viss. — Og þegar hann kemur aft ur muntu giftast honum. Guð hjálpi honum. Sannie var ólundarleg á svip- inn. Hún hafði alltaf vitað, að það yrði annarhvor þeirra, en aldrei hafði henni dottið í hug að það yrðu þeir báðir. En hún vildi ekki Hendrik. Hún vildi aðéins» elskhuga sinn. Hún þráði faðmlög hans. Hún fyrir- leit Hendrik, hafði viðbjóö á honum. Hún minntist þess, — hvernig hann hafði haldið utan um hana, þegar þau dönsuðu saman. Hún vildi ekki láta hann halda utan um sig. Það fór hrollur um hana, þegar hún hugsaði til þess, að hann kæmi við hana. — Það er ekki gott að vera kona, andvarpaði hún. — Jú, það er mjög gott. sagði Anna frænka. — Því að konur fá allt, sem þær óska sér, bæði smátt og stórt. Við erum eld- urinn, en mennirnir, ó, mennirn ir eru ekkert. Þeir eru tinna og stál, sem senda frá sér kalda neista. Mennirnir eru innan- tómar trumbur, gera hávaða út af litlu, en við erum r-kipin, sem siglum með framtíðina í lestinniv , ' í*!**!^ — Já, Anna frænka, við er- um skip, semsiglum með menn í lestinni, sagði Sannie gröm. — Það er ekki þeirra sök, þó að þeir séu svona gorðir, San- nie mín. Og hvað ¦ er svo upp úr.þessu að hafa fyrir þá. Þrá þeirra er þeim byrði. Oít hefi ég kennt í brjósti um þá> nú, þegar ég er orðin svona gömul. En hlustaðu á það, sem ég ætla að segja þér. — Hendrik er á- gætur maður. rikur maður. — Já, Anna frænka. Hánn er ágætur, gamall maður, sagði Sannie. — Og af því að sonar- sonur hans er á ferðinni, verð ég að' taka hann i faðm mér. Og þú hefir á réttu að standa. Eg ætla að eiga hann. Það er eina lausn máisins. T hjarta sínu hat- aði hún ekki Hendrik der Berg. Það var ekki eiuskis virði að njóta leiðsagnar manns á borð við Hendrik. Það var öryggi í því. Hann var maður; sem allir óttuðust og skulfu fyrir, ef hann var í návist þcirra. Og hún titraði, þegar hann kom nálægt henni, því að hún fann þrá hans. Hún hafði læknast, þeg- ar hún s^ Hermann liðið lik. Hann var svo unglegur og barnalegur. Það var liðið og hafði ekki varað lengi, og stundum fai'mst henni það aldrei haia skeð, hana hefði að eins dreyrnt það undir stóra Kaffatrénu. Uppi í fjöllunum vor Piete að búast til hvíldar. Hann hafði skotið hind, uf: hann ^ar BBTJAHNAftBlOSa Ðæmið ekll Ameríksk stónmynd eftir hinsii ifirægu skáJdsögu Ra- chel FieH's. BETTE DAVIS CHARLES BOYER Bönnuð fyrir böm innan 12 ára. Sýning kl. ,4, 6,30 og 9. KI. 2,30: Smámyndir . íTeikni, frétta og hljóm- myndix.) að leita sér að þremur flctum um steinum til þess að steikja kjötið á. Hann var hæstánægður. Hér uppi í fjöllunum hafði hann fundið það, sem hann þráði: — frið og þögn, þar sem enginn ónáðaði hann. Eftir fáeina daga ætlaði hann að snúa heimleiðis aftur, því að þá yrði flóðið ekki lengur til trafala. Hér var mjög þægi- W eUUHLA BÍÚ Æska Edisoas (Young Tom Édison) Aðalhlutverkið leikur MICKEY ROONEY Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Aðgönl^amiðar se!idáa: frá KL'll 1 h. legt að vera, þótt kaldara væri á nóttum en hann kærði sig beinlínis um. Aðeins ef Sara og de Kok hefðu verið hjá honum, hefði hann verið ánægður. Hann hugleiddi, hvort Búarnir væru búnir að ráðast á villimanna- þorpið eða ekki. Þeir hefðu getað gert það með'de Kok sem fylgdarmann. Honum þótti fyrir þyí að hafa misst af þeirri Sterki skólasflérinn« láta þig ganga í hlébarðaskinni eða einhverju þess háttar. Sterka manninum þótti nú enn vænna um Hrólf. Augu hans ljómuðu af ástúð. Þetta er alveg rétt hjá þér. Það væri við mitt hæfi, að vera aflraunamaður, klæddur hlé- barðaskinni, með alla verð- launapeningana, sem ég hefi unnið í kappglímum, — á brjóstinu." , Hrólfi var mikið niðri fyrir, þótt hann léti ekki á því bera. Honum hafði dottið kænsku- bragð í hug. „Eg þykist vita, að þú getir kennt ljónatemjaranum um," sagði hann. „Pu! Mér er illa við þann þrjót!" hreytti apamaðurinn út úr sér. „En hann þykist vera forstjóri leikhússins núna, og þess vegna ræður hann öllu." „Já, hann ræður öllu," sagði Hrólfur og hló. „Líka því, að mér og piltum mínum er varp- að út." „Já, auðvitað var það honum að kenna," sagði Sterki mað- urinn vingjarnlega. „En ég sé, að þú hefir haft rétt fyrir þér, kunningi, og mér þykir leitt, að ég skyldi ráðast á ykkur." „O, það gerir ekkert, góði," sagði Hrólfur rólega. „Eg skil aðstöðu þína. En hví í skollan- um skyldi ljónatemjaran.io vera svona illa við mig?" Hann horfði fast á sterka manninn, en gat ekki séð nein svipbrigði á honum. Hann vissi auðsjáanlega ekkert. „Eg veit það svei mér ekfci. En honum var þetta afar áríð- andi. Hann tók upp fimm dala seð il pg fitlaði við hann. „Hlustaðu á mig, sterki mað- ur," *hvíslaði hann, „þú getur hjálpað mér." „Hvernig þá?" spurði hinn og leit seðilinn girndarauga. Hrólfur leit að honum og hvíslaði að honum nokkra stund. Svo rétti hann úr sér aftur. „Geturðu gert þetta?" spurði hann. Sterki maðurinn hikaði, hristi höfuðið, hryggur á svipinn. „Þá nær það ekki lengra," sagði Hrólfur og braut seðilinn saman og bjóst til að stinga honum á sig. Allt í einu greip sterki mað- urinn um handlegg hans. „Bíddu við! Eg skal gera það!" sagði hann snögglega. Fimm mínútum síðar kvaddi Hrólfur manninn. Hann yar fimm dölum fátækari, en bros lék um varir hans. „Bíddu nú bara rólegur, ljónatemjari góður!" tautaði hann. „Nú skal ég sauma að þér, svo að um munar!" Hrólfur haf ði fundið nýtt ráð til að komast inn í leikhúsið án þess, að eftir honum yrði tek- ið. Hann ætlaði að vera stadd- ur þar, þegar næsta sýning færi fram, ekki sem skólastjóri, — heldur sterki maðurinn í leik- húsinu! ^HUH/ AND THEY &AV THAT WOMEN CAN'T <E£P SBCCETS-' BUT I STILL HAVEM'T VOUNID THAT 6ECRET DOOR/ RflYNDA- SAGA. Örn: Það er sagt, að konur geti, ekki geymt neitt leyndar- máí en ekki get ég samt f undið leynidymar. Örn: Þetta er vist bara svona í kvikmyndum. En aðeins í kvikmyndum. Það ¦* virðist vera vonlaust fyrir mig, að ætla að reyná, að hafa tal af foringjanum. Þegar Örn segir þetta opn- ast skýndilega leynidyrnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.