Alþýðublaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 7
ALOVÐUBLAOIO f§ i Næturlœknir er Pétur Jakobs- son, Kauðarárstíg 32, sími 2735. Næturvörður er í Ingólfs-Aþó- téki. ÚTVARPIÐ: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka Stúcientafélags Reykjavíkur: a) Upplestur: „Þú mikli eilífi andi“ (Davíð Stefánsson skáld, talplata). b) Ólafur Jóhannesson lögfr.: Ávarp. c) Sig. Nordal, próf.: Ræða. d) Stúdentakórinn syngur. e) Björn Þórðarson lögmaður: Sjálfstæði, íslands. f) Einsöngur (Guðm. Jónss.). g) Jóhann Hafstein lögfr.: Kveðjuorð. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Kirkjuritið. Októberhefti þ. á. flytur m. a,: Heiðra föður þinn og móður, eft- ir Ásm. Guðmundsson. Verðbólga og sparifjáreigendur, eftir Klem- , enz Tryggvason. Aðalfundur Prestafélags íslands, eftir sr. Á. S. Síra Gísli Skúlason, minningar- orð eftir Á. G. Æskulýðsguðsþjón- ustur, eftir sr. Ó. J. Þ. Ljósið á Helgafelli, eftir Pétur Sigurgeirs- son. Hvar eru mörkin? eftir Ásm. Guðmundsson. Huggun Krists (sálmur eftir H. B.) o. m. fl. Heilbrigt líf tímarit Rauða Kross íslands, er nýkomið út. Efni: Mæling áfengis £ blóði, eftir Jóhann Sæmundsson iæki. Hugleiðingar um skófatnað, eftir Bjarna Jónsson lækni. Rit- stjóraspjall, Jurta- og dýrafræði, eftir Dr. Júlíus Sigurjónsson, ís- lenzkt heilsufar, eftir Dr. G. Claessen, Örfá dæmi um gamla og nýja hjátrú varðandi lækningar, eftir Sigurjón Jónsson, fyrrum héraðslækni, Læknaþing 1942, eft- ir G. Claessen, Andsvör og at- hugasemdir, eftir Jónas Krist- jánsson lækni. Ársskýrsla RKÍ 1941 o. m. fl. JLeijSrétting. 1 greininni um félágið Heyrnar- hjálp og hið nýja heyrnartæki hér í blðainu um daginn hafði mis- ritast nafn formanns Heyrnar- hjálpar. Nafn hans er ekki Pétur Gunnlaugsson, eins og í blaðinu stóð, heldur Pétur Þ. J. Gunnars- son. FULLVELDISFAGNAÐUR- INN VESTANHAFS. Frh. 'aí 3. síöu. Thor Thors sagöi, að sér fyndist Reykjavík hafa breytzt geysilega. „Það er mikið á seyði þar“, sagði hann. Reykja- vík er mikil herbækistöð. Eg var hrifinn að sjá hinn ágæta og sterka útbúnað amerísku hermannanna. Allir sem ég tal- aði við, létu þá skoðun í ljós að ísland væri vel varið af hinum sterku hugprúðu hermönnum sem eru alltaf viðbúnir að mæta hverju sem að höndum ber. Hr. Thors hrósaði sam- komulaginu milli ísléndinga og Rand ísku herdeildanna og baejití víð: „General Bonestee gerír ;útt ítrasta- til að styrkja þetta góða samkoirmlag11. „Auðvitað hefðum við íslend ingar heldur kosi?'' að hafa land okkar út af fyr. okkur, en í dag eru 99% aí júoinni sann- færð um að vií> 5um í góðum vinahöndum. Við erUm sann- færðir um að amerísku her- mennirnir munu fara þegar stríöið er búiS, og við vonumst til áð þeif "arí þá sem vinir okksr11.. BARNABLAÐIÐ „Æskan“ j er fyrsta og merka3ta! barnablaðið sem út hefir kom- j ið hér á landi, að Öllum öðr- l um barnablöðum og tilráunum í þá átt, ólöstuðum, en „Æsk-; an“ ; jafnast: fullkomlega, að ; efni og öllum , frágangi, við; barnablöð á hvaða breiddar- gráðu,! sem ér. : Æskan hóf jí göngu sína árið 1897 og hefir alltaf verið í eigu Stórstúku Islands. Árið 1930 hóf „Æskan“ , barnabókaútgáfu. Fyrsta bókin, sem kom út var „Sögur Æsk- unnar“ eftir dr.. Sig. Júl. Jó- hannesson, en hann var fyrst- ur ritstjóri „Æskunhár11. Þess- ari fyrstu bók var mjög vel tekið, enda hin ákjósanlegasta barnábók, og spáði góðu um framtíðarstarfsemi forlagsins. Síðan hefir komið út á vegum þessa forlags, fram til þessa dags, mesti sægur barna- og unglingabóka, eftir hina ágæt- ustu innlenda höfunda og er- lenda, þá þýddar af hinum snjöllustu mönnum. Þar er og á allra vitorði nú, þeirra, sem kaupa og velja bækur handa börnum og unglingum, að sú trygging er nægileg að bókin hafi komið út hjá forlagi „Æskunnar11 og að þar er ekki nema um úrvals bama- og ungl ingabækur að ræða. Nú fyrir jólin, eins og endra nær, munu koma út á vegum „Æsku“-forlagsins bama- og unglingabækur. Fjórar bækur koma út að þessu sinni — 2 þeirra em þegar komnar. Milljónasnáðinn sú fyrri, er eftir hinn kunna danska rith. Walter Christmas, áður hefir birst eftir hann á íslenzku drengjasagan Pétur Most, en svo skemmtilegur sem Pétur var, þá er þó Milljónasnáðinn enn fjömgri í hinni ágætu þýð- ingu Aðalsteins Sigmundsson- ar, kennara, enda er Aðalsteinn pins og allir vita hinn snjall- asti íslenzkumaður. Milljóna- snáðinn er saga af 13 ára gömlum dreng í London, sem verður erfingi margra miljóna, eftir lát foreldra sinna, en þau missir hann 2ja ára gamall, og er síðan á vegum frænku sinn- ar, sem er fóstra hans — og sífeldur kvalari og svo herra Miichelmeyer, sem hefir verið skipaður lögráðandi hans og er jafnframt forstjóri hins mikla vöruhúss, sem drengurinn erfði meðal annars, en hann er nú ekki kallaður til við uppeldið nema mikið gangi á, en það kemur nú fyrir. Flestir vilja verða ríkir. — Auðugu fólki líður nú samt oft ekki hótinu betur en hinu sem efnaminna er. Margt er miklum auði dýr- Thor Thors benti á að íslend- ingar, með því að leyfa að íand þeirra yrði herbækistöð styrktu lýðræðislöndin. Hann var bjart sýnn um framtíð íslands, og benti á að íslendingar yrðu að taka á sig ábýrgðir um leið og þeir skipuðu sér í sæti meðal^ hinna frjálsu þióða heimsins. Hann talaði fallega um íslenzka sjómenn sem hefðp farizt á sjó. Meðal annara gesta voru: Dr. Vilhjálmur Stefánsson, frú Thor Thors og dóttir og kona Helga Briem, Kalldór Péturs- son, og kona Ölaís Johnson, frú Thoroddsen, fyrir hönd Morg- unblaðsins, Steingrímur Ara- son kennari, Sveinn Einars- son, Rögnvaldur Sigurjónsson, Helga SigurðssQn, Garðar Gísla Son, Matthías Irigibergsson, Sigurður Ólafsson, Sigurður Magnússon, hr ?g frú Kjartan Jónsson, Reg-ííiald Orcutt og dóttir, Jón Guðbrandsson, Helgi Thb:Úí,eInsson, og kona . .Gh'ettis unar. mætara, hismi a.llra hluta má fá fyrir peninga, en kjaran ekki, Þó er það næsta sjaldgæft að ríkisbubbar hlaupist á brott frá : auðæfum ., sínum og leiti gæfunnar í kjörum fátækling- anna, en það er nú samt það, semgerizt í þessari sögu. Milj- qnamæringurinn ungi unir illa einstefnu gömlu frænku í upp- eldismálum og strýkur að heim- an, gerist blaðasali, en eftir mikinn flæking og margs kon- ar ævintýri, og á þessum flæk- ing kynnist hann meðal annars ísl. sjómanni, og tekst, með þeim góð vinátta, en sífelt með rannsóknarlögregluna á hælun- um, því miljónamæringar tínast ógjarnan án þess að reynt sé að hafa upp á þeim, og 1000 pund í verðlaun þeim sem kynni að finna hann, hafn ar hans Ioks hjá fátæku en á- gætu fólki, og gengur í þjón- ustu þess sem snúningadreng- ur og deilir kjörum með því. I samvistum við þetta fólk un- ir hann mjög vel hag sínum. Þar kemur þó, að til þess að hjálpa þessum vinum sínum, verður hann að færa mikla fórn og skilja við þá. Saga þessi er frá upphafi til enda sérlega skemmtileg og er engin vafi á því, að hún mun veita íslenzk- um drengjum mikla ánægju og verða þeim kærkomin. Góðir vinir heitir hin bókin, sem út er komin, höfundur hennar er Margrét Jónsdóttir kennari, bókin er safn af frum- sömdum og þýddum sögum, Ijóðum, leikritum, æfintýra- leikjum o. fl. Enginn vafi er á því að þetta verður vinsæl og kærkomin bók fjölda barna og unglinga. Höfundur hennar, Margrét ■ Jónsdóttir hefir verið ritstjóri „Æskunnar11 um 14 ára skeið og með margþætta og merkilegu starfi sem rit- stjóri, eignast fjölda vina og aðdáenda um allt land. Vafa- laust munu liinir fjölmörgu vinir Margrétar meðal ísl. æsku fagna útkomu þessarar bókar og verða forlagi „Æskunnar11 þakklátir fyrir hana. Þá eru enn ókomnar tvær bækur, en þeirra er von á næstunni. önnur þeirra heitir „Gullnir ð'ravmar“, bók fyrir æsliumeyjar. Mikil bók og með afbrigðum skemmtileg, hún er þýdd af Guðj. Guðjónssyni skólastj. í Hafnarf., og er það ærin trygging fyrir því, að hér sé um góða bók að ræða fyrir æskulýðinn, nafn Guðjóns er nægileg trygging fyrir því og sömuleiðis fyrir vandaðri þýð- ingu. >rÆfintýrið í kastalanum“ heitir hin og sú fjórða í röðinni og er hún með 36 litmyndum og ætluð yngstu lesendunum. Allur er frágangur bóka þess- ara hinn prýðilegasti eins og allra þeirra bóka, sem forlag „Æskunnar11 hefir ú.t geíið. Það leikur ekki á tveim tung um að það er mikill vandi og ábyrgð að velja og gefa út barnabækur. En það er allra á- lit að forlag „Æskunnar11 sé eitt bezta barnabó' aforlag lands- ins og bók þaöan sé fullkom- in trygging fyrir góðri bama- bók, sem hafi uppalandi og göfgandi áhrif. Þess vegna, mæður og feður, og aðrir, sem gefið börnum og unglingum bækur, hvort held- ,ur er til jólagjafa e'öa við önn- ur tækifæri, minnist þið bóka- búðar „Æskunnar11 og * bóka þeirra, sem forlag henqar hef- ir gefið út. Þegar velja á handa börnum, kemur aðeins það bezta til greina, þar gildir það sama um bækur sem annað, — þess vegna snúið ykkur þangað sem mest er úrvalið og beztar bækumar, en það er í bókabúð „Æskunnar11 við Kirkjutorg. i». B. Vor Bedste lak íor [venlig Deltagelse i Anledni g af Forraand • , ý "' H. P. Jensens Bðd Hðjiaard & Schultó ; s i «ii8 skípoislifiaKfiía, er fdrst með Kiv. Jönt Ölafssyaisf, fér fram i Dámklrk|anui, miðvIkEdaeins 2. desemker 1942 klokk- ssffi 2 effi.r liáefegS. Afliifffiiaaas verðnr dtnrarpaÓ. Alliance h.f. Þnríðnr Lange sjðtog f dag. P RU ÞURÍÐUR LANGE, Laugavegi Í0 er sjötug í dag. Frú Lange er hin mesta merkiskona, enda kunn víða um land, ekki sízt fyrir 28 ára handavinnukennslu við Kvenna skólann. Er hún vinsæl mjög, prýðilegum gáfum gædd og gjörhugul um marga hluti. Fru Lange er frá Spákonu- felli í Húnaþingi, dóttir Jakobs bónda Jóelssonar þar, sem var miög kunnur maður á sinni tíð. Hún stundaði ung nám við Kvennaskólann að Ytri-Ey, en sigldi svo til Danmerkur 1895 og nam þar handavinnu, en kom svo heim og gerðist, 1898, kennari í handavinnu við Kvennaskólann hér í Reykja- vík. Þar kenndi hún til ársins 1927, er hún hætti kennslustörf um. Segja það kunnugir, að frú Lange hafi verið hinn á- gætasti kennari og lagt ríka á- herzlu á það, að námsmeyjar hemiar næðu sem fullkomnust- um árangri undir handleiðslu hennar. Frú Þuríður var gift Jens Lange málarameistara, dönsk- um manni, sem var mjög kunn- ur hér í bæ. Var hann um marga hluti merkilegur maður. Hann fékk. mjög mikla ást á íslenzkum bókmenntum og gerð ist brátt geysifróður í þeim. Skrifaði hann t d. .upp ýms fornrit okkar. Ileimili þeirra var til hinqar mestu fyrir- myndar. Eiria dóttur eignuðust þau: Thyru tannlækni. Frú Þuríður Lange á marga vini og kunningja. Má því bú- ast við, að gestkvæmt verði á heimili hennar í dag og gleðin þar ríkjanöi. NYI GARÐUR. Frh. ef 2. síðu. Þess skal að lokum getið, að í gær tilkynnti stjórn Sam- bands íslenzkra samvinnufé- laga Ga'rðsstiórn, að á nýaf- stöðnum aðalfundi sambands- ins hefði veHð samþykkt að gefa a idvirði eins herbergis í Stúd enÍAgar ðinn, eða um 10 þúaund króaur. Jón úr Vör, STUND MILLI STStDi Bókin er 5 arkir að stærð og bostar ibr. 12.00 ób. og kr. 18.00 ib. Skrásettir 'kaupendur að fyrri bók höf. igeta fengið tölusett og árituð eint. hjá útg. skrifstofu Útvarpstíðinda Njálsgctu 23, Rvík, sími 5046, með sama verði RÚSSLAND. 1 Frh. af 3. síðu. MIÐVÍGSTÖÐVARNAR Sóknin á miðvígstöðvunum er ekki nærri eins ör og á suð- urvígstöðvunum en þess ber líka að gæta að þar hafa Þjóð- verjár komið sér mikið raman legar fyrir og byggt þar mjög öflug virki eins og t. d. við Rshev, þar sem sókn Rússa s. 1. vetur strandaði á og nú virðist Zukov heldur ekki ætla sér að ráðast beint á Rshev heldur að umkringja hana og eins Vélikis Luki og eftir seinustu fréttum að dæma er ekki útilokkð áð svo geti farið en hinsvegar skýýa Rússar frá öflugum gagnáhlaup unn Þjóðverja á þessurn víg- stöðvum en segja að þeirri haíi verið hrundið. ■ iM fðt ffrir í ' ' ' * S T.-átið oss hreinsa og pressa j Hpt yðar og þau fá sinn upp- s í runáleg®, blæ. Fljit, .fufgr tó&sla. > s KFNALAUGIN TÝR > 1. Síssi 2491.^ v r*«4r**r**r**r<>*f***ifi •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.